Morgunblaðið - 18.02.1948, Síða 8
8
morgunblaðið
Miðvikudagur 18. fehrúar 1918
Vinsæi! ísienskur
iæknlr á Sjálandi
SAMÚEL THOHSTEINSON
læknir, sonur Pjeturs héitins
Thorsteinson frá Eíldudal og frú
Ásthildar konu hans, átti 25
ára starfsafmæli á síðastliðnu
sumri. Þá voru liðin 25 ár síð-
an hann settist rð sem læknir
að Flakkebjerg á Sjálandi.
Hann hefir lítið verið hjer á
landi síðan hann fluttist með for
eldrum sínum frá Bíldudal til
Hafnar er hann var 10 ára
gamall. Meðan foreldrar hans
voru á lííi kom hann stundum
hingað, og munu margir Reyk-
víkingar hann fyrir glæsilega
framgöngu hans í knattspyrnu.
I ,,Sorö Amtstidende“ er get-
ið um betta starfsafmæli Samú-
els, og þar skýrt m. a. frá því
að hann og kona hans sjeu ákaf
lega vinsæl í hjeraoinu. Samúel
sje í miklu áliti sem læknir, og
öllum sjúklingum hans þyki
vænt um hann, vegna þess, hve
umhyggjusamur hann er og
nærgætinn.
Hann hefur líka orð á sjer
sem hugrakkur drengskapar-
maður. einsog best kom fram á
síyrjaldarárunum. En þá var
hann sveitarforingi í hinu
danska Tandvarnarliði og hafði
m. a. á hendi að annast um
falihlifarhermenn sem komu í
hieraðið, og fhfgmenn úr liði
Bandamanna. sern leituðu þar
hælis. Að hví rak að hin þýska
levnilögregia komst á snoðir um
þessa starfsemi læknisins, svo
hann varð að fara huldu höfði.
Fn begar s*nt var, að hinir
þýsku levr>iiögreglumenn voru
farnir að leifa hans, varð hann
að flýja land og komst yfir
Eyrarsund til Svíþjóðar. Þá
skall hnrð nærrj hælum að
hann vrðt hrnfisamagur Sam-
úel læknir hefir fengið viður-
kenningu .frá herstjórn Breta
fvrir fræ’-'íPjr^ framgöngu í
landvarnarliði Dana.
Samú"i er giftur danskri
konu. Hann á t.vö börn, son sem
er lanet Vominn með nám í
húscrerðarlisí. og dóttur sem
Ftundar ruelýsingateikningar.
Hanri \'onast. eftir að geta kom-
ið í h'dmsókn hingað áður en
langt líður.
VörubíU
Nýlegur eða í góðu lagi
óskast strax. Uppl .Vöru-
bílstöðin Þróttur.
hébni fyrír Vilhjáhn
Finsen sendiherra
í „SVENSKA DAGBLADET“
frá 4. febr. er frá því sagt, að
um 40 manns hafi setið skilnað-
arsamsæti fyrir Vilhjálm Fin-
sen, sendiherra í Stokkhólmi,
daginn áður, en hann'var þá á
förum þaða.n í fyrirhugaða lang
ferð.
Ymsir vinir hans í borginni
höfðu gengist fyrir veislu þess-
ari, til þess að hylla hann og
þakka honum fyrir vel unnin
störf, þar á undanförnum árum.
Ætlar hann að nota sex mánaða
frí, sem hann hefir fengið frá
störfum til ferðalaga.
Veislustjóri í samkvæmi
þessu var hinn góðkunni próf-
essor Hans Wson Ahlmann. —
En aðrir forgöngumenn þess
voru Seth Brinck, forstjóri og
kommandor kapteinn Unnérus.
Veislustjóri hjelt aðalræðu
fyrir sendiherranum. Vjek hann
í ræðu sinni að menningarsam-
band milli Svíþjóðar og íslands,
einkum með tilliti til þess, að
Vilhjálmur Finsen, er fyrsti
sendiherra íslands í Svíþjóð.
Að ræðunni lokinni var Fin-
sen afhentur dj'rindis vasi frá
Orrefors-verksmiðjunni, sem
gjöf frá viðstöddum vinum
hans. Forstjóri í Útflytjenda-
fjelaginu, Ljungberger, flutti og
ræðu, þar sem hann minntist
á verslunarsamband Svíþjóðar
og Islands. Vilhjálmur Finsen
þakkaði rteðumönnum fyrir alla
alúð og vinsemd sjer sýnda.
Vilhjálmur Finsen fer fyrst
til Ítalíu. En síðan býst hann
við að bregða sjer m. a. til
Venezuela Hefir hann haft um
það góð orð að skrifa Morgun-
blaðinu frá þessu ferðalagi.
