Morgunblaðið - 15.02.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.02.1948, Blaðsíða 12
Lagt til að Bæjarbóka- safnið verði við Skóla- vörðutorg HÚSAMEISTARI bæjarins, Einar Sveinsson og forstdðumaður Bæjarbókasafnsins, Snorri Hjartarson, hafa sent bæjarráði brjef, þar sem þeir leggja til. að Bæjarbókasafnsbyggingin verði reist við hið fyrirhugaða Skólavörðutorg. Á fundi bæjarráðs er hald- inn var í ágústmánuði s. 1. var þelm Einari Sveinssyni og Snorra Hjártarsyni falið að gera tillögur til úrlausnar í húsnæðisvandamálum Bæjar- bókasafnsins. Eina úrlausnin. í brjefi þeirra ti! bcejarráðs, legyja þeir áherslu á, að til þess að safnið geti leyst af hendi það menningarhlutverk, sem því ber, þá sje æskilegast að reist verði Bæjarbókasafns- bygging. Svo sem kunnugt er, er húsnæði það sem safrdð er nú til húsa í, svo ófulikomið að við það verður vart lengur unað. Staðminn. Staðurinn sem þeir Einar Sveinsson og Snorri Hjartar- son telja best fallinn fyrir safn ið til írambúðar er við Eiríks- götu, milli listasafns Einars Jónssonar og fyrirhugaðs Kjar vals-húss. Sem kunnugt er þá hefir mörgum menningarstofn- unum verið ætlaður staður við Skóiavörðutorg og því er það að þeir leggja áherslu á þessa lóð, sem framtíðarstað fyrir Bæjarbókasafn Reykjavikur. Bókmenfakynnínf HeSgafeKs ----------------------------- Ágæl síldvetði í fyrrinéil MÖRG skip fengu fullíermi síld- ar í Hvaifirði í fyrrinótt, en þá var veður sæmilega hagstætt, logn en nokkur undiralda. Hingað til Reykjavíkur komu fyrripart dags í gær 20 skip, en engin komu síðari hluta dags. Talið var að bræla myndi hafa verið fram eftir degi, en í gær- kvöldi var komin kalsa veður og rigning. Þessi 20 skip, sem fyrr getur um, komu með 17.500 mál síld- ar. I gærkvöldi var talið að um 22.200 mál biðu löndunar. í gær var lokið við lestun Fjallfoss, Selfoss, ólafs Bjarna- sonar og Pólstjörnunnar. Hvassa fell kom í gærkvöldi, en það mun væntanlega byrja að taka síld seinnipart dags í dag. Þessi skip hafa komið síðasta sólarhring: Skógarfoss með 700 mál, Edda 1050, Þorgeir Goði 850, Ágúst Þórarinsson 850, Ingólfur MB. 450, Guðmundur Þorlákur 250, Kári VE 700, Ár- mann RE 500, Geir goði 550, Ingólfur Arnarson 800, Stjarn- an 1400, Björn Jónsson 1100, Fram GK 600, Jón Vfilgeir 900, Steinunn gamla 1000, Vonin II VE 1000, Vilborg 800, Víðir AK 1300, iFreyja RE 900, Helgi Helgason 1650 og Síldin 150 mál. BÓKMENTAK YNNING Helga- fellsforlagsins hefst að nýju í dag kl. 1,30 í Austurbæjarbíó. Þá les Lárus Pálsson npp úr „Islands þúsund ár“ og Halldór Kilian Laxness úr hinni nýju bók sinni Atómstöðin. Haitdknalflelksmótið heldur áfram annað kvöld HANDKNATTLEIKSMEIST- ARAMÓT Jslands heldur áfram á morgun í íþróttahúsinu við Hálogaland og hefst keppnin kl. 8 e. h. Fyrst keppa ÍR og FH, en síð- an Valur og ÍA. Sú nýbreytni verður tekin upp að keppendaskrá með nöfnum keppenda í hverju liði og stöðu beirra á vellinum verð ur hægt að fá. Einnig er hægt að fylla út í skrána hve mörg mörk hver leikmaður skorar og einnig hve mörg vítaköst, auka köst, innköst, horn og mörk eru dæmd í leiknum í heild. Ferðir eru frá Ferðaskrifstof unni í Reykjavík frá kl. 7—8 e. h. og frá Hafnarfirði frá bílastæðinu við Álafafell