Morgunblaðið - 18.02.1948, Side 1

Morgunblaðið - 18.02.1948, Side 1
35. árgangur 42. tbl. Miðvikudagur 18. febrúar 1948. Isafoldarprentsmiðja h.L Uéfla fyrir skæraliðum 125 þús. flóttumenn í Bretlnndi mm prmsessu London í gærkvöldi. SAMKVÆMT upplýsingum Rene prins af Bourbon Parma, on hann er faðir Önnu prinsessu verSur innan tveggja vikna til- kynt opinberlega, hvenær prins- essan og Michael, fyrverandi Rúmeníukor.ur.gur, verða gefin saman. Rene prins skýrði frjettamönn um frá því, aö har.n teldi ólík- legt, ao Miciirel og Anna mundu setjast að í Bandaríkjunum. — Reuter. í GRIKKLANDI fara skiernliSar konnnánista eiái um heimiíi frið- sairira manna, scm flýja þástmdmn saman undan ofbeidi þclrra, morðum og ránum. Iljer sjest íjöískyltía, f'að'r, mdðir, 9 ara dctíir þeirra og þriggja ára sonur, sern flúðu hefmili sitt til borgarinnar Filiates. Þaa bera á herðum sjer alt, scm þau eiga-í þessum heimi, en kommúnistar Iiöfðu brent heimili þeirra. — í í'isimi daga gckk ljölskyldan berfætt á flóttauum. Hlýða aðeins skipmm frá Kominíorm Brússel í gærkvöldi. Einkaskeyíi til Morgunblaðsins frá Reuter. HENRY SPAAK, forsætisráðherra Belgíu, sagði í dag að komm- únistar hefðu skipun frá Kominform um að koma í veg fyrir að Marshallhjálpin kæmist í framkvæmd og að Korninform hefði verið skipað með það fyrir augum. í umræounum greip einn þing- maður kommúnista fram í fyrir försætisráðherranum og sagði að hann færi eftir skipunum frá Bandaríkjunurn. Kommúnistar hafa engan áhuga á bættum kjörum verkamanna. Spaak hvað kommúnista ekki hafa minnsta áhuga á að bæta hag verkamanna, en á hinn bóginn væri þeim það kapps- mái að starfrækja eyðilegging- arstarfsemi gegn belgisku þjóð inni í heild. Hann sagði jafn- frarnt að kommúnistum myndi ekld. takast neinar slíkar áætl- anif, því að belgiska þjóðin þekkti of vel starfsemi þeirra. únista og kusu þeir þar.n kost- inn að þegja. ÞjóSin sameinuð gegn kommúnistum. „Belgiska þjóðin“, sagði for- sætisráðherrann, „er ákveðin að láta ekki blekkjast af vjel- ræðum kommúnista og hún stefidur sameinuð að framför- um í iðnaði og velmegun allra borgara sinn“. Hann sagði enn- fremur: „Þið eruð í sambandi við flokksmenn ykkar í Frakk- landi, Ítalíu og áform ykkar er aðeins eitt og það er að koma í veg fyrir að Marshall- aðstoðin nái fram að ganga“. Fátt var um svör af hálfu komm „muu'iMtium Jerúsalem í gærkvöldi. BLAÐAEFTIRLITIÐ í Pales- tínu bannaði í dag að birta mynd ir af meðlimum Palestínunefnd- ar S. þ., sem sumir hverjir eru væntanlegir til landsins innan skamms. Bann þetta er sett af öryggisástæðum, en ekki er tal- ið ólíklegt, áð einhverjir öfga- menn úr flokki Araba og Gyð inga reyni að ráða ofangreinda menn af dögum. Samkvæmt áreiðanlegum heim ildum, munu starfsmenn Pales- tínunefndarinnar dveljast í King David hótelinu í Jerúsalem, en þar eru aðalbækistöðvar breska hersins. Sterkur vöi'ður er um hótelið. — Reuter. siífMGii Tarssi \ ira París í gærkvölai. TUTTUG MANNS, þar af 13 stúlkur biðu bana í kvöld, en 10 særðust alvarlesa þegar flutningalest rakst á farþega- lest nálægt Thumeries í Norður Frakklandi Það e'- talið að ör- sök slyssins hefði verið að hættumerkið, sem gefið var út, var rangt. —Reuter Nefnd S. þ. krefst skýrslu um aðbúnað flóttamanna meðlimaþjóða sinna London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. BRESKA utanríkismálaráðuneytið tilkynti í dag að 325 þúsund flóttamönnum hafi verið hleypt inn í landið síðan að styrjöldin byrjaði. Gaf ráðuneytið út tilkynninguna eítir að nefnd Samein- uðu þjóðanna hafði farið fram á það við meðiimalönd sin að þau gæfu upp tölu flóttamanna þeirra sem þau hefðu veitt viðtöku og einnig