Morgunblaðið - 15.02.1948, Qupperneq 8
8-
MORGUN&LAÐIÐ
Summdagur 15. febr. 1948
(^afir í Nenningar eg
knmngarsjéð kvenna
IvSENNINGAR og minningarsjóði
kí/enna hafa borist nýlega eftir-
féirandi gjafir:
iTil minningar um frú Sigur-
vfeigu Sigurðardóttur, Þykkvabæ
V.-Skaftafellssýslu kr. 1700.00
frá kvenfjelaginu „Framtíðin“,
Alftafirði og nokkrum vinkonum.
Til minningar um írú Kristveigu
Björnsdóttur, Skógum í Öxar-
firði kr. 625.00 frá Kvenfjelagi
Oxfirðinga. — Til minningar um
frú Sigurveigu Sigurðardóttur,
Ærlækjarseli í Oxarfirði kró
625.00 frá kvenfjelagi Oxfirðinga.
— Til minningar um frú Þuríði
Sigfúsdóttur, Skjögrastöðum,
Fljótsdal kr. 300.00 frá kvenfje-
laginu „Einingin“, Fljótsdal. —
Til minningar um frú Þorbjörgu
Olgeirsdóttur, Þverá í Dalsmynni
kr. 1100.00 frá nokkrum afkom-
endum. — Ennfremur viðbótar-
gjöf um Ragnheiði Sumarliða-
dóttur, Reykjavík kr. 600.00. —
Ennfremur kr. 600.00 frá ætt-
ingjum og vinum frá Sigríðar P.
Blöndal tii viðbótar fyrri minn-
ingargjöf.
Stjórn Menningar og minning-
arsjóðs þakkar góðar gjafir og
allan stuðning frá kvenfjelögum
og einstaklingum, til eflingar
mentunar og menningar í land-
inu. Er nú sjóðurinn orðinn 116
þús. kr.
— MINNINGARORÐ
Frh. af bls. 4.
aði hann í Heimatrúboði leik-
manna, að því að aðrir mættu
eignast þessa dýru perlu, sem
hann hafði fundið og honum sjálf
um var svo ómetaalega dýrmæt.
Hannes Erlingsson átti sæti í
síjórn Heimatrúboðs leikmanna í
Reykjavík, síðan 1940, og var all-
an þann tíma fjehirðir þess. —
Rakti hann það starf af alúð og
trúmensku, svö að hinar litlu
tekjur starfsins urðu ótrúlega
drjúgar í höndum hans.
í banalegunni kc,m það best í
liós hve trúaröryggi hans var
mikið. Hann vissi hvert stefndi
með líf sitt, að því var senn lokið
hjer á jörðu, en hann var öruggur
um góða heimvon, ekki fyrir rjett
lætisverk sín, heldur fjTÍr náð
drottins og fórnar dauða Jesú
Krists á krossinum.
Þessi einlæga trú hans er nú
huggun eftirlifandi syrgjendum,
konu og börnum, öldruðum föður
og systkinum.
Þessi trú á hjálpræðið í drottni
Jesú Kristi er líka huggun öllum
vinum hans, og enga ósk mun
bann hafa átt heitari en þá að
þeir frændur og vinir, sem ekki
hafa öðlast slíkt hjálpræði mættu
eignast það, meðan náðar dagur
er.
Um leið og ættingjar og vinir
kveðja Hannes Erlingsson, er það
bæn ástvina hans, að trúaröryggi
hans, við dyr dauðans, mætti
verða til þess að sýna öðrum að
„eitt er r.auðsynlegt“. Því að
enginn veit nær kallið kemur.
Sig. Guðmundsson.
Gjafir il! barna-
hjálparinnar
Frá skrifstofu Barnahjálpar
Sameinuðu þjóðanna: GJAFIR:
Gunnar Þorsteinsson, hrlm. kr.
2000,00. Til minningar um Jón
Erlendsson matsvein, vitabátn-
um Hermóði d. 1./2. 1948: Frá
Vitamálastjórn íslands kr. 200,
frá Hlíf og Kristjáni Kristjáns
syni 20, frá Bergþóru og Ólafi
Hákonarsyni 20 og Elísabetu og
Jónasi Halldórssyni kr. 100.
