Morgunblaðið - 31.01.1948, Blaðsíða 8
8
MORGUTSBLAÐIÐ
Láugardagur 31. janúar 1948.
Meððl annara orSa
Frh. af bls. 8.
latin fljóta með. Sjálfur heyrði
jeg urófessor í listfræði skýra
fifá því, að þeir frönsku hefðu
sijimsstaðar ekið vörubifreiðum
upp að söfnunum, fyllt þær af
hftndahófi og horfið út í busk-
ahn.
• •
BÆTIST í SAFNIÐ
Enginn vafi er á því, að ara-
grúi af listaverkum hefur á
þennan hátt verið „gerður upp-
tækur“. Einstakir hermenn
munu líka ósjaldan hafa sjeð
sjer leik á borði, klófest eitt eða
tvö verðmæt málverk og hengt
þau upp við hliðina á gömlu
vatnslitamyndinni heima hjá
sjer.
* Það hefur reynst ókleyft að
koma í veg fyrir þetta. Þetta
er ein af fylgjum styrjaldanna.
| Hafnarfjörður |
§ 1—2 herbergi og eldhús \
Í óskast til leigu, tvennt í {
| heimili. — Upplýsingar 1
| Brekkugötu 22 eða síma f
I 9137. f
aiiiiminmiiiiiiiiiiiiiniiiifiiMmniiiiifmiiinniiiiuiiiiv
iiiiiiiimmiiiiiiimimiiitiMiiiiiiiiRiiiiiimiiiiitiiiiifii**
— 5
1 =
| Ungur reglusamur piltur |
j óskar eftir f
f Atvinnu 1
| helst við keyrslu. — Til- =
I boð sje skilað til blaðsins |
| merkt: „Reglusamur — f
f' 436“ fyrir mánudagskvöld. i
5 :
giiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiittimiiiiiiiiiHiiimiiiiiitiiiiiiiiiH
•HiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiuimmiiiiiimmii
Buffefdama
| óskast nú þegar, vegna
f- v.eikindaforfalla, á veit-
| irigahús hjer 1 bænum. —
| Umsóknir sendist til afgr.
I Morgunbl. merktar: „Buf-
£ fetdama — 435“.
nmmnnmmiim
( Stnlka (
= r
| óskast í skemtihús hjer í i
| bænum, nú þegar, vegna f
| forfalla. Umsóknir sendist f
| afgr. Morgunbl. merktar: |
i „Starfsstúlka — 434“.
BniinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini
- Innflufntngurinn
Frh. af bls. 5.
liðir ótaldir, og er þar um áð
ræða fjöldamargar tegundir af
vörum, sem landsmenn ekki
komast af án, og má til dæmis
nefna allar hreinlætisvörur,
pappír, vörur til garðræktar, á-
burður, allt prentað mál og marg-
víslegar tegundir af smávörum.
Þá eru ótaldar munaðarvörur,
en þar eru helstu liðirnir tóbak
fyrir rúml. 5V2 millj. og drykkj-
arföng 2,8 millj., en þar er áfengi
vitanlega aðalliðurinn. — Munu
margir ætla, að innflutningur á-
fengis væri • stórkostlega mikið
meiri en raun ber vitni um, en
það sem villir menn í þessu efni
er, að útsöluverð áfengisins er
ekki í neinu samræmi við inrL
flutningskostnaðinn, því álagn-
ingin á áfengið er hin langhæsta,
sem þekkist á nokkurri vöru.
Þegar litið er á tölurnar um
innflutningsverð varanna, verður
að hafa í huga, að miðað er við
cif-verð allra vara, en það þýðir,
að ýmislegur kostnaður, vátrygg-
ing og farmgjöld eru talin með i
verðinu, en verulegur hluti af
þessum kostnaði rennur til lands-
manna sjálfra. Á þetta fyrst og
fremst við farmgjöldin, en þau
eru, eins og kunnugt er ennþá
mjög há.
Niðurstaðan.
Þeir, sem athuga þá stefnu,
sem ríkjandi hefur verið í inn-
flutningsversluninni á s.l. ári,
hljóta að sjá, að það kemur
greinilega fram, að öll áhersla
er lögð á innflutning nauðsynja-
vara, og ber þar langmest á vör-
um, sem koma við framleiðslunni
til sjós og lands og verklegum
framkvæmdum. Þar á eftir kem-
ur svo það, sem við þurfum til
fæðis, klæða og skæða.
