Morgunblaðið - 15.02.1948, Qupperneq 9
Summdagur 15. febr. 1948
MORGVflBLAÐlÐ
9
£r ★ GAULA Wló ★ ★
BLÁSTAKKAR
(Blájackor)
Sænska gamanmyndin
sprenghlægilega, með
Nils Poppe,
Annelise Ericson.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Ki!d borð og belfur j
voislumafur
sendur út um allan bæ.
Síld og Fiskur
Ef Loftur getur þáð ekki
— Þá hver?
★ ★ TRlPOHBtö ★ ★
Unnusfa úflagans
(I Met a Murderer)
Afarspennandi og áhrifa-
rík ensk sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
Jarncs Mason,
Pamela Kellino.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sala hefst kl. 11 f. h.
6ay Senorifa
Amerísk dans- og söngva
mynd með:
Jinx Falkenburg.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Sími 1182.
★ ★ TJARNARBlö'k ★
i
Meðal flökkufóiks !
i
(Caravan)
Stewart Granger,
Phyllis Calvert.
Sýnd kl. 9.
Bcjnnuð innan 14 ára.
^ ^ ^ ^ LEÍKFJELAG REYKJAVlKVR & & &
Einu sinni var
ævintýraleikur eftir H. Drachmann.
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 2.
S. K. T.
Eldri og yngri dansarnir
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngu-
miðar frá kl- 6,30, sími 3355
ÞÓRS-CAFE
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar í síma 6497 og 4727.
Miðar afhentir frá kl. 4—7.
ÖlvuSum mönnum banna&ur aðgangur.
T ónlistarfjelagskórinn
^ön^ókemmtun
kórsins verður endurtekin á morgun kl. 3 síðdegis
í Austurbæjarbíó
Söngstjóri Dr. Vrbantschitsch.
Á söngskránni eru lög eftir íslensk og erlend tón
skáld, þ. á m. kaflar úr óperunni „Carmen“.
Aðgöngumiðar seldir við innganginn.
Aðaldansfeikur
skátafjelaganna í Reykjavík verðm' haldínn. í Skáta-
heimilinu 29. febr. kl. 7,30. Skemmtiatriði:
Samkvæmisklæðnaður.
Aðgöngumiðar seldir 26. og 27- febr. kl.'8—9 í Skáta-
heimilinu. —
NEFNPIN.
HÁSKALEGIR
(Perilous Holiday)
Spennandi og vel leikin
málamynd.
Pat O’Brien,
Ruth Warrick.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sala hefst kl. 11. f. h.
Barnðskemfun
kl. 1,30.
Bragi Hlíðberg harmoniku
leikari, Brynjólfur Jó-
hannesson leikari. Kvik-
myndir (önnur Cháplin-
mynd). Verð 3 kr. Börn.
— 5. kr. fullorðnir.
DAKOTA
Spennandi amerísk kvik-
mynd. —
Aðalhlutverk:
John Wayne,
Vera Hruba Ralston.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Sími 1384.
★ ★ BÆJARBtÓ ★★
. Hafnarfirði
Sfúlkubarnið Diffe
Dönsk úrvlaskvikmynd,
gerð eftir skáldsögu
Martin Andersen Nexö.
Sýnd kl. 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
SíSasta sinn.
BERGUR JONSSON, hdl. \
málflutningsskrifstofa 1
Laugavegi 65, sími 5833. i
Heima, Hafnarf., sími 9234. i
Sníðakensla
Kenni að taka mál og
sníða allan kven- og
barnafatnað. Næsta nám-
skeið hefst mánud. 16.
þ. m.
Bergljót Ólafsdóttir
Lauganesveg 60.
Uppl. í síma 2569.
Nærlöt
og
| Undirföt
stærð 48.
VESTURBORG
| Garðastr. 6. Sími 6759.
•G-jts
Flugvjelarániö
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 9184.
★ ★ NtjABtÓ ★ ★
Come on and Heare!
Come on and Heare!
Ragfime Bandrr
Hin afburða skemtilega (
músik mynd, þar sem eru
sungin og leikin 28 af vin-
sælustu lögum danslaga-
tónskáldsins Irving Berlin.
Aðalhlutverk leika:
Tyrone Power,
Alice Fay,
öon Ameche.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11.
★★ HAFNARFJARÐAR Btó ★*>
Greifinn frá Monfe
Chrisfo
Hin mikilfenglega franska
stórmynd með dönskum
skýringartexta.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
og næstu kvöld kl. 6 og 9.
Sími 9249.
Smurt hrauð og sniffur!
Til í búðinni allan daginn. j
Komið og veljið eða símið. j
Síld og Fiskuf j
FJALAKOTTURINN
sýnir gamanleikinn
„Orustan á Hálogalandf
á mánudagskvöld kl. 8 í Iðnó.
Aðgöngumiðar frá kl. 4—7 í dag.
Aðeins fáar sýningar eftir.
99
LORELEI
a
Fjelag vesturfara heldur árshátíð síná hæstkomándi
föstudag í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 7,30.
Helstu skemtiatriði verða:
Kvikmynd: Loftur Guðmundsson.
Píanóleikur: Einar Markússon.
Gamanþáttur.
Kynnir: Lárus Ingólfsson.
Matur verður afgreiddur fýrir þá, sem þess óska milli
klukkan 6—7.
M E N U
Créme a la Reine
Cotes de boeuf aux Pommes frites
sce Béarnaise
coupes Belle Héléne
Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Sjálfstæðishúss-
ins milli kl. 5—7 n.k. fimtudag.
Athugið, þeir sem ætla að borða, tilkynni það, er þeir
vitji miðanna.
SAMKVÆMISKLÆÐNAÐUR
BI.ST AÐ AVGLÝSA í MORGVNBLAÐINV