Morgunblaðið - 15.02.1948, Qupperneq 2
t
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 15. febr. 1948
Umliæfur í hafnar- og raf-
orkuanáSum Seyðfirðinga
MlKIL snjókoraa hefur verið á
Austurlandi síðan í nóvember í
vetur. Má segja að harðindi sjeu
f sveitum og er jafnvel haft á
orði að sumir bændur muni
verða knappir með hey ef þes'si
veðrátta helst áfram. En nóg
síldarmjöl er til á Seyðisfirði og
cr nokkuð öryggi að því, enda
Jþótt erfitt sje að koma því til
fcænda.
Þannig fórust Erlendi Björns ■
syni bæjarstjóra á Seyðisfirði
orð er blaðið leitaði tíðinda það-
an að austan hjá honum í gær,
en hann situr nú fund. sem
verslunarstaðir á Austur-, Norð-
ur- og Vesturlandi halda um
þessar mundir hjer í Reykjavík
«m viðskipta og gjaldeyrismál.
Kom hann hingað með Herðu-
fcreið, hinum nýja flutningabát
■Skipaútgerðar ríkisins.
Erfiðar samgöngur
Er ekki nokkur samgöngubót
að ferðum þessa nýja skips?
Jú, það á að bæta nokkuð úr
flutningaþörfinni. En það leys-
<r aðeins að litlu leyti erfiðleik-
■ana á fólksflutningunum þar
sem það hefur aðeins rúm fyrir
12 farþega. Samgöngurnar við
Austurland eru afar slæmar. —
Nokkur bót er þó að flugferð-
tinurn en þó aðallega á sumrin.
Hvað er Pjarðarheiðarvegin-
^im langt komið?
1 sumar ætti að verða lokið
að byggja upphleyptan veg yfir
fieiðina. Undanfarin ár hefur að
visu verið akfært yfir hana, en
vegurinn hefur verið slæmur. —
f>egar vegagerðirini er fulllokið
•íafa bæði Seyðfirðingar og Hjer
aðsbúar fengið mikla samgöngu
fcót, Sveitaverslun fer vaxandi
é. Seyðisfirði eftir því, sem þess-
ari vegagerð miðar áfram. Þeg-
ar henni er lokið verður þessi
leíð sú stysta til hafnar fyrir
Hjeraðsbúa.
fiíldarverksmiðjan
fiætt bræðslu
Staríar ekki síldarverksmiðj-
an á Seyðisfirði í vetur?
Hún hóf bræðslu í desember
é. Faxaflóasíld og var starfrækt
fram í febrúarbyrjun. Þá var
lýsisgeymir hennar fullur vegna
Jæss að hann hafði ekki verið
tæmdur eftir sumarvertíðina. —
En tunnur undir lýsi voru ófá-
anlegar. Varð þá að stöðva verk-
.smiðjuna. Var það mjög baga-
legt því mikil atvinnubót var að
rekstri hennar á þessum tíma
árs.
Stækkun bæjarbryggjunnar
Standa ekki yfir framkvæmd-
ir í hafnarmálum ykkar?
Jú. í sumar var unnið að
stækkun og endurbótum á bæj-
arbryggjimni. Hefur hún nú 57
*netra viðlegukant og aðstaða til
vöruuppskipunar hefur batnað
anjög við stækkunina. Seyðis-
fjörður er jafnan ein hirna fjöl-
sóttustu hafna á landinu af
crlendum fiskiskipum. Nokkur
óþægindi eru að því í bili að á
miðri skipalegun.ni liggur um
l>að bil 10 þús. tonna olíuskip,
-sem sökt var þar árið 1944. Var
það þýsk hernaðarflugvjel, sem
varpaði á það sprengju og sökk
, það fyrir augum Seyðfiröinga.
; "Vinnur bæjarstjórnin að því að
íá það fjarlægt.
Hvernig gengur togaraútgerð-
in?
Hún er rjett byrjuð. ísólfur
Jrefur farið aðeins eina veiði
för. Reyndist skipið ágætlega.
Austfirðingar búa við
slæmt símasamband og
heyra illa til Ríkis-
útvarpsins
Samfal við Erlend Björnsson bæjarsSjéra á
Seyðisfirði
*!
m
: iM WW' ■
' \ . M ifc 1" >*
" ' V. J P ff j
fM r
■ ■ i r': - m - • ;
:: • '
' •, \ Hé
Erlendur Björnsson bæjarstjóri.