Innflutningur hins svonefnda
óþarfavarnings er sáralítill, ef
miðað er við allt irinflutnings-
magnið og mest af slíkum inn-
flutningi fer fram á vegum hins
opinbera, eins og á undanförnum
árum.
- Gandhi
Rauði krossinn hjáipar
Frökkum
WASHINGTON — Ameríski
Rauði krossinn hefur sent 75,000
klæðnaði og um 5,000 teppi til
hjálpar frönsku fólki, sem missti
eigur sínar í flóðunum fyrir
nokkru.
Frh. af bls. 1.
engu að síður verða heiminum
ógleymanleg".
Jinna Iandstjóri Pakistan.
Mohamed Jinna, landstjóri
Pakistan sagði: „Jeg var sem
skelfingu lostinn er jeg heyrði
að vinur minn Gandhi hefði
verið myrtur. Jeg samhryggist
indversku þjóðinni með þann
s'tórkostlega skaða sem hún hef
ir bejrið“.
Attlec, Cripps, Hal fax
og Bevin.
Attlee forsætisráðherra Breta
sagði, „Friðarstefna Gandhis
hefir verið leiðarljós heimsins
á þessum miklu vandræða og
stríðstímum, sem yfir þjóðirn-
ar hefir dunið. Breska þjóðin
samhryggist innilega Indlandi í
hinu stórkostlega tjóni, sem
fyrir það hefir komið“.
Sir Stafford Cripps, fjár-
m.ráðh. Breta, Bevin og Halifax
lávarður, fyrv. varakonungur
Indlands, fóru miklum viður-
kenningarorðum um hinn látna
leiðtoga. Sagði Halifax m. a.
að fáir menn í sögunni hefðu
haft eins djúp áhrif á hugsun
manna og Gandhi.
Franska þingið.
Franska þingið sgt Á fundi
þegar fregnin um morð Gand-
his kom og risu þingmenn úr
sætum meðan tíðindin voru
lesin. Síðan samþykti þingið
einróma að votta ættingjum
hans og þjóðinni samhrygð
sína, að tillögu Schumans for-
sætisráðherra.
Lát Gandhis vekur ugg
á þingi S.Þ.
Flagg Samginuðu þjóðanna
blakti í hálfa stöng í dag og
mintust fulltrúarnir Gandhis.
Mikillar hræðslu gætti meðal
fulltrúa um að dauði Gandhis
myndi auka ósamlyndi það,
sem ríkir milli Indlands og
Pakistan vegna Kasmirdeilunn
ar, þótt leiðtogar beggja hafi
hvatt þjóðir sínar að stofna
ekki til neinna óeirða eða upp-
þota.
Stjórn Sjómanna-
fjelagsins endur-
Hótel Þröstur
Lokað vegna viðgerðar og breytinga á rekstri hótelsíns
næstu 10 daga, nema fyrir fasta gesti.
HÖTEL ÞRÖSTUR.
- Maíhma Gandhi
AÐALFUNDUR Sjómanna-
fjelags Reykjavíkur var haldinn
í gærkveldi, en stjórnarkjör
hefir staðið yfir undanfarið í
fjelaginu.
Sigurjón Olafsron var end-
urkjörinn með um 80% gildra i
atkvæða. Varaformaður 'endur-
kjörinn Ólafur Friðriksson, rit
ari- Garðar Jónsson, gjaldkeri
Sæmundur Ólafs.-.on og fjár-
málaritari Ólafu*- Árnason í
stað Karls Kailssonar, sem
baðst undan endurkosningu.
og
Breta hetjast á ný
Kaupm.höfn í gær.
Eihkaskeyti til Mbl.
DANIR HEFJA á ný útflutn-
ing á smjöri og reyktu svína-
kjöti til Fnglands á morgun,
en engin. slíkur útflutningur
hefir átt sjer stað síðan í októ-
bermánuði. Um leið hefst inn-
fluíningur til Danmerkur á
breskum vörum, sem Dani van
hagar um.
