Morgunblaðið - 31.01.1948, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 31.01.1948, Qupperneq 7
Laugardagur 31. janúar 1948. MORGUNBLAÐIÐ 7 tj 3 1 aðiölli m athöfnum Gandhis “,r G,SLA J'ASIÞ6KSSON Hann hafði óbeif á @?be!i n styrjöidum i hemsins ÞEGAE Hindúinn Mahatma Mohandas Karamchand Gandhi fyrir tæpum tveim vikum síðan hætti sex daga föstu sinni og tók við skál af ávaxtasafa, sem Mú- hameðstrúarmaður rjetti honum, hafði hann brosandi orð á því, að hann vildi „verða að minsta kosti 125 ára gamall“ og eyða því, sem eftir væri æfi sinnar, til á- framhaldandi baráttu fyrir friði og rjettlæti. Fasta Gandhis, þetta friðsam- lega en trausta vopn hans, hafði enn fært honum mikinn sigur. Vopninu hafði að þessu sinni ver- ið beint gegn hans eigin lands- mönnum, íbúum als hins forna Indlands, kynþáttunum óteljandi og trúarofstækismönnunum og leiðtogunum, sem með þrákelni sinni og innbyrðis erjum virtust vera að snúa nýfengnu sjálfstæði upp í hið háðulegasta ófrelsi og öryggisleysi. Og fasta Hindúaleiðtogans hreif. Hún var dramatísk og hún var rækilega „skipulögð“, ef svo mætti orða það. Gandhi var eng- inn draumóramaður í þeim skiln- ingi þess orðs, að hann teldi sig rr Gjaldeyris og innflutn- rædd á ingsmann Alþingi m Mahatma Gandhi. inum, sem Smuts, núverandi for- geta haft áhrif á Hindúa og Mú- | sætisráðherra, í gær kallaði „einrr hameðstrúarmenn, með því einu ' af mestu mikilmennum samtíðar að neita sjálfum sjer um mat og minnar". í landi Smuts forsætis- drykk. Hindúar og Múhameðs- I ráðherra, gerðist Gandhi leiðtogi trúarmenn — allir Hindúar og1 samtaka, sem börðust gegn of- Múhameðstrúarmenn, stórir og smáir og alstaðar i Indlandi — urðu að vita það og skilja það, að indverska frelsishetjan mundi svelta sig til bana, ef börnin hennar ætluðu að halda áfram að ata hendur sínar í blóði samlanda sinna. Því var það, að Gandhi, mannþekkjarinn og margreyndi baráttumaðurinn, ljet setja upp hljóðnema við legubekk sinn, og talaði á hverjum degi föstunnar til fjöldans, sem safnaðist saman fyrir utan bústað hans. — „Jeg hvíli á dánarbeð mínum,“ hvísl- aði hann einn daginn i hljóðnem- ann. beldisaðferðum þeim, sem stjórn- arvöldin beittu inverska innflytj- endur. „Afl sálarinnar“ Það var meðan á þessari fyrstu herferð Hindúaleiðtogans stóð að hann fjekk tækifæri til að sannreyna þá kenningu sína, að hægt væri að sigrast á órjettlæti án þess að beita ofbeldisaðferð- um. Hann tók upp friðarvopn sitt, andstöðu með „afli sálarinnar“, eins og hann orðaði það — hafn- aði öllum samvinnuurpleitunum stjórnarvaldanna, en beygði sig auðmjúklega undir þær refsing- ar, sem þau ákváðu honum. Maður friðarins Gandhi var hneptur í fangelsi Enginn skyldi þó ætla, að þessi og lítilsvirtur á alla lund. Hann smábrögð Hindúaleiðtogans aldr- J var blökkumaður í augum stjórn- aða, ættu rót sína að rekja til arvaldanna, siðlaus maður þrátt sömu hvata og loddaranna, sem I fyrir lögfræðimentun sína, villi- leika á viðkvæmustu strengi sam | maður á borð við svertingjana, borgara sinna sjálfum sjer til; sem lifðu í frumskógunum hajid- ' “ “ Af- brautargengis. Gandhi var mað ur friðarins, og hugsjón hans var ætíð sú sama: að öðlast frið með