Morgunblaðið - 18.02.1948, Qupperneq 5
Kliðvikudagur 18. febrúar 1948
MGRGVNBLAÐIÐ
IRIIUIIilllfUllllIliUiiillMIIIUIUIIIUÍKiilKitlHUmillllUO
BORGARSTJÓRI, Gunnar Thoroddsen og bæjarráðsmennirnir
Jóhann Haístein og Sigfús Sigurhjartarson flytja á Alþingi sam-
eiginlega frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðis-
nefndir og heilbrigðissamþyktir. Frumvarpið er flutt eftir til-
mælum bæjarráðs og miðar að því að starf heilbrigðisfulltrúa.
bæjarins verði lagt niður, en að skipaður verði borgarlæknir. —
Borgarlæknir skal vera ráðunautur bæjarstjórnar í heilbrigðis-
málum bæjarins, þeim er hjeraðslæknir hefur hingað til annast,
öðrum en sóttvarnarmálin, og önnur þau störf er bæjarstjórn
telur honum.
Rit sem oiga angan
sinn líka
í íslenskum bókmenntum.
Æfisaga sjera Arna Þór-
arinssonar, eftir Þórberg
Þórðarson.
Fagurt mannlíf
í sáiarháska
Hjá vondu fóllti.
Óviðjafnanlega skírar og |
- sannar þjóðlífsmyndir og |
mannlýsingar.
Örfá eintök af þessu |
mikla verki fást enn, 3 |
bindin kr. 150.00.
OG PJTVfjpo p
Austurstræti 1.
Sími 1336 (31ínur)
I Sendum um allan bæ. i
| Húseigendur
Getur ekki einhver leigt
reglusöumm iðnaðarmani
herbergi og eldhús eða tvær
samliggjandi stofur. Má
vera í slæmu ásigkomu-
lagi. Tilboð leggist á afgr.
Mbl. fyrir fimtudagskvöld,
merkt: ,,Góður drengur
— 798“.
BÚÐ
2ja—3ja herbergja óskast
til leigu 14. maí eða fyrr.
Einnig 1—2 herbergi með
aðgangi að eldhúsi eða eld
unarplássi. Aðeins fullorð
ið, reglusamt fólk. Til-
boð merkt: ,,Góð um-
gengni — 763“ sendist
Mb.l fyrir 22. þ. m.
Fóðurhafrar
Hænsnakorn
Hænsnamjöl.
KAUPFJELAG
HAFNFIKÐINGA
| til sölu. Tilboð merkt:
| „Nú þegar — 806“ send-
| ist afgr. Mbl. fyrir fimtu-
I dagskvöld.
i
HJER eru myndir af nokkrum þátttakendum á Olympíuleikunum
i St. Moritz. Efst er Bandaríkjamaðurinn John Blatt. Til vinstri
er sænska skíðamærin May Nilsson, en til hægri Dennis og Winnie
Silverthorn frá Bretiandi, sem tóku þátt í para-keppninni í list-
hlaupi á skautum.
'jársöfnun
Genf í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
FULLTRÚAR fjórtán Evrópuþjóða komu saman til fundar hjer
í Genf í dag, til þess að leggja á árðin um, hvernig best megi
iorða 460 miljón börnum frá hungurdauða og sjúkdómum. Ofan-
greindir 14 fulltrúar eru formenn söfnunarnefnda þeirra, sem
settar hafa verið á fót í heimalöndum þeirra fyrir forgöngu Uni-
ted Nations Appeal for Children.
Að því leyti, sem ákvæði þess-'t’
ara laga fela í sjer breytingu á iyfjameðferð, vera fulltrúi land-
starfssviði hjeraðslæknisins í ( iggknis 0g heilbrigðisstjórnar
Reykjavík, koma þau tii íram-. gagnvart. lajknum bæjanns, sjálf-
kvæmda, þegar núverandi hjer- ^ pjör;nn
Mais-mjöí
29. fehrúar
Tuttugasti og níundi febrúar
hefur verið valinn sem dagur-
inn, þegar farið verður fram á.