Öryggisráðið
ræðir um herstyrk
LONDON: — Trygve Lie neitaði
nýlega að hann hefði beðið
smærri þjóðir S. þ. um að senda
herstyrk til Palestinu ef ókyrðin
ykist þar. Kvað hann það vera
starf öryggisráðsins að fara fram
á slíkan herafla ef til vandræða
kæmi.
- MeÖai annara mU
Frh. af bls. 8.
ógnum ófriðarins. Eins og alt-
af er í öllum styrjöldum, bitn-
uðu átökin einmitt mest á þeim
alsaklausu — mæðrunum og
börnunum, sem engu fengu
ráðið. Þýsku stríðsglæpamenn-
irnir voru hengdir. Þeirra ör-
lög voru þúsundfalt betri en
píslarvottanna, sem sjá mátti
á kvikmyndinni í gær.
Frh. af bls. 7.
Arásin.
I dögun morguninn eftir hófst
innrás Hitlers á Rússland með
180 herfylkjum. Hinn mikli
harmleikur dauða og eyðilegging
ar var hafinn. I kjölfar hans átti
eftir að fylgja dauði Hitlers og
hrun Þýskalands.
En um þetta leyti var foring-
inn ekki í neinum vafa um að
Þýskaland myndi sigra. í brjefi
til II Duce ræddi hann útlitið af
mikilli bjartsýni, þótt hann við-
urkenndi að hann hefði ráðist í
all umfangsmikið verk. Hann
hafði loksins gert það, sem hann
h^fði lengi langað til að gera.
Hann skrifaði: „Það er að lok-
um aðeins eitt enn, sem jeg ætla
að drepa á, Duce. Síðan jeg tók
þessa ákvörðun, sem ekki var
vandalaust að taka, þá finnst
mjer jeg vera andlega frjáls.
Sambandið við Rússland varð
mjer oft til mikilla leiðinda, þó
að fullkomin einlægni ríkti. Mjer
fannst einhvern veginn það vera
í andstöðu við allan uppruna
minn, hugmyndir mínar og fyrri
skuldbindingar. Jeg er mjög feg-
inn, að vera nú laus við þær
andlegu þjáningar“.
Nokkur eintök
klmú í myndum
Gott og vandað rexinband
100.00.
Heklugos í myndum
Vandað rexinband 50 00.
Bækur og RifSöng
Austurstræti l'.
Sími 1336 (3 línur).
IIMlMIIISIinilllllHII
" 2í>övS™v
Auglýsendur
alhugið!
aC ísafold og Vörður er
vinsælasta og fjölbreytt-
asta blaðið ( sveitum landa
ins. Kemur út einu sinnl
í viku — 16 síður.
Nýlegur bátur með góðri vjel um 30 rúmlestir að stærð
óskast keyptur. — Tilboðum sje skilað til framkvæmda
stjóra h.f- Djúpbáturinn, fsafirði, fyrir febrúarlok.
Áskilinn er rjettur til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum.
Isafirði, 10. febrúar 1948.
J4.f.
JbjúpláL
unnn
R kBSKÚN /k
Ráðskonu vantar til að stjórna matsölu á síldarstöð úti
á landi frá 1. apríl næstk. til septemberloka. — Hátt
kaup. — Aðeins reglusöm og stjórnsöm stúlka kemur til
greina. Tilboð merkt: „Eldhús“ sendist Morgunblaðinu
fyrir 24- febrúar.
IHJOLKUROSTIJR,
fyrirliggjandi.
bcfcj-ert ^JJnótjánóóon (Jo. hJ.
Berklavarnarfjelag HafnarfjarÖar lieldur
F U N
fimtud. 19. febr- í Sjálfstæðishúsinu kl. 9.
Rædd fjelagsmál og starfsemi fjelagsins næsta ár.
STJÓRNIN.
Til fleigu
ný 4ra herbergja íbúð, eldhús og baðherb. í rishæð í Hlið
arhverfinu. Tilboð er greini mánaðarleigu og fyrirfram-
greiðslu, sendist afgr. blaðsins fyrir fimtudagskvöld,
merlct: „Hliðarhverfi X4-Y“.
Best að auglýsa í Morgunbfaðinu
Fingralangur: Jeg held að síðasta sagan þín, „Týnda skrifa nafnið mitt í hana. Fingralangur: Frökeð kynnst allskonar kvenfólki, en þegar jeg sá
tönnin", sje sú besta eftir þig, fröken Dorray. Wilda: Dorray, jeg er ekki ljettúðugur maður, jeg hefi kvöld varð jeg strax hrifinn.
Kærar þakkir herra minn og mjer er ánægja að
Þ'g »