Morgunblaðið - 31.01.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.01.1948, Blaðsíða 5
JLaugardagur 31. janúar 1948. MORGUNBLAÐIÐ Árið 1947 varð mesta inn- flutningsárið hingað til FYRlR STUTTU síðan voru birt- ar heildarniðurstöðutölur um inn og útflutning landsmanna á s.l. ári, og reyndist innflutningurinn nema kr. 519.078.418. Innflutn- ingurinn á árinu 1946 nam kr. 442.682.819. Mismunurinn á inn- flutningi áranna 1946 og 1947, stafar að verulegu leyti af hin- um miklu skipakaupum árið ’47, en þá voru keypt skip fyrir tæp- ar 89 miljónir, en árið 1946 ekki nema fyrir tæpar 34 14 miljón króna. Hvað var flutt inn? Það heyrast margoft raddir um að allt of mikið sje flutt inn af vörum til landsins. Almenningi hættir mjög til að reka augun í glysvarning í ýmsum búðarglugg um og álykta svo ut frá því, að við að innflytjendurnir fái sem xnestan gróða af álagningu og þýðingarmikill liður í innflutn- ingnum. Kommúnistar reyna að slá á þessa streng’ og reyna að telja almenningi trú um, að inn- flutningur framleiðslutækja og varnings til framieiðslu eða ó- hjákvæmilcgrar neyslu, sje lát- inn sitja á hakanum. en allt mið- að við, að innflytjendurnir fái semmestan gróða af álagningu og landssjóður af tollum. Slíkt hef- 'ur vitanlega við engin rök að styðjast. Athugun á þeim skýrsl- um, sem liggja fyrir um inn- flutninginn árið 1947, leiðir allt annað í ljós. Hjer á eftir verða tekin upp nokkur atriði úr hag- skýrslunum varðandi innflutn- inginn 1947, ef vera mætti, að al- menningi yrði nokkuð ljósara eftir en áður, hverjir væru helstu liðir innflutningsins á því ári. Hagskýrslurnar. Aður en vikið er að einstökum atriðum, er rjett að gera grein fyrir þeim gögnum, sem tölurnar hjer á eftir verða teknar úr, en það eru skýrslur Hagstofu ís- lands um innflutningsverslun- ina. Það veldur miklu óhagræði í sambandi við athugun á innflutn ingnum og yfirleitt öllum við- Skipakaupin eru hæsti liðurinn Röskur og áreiðanlegur drengur óskast til sendiferða- og innheimtustarfa- — Jl öia^óóon CS? Hemliöpt *. unnar vörur eða efni. Fstnaður nemur rúmum 14 milj. króna, garn og tvinni 2,3 milj. Alnavara þar með talin öll efni til hvers kyns fatnaðar, nam rúmum 22 milj. kr. í þeim flokki er einnig margs konar varningur til heim- ila, en stærsti liðurinn er til fata. Skófatnaður var fluttur inn fyr ir rúmar 6 milj. króna og hrá- efni tií skófatnaðar, en þar að auki eru húðir og skinn, sem að verulegu leyti fer til slíkra nota, og var flutt inn fyrir rúnia 1 miljón króna. Vjelar og áhöld. Þessi liður er nú orðinn mjög þýðingarmikill og nam rúmum 64 milj. kr. Hjer eru taldar all- ar vjelar til framleiðslu, bæði til lands og sjávar, vjelar til bú- sýslu, smíðavjelar og fjölda marg ar aðrar vjelar og áhöld til nauð- synlegs reksturs. Hjer með eru taldar allar rafmagnsvjelar, sem með'hverju ári, sem líður, verða stærri og stærri þáttur i búskap landsmanna. Auk þessara tækja eru svo alls konar. munir til algengrar bú- sýslu svo sem úr gleri, leir eða ódýrum málmum, en munir úr slíkurn efnum voru fluttir inn fyrir alls kr. 28,097,453. Hjer við er að a’thuga, að innifalið er í Þær trjávörur, sem fluttar voru inn fara að allmiklu leyti til bygginga, en þó er mikið af slík- um vörum notað til skipasmíða, til síma og girðinga, tunnugerð- ar og alls konar nauðsynlegar umbúðir úr trje. Trjávörurnar námu 1947 kr. 32,682.545. Útgerðarvörur. Um útgerðarvörurnar má segja hið sama og um byggingavör- urnar, að þær eru dreifðar um marga flokka í hagskýrslunum og ekki unnt að gieina þær ná- kvæmlega sundur. Saltinnflutn- ingurinn