friðsamlegum verkfærum. Hann hafði megnustu óbeit á ofbeldi og styrjöldum. Mahatma (Sálin mikla) Gandhi er vel lýst með einni setningu í bresku fræðiriti, sem skýrir laus- lega frá lífi hans og starfi. Þar er sagt frá því, að hann hafi eitt sinn komið öllum á óvart og við- haft þau orð um bresku stjórn- ina í Indlandi að hún væri „djöfulleg". Þá staðreynd, að of- an við slðmenningu Suður ríku. En „villimaðurinn“ hafði hin- ar furðulegustu skoðanir á lífinu Hann drakk í sig mentunina, sem skólar menningarþjóðanna veittu honum, en hrynti frá sjer „menn- ingar“-fylgjunni: — öfundinni, græðginni, ofbeldinu, hatrinu. Elskaði óvini sína Mahatma Gandhi elskaði óvini sína. Hann sannaði þetta hvað eftir annað í Suður Afríku. Hvítu mennirnir hlógu að friðarstarfi En Bretar höfðu um þessar mundir aðra skoðun á málinu. Friður í Indlandi var ágætt og ákjósanlegt í alla staði; en að þessi friður byggðist á hugmynd um Gandhis — grundvallaðist á þessu hlægilega „sálarafli“ og al- gerri óhlýðni (auðmjúkri þó!) við stjórnarvöldin — var óþol- andi og háskalegt. Stefnan Hugmyndir Gandhis, eins og hann skýrði þær fyrir samstarfs mönnum sínum voru á þessa leið: 1) Að Indverjar hefðu að engú ákvarðanir ráðgjafaþinganna og dómstólanna; 2) að þeir segðu af sjer öllum opinberum embætt um; 3) að þeir sendu ek'ki börn sín í skóla stjórnarvaldanna; 4) að þeir keyptu ekki erlendar vör ur; og loks 5) að almennur heima vefnaður yrði tekinn upp sem merki um efnahagslegt sjálf- stæði. Fylgismennirnir flykktust að úr öllum áttum. Þjóðin byrjaði að líta á Gandhi sem dýrling, og 1921 var svo komið, að margir spáðu því, að þess yrði skamt að bíða að hann yrði álsráðandi Indlandi. angreindu riti þykir ástæða til að hans; hann skipulagði og stjórn- minnast á jafn lítilfjörlegt atriði og okkur kann að finnast þetta, er aðeins hægt að skilja á einn veg: svo einlægur friðarvinur var Gandhi, svo drengilegur and- stæðingur var hann, að innan um allar byltingar og blóðsúthelling- ar tuttugustu aldarinnar þykir það í frásögur færandi, að þessi þjóðarleiðtogi skyldi bregða út af venju sinni og nota „stóryrðið" djöfullegur. Lögfræðingur. Mahatma Gandhi var fædduf árið 1889 í Porhandar, Indlandi. Hann ólst þar upp tíl 19 ára ald- aði Rauða kross deild, þegar Búa- styrjöld „menningarþjóðanna“ braust út. Hvítu mennirnir gerðu gys að rnentun hans; hann kom upp sjúkrahúsi, þegar drepsótt herjaði höfuðborg þeirra. — Hvítu mennirnir hötuðu og ótt- uðust jafnrjettisboðskap hans: hann stjórnaði hjúkrunarsveit þegar uppreisnin braust út Natal 1908. Umskipti En þegar hjer er komið. er eins og þjóðfrelsishreyfing Gandhis sigri sjálfa sig. Veldi hans er orð ið svo mikið, að hann hefur ekki lengur hömlur á fjarlægari fyig ismönnum sínum. Þetta eru fljót ráðir fnenn og ósjaldan ofstækis fullir menn, og sálarró Gandhis og friðartal er í þúsund mílna fjarlægð. Árangurinn verður sá að alskonar ofbeldisverk eru ffamin í nafni Ilindúaleiðtogans fregnir af fjöldamorðum og blóð ugum óeirðum verða stöðugt tíð- ari, og svo er loks komið í mars 1922, að þegar Gandhi er hand- tekinn og dæmdur í sex ára fang elsi fyrir „byltingartilraun", er engu líkara en meginhluti ind- NOKKRAR umræður urðu í gær í neðri deild um frumvarp um breytingu á lögunum um fjár- hagsráð. Frumvarpið er um að skerpa og herða á eftirliti um inn flutning og útflutning á íslensk- um gjaldeyri: Frv. hljóðar svo: j Viðskiptamálaráð ; ; herra getur með ■ reglugerð bannað ; að flytja til lands • ins eða úr landi ; íslenka peninga- I Beðla, skiptimynt, ■ .......