Morgunblaðið - 15.02.1948, Síða 11

Morgunblaðið - 15.02.1948, Síða 11
Sunnudagur 15. febr. 1948 MORGVNBLAÐltí 11 Fjelagslíf YLFINGAR Deildarfundur í dag kl. 2 í Skátaheimilinu. Deildarforingi. BarSstrendingafjelagskonur! Sauma- og rabbfundur verður í hinum hlýlegu húsakynnum Aðal- stræti 12, uppi, mánudaginn 16. febr. kl. 8,30. Fjölmennið. ■—- Nefndm. ASalfundur Glímuráðs Reykjavíkur verður föstudaginrr 20. þ.m. kl. 21 í Versl- unarmannaheimilinu. — Venjuleg fundarstörf. I.O.G.T. ■VÍKINGUR Fundurinn annað kvöld, mánudag. hefst kl. 8 stundvíslega, í loftsal Góðtemplarahússins. Að fundi lokn- um, kl. 9, hefst skemmtunin til efl- ingar siyrktarsjóSnum. Skemmtiatriði Stuttur gamanleikur, söngur með guitarundirleik, bögglauppboð, dans. Systurnar eru vinsamlega beðnar að koma með kökuböggla. Aðgöngvunið ar í G.T.-húsinu frá kl. 8. — Allir templarar og gestir þeirra velkomn- ir. — Nefndin. FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld kl. 8,30. — Kaffidrykkja, framhaldssagan o. fl. Barnastukan Æskan, nr. 1 Æskufjelagar! Miðsvetrarprófin eru afstaðin. Nú höldum við miðsvetrarfagnað í dag kl. 2 í G.T.-húsinu með mörgum skemmtiatriðum, svo sem: Baldur & Konni, Heklukvikmynd o. fl. Dansað ó eftir. Skemmtunin er aðeins fyrir skuldlausa fjelaga. Þeir, sem skulda ársgjöld geta borgað þau og komið með. — Gæslumenn. Tilkynning Betania 1 dag kl. 2 sunnudagaskóli. K1 8,30 almenn samkoma. Ólafur Ólafs sön talar. Állir velkomnir! ASvent-kirkjan Pastor Johannes Jensen talar í dag kl. 5 um eftirfarandi efni: Þúsundára rikið. Mun kjamorkuöldin að engu gera gömlu vonina um frið á jörðu? Allir velkomnir! Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 2. öll böm vel komin. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir! Samkoma BrœSraborgarstíg 34. IISHHBNiy i„tr«ctr.aj ^Íjaglíóh HJflkPRÓÍQlSHtRlW rtifHtiwtrnctna Sunnud. kl. 11 helg- unarsamkoma. Kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 5 bamasamkoma. Kl. 8,30 hjálpræðissamkoma. — Allir velkomnir! 46. dagur ársins. Næturlæknir er Oddur OlaJEs son, Njálsgötu 72. Sími 3903. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. □ Edda 59482177 — Fjárh.-. St •. Atkv • Frl. I.O.O.F. 1=1292151 y2= II III. O. I.O.O.F. 3=1292168= I.O.O.F.=Ob.l P.=1292178y4 Laugarnesprcstakall. Messað í da_g kl. 2. Sr. Garðar Svavars- son. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Landakotskirkja: Föstuguðs- þjónusta kl. 6 e. h. Ræða: Guðs- hugmyndin (sjera Hákon Lofts sonl. Kirkjan opin fyrir alla við messur og guðsþjónustur. Æslkulýðsfundur í Dómkirkj unni í dag kl. 2 e. h. Tónleikar og stutt ávörp. Allir velkomnir. Dr. Adrian C. Kanaar, breski skurðlæknirinn, heldur fyrsta almenna fyrirlestur sinn í K. F. U. M. við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8,30. Dr. Kanaar held ur fyrirlestur þennan á vegum Kristilega Stúdentafjelagsins og verður hann túlkaður. Hjónaband. Nýlega voru gef in saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni, Aase Juul (G. Juul heitins lyfsala á ísafirði) og Leifur Kaldal, gullsmiður. Hjónaband. Gefin voru sam- an í hjónaband í gær af sr. Jóni Auðuns ungfrú Sigríður Jóns- dóttir og Georg Hólmbergsson verkstjóri, Reykjanesbraut 52. Hjónaband. Gefin hafa verið saman í hjónaband af sr. Jóni Auðuns . ungfrú Hólmfríður Benediktsdóttir og Gustav Peterson, flugvjelavirki. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Mar- grjet Símonardóttir, verslunar mær, Frakkastíg 12 og John F. Muccio , starfsmaður A.O.A.- flugfjelagsans. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Bryndís Bjarnadóttir, Háteigs- vegi 17 og Hörður Bjarnason, Suðurgötu 5. Ai\na Einarsson, Veghúsastíg 9, ekkja Bergs heitins Einars- sonar sútara, verður 70 ára á morgun. Aðalfundur Kvennadeildar Slysavarnafjelagsins í Reykja- vík verður mánudaginn 16. þ m. i Tjarnarcafé kl. 8,30. Námsflokkar K.R.F.Í. hefjast næstk. miðvikudagskvöld og j eru konur beðnar að tilkynna væntanlega þátttöku sína fyrir þriðjudagskvöld til formanns fjelagsins, frú Sigríðar Magn- ússon. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. Almennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e. h. Austur- götu 6. Hafnarfirði. Vinna Fótsnyrtistofan í Pirola, Vesturgötu 2, sími 4787. annast allar algengar fóta- og hand- snyrtingar. Þóra Borg Einarsson. FOT AAÐGERÐASTOF A mín Tjamargötu 46 hefir síma 2924. Emma Cortes. HREINGERNINGAR Simi 6290. Magnús GuSmundsson. Tapað / óskilum í Haraldarbúð tvennir karlmanns hanskar og blaðapakki. 