Við lítum á þessa útgerð sem til-
raun til þess að fá úr því skor-
ið, hvernig slík utgerð gefist á
staðnum. Framkvæmdarstjóri
hennar er Þórður Einarsson.
Allir vjelbátarnir, sem til eru
á staðnum ganga nú á veiðar,
enda þótt erfitt bafi verið að fá
mannskap á þá alla.
Aukin raforka
Eru nokkrar framkvæmdir í
raforkumálum á döfinni hjá
ykkur?
Já, í sumar var unnið að
stækkun vatnsaflsstöðvarinnar
og verður afl hennar að stækk-
uninni lokinni 330 hestöfl með
hjálparmótor.
Á það að nægja til þess að
þeir fái nægilegt rafmagn til
suðu, sem ekki hafa haft það
áður. Ef til vill verður líka dá-
lítið rafmagn afgangs til iðnað-
ar.
Hvernig er ástandið í húsnæð
ismálum Seyðfirðinga?
Það hefur verið mjög erfitt
um húsnæði þar seinni árin.—
Hefur viljað brenna við að hús-
næði, sem hefur losnað væri
ekki leigt aftur vegna hinna
þröngu uppsagnarákvæða húsa-
leigulaganna.
Byggingarsamvinnufjelag er
starfandi á staðnum og hyggst
það byggja 10 íbúðir á komandi
sumri ef fjárfestingarleyfi fæst
til þess, sem líklegt er talið.
Ný prentsmiðja
Þið eruð byrjaðir á bókaút-
gáfu á Seyðisfirði?
Já, árið 1946 tók þar til starfa
ný prentsmiðja. Er það eina
prentsmiðjan á öllu Austur-
landi. Á SeySisfirði hefur ver-
ið prentsmiðja síðan um síð-
ustu aldamót og jafnan starfað
nema nokkur síðustu styrjald-
arárin.
Hin nýja prentsmiðja hefur
hafið umfangsmikla bókaútgáfu
Þar er einnig prentað mánaðar-
Vestmannaeyjabrjef:
Síldarverksmiðja —
Togaraútgerð —
Dýr mjólk
rit Fjórðungsþings Austfirðinga
sem ber nafnið ,,Gerpir“. Rit-
stjóri þess er Gunnlaugur Jónas
son. Tilgangur ritsins er að efla
samvinnu og samstarf á milli
byggðarlaganna á Austfjörðum.
Er það ópólitískt.
Heyrist illa til útvarpsips
Símabianir hafa yerið tíðar
hjá ykkur í vetur?
Það er áreiðanlega ekki of
djúpt tekið árinrii. Nokkuð á
annan mánuð var símasam-
bandslaust við Reykjavík nema
hvað einstaka sinnum var hægt
að fá hraðsímtöl yfir Akureyri.
Ástandið í símamálum okkar er
algerlega óviðunandi, ekki síst
þegar á þoð er litið að Austfirð
ingar verða að borga hærri sím
gjöld en aðrir lar.dsmenn. Hef-
ur umkvörtunum Fjórðungs-
þingsins vegna þessara vand-
ræða ekki verið sinnt í neinu.
Mikil óánægja ríkir einnig
vegna þess, hversu illa heyrist
til Ríkisútvarpsins austur.
Trufla erlendar útvarpsstöðvar
mjög sendingar þess. Er talið
að þetta stafi af því að íslenska
stöðin sje ekki nógu sterk. Að-
staða Austfirðinga til þess að
hafa fullkomið gagn af útvarpi
er þessvegna miklu verri en
annara landsmanna enda þótt
þeir verði að borga sama af-
notagjald.
íslendingum of mikið st jórnað
Hvernig lýst ykkur á framtíð-
ina fyrir austan?
Að mörgu leyti vel. Atvinnu-
tækjunum hefur fjölgað og þau
eru orðin fullkomnari,- En Is-
lendingum er of rriikið stjórnað
og sjerstáklega of mikið stjórn-
að frá einum stað, höfuðborg-
inni okkar. Jeg álít að meira
sjálfsforræði einstaklinga og
hjeraða sje það, sem vantar til
þess að tryggja afkomu dreif-
býlisins og skapa nauðsynlegt
jafnvægi í þjóðfjelaginu.