fer að langmestu leyti til útgerðarinnar, en salt.. var keypt fyrir rúmar 6 milj. króna. Mikið var flutt inn af kaðli og seglgarni. og vörum úr þyí. Auk þess er hampur og svo allskonar varningur úr trje cg járni, sem útgerðinni er nauðsynlegur. Inn- flutningur til útgerðarinnar er bæði fjölbreyttur og kostnaðar- samur, en enginn mun telja, að því fje, sem varið er til slík’ra kaupa sje eytt að ctyrirsynju. Vagnar og flutningatæki. Hjer er þá komið að þeim lið, sem er mestur í öllum innflutn- ingi ársins 1947. Skip voru þá flutt inn fyrir tæpar 90 millj. kr. og önnur flutningatæki fyrir AÐALFIJNDLR Mjólkurfræðingafjelags Islands, verður haldinn laugar- daginn 28. febr. kl. 7 síðd. í skrifstofu Aiþýðusambands Islands. — FUNDAREFNL 1. Stjórnarkosning. , 2. Iðnrjettindamál- 3. ’íms mál. — Stjórnin. Skrif borð Combineruð ritvjelaborð. caama jaæmasallRD * Hringbraut 56. — Sími 3107 og 6593. þessari tölu allt, sem flutt er inn r^mar 47 millj. Sundurgreining af hlutum úr gleri, leir eða o- dýrum mólmum og eru þeir auð- vitað mjög margvíslegir, en eru allir til rtotkunar við búsýslu, byggingar og ýmsan annan rekst ur. Munir úr ódýrum málmum voru alls fluttir inn fyrir kr. 22,662,774, og éru í þeim lið til dæmis allir vírstrengir, saumur og skrúfur, skrár, lásar og lamir, smíðatól, nnífar, skeiðar og gaffl- ar, vörur til útgerðar, svo sem önglar og skipsskrúfur, lampar skiftum okkar hve hagskýrsl- : og ijósker, þar með taldir raf urnar eru síðbúnar. Enn er ekki búið að prenta verslunarskýrsl- ur ársins 1946 og Hagstofan hef- ur enn ekki gert sundurliðun á þeim vörutegundum, sem fluttar voru inn á síðasta fjórðungi árs- ins 1947. En bráðabirgðatölur um innflutning á öllum aðalflokkum magnslampar og margir aðrir nauðsynjamunir. Með glervörum er talið rúðugler, sem mikið hef- ur verið fiutt inn af sökum ný- bygginga í landinu bg nauðsyn- legs viðhalds. Þó þessir liðir sem taldir haía verið hjer á undan sjeu mjög fjárfrekir, verður ekki innflutningsvaranna 1947, eru til sjeðj að hægt hafi verið að kom og verða þær tölur notaðar hjer, I ast hjá þvi að flytja inn ;njög enda er útilokað, að nokkrar veru mikið af s]ikum vörum, ef ekki legar breytingar verði á þeim. Þá má geta þess, að í verslun- arskýrslum eru vörurnar yfir- leitt flokkaðar eftir þeim efnum, sem þær eru úr, en ekki eftir notkun varanna. I sama vörufl. eru því stundum t. d. vörur, er notaðar eru til útgerðar, bygg- ínga eða heimilisnota, af því að allar þessar vörur eru úr sama efni. Það er því ekki unnt að flokka vörurnar nákvæmlega eft- ir notkun, en stærstu liðirnir koma þó skýrt framí. Vörar til manneldis. Árið 1947 voru fluttar inn al- gengar vörur til manneldis, svo sem kornvörur, garðávextir, syk- sur og kaffi og aðrar slíkar vör- ur fyrír kr 47,536,970. Auk þess var mikið flutt inn af olíum og íitu, sem að verulegu leyti fór til -smjörlíkisgerðar, en vegna vant- andi sundurgreiningar á þessum vörufl. er ekki bægt að skýra frá því nákvæmlega hve mikið var flutt inn áf slíkum hráefnum, en feitmeti og oliur voru fluttar Inn fyrir alls tæpar 9 milj. kr. — f. þessu sambandi má benda á áð innflutningur smjörs á fyrstu þrem ársfjórðungunum nam rúm lega 3 milj. króna. Klæöi og skæði. Hjer er ýmist um að ræða full- hefði átt að stöðva margvíslegan nauðsynjarekstur og fram- kvæmdir. Járn og stál. Innflutningur járns og stáls var mikill árið 1947, eða nam alls kr. 15.484,356. Auk þess var flutt nokkuð inn af öðrum málm- um fyrir kr. 2.819.026. Allur þessi innflutningur er vegna fram- leiðslu eða bygginga. A síðari ár- um