11.00 Morguntónleikar. aj Sónata fyrir víólu og píanó eftir Arnold Bax. b) Píanókyintett í A-dúr eftir Dvorák. 12.10—13.15 Hádegiútvarp. 13.00 Ávarp frá barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (Bald- vin Þ. Kristjánsson fram- kvæmdastjóri). 14.00 Messa í Fríkirkjunni (sjera Árni Sigurðsson frí- kirkjuprestur). 15.15—16.25 Miðdegisútvarp: 1) Útvarp til íslendingo er- lendis: Frjettir og tónleikar. 2) Tónleikar: a) Forleikur og millispil úr ópgrunni ,,Rósamunda“ eftjr Schu- bert. b) Fiðlukonsert í 4~ moll eftir Schumann. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Þorst. Ö. Stephensen o. fl.). 19.30 Tónleikar: „Daphnis og Chloé“ — synmfonisk svíta eftir Ravel. 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar: Sónata nr. 2 fyrir píanó, eftir Hallgrím Helgason (Höf. leikur). 20.35 Erindi: Um óvild (dr. Bro<jdi Jóhannesson). 21.00 Einsöngur: Chaliapin syngur. 21.15 ísland og Olympíuleik- irnir: Ávörp og frásagnir. (Hallgrímur Fr. Hallgríms- son, Haukur Clausen, Sigur- jón Pjetursson, Vilhjálmur Þ. Gíslason og Þorsteinn Bernharðsson). 22.00 Frjettir. 22.05 Passíusálmar. 22.15 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. ÚTVARPID Á MORGUN: 8.30 Mofgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenskukennsla. 19.00 Þýskukennsla. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpshljómsveitin: — Rússnesk alþýðulög. 20.45 Um daginn og veginn Árni G. Eylands stjórnar- ráðsfulltrúi). 21.05 Einsöngur (frú Guðrún Ágústsdóttir: Sex andleg lög eftir Beet- hoven. 21.20 Erindi: Þáttur úr sögu veðurfræðinnar (Theresía Guðmundsson veðurstofu stjóri). 21.45 Tónleikar. 21.50 Lög og rjettur. Spurn- ingar og svör (Ólafur Jó- hannesson prófessor). 22.00 Frjettir. 22.05 Passíusálmar. 22.15 Búnaðarþættir: Viðhald viela (Jóhannes Bjarnason, verkfræðingur),, Ljett lög. 22.45 Dagskrárlok. Vaxandi verkföl! RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingemingar. Sími 5113. Kristján og Pjetur. Kaup-Sala Hefi kaupanda að góðu iðnaðar- plássi. — FasteignasölumiSstöSin Lækjarg. 10B. — Sími 6530. Minningarspjöld. barnaspítalasjóSs Hringsiru era afgreidd í Verslun Augústu Svendsen, Aðalstrætí 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. Minningarspjöld Slysavarnafjelags Ina eru fallegust Heitið 6 Slysa- vamafjelagið Það er best í Belgíu Brussel í gærkveldi. TIL uppþots kom hjer í Brussel í dag, er póstafgreiðslu- menn, sem eru í verkfalli, gerðu tilraun til að reka fólk út úr einu pósthúsi borgarinnar. Fer verkfallsaldan vaxandi í Belgíu og er áætlað, að um fimm pró- sent starfandi manna hafi lagt niður vinnu. Margar aflstöðvar í landinu hafa stöðvast vegna vinnustöðv ananna. — Reuter. UNGLINGA vanÞxr til að bera út Morgunblaðið i eítu taiin hverfi: Í Austurbæinn: NJálsgöfu FjóSugöfu í Vesturbæinn: Kaplaskjól Við sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sixni 1600. JNttgiifölalfö líEVKJAVÍK - PRESTWICK Næstu ferðir verða sem hjer segir: Frá Reykjavík: 25. febrúar. 10. mars. 24. mars- Frá Prestwick: 24. febrúar- 9. mars. 23. mars. Allar upplýsingar gefnar í skxúfstofu voití, Lækjar- götu 4, símar: 6607, 6608 og 6609. I Prestwick hjá Scottish Airlines Ltd., Prestvvick Air- port, simi 7272. JJLi^jeia^ Sólandó ^Jd.j^. Konan min, BJARNHEIÐUR SIGURÐARDÓTTIR, andaðist að heimili okkar, Hofsvallagötu 21, 14. þ. m. Fyrir mína hönd, barna minna, foreldra hennar og systkina, Steingrimur Sveinsson■ Eiginmaðm- minn, GUÐJÓN BJÖRNSSON frá Neskaupstað, andaðist að heilsuhælinu á Vífilstöð- um 13. þ. m. Fyrir mína hönd, banxa og annarra aðstandenda, Unnur Sveinsdóttir. Maðurinn minn, JÓNAS HELGASON, innheimtumaSur, verður jarðsettur frá Dómkirkjunni þriðjdaginn 17. þ.m. Athöfnin hefst með bæn að heimili okkar, Brautar- holti í Reykjavík, kl. 1 e.h. Kirkjuathöfninni verður út- varpað- Fyrir mína hönd, barna okkar og tengdabama, Sigríðttr Oddsdóttir. Við vökkum að hrærðu hjarta alla þá vináttu og samiíð, sem okkur hefur verið sýnd af vandamönnunx og vinum í sorg okkar við fráfall mannsins míns- föður cg tengda- föðup, SIGURÐAR KR. GUÐLAUGSSONAR, málarameistara. . Bengta Andersen, Anna Sigurðardóttir, Þorlákur Gúomundsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.