Guðrún Erlings 100, Sigurður
Guðjónsson 150, Bjarni Þor-
láksson 100, Starfsfólk Af-
greiðslu smjörlíkisgerðanna
960, starfsfólk Landssambands
íslenskra útvegsmanna 950,
Soffía 50, J.G. 50, Ó.J. 50, N.N.
100, Þórður Jónsson 100, Ár-
mann Haraldsson 4 ára 10, Guð
rún Haraldsdóttir, 1 árs,’ 10,
Inga, Dóra og Ásta 100, Bjarni
Jónsson 1000, Þ.E. 100, Katrín
Jónsdóttir 35, Margrjet Sigríð-
ur Kristjánsdóttir, 4 ára, 100,
Helga Hersir 100, Magnús Guð
mundsson 100, Ingólfur Gísla-
son 100, Oddný Vigfúsdóttír
100, Jóhanna Jóhannsdóttir
100. Sigríður Helgadóttir 500,
Sigríður Valdimarsdóttir 100,
N.N. 100, Kvenfjelag Alþýðu-
flokksins kr. 2000, Eggert Guð
jónsson 150, Þrír piltar 300,
Sonny Gunnars 50, P.E. 100,
Kona, sem hefir samúð með
börnunum 100, Kristján Krist-
jánsson 100, N.N. 100, samtals
krónur 10.405,00. — AÐRAR
GJAFIR: Þorst. Sch. Thor-
steinsson 10 föt af lýsi, H.f.
Lýsi 5 tonn af lýsi, fatagjafir
frá Jóni Oddgeiri Jónssyni o.fl.
Skipafrjettir. Brúarfoss kom
til Reykjavíkur 11/2 frá Rott-
erdam. Lagarfoss fór frá Húsa-
vík í gær til Ingólfsfjarðar:
Selfoss fór frá Reykjavík í gær
til Siglufjarðar. Fjallfoss fór
frá í gær til Siglufjarðar.
Reykjavík fór frá Reykjavík í
gærkvöldi vestur og norður.
Salmon Knot fór frá New York
í gær til Halifax. True Knot er
á Akureyri. Knob Knot fór frá
Siglufirði í nótt til Reykjavík-
ur. Lyngaa fór frá Gautaborg í
fyrrakvöld til Reykjavíkur.
Horsa fór frá Antwerpen 12/2
til Leith. Varg fór frá New
York 10/2 til Reykjavíkur.
MUFTINN HEFUR í
HÓTUNUM
CAIRO — Muftinn af Jerúsalem
hefur skýrt frá þvi, að verið sje
nú að þjálfa svokallaðar „sjálfs-
morðssveitir“ í Palestínu, „til
þess að ráðast á Palestínunefnd-
ina, þegar hún kemur til Lands-
ins helga“. Muftinn segir að Ar-
abar geti ekki ábyrgst öryggi
meðlima nefndarinnar.
Beykjavíkurbrjef
Frh. af bls. 7.
bygðarlögum og f jelagshreyfing
um til óhamingju.
Jafnvel ungmennafjelags-
skapurinn þoldi ekki að Fram-
sóknarflokkurinn kæmi til sög-
unnar til að gæla við hann. Hef-
ur þessi alþjóðaríjelagsskapur
ekki náð æskufjöri sínu síðan.
Armæðusaga Framsóknar-
flokksins er orðin löng. Stofn-
andi flokkáins og andlegur fóst-
urfaðir allra núlifandi Fram-
sóknarmanna kann gleggst skil
á mörgum kapitulum þeirrar
raunarollu. j
Eitt hefur Framsóknarflokk-
urinn löngum haft sjer til fram-
dráttar um ævina. Og það er
nokkuð vel þroskað hrekkjavit,
af því tægi sem þeir að jafnaði
hafa, er vanir eru, að tefla á
tæpt vað.
Aftur á móti hefur hæfileik-
inn til að velja sjer forystumenn
verið æði glompóttur. Eýis og
m. a. kemur í Ijós, þegar flokkur
þessi leggur áherslu á að gera
Vestmannaeyja-Helga Benedikts
son að spámanni sínum. Tím-
inn skákar máske í því skjóli,
að maðurinn er ekki mjög þekt-
ur á meginlandinu. Fjarlægðin
geri fjöllin blá.