HiaSur fyrir rjeSfi
ein dagslaun eða eins dags vinnu FYRSTU stríðsglæparjettarhöld
!! sriðsglæpa-
aðslæknir lætur af embætti. Að
öðru leyti koma ákvæði þessara
laga þegar til framkvæmda.
Samkvæmt lögum nr. 35 frá
1940 eiga bæjarstjórnir að ráða
heilbrigðisfulltrúa, sem á að ann
ast daglega eftirlitsstarfsemi fyr-
ir hönd heilbrigðisnefndar undir
eftirliti hjeraðslæknis. Lögin gera
engar kröfur um kunnáttu heil-
brigði«fulltrúa, prófskilyrði eða
læknisment.
Þegar starf heilbrigðisfulltrúa
Reykjavík varð laust fyrir
nokkru, þótti bæjárstjórninni
æskilegt að reyna að fá lækni í
það starf til þess að tryggja svo
vel sem verða rnætti fullkomið
heilbrigðiseftirljt í bænum. Jafn-
hliða þessu var ráðgert af bæjar-
stjórn og bæjarráði, að staðan
yrði gerð að sjálfstæðu starfi und
ir stjórn bæjaryfirvalda. Á þess-
um grundvelli tókst að fá ágæt-
an og vel mentaðan lækni, dr.
med. Jón Sigurðsson, til þess að
taka að sjer starfið. Þetta frv. er
flutt til þess að hrinda í fram-
kvæmd ofangreindum fyrirætl-
unum bæjarstjórnar Reykjavik-
ur.
Starf fulltrúa sje sjálfstætt
Af þeim rökum, :er hníga til
þeirrar nýbreytni, að starf heil-
brigðisfulltrúans í Reykjavík sje
sjálfstætt starf undir yfirstjórn
bæjarvalda, skulu þessi nefnd:
Laun heilbrigðisfulltrúans eru
að öllu greidd úr bæjarsjóði. —
Langmestur hluti kostnaðar við
þau störf, er heilbrigðisfulltrúi
stjórnar, er greiddur úr bæjar-
sjóði, og má þar m. a. nefna sorp-
hreinsun, sem rtam hátt á aðra
miljón króna á liðnu ári. Er því
eðiilegra, að sá embættismaður,
er hefur umsjón með notkun
slíkra fjárhæða bæjarsjóðs, sje
háður yfirvöldum bæjarins en
ríkisins. Þá er og nauðsynlegt,
að sá maður, er hefur hið dag-
lega eftirlit með framkvæmd heil
brigðissamþyktar og því að vera
fullvel borgið í hans höndum,
þegar um leið er sett það skil-
orð, að hann sje læknir að ment.
Borgarlæknir
Með hliðsjón af því skilyrði
þykir rjett að lögfesta heitið
,,borgarlæknir“ í starfi þessu. —-
Hafa samsvarandi vfirmenn heil
meðlimur
nefndar o. fl. o. fl.
heilbrigðis-
Enginn aukakostnaður
Frumvarp þetta hefur engau
aukinn kostnað í för með sjer
fyrir ríkissjóð. Það felur aðeins
í sjer þá skipulagsbreytingu, aS
heilbrigðisfulltrúinn í Reykjavík
sem verði nefndur „borgarlækn-
ir“, verði sjálfstæður starfsmað-
ur bæjarstjórnar Reykjavíkur í
stað þess að vera undirmaður
embættismanns ríkisins, er eigi
hefur neitt sjálfstætt vald til
boðs eða banns í málum þeim,
er til hans taka.
Sektarhámark fyrir brot á heil
brigðissamþyktum er nú svo lágt,
að oft getur aðilum orðið tilvinn-
andi að þverskallast við skipun
heilbrigðiseftirlitsmanna um lag-
færingar. Er því stungið upp á
breytingu í því efni.