hefur það mjög farið í vöxt, að við höfum sjálfir annast við- a þessum liðum ef ekki fvrir hendi, nema um mánuðina jan. til okt., en vegna þess hve hjer er um mikla gjaldeyrisupphæð að ræða, Verður hjer birt sú bráðabirgða sundurliðun, sem fyrir hendi er um nokkra liði, sem valdið hafa talsverðu um- tali, en það er einkum bifreiða- innflutningurinn, en þó ekki sje um fullnaðartölur að ræða, mun yfirlitið yfir innflutninginn þrjá fyrstu ársfjórðungana sýna nokkurn veginn hlutfallið milli tegundanna. Skipainnflutningurinn nam allt árið íæpum 89 millj. kr., og eru þar meðtalin kaup á' togurum, fiskibátum og skipakosti til strandferða, en um þessi atriði er almenningi kunnugt. Innflutningur vagna og annara flutninga- og farartækja nam alis rúmum 47 millj. kr. Þrjá fyrstu íjórðunga ársins 1947 voru flug- vjelar og hlutar í þær fluttir inn fyrir rúmar 3 millj. og dráttar- vjelar fyrir um 2% millj. Fólks- bifreiðar voru keyptar fyrir um 812 millj. og jeppar fyrir tæpa 5% millj., en vörubifreiðar fyrir um 13 millj. kr. Varahlutir i bif- reiðar námu um 4% millj. kr. og tengivagnar og aðrir minni hátt- ar liðir, svo sem mótorhjól og reiðhjól og fleira því lík, alls um U/2 milj. kr. Mikið hefur verið deilt um inn- flutning á bifreiðanna og verður 2 stúlkur vantar til afgreiðslu á Hótel Þresti. Gott J.aup. Vakta- f skipti. Upplýsingar daglega eftir kl. 13 i Hótel Þresti. MÁLVERK TIL SÖLU Hið þekkta mólverk Gunnlaugs Blöndals ..Ibge fra Al- gier“, til sölu, ef viðunandi boð fæst. Málverkið er í v Kaupmannahöfn. Tilboð, merkt: ..1136". sendist Har- land & Toksvig Reklamebureaú A/S, Bredgade 36, Köb- enhavn K. , Strákar! Ef þið viljið lesa i’eglulega „hasa“ sögu méð bardög- # um og þessháttar, þá kaupið þið iHirðingjana í Háskadal I Kosar aðeins kr. 12.50- —1 gerðir á skipum okkar eða smíð- j ekki farið nánar inn á það efni að ýmsa nauðsynlega hluti, svo sem vjelar eða vjelahluti, sem áður var keypt erlendis, en slíkur rekstur krefst auðvitað allmikils innflutnings af málmum. Byggingarvörur. Eins og áður er sagt, er flokk- unin í hagskýrslunum látin fara eftir þeim efnum, sem vörurnar eru gerðar úr, en ekki eftir notk- un þeirra. Efni til bygginga eru því í mörgum vöruflokkum, en aðalliðirnir eru sement og timb- ur auk járns, sem minnst var á áður. Sement var flutt inn fyrir tæpar 12 milj. króna. Ekki fer alt þetta sement til venjulegra hús- bygginga, heldur til margs ann- ars og ma i því sambandi minna á hafnargerðir og vitabyggingar. hjer, en á það skal, aðeins bent, að samkvæmt tölunum hjer að of an, eru vörubifreiðar og jeppar stærsti liðurinn, en innflutning- ur jeppanna var að mestu ieyti sambandi við landbúnaðinn og vörubifreiðar vegna sarngangna og alls konar reksturs til lands og sjávar. í innflutningi folks- bifreiða teljast hinir stóru al menningsvagnar, sem annast far- þegaflutning á landi. Irmflutningur á gum-vörum nam rúmum 5 millj. kr., og eru hjólbarðar þar stærsti liðurinn. Margt er ótalið. Hjer að ofan hefur aðeins verið dfepið á helstu liði innflutnings- ins’á árinu 1947 og eru ýmsir Framh. á bls. 8 Samkvæmt lögum þarf leyfi fjárhagsráðs til stofmm ar og aukningar liverskonar atvinnureksturs. Fyiir því I er hjer með vakin sjerstök athygli á og menn alvarlega varaöir við að gera ráðstafanir til undirbúnings slíkra framkvæmda, svo sem innrjettingu húsnæðis o. þ. ú. 1. nema hafa trvggt sjer leyfi Wiðsins. þar sem hjer eftir verður ekki unnt að taka tillit til þeirra ráðstafana- Reykjavík, 30. jan. 1948. Fjárhctgsráð $ <2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.