kl. 7,15 — Fimleikafjelag Hafnar- fjarðar sjer um mótið. Kaþóiska kirkjan styður De Gaspcri RÓM — Fregnir herma að kaþólska kirkjan muni styðja De Gasperi í næstu kosningum, ekki af pölitískum ástæðum, held ur vegna þess að núverandi stjórn ítalíu viðurkennir rjett kirkjunnar. Kommúnista Seiðfogi MATAYES RAKOSY, ungverski vara-forsætisráðherrann oj aðal- framkvæmdastjóri ungverska kommúnistafiokksins hcfur ný- lega vakið á sjer athygli fyrir deilur sínar við f'áfastólinn. — Rakosy er alræmdur kommúnisti og áróðursmaður. ENGAR viðræður fóru í gær fram milli leigubifreiðastjóra og samgöngumálaráðherra um fyrirkomulag næturaksturs á næstunr.i. Hefir ráðheri’a nú óskir Ilreyfils til athugunar og má vænta þess að niðurstaða fáist um þær í næstu viku. Vegna orðróms um að stjórn Hreyfils hefði kráfish þess að allur akstur einkabifreiða yrði bannaður framvegis að nætur- lagi spurðist blaðið fyrir um það hjá formanni Hreyfils, Ingimundi Gestssyni, en hann kvað þess hafa verið óskað að gerðar yrðu ráðstafanir, sem kæmu í veg fyrir að einkabif- reiðar stunduðu mannflutninga fyrir borgun eftir að leigubif- reiðar hefðu verið stöðvaðar. Ennfremur hefði þess verið ósk að að bifreiðastöðvar yrðu leng ur opnar á kvöldin en nú er heimilt. True Knol tekur síld- UM þessar mundir er verið að hreinsa lestar leiguskipsins True Knot, sem verið hefir í síldarflutningum til Siglufjarð- ar nú í vetur og farið hefur þrjár ferðir. Skipið liggur s Akureyrar- höfn, en þar fer hreinsun lest- anna fram. Er þetta mikið verk, því þvo verðu%allt upp úr vítis- sóta. Þegar þessu er lokið fer skipið til Siglufjsrðar og tekur þar 3500 smálestir af síldar- mjöli, sem selt hefur verið til Bandaríkjanna. Hafði því verið lofað, að skipið tæki þetta mjöl í febrúar' Gat skipið því ekki farið fleiri sjldarflutninga. Knob Knot. Leiguskipið Knob Knot, sem einnig hefur verið í síldarílutn- ingum, mun fara að minsta kosti eina ferð ennþá með síld til Siglufjarðar. Um áfrsmhald andi leigu skipsins til þessara flutninga er ekkj vitað, Hins- vegar hefur stjórn Sjldarverk- srniðja ríkisins óskað eindregið eftir því, að fá ekipið í fleiri ferðir. Otflutningi Hvalfjarðar1 síldartil Þýskalands lokið Veiðín við Noreg lalin eiqa mn þátt í þessu SVO VIRÐIST sem útflutningi á ísvarinni Hvalfjarðarsíld, til hernámssvæða Bandarikjanná og Breta í Þýskalandi sje lokið að minsta kosti í bili. Þýsku togararnir sem verið hafa í flutning- unum, hafa verið sendir til veiða og sú von manna um að Þjóð- verjar myndu gefa sept. hingað önnur skip til þess að flytja síldina, hefur brugðist. Bílasími í Klepps: holti Á FUNDI bæjarráðs s. 1. föstudag var Bifreiðastöðinni Hreyfill úthlutað lóð fyrir úti- bú frá stöðinni í Kleppsholti. I sambándi við þessa stöð, verð- ur sú nýbreytni tekin upp, að þar verður komið fyrir sjer- stökum bílasíma fyrir stöðina. Lóð sú er bæjarráð hefur út- hlutað Hieyfli, fyrir þessa stöð, er á horni Laugarnesvegar og Dyngj uvegar. Á lóðinní verður svo reist lít ið hús og við það bílastæði. í húsinu verður komið fyrir svo- nefndum bílasíma, en hann verður í beinu sambandi við aðalafgreiðslu Hreyfils við Kalkofnsveg. Ef þessi nýja skipun á rekstri stöðvarinnar tekst vel, hefur Hreyfill fullan