Einkennileg alvik
ÞEGAR gert er yfirlit yfir slys-
farir ársins sem leið, hafa blöðin
víða um heim þann sið, að taka
sjerstaklega fram einkennileg
slys eða ófarir manna, sem kom-
ið hafa fyrir á árinu. Amerísk
frjettastofa nefnir eftirfarandi
einkennilega atburði, sem skeðu
á s.l. ári.
Maður nokkur í Vesturheimi
varð fyrir því óhappi að gerfi-
tennur hans bitu hann í brjóstið.
Hann var í bíl. Hafði hann tekið
tennurnar út úr sjer, og sett þær
í brjóstvasa á skyrtunni sinni.
Hann lenti í bilaárekstri. — Við
áreksturinn klemdust tennurnar
upp í bringu hans og bitu hann.
Vorvertíðin
VERTÍÐIN er nú um það bil vel
að komast í gang. Um 15 bátar
eru þegar byrjaðir veiðar, en þeir
sem koma til með að stunda línu-
veiðar í vetur verða væntanlega
tilbúnir innan fárra daga. Afli
hefur verið góður, komist upp í
12 smálestir af slægðum fiski
með haus, og hafa þó fiestir bát-
arnir stuttar lóðir það sem af er
eða 22 til 28 stampa. Fyrsti bát-
urinn sem „fór út“ með botn-
vörpu á þessari vertíð var Bald-
ur, fór hann út fyrir seinustu'
helgi og aflaði um 9 tonn eftir
hálfan sólarhring. Er það talið
mjög gott svo snemma vetrar.
Dragnótabátarnir eru fæstir byrj
aðir veiðar ennþá, enda rysjótt
tíð fyrir þá, þó hafa þeir sem
byrjaðir eru orðið vel varir.
Síldarverksmiðja
Hjeðan munu vera um 15 bát-
ar við síldveiðar í Hvalfirði. —
Vegna hinna löngu biða eftir
löndun, sem þessi skip sem önn-
ur hafa orðið að sæta, svo og
hins að menn hjer óska eðlilega
eftir að „flytja inn“ hingað til
Eyja eitthvað af hinni miklu
landvinnu sem skapast við síld-
veiðar, sjá menn nauðsyn á að
koma hjer upp síldarverksmiðju.
Nú háttar svo til að hjer er
fiskjmjölsverksmiðja sem Ástþór
Matthíasson á. Athugun á þess-
ari verksmiðju hefur leitt í ljós
að með tiltölulega litlum breyt-
ingum og aðeins um 300—400
þús. króna kostnaði má breyta
henni þannig að hún geti unnið
úr 3500—4000 málum síldar á sól-
arhring. Ef Ástþóf fær nauðsyn-
legt leyfi til fjárfestingar hefur
hann ákveðið að ráðast í þessar
framkvæmdir, og ef alt gengur
með eðlilegum hætti gerir Ást-
þór ráð fyrir að verksmiðja sín
gæti tekið á móti síld til vinnslu
á næsta hausti.
Togaraútgerð
Seinni togari Vestmannaeyja-
bæjar „Bjarnarey“ er væntanleg-
ur til landsins um eða eftir miðj-
an mars n.k. Skipstjóri á þetta
skip hefur verið ráðinn Guðvarð-
ur Vilmundarson, er verið hefur
1. stýrimaður á „Elliðaey“. Fyrri
togari bæjarins „Elliðaey“, skip-
stjóri Ásmundur Friðriksson frá
Löndum, sem til landsins kom í
september s.l., hefur gengið það
sem af er mjög vel. Hefur tog-
arinn farið 5 söluferðir til Eng-
lands og selt fyrir samtals 58
þús. sterlingspund eða að meðal-
tali tæp 12 þúsund pund í sölu-
ferð. Ekkert liggur fyrir enn um
f j árhagsaf komu togarans eftir
þessar 5 söluferðir, en þó er víst,
að vegna hins háa útgerðarkostn-
aðar er afkoman mun verri en
hinar góðu sölur og afli togarans
gefa ástæðu til.
Dýrasta mjólk í heimi
Vestmannaeyjabær hefur und-
anfarin ár rekið kúabú. Eru í búi
þessu 50 gripir. Reikningar bús-
ins fyrir árið 1946 hafa nýlega
verið lagðir fram. Eru í þeim ýms
ar athyglisverðar upplýsingar um
hvernig bæjarrekstur yfirleitt
reynist. Beint tap á búinu var
rúmar 213 þúsundir króna eða vel
4 þúsundir króna á hverjum grip,
og eru þá ekki reiknaðir vextir af
því fje sem bærinn hefur lagt í
fyrirtækið, en það fje fer nú að
nálgast 1 miljón króna. Þá bera
reikningarnir það með sjer að
framleiðslukostn. hvers mjólkur-
líters er yfir 4 krónur, og mun
það án efa dýrasta mjólk í heimi.