íslensk skulda- brjef og hvers konar skuidbind- ingar, sem hljóða um greiðslu í íslenskum gjaldeyri, svo og sett ákvæði um, að hve miklu leyti megi flytja til landsins og úr landi erlendan gjaldmiðil. Með reglugerðinni skulu sett nánari ákvæði um alt, er lý’tur að bann- inu við flutningi hins íslenska gjaldmiðils milli landa og með- ferð hins erlenda gjaldmiðils, og má ákveða í henni m. a. að þeir er til landsins koma eða fara úr landi, skuli gefa skýrslur um gjaldmiðil þann, er þeir hafa með ferðis, svo og að menn búsettir hjer skuli við eða fyrir brottför úr landinu færa sönnur á, að þeir hafi aflað sjer á löglegan hátt gjaldeyris til fararinnar, og enn fremur, að tollmenn megi leita á mönnum, í vörum, farangri og póstflutningi hvers konar, í skip- um og öðrum farartækjum og öðrum stöðum til þess að fyrir- byggja eða sannreyna brot á reglugerðinni. Jón Pálmason og Ingólfur Jóns son fluttu breytingatillögu um að ekki skuli þurfa fjárfestingarleyfi til íbúðarhúsabygginga og út.i- húsabygginga í sveitum og kaup- túnum með færri en 500 íbúa. Áki Jakobsson og Hermann Guðmundsson fluttu einnig brtt. um að setja á stofn innflutnings- og gjaldeyrisdeildir víðsvegar út á landi. Nokkrar umræður urðu um til- lögur þessar og lögðust þeir Finn- ur Jónsson, Ásgeir Ásgeirsson og Emil Jónsson, viðskiptamálaráð- herra gegn þeim. Jón Pálmason kvað það vrera mjög mikla fyrirhöfn og vafn- inga fyrir menn út um land all- ar þessar skýrslugjafir til fjár- hagsráðs í sambandi við fjárfest- ingaleyfi. Benti Jón á að fjárhagsráð hefði nú ákveðið- að ekki þyrfti fjárfestingaleyfi til bygginga, sem kosta minna en 50 þús. kr. Væri því í hæsta máta óeðli- legt að krafist væri fjárfestingar fyrir hús, sem kosta 70 þús. eða 100 þús. kr. en ekki ef það kostar undir 50 þús. kr. Bara að ávísa, segir Einar. Einar Olgeirsson flutti eina af sinum alkunnu ræðum á móti ríkisstjórninni. Ræddi hann all- mikið um gjaldeyris- og við- með þá furðulegu staðhæfingu, skiftaástandið í landinu og kom að gjaldeyrisskortur væri engin afsökun fyrir því að gefa ekki út gjaldeyrisleyfi! Finni Jónssyni fanst þessi kenn ing Einars vera hin furðulegasta. Benti hann á að enn væru úti gömul innflutningsleyfi upp á 100 milj. kr., en gjaldeyrir þessa árs færi ekkí fram úr 300—400 milj., þannig að gömlu leyfin tækju um einn þriðja hlutann. Bankarnir eiga nú ekki meir en tæpar 2 milj. kr. í gjaldeyri umíram ábyrgðir. Á hvað á þá að ávísa? Það er skiljanlegt að fjárhags- ráð vilji fá yfirlit um ástandið i þessum málum áður en leyfum verður hrúgað út og mun ekki verða tekin upp regla Einars Ol- geirssonar um að ávísa á ekki neitt. Horfir til stórvandræða. Hallgrímur Benediktsson benti á að það horfði til stórvandræða, ef ekki yrði farið að úthluta inn- flutningsleyfum fyrir þetta ár. Finnur Jdnsson sagði að verið væri að koma á nýrri skipan