Bretar greiða kr. 6,18 (dansk
ar) fyrir smjörkílóið og kr. 4,26.
fyrir svínakjötið. Áður var
verðið kr. 4,48 fvrir srnjör og
kr. 3,06 fyrir svínakjöt.
’ Umræður milli Dana og Breta
um viðskiftamál er ekki enn
lokið.
Frh. af bls. 7.
arinnar" og verða á ný átrúnað-
argoð allra Indverja. En jeg get
ekki lokið svo þessari örstuttu
frásögn um Hindúaleiðtogann,
sjálfstæðishetjuna og friðarboð-
berann Mahatma Gandhi, að
skýra ekki frá atburði, sem varð
í Vestur-Bengal fyrir tæplega
þrem mánuðum síðan.
Þar logaði þá alt í óeirðum. —
Múhameðstrúarmenn voru í mikl
um meirihluta þarna um slóðir,
en Hindúar óttuðust um líf sitt
og margir voru raunar drepnir.
Einn í kofa
Þá birtist á óeirðasvæðinu gam
all og veikbygður maður. Hann
hjelt til hjeraðs þess, sem verst
hafði verið leikið, og settist einn
að i kofa í smáþorpi, sem íbúarn-
ir kölluðu Srirampur. Gamli mað
urinn í kofanum sagðist ætla að
stilla til friðar og fá Hindúana,
sem í örvæntingu sinni höf ðu flú-
ið heimili sín, til að snúa aftur.
Það er ekkert að óttast, sagði
þessi maður, sjáið mig bara, hjer
bý jeg Hindúinn, algerlega óáreitt
ur innan um þúsundir Múhameðs
trúarmanna.
Og þetta hreif. Eftir nokkurra
vikna dvöl í kofanum sínum,
veittist gamla manninum sú á-
nægja að sjá Hindúa og Múham-
eðstrúarmenn búa á ný friðsam-
lega saman sem nágrannar og
vinir.
Gamli maðurinn í kofanum var
auðvitað Mahatma Gandhi, Hind-
úaleiðtoginn, sem í gær var skot-
inn til bana, en vildi verða „að
minsta kosti 125 ára gamall," svo
hann mætti sem lengst halda
áfram baráttu sinni fyrir rjett*
læti og friði.
Vil selja skij
og taka í skiftum hús- Mætti vera i smíðum. Til mála
gæti komið að selja hæð í nýlegu húsi- —- Þeir, sem
§ vildu sinna þessu gjöri svo vel og sendi nafn og heim-
^ ilisfang á afgreiðslu blaðsins, fyrir þriðjudagskvöld,
merkt: „Llagkvami skifti — 120“.
Útgerðarmenn
Jeg get útvegað 500 ha- Crossley diesilvjel frá Bretlandi
strax. •—
flfád (jiinníau
Ija
Brávallagötu 12
unntaucfóóon
Reykjavík —
X-9
- "HAND51; MV OLD
f FLA/HE WA£HERE
T.ODAð/ —
REALLV’? 9AS, l'LU’
FR0PA&LV &E a wt
LATE T0NI6BT, LISIDA —
60T A NEW BAND C0/V1IN6
IN AND — WAT DID
V0U £AVz
pmm
mJ* æ
> Linda: Fingralangur, einn af gömlu kærustunum
ý mínum kom hingað í dag. Fingralangur: Jæja, en
,• heyrðu, það getur verið að jeg komi seint heim í
. kvöld, það er komin ný hljómsveit — hvað sagðirðu,
Effir Roberf Sform
H^VVdO CARES ABOUT TNAT? T uc, HS
WHAT DID NE WANT? LINDA,/.
DID ME AíK ASOUT ME? / ín VOU,- BUt
QUICK, VOU LITTLE F00L- WHAT A(C(: 'iOU
ætlarðu að segja mje- ;.o gamli krr.'Sjgþu, Fhil
Corrigan, þessi úr ríkislögveglunni, hafi -kojsöið hing-
að? Linda: Já, og jeg elska hann ennþá/ Fing’ra-
langur: Mjer er sama um það, en hvað vildi hann?
Segúu r.ijer það strax, jeg verð að vita það. Lind
Iíann virtist ekki vilja tala við þdg, en því ertu svot
æstur?