hug á að koma upp íleiri slíkum bílasímum hjer í bærium og útibúum frá stöðinni. Nýll fjolagshemili Bolvlhinga Bolungavík, laugardag. Frá frjettaritara vorum. í GÆRKVELDI var í Bolunga vík haldinn framhaldsstofnfund ur Fjelagsheimilisins H. F. Var lokið stöfnun þess og stjórn kos in. Stjórnina skipa Benedikt Bjarnason, verslunarmaður for- maður. Frú Þorgerður Einars- dóttir, Axel V. Tulinius lög- reglustjóri, Guðmundur Jakobs son forstjóri, Ágúst Vigfússon kénnari og Guðmundur Pálsson verslunarm aður. Aðdragandi stofnunar Fjelags heimilisins er sá'að í stað sam- komuhúss Bolvíkinga, sem brann 1945, er i ráði að reisa nýtt hús. Stóðu að þessu menn- ingarfjelög staðarins. Á að reisa hús sem fullnægir öllum skilyrðum um byggingu slíkra heimila 6r samþykkt voru á síð- ’asta Alþingi og er stofnhluta- fje 120 þús. kr. Er æílun fjelags manna að auka stofnfjeið um 30 þús. kr. á næstu árum. Holshreppur hefir látið fjelag inu í tje stóra lóð á fegursta. stað kauptúnsins og hefur grunn ur hússins þegar verið steypt- ur en ráðgert er að stærð þess verði um 4000 rúmmetrar og verði í því samkpmusalir, fjel- aasheimili, sjómannastofa og góð aðsta.ða til íþróttaiðkana. Framkvæmdastjórn fjelags- ins skipa, formaður þess og frú Kristjána Tulinius ásamt Guð- mundi Jakobssyni framkvæmd- arstjóra. ■^Fyrir tiisiilii ríkisstjórnarinnar. Það var fyrir tilstilli ríkis- stjórnarinnar, að samningar þessir voru gerðir við hernáms- stjórnirnar. Var svo um samið. að þýrskir togarar skyldu ann- ast flutmng síldarinnar til Þýskalands. , 30 skipsfarmar. Um miðjan desember hófust flutningarnir og hafa síðan 30 skipsfarmar verið sendir, sem ýmist fóru til Hamborgar eða Wesermunde Fýrir nokkru síðan bárust hingað þær frjettir frá Þýska- landi, a*ð Þjóðverj"ar myndu senda hingað stærri skip, til þess að flytja síldina. ef þess væri nokkur kostur. Ríkisstjórn in ióskaði eftir að úr þessu gæti orðið. Veiðin við Noreg. Þau svör hafa n.ú borist frá Þýskalandi, að ekki geti orðið úr þvi að sinni, að senda flutn- ingaskip eftir síldinni. En við því er búist. að hin mikla síld- veiði við Noreg og flutningur hennar til Þýskalands, sem nú fer fram í stórum stíl eigi nokk urn þátt í þessu. Þjóðverjar hafa mikinn hug á því, að af frekari síldarkaup ura geti orðið í framtíðlnni, því beim hefur líkað síldin svo vel,.að þeir telja hana þá bestu sem þangað hefur borist. Heklu-kvikmynd Fjaliamanna sýnd annað kvöld FERÐAFJELAG íslands hef- ir ákveðið að endurtaka skemt- un sína þar sem Heklukvik- mynd Fjallamanna er sýnd. Er þetta gert vegna fjölda áskor- ana og hve margir urðu frá að hverfa síðast. Verður fundurinn í Sjálf- stæðishúsinu n. k. mánudag og hefst kl. 8,30. Guðmundur Ein- arsson frá Miðdal sýnir mynd- ina, eða rjettara sagt kafla úr henni, er hann og Ósvaldur Knudsen hafa tekið. Kommúnisla vísað úr Bandaríkjuuum Washington í gær. TILKYNNT hefur verið að Ilans Eisler, kvikmyndatón- skáldið í Hollywood, hafi verið visað úr Bandaríkjunum fyrir kommúnistaáróðui. Hann er bróðir Gerhart Eislers, hryðju- verkamannsins alræmda, sem talinn var hættulegasti komm- únisti Bandaríkjanna, og hafði framið mörg illvirki bæði í Asíu og Evrópu. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.