á þessi mál hjá viðskiptanefnd. — Mundi sú regla tekin upp að leyf- in yrðu flokkuð niður meir í sam ræði við tollskrána en áður, þannig að þau yrðu miðuð sem mest við þarfir almennings. Umræðum var frestað. Nær 52 þús. mál síldar biðu löndunarígærkvöldi ÞVÍ SEM NÆST allur síldveiðiflotinn liggur nú í höfn hjer í Reykjavík. í gærkvöldi voru hjer í höfnirmi 62 skip með 51.800 mál síldar. Vegna mótmælaverkfalls sjómanna á síldveiðiflotan- um, var ekkert unnið að löndun í gærdag. En strax eftir að sa.mn- ingar höfðu tekist hófst vinna við lcsun skipanna. I fyrrinótt og í gærmorgun var góð veiði á Hvalfirði og hafa komið 17 skip síðan í fyrra y- Bretar og Gandlíi Árið 1914 höfðu Indverjar feng ið þær rjettarbætur í Su.ður- Afríku, að Gandhi taldi sig geta horfið heim til ættlands síhs. Þar versku þjóðarinnar sje búinn að í kvöld með um 15000 mál síldar. I Eins og fyr segir var vinna ; hafin við losun síldveiðiskip- anna í gærkvöld,i. Voru þá þeg ! ar í stað ,,sett undir“ 11 skip. En verið var að lesta Súðina og True Knot. Einnig var síld, 1000, Grindvíkingur 500, Vík- ingúr 400, Hólmaborg 1200 og Særún rheð 600 mál. gleyma honum. Þolinmæði Gand {| his ng auðmýkt sannast þó enn, er hann flytur ræðu sína fyrir rjettinum. Hann segist vera sek- ur, tekur á sig ábyrgðina á öllu því, sem skeð hefur, og tjáir sig reiðubúinn til að fallast á i „þyngstu refsinguna, sem hægt, sem .geymd hefir verið i þró, er að dæma mig til fyrir það. sett í True Knot urs, en fór þá til London og nam hófst annar og síðasti þáttur æfi- lögfræði. Að loknu prófi, gegndi starfs hans. Gandhi um hríð lögfræðistörfum Stiórn Breta í Indlandi var hon í Bombay, en árið 1393 var hann j um frá upphafi þyrnir í augum. sendur þaðan í embættiserindum I Indverjar, sagði hann, áttu Ind- tjl Suður Afrtku. Með því hófst lapd. Örlögin höfðu hinsvegar barátta sú, sem.hann sléitulaust hágað því svo, að tiltölulega fá- háði í 55 ár, þt *il hatiníí gaér fjell fyrir hendi ems trúbræðra sinna. Ferill Gandhis eftir kömuna menn þ.ióð hafði náð tangurhaldi á landinu. — Þessu varð að fá breytt. Aðferðin: friðsamleg and- stáða gegn stjórnarvöldunum sem, lögum samkvæmt, er giæp- ur, en mjer, sem þorgarj; æðsta skylda mín.“ þykir til Suður-Afríku hæfir vel mann- > með „afli sálarinnar.“ Atrúnaðargoð Hjer er ekki rúm til að rekja nákvæmlega sögu Gandhis, eftir j að hann var látinh laus úr fang- i elsinu. Hann átti enn eftir., að ! verða fangelsaður, og haTin átti j eftir að fasta pg. beita ..afli sál- Frh. á bls. 9. Þessi skip komu í gær: Sigurður SI með 1150 mál, Ármpnn RE 1000, Helgi VE 650, Sigurfari AK 850, Keflvíking- ur GK 1000, Ásgeir RE: 800, Syeinn Guðmun.dsspn 1050, Atli, F;A 700, Skógarfoss og Geir goði 1800, Rifsnes 1500, Far- sádl, er lartdaði a Akranesi 800 málujn, Akraborg 500, Stefnir sýninguna.' Skólsnemendur sækja alomorku- sýninguna ATOMORKUSÝNINGIN í Listamannaskálanum hefir nú verið opin í þrjá daga og hefir aðsókn að þessarj sjerstæðu sýningu verið mjög góð. Þeir skólar, sem hug hafa á að leyfa nemendum., sínum að sækja syningúna fá helmings áfslátt af ihngarigseýri. Nokkr ar bekksagnir haaf þegar sótt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.