Ókunnugir vilja ef til vill halda
fram að þessi ófremdarútkoma á
kúabúi bæjarins sje slæmri um-
hugsun að kenna. Má það vel
vera. En til frekari skýringar sal?
ar ekki að geta að bæjarstjórnar-
meirihlutann mynda jafnaðar-
menn og kommúnistar, þeir hafa
yfirstjórn búsins í sínum hönd-
um, og þessir flokkar sem trúa á
opinberan rekstur, verða menn
að ætla að hlúi eins vel að bú-
inu og unt er, svo að útkomaiS
verði sú að opinberi reksturimi
hljóti af henni nokkurn ávinning.
Ve., 10. febrúar 1948.
Bj. Guðm.
_____^ ^ 4
Þakkarbrjef frá
Ungverjalandi
FRÚ Irmu Weile Jónsson, söng-
konu, hefir undanfarið borist
mikill fjöldi þakkarbrjefa til ís-
lendinga frá Ungverjalandi. Ein$
og kunnugt er, var það frúin,
ásamt söfnunarnefnd Ungverja-
lands, sem gekkst fyrir því, s.L
vetur, að hafin var söfnun fyrifl
hungruð börn í Ungverjalandi.
— Frúin hefir beðið blaðið áS
þakka innilega öllum þeim, seia
studdu söfnunina á einn eða ann-
an hátt, og þá sjer í lagi þeim,
er söfnunarnefndina skipuðu o
Hr. biskupi Jóhanni Gunnars-
syni, fyrir ómetanlega aðstotf
þeirra.
Þá hefir frúin beðið blaðið
að birta nokkur þakkarbrjeí
þeirra, er henni hafa borist, svci
að menn gætu sjeð þann þakkar-
hug, sem ungverska þjóðin beB
til Islendinga fyrir rausnarleg«i
ar gjafir þeirra. Fara brjefin hjeí
á eftir: |
Þakkir til íslendinga. I
Jeg undirritaður, ásamt kontl
minni, vil færa ykkur öllum ást-
arþakkir fyrir fötin, sem viO
fengum frá ykkur. Þau bárust
okkur í verstu eymd okkar, um
háveturinn og gerðu okkur kleifl
að byrja að vinna á ný. Við eig-
um ykkur lífið að launa. — Vi3
þökkum ykkur göi'uglyndi ykkar
og biðjum góðan guð að blessaí
ykkur öll.
Szatay Ferenc. Budapest.
k
Kæru velgjörðarmenn okkar I
á Islandi.
Við hjónin, og barn okkar, er-
iim innilega þakklát fyrir fötin,
sem þið senduð okkur. — Viá
biðjum drottinn að blessa ykkur
fyrir veglyndi ykkar. — Gu?3
blessi Island og alla hina göfugq
íbúa þess.
Babos Karoly og fjölskylda,
•tr" . i
Við þökkum Isiendingum af
heilum hug fyrir gjafir þeirra,
sem urðu okkur ómetanleg hjálp
í vetrarkuldunum. Jeg var stríðg
fangi, og þegar jeg kom heim úr
fangabúðunum, þá átti jeg hvorki
þak yfir höfuðið, neina spjör til
þess að skýla mjer fyrir vetrar-
næðingunum nje matarbita, tij
þess að seðja sárasta hungrið.
A sárustu eymd okkar hjálpaðj
okkur enginn. Gjafir ykkar hafa
nú gefið okkur möguleika til þesa
að fara að starfa á ný. Þess vegna
munum við alltaf minnast gæsku
Islendinga með djúpu þakklæti
og minnast þeirra í bænum okk-
ar. Guð blessi íslensku þjóðina,
Szalay Laszlo og eiginkona,
Kæru velgjörðamenn.
Einstæðings móðir frá Ung-
verjalandi vill með þessum línurnj
tjá Islendingum innilegt þakk-
læti fyrir gjafir þær, sem henni
bárust á jólunum. Fötin komq
sjer mjög vel, og jeg vona, að
hin góðhjartaða íslenska þjóð, fál
gjafir sínar endurgoldnar hundr-
aðfallt.
Wagner Rezvöné,