hvaða ráðstafanir viðkomandi þjóðir ætluðu sjer að gera gagnvart flóttamönnunum, bæði hvað atvinnu og borgara- rjettindi snerti. ■* Pólverjar fjölmennastir Þess er getið í tilkynningu Frakka og Brefa Marseille í gærkvöldi. TALIÐ er að átján bandarískir sjóliðar hafi drukknað í gær- kvöldi, er bátur, sem var að flytja 200 sjóliða um borð í ílug- vjelaskipið Midway, sökk skyndi lega. Midway lá við festar skamt frá Marseilles. Sex lík hafa þegar fundist, en 12 manna er auk þess saknað, og því talið mjög líklegt að þeir hafi allir farist. — Reuter. París í gærkvöldi. NÝLENDUMÁLASJERFRÆÐ- INGAR Frakklands og Bret- lands hjeldu fund hjer í dag um auknar framíarir nýlendna þeirra í sviði iðnaðar og menn- ingarmála og þátttöku þeirra í vináttubandalagi VesturEvrópu. Er í ráði að Holland, Portugal og nýlendur þeirra taki einnig þátt í umræðum um þetta mál. — Reuter. Rómversk borg- fundin RÓM: — Nýlega fundu fornleifa- fræðingar rómverska borg síðan á annarri öld fyrir fæðingu Krists. Er borg þessi um 200 ekr- ur að flatarmáli. \ Aróðri rússneskra blaða líkt við aðferðir Hitlers ráðuneytisins að um 160 þús- und fyrverandi meðlimir pólska hersins væru nú flóttamenn í Engiandi, auk 30 þúsund ann- arra Pólverja sem einnig væru flóttamenn. Breska stjórnin út- vegar um 1000 þeirra atvinnu á viku. Byrja nýtt líf Þá eru líka gerðar sjerstakar ráðstafanir til þess að flótta- menn frá Þýskalandi, Tjekkó- slóvakíu, Austurríki ásamt 300 spönskum flóttamönnum fái tækifæri til þess að byrja nýtt líf í Bretlandi eða ef þeim lang- aði til þess að flytja til annara hluta heimsveldisins. Gott fordæmi Skýrsla þessi hefur vakið mikla eftirtekt þar sem mörg lönd hafa neitað að taka við flóttamönnum og þykir Bret- land hafa gefið gott fordæmi með því að taka við nauðstödd- um flóttamönnum sem ekki geta snúið heim vegna pólitískra of- sókna núverandi stjórna landa þeirra. KAUPMANNAHÖFN í gær. Frá frjettahitara vorum. KAUPMANNAHAFNARBLAÐIÐ „Natinaltidende" skýrir frá því, að danska ríkisstjórnin muni innan skamms bera fram mót- mæli vegna þess hve rússnesk blöð hafa aíflutt Dani og ráðist hatramlega á utanríkisstefnu dönsku stjórnarinnar. Gert er ráð fyrir, að lagt verði fyrir sendiherra Dana í Moskva, að leiðrjetta rangan frjettaflutning rússneskra blaða um dönsk málefni. Spaugilegar ásakanir Nationaltidende segir, að hinn stundum spaugilegi ároður rúss- neskra blaða hafi náð hámarki á dögunum er þau hafi haldið því fram, að friðsamlegar fram- kvæmdir á eyjunni Anholt í Kattegat væri grímuklædd hern- aðaráform Bandaríkjanna. Á Anholt er verið að byggja lítinn flugvöll til þess, að reyna að auka þangað ferðamanna- straum, en baðströnd er góð á eynni. í rússneskum blöðum er f jas- að og fullyrt um sálarástandið handan við járnteppið og fyrir- ætlanir Rússa sjálfra koma greinilega í ljós, segir blaðið. „Það var annar einræðisherra nefnilega Hitler, sem afsakaði árásir sínar á friðsamlegar og litlar nágrannaþjóðir með því, að gera þeim upp hernaðarfyrir - ætlanir," segir Nationaltidende. Chile vill semja við Santiago í gær. STJÓRN CHILE hefur gefið út tilkynningu þess efnis að hún óski eftir friðsamlegum samn- ingum við Breta í deilunni um flotastöðvar í Falklandseyjum. Segir stjórnin að engin ástæða sje til þess að deila þessi þurfi að valda vandræðum milli land- anna. — Reuter. SfríSsskaðabæfur ia ræddar FULLTRÚAR Tjekkóslóvakíu. Póilands og Júgóslavíu hjéldu í dag mcð sjer fund til þess að ræða um stríðsskaðabætur Þjóð- verja. -— Finst þeim ganga seint með greiðslu skaðabótanna og vilja gera ráðstafanir til þess að þeim verði hraðað sem mest. — Reuter,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.