- Meðal annara orða
Frh. af bls. 8.
an að velta því"fyrir sjer, hver
afstaða þeirra Áka og Einars
sje til sönglaga elins og til
dæmis Bí bí og blaka og Nú
blikar við sólarlag. Það síð-
ara ætti raunar að falla þeim
að einhverju leyti vel í geð,
því sólarlagið er jú ósjáldan
rautt, og fáni kommúnista er
rauður, hvort sem hann hang-
ir hje.r í fundarsölum þeirra
eða blaktir yfir kollinum á
mönnunum í Kreml.
• •
í DANMÖRKU
I bessu sambandi er vert að
benda á það, að blöðin í Dan-
mörku hafa að undanförnu
sjeð sig knúð til að benda á
hættuna sem stafar af þeim
mönnum, sem nota þjóðfána
erlends einræðisríkds sem
flokksmerki sitt. —' Ástæða
dönsku blaðaskrifanna er sú,
að kommúnistar í Danmörku
hafa að undanförnu haldið
uppi látlausum áróðri gegn
stjórnarvöldum landsinþ, en
sungið á hinn bóginn Sovjet-
ríkjunum lof og dýrð.
Þegar danskir naslstar á sín-
um tíma stunduðu samskonar
iðju, var almenningur þar í
landi og raunar veröldin öll
sammála um að kalla uppátæk
ið landráð.
Eftirmiðdagsdansleikur
í Nýju Mjólkurstöðinni í dag kl. 3—6.
K.K.-sexfelfinn ieikur
„Mm" GuSbrandsdóffir
syngur.
Danssýning
Lsfii kúfur oq fabkakútur.
Aðgangur aðeins kr. 10.00.
Fyrsti aímenni fyrirlestur
enska skurðlæknisins, doktor H. C. Kanaar, verður í
K.FU.M. við Amtmannsstíg sunnudaginn 15. febr.,
kl. 20,30. Fyrirlesturinn verður túlkaður.
Allir velkomnir!
Sunnudag kl. 11 helgunarsamkoma- Kl. 2 sunnudaga-
skóli. Kl. 5 bamasamkoma. Kl. 8,30 hjálpræðissamkoma.
Kaptein E. Roos talar- Efni: „SÖNGÖM HEYRI JEG“.
Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Foringjar og hermenn
taka þátt. — Allir velkomnir!
AUGLÝSING ER GULLS iGILDl
--------------------------------------—---------------------------------------------------------------------jl
X-9 & a & Eftir Robert Sform
AFRAID $0'.
DON't TELL
I'VE
0TUMBLED
ACRO00 /MV
ONE
. reader.’
GO VölJ'SE WILDA DORRAV,
’.ri£ <5AL V*í40 WE1T60 TMQ5E
ÖQiCm Oœ-EFIOM D£TECTIVE
ATOKtESi* ...............
I HAVE VOUR COMPLETE
WORKS’, TO OATB i WELL,
I NEVER 0ELIEVED THAT
A W0MAKJ REALLV WROTE |
THOee HARD-BITTEN
-n
ÍM NOT A0
T0U6R A$ THE
CHARACTER0 I
WRITC A50UT —
I MAKÉ IT ALL
UP. H0NÉ4T!
Fingralangur: Svo þú ert Wilda Dorray —* stúlkan
minna. Fingraiangur; jeg heii lesið allt, sem þu
» WHAT THe — V. |0 THAT
WILDA D0RRAV OVER THERE
WITH "HAND0" ? WHV, 0URE
17 10! 0OMETHIN6 5CREWY
HERE... WHAT'0 WlLDA'0 ^
CONNECTION WlTH Jh
"HAND0" ?
^grM947jJ|On£jicalurcrSyndicatcvÍnc^WoJ^Í£htwescrvcd
vond og personurnar, sem „j ... t jvt.um mín-
’ sem skrifar glæpareyfarana. Wilda: Jú, það er jeg
hefur skrifað hingað til, og mjer datt aldrei í hug
um. Phil: Er þetta Wilda með Fingralang? Hvað
-— segðu mjer ekki að jeg hafi hitt einn lesanda
að kvenmaður skrifaði það. Wilda: Jeg er ekki eins
skyldi hún vilja með hann?