Eftir öllum atvikum þykir rjett
að þessi nýja skipan á starfsviði
hjeraðslæknis og borgarlæknis.
komi þá fyrst til framkvæmda,
er hjeraðslæknirinn í Reykjavík,
Magnús Pjetursson, lætur af em-
bætti. Jafnframt er þá gert rá8
fyrir, að hann veiti borgarlækni
sem frjálsastar hendur um heil-
brigðiseftirlitið, enda hefur Magn
ús Pjetursson fagnað því að fá
læknisfróðan mann til þessara
starfa með sjer.
j j harida börnunum.
! ! Frá 44 lönöum
í sambandi við söfnun þessa,
gera menn sjer vonir um að fá
peninga og vörugjafir frá 44
löndum.
Ráðstefnan í Genf mun á
morgun (miðvikudag) halda
fund með fulltrúum 50 óháðra
stoínana, sem liafa barnahjálp
á dagskrá sinni.
I in eru nú byrjuð á hernáms-krigðismála á Norðurlöndum til-
svæði Erakkai Þyskalandi Eru( Þær athugasemdir kunng
ymsir þyskir iðjuholaar fynr (heyrast, að með þessu sje mikið
rjetti, en þeir eru bormr þeim af embættisstörfum hjeraðslækn-
sökum að hafa undirbúið stríð, is í Reykjavík af honum tekið.
rænt frönskum eignum og leikið -En það embætti er nú mjög um-
illa útlendinga þá, sem neyddir fangsrnikið. Þótt frumvarp þetta
voru til að vinna fyrir nasista. yrði. samþykt, mundi hjeraðs-
Meðal þeirra ákærðu er ná- i^knirmn hafa ærið nóg og mik-
ungi, sem 1919 var dæmdur í 1 væ§ störf með höndu.m, svo sem
Þess má geta, að Islendingar
eiga fulltrúa á Genf-ráðstefn-
unni, en hann er Þorsteinn
Scheving lyfsali.
tiu ara
glæpi. -
fangelsi
- Reuter.
fyi’ir stríðs-
clt farsóttaeftirlit og vai’mr gegn
næmum sjúkdómum, veita for-
stöðu sóttvarnahúsi ríkisins, hafa
yfirumsjón-með hvers konar sótt
hreinsun, skýrslugerð um heilsu-
far í bænum, skoðanir á skóla-
Orðsending fi!
sfjórnar ÍSÍ
VEGNA mikilla anna og orku-
eyðslu í þágu íþróttablaðsins og
annarra skyldra mála, hef jeg
því miður ekki tíma til að svara
á verðskuldaðan hátt hinni rök-
föstu og drengilegu grein, serra
stjórn í. S. í. birti í Mbl. 13.
þ. m. og er tileinkuð mjer.
Hinsvegar vil jeg þakka þann
heiður og þá umhyggju, sem
mjer er sýnd í greininni — og
reyni kanr.ske í staðinn að
gleyma því að alt sem þar er
um mig sagt er óverðskuldað frá
minni hálfu. Sömuleiðis vil jeg
þakka þá orku, sem þessir sjö
heiðursmenn hafa eytt í svona
langa greinargerð, því vitanlega
kemur mjer ekki til hugar a3
ætla að þeir eigi ekki allir sinn
þátt í samningu verksins.
Loks vil jeg nota tækifærið
að trúa stjórninni fyrir því
leyndarmáli að mjer er alveg ó-
mögulegt að selja skoðun mína
og sannfæringu, hvorki í þessu
máli nje öðru.
Með íþróttakveðju
Jóhann Bernhard.
Leyft að koma íil Palestínu
LONDON — Nýlendumálaráðu
neytið hefir tilkynnt að það sje börnum, bólusetningar, skipulagð
nú tilbúið að leyfa nokkrum af ar rannsóknir á heilsufari barna
fulltrúum Palestínunefndar að og unglinga, eftirlit með læknum,
koma til landsins helga. .ljósmæðrum, hjúkrunarkbnum,
ir fyrir Sandráð
Aþena í gærkvöldi.
HERRJETTUR hjer í Aþenu
dæmdi í dag ellefu manns til
lífstíðar fangelsis fj’rir landráð.
Tíu aðrir voru dæmdir til 20
ára íangelsisvistar. — Reuter.