Morgunblaðið - 18.02.1948, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 18. febrúar 1948
MORGUNBLAÐIÐ
ll
Fjelagslíf
Frjálsíþróttamenn Í.R.
Aðalfundur frjálsíþrótta-
deildarinnar yerður hald-
jfj inn í kvöld kl. 8,30 að V.R.
Vonarstrœti. 4.
Kosin verður frjólsíþróttanefnd,
sýnd kvikmynd frá s.l. sumri o fl.
Allir þeir sem œfa frjálsiþróttir hjá
fjelaginu, og einnig þeir sem ætla
að æfa en eru ekki byrjaðir, eru beðn
ir að mæta.
Stjórnin.
Handknattleiksflokkar /. R.
3. fl. karla. Munið æfinguna í kvöld
kl. 7 í l.R.-húsinu. Mætið allir.
Þjálfarinh.
Hjálparsveit kvenskáta.
Námskeið í heimilishjúkrim hefst
antiað kvöld (fimtudag) kl. 8 í Skáta
heimilinu. Fjölmennið.
Fjelagsforingi.
'1 Æfingatafla Vals
fyxst um sinn.
Meistara, fyrsti og aim
ar flokkur:
Mánudaga kl. 9,30 í
Austurbæjarskólanum:
Leikir og göngtn-.
Þriðjudaga kl. 7,30 í húsi I.B.R.: Leik
fimi og knattspyma.
Miðvikudaga kl. 9,30 í húsi I.B.R.:
Handknattleikur.
Laugardaga kl. 7,30 í húsi I.B.R.:
Handknattleikur.
Handknattleiksæfing fyrir 3. flokk
er í húsi Í.B.R. á mánudögum kl.
7,30.
Geymið töfluna.
, Stjórnin.
ASalfundur GlímuráSs Reykjavikur
verður föstudaginn 26. þ.m. kl. 1 í
V.R. Venjuleg aðalfundarstörf.
F.H.-STULKUR!
Handknattleiksæfing : kvöld kl. 8—9.
Karlar kl. 9—10. Áríðandi að mæta.
Stjörnin.
Kaup-Sala
Þurmjólk — sakkarín — sódi
galvaniserdSar fötut — balar o.fl.
Fljót afgreiðsla.
VILLY GRUNTH,
Amagertorv 29, Köbenhavn K
Danmark. Simnefni: Metalagent.
Tlf. Buen 4034.
Minningarspjöld barnaspitalasjótfs
Hringsins eru afgreidd í Verslnn
Augústu Svendsen, Aðalstræti 12 og
Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258.
Kaupi gull hæsta verði.
SIGURÞÓR,
Hafnarstrætí 4
Minningarspjöld
Heimilissjóðs fjelags íslenskra hjúkr-
unarkvenna fást á eftirtöldum stöð-
um: Hattaversluninni Austurstræti
14. Berklavamastöð Reykjavikur
Kirkjustræti 12. Hjá frú önnu ö
Johnson Túngötu 7, og öllum sjúkra
húsum bæjarins.
ISLENSK FRlMERIU
kaupir hæsta verði
RICHARDT RYEL
Skólastræti 3.
Hefi kaupanda að góðu iðnaðar-
)lássi. —
FasteignasölumiSstöSin
Lækjarg. 10B. — Simi 6530.
Vinna
i'ótsnyrtistofan
í Pirola, Vesturgötu 2, sími 4787,
innast allar algengar fóta- og hand-
nyrtingar.
Þöra Eorg Einarsson.
WOTAAÐGERÐASTOFA
min Tjamargötu 46 hefir síma 2924,
Entma Cortes.
HREINGERNINGAR
Simi 6290.
Magnús Guömundsson.
49. daguf ársins.
Næturlæknir er' í Lækna-
varðstofunni, sími 5030,
Næturvörður er í Ingólfs-
Apóteki, sími 1330.
Næturakstur annast B.S.R.,
sími 1720.
[UEdda 59482207=7 Atkv.
Föstuguðsþjónusta í Dóm-
kirkjunni í kvöld (miðviku-
dag) kl. 8,15. Sjera Bjarni
Jónsson prjedikar.
Fríkirkjan. Föstumessa í
kvöld kl. 8.15. ;Sjera Árni
Sigurðsson.,
Hallgrímssókn. Föstumessa í
kvöld í Austurbæjarskóla kl.
8.15. Sjera Jakob Jónsson.
Til Fríkirkjunnar í Reykja-
víli. Móttekið frá sjera Árna
Sigurðssyni: Gjöf frá konu kr.
500,00 og frá 2+9 kr. 75.00,
samtals kr. 575.00. — *Með
þakklæti móttekið. — Gjald-
kerinn.
Dr. med. Adrian C. Kanaar
flytur síðasta fyrirlestur sinn,
sem sjerstaklega er ætlaður
stúdentum, miðvikudagskvöld-
ið 18. febr. kl. 20,30 á Gamla
stúdentagarðin'um. Fyrirlest-
urinn er fluttur á vegum
Kristilegs stúdentafjelags og
nefnist: „Why did Christ die?“
Stúdentar, eldri og yngri, eru
hjartanlega velkomnir.
Sjálfstæðiskvennafjel. Hvöt
gaf 5000 krónur úr fjelagssjóði
til alþjóðabarnahjálparinnar,
en ekki 500, eins og misprent-
aðist. í blaðinu í gærmorgun.
Söfnunin á vegum fjelagsins
heldur áfram.
Hjónacfni. S. 1. sunnudag
opinberuðu trúlofun sína Krlst
,ín Daníelsdóttir, Útskálum við
Suðurlandsbraut og Guðmund
jur Sveinbjarnarson, klæðskeri,
Ljósvallagötu 12.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína ungfrú
Hólmfríður Þorfinnsdóttir,
starfstúlka á Hótel Borg og
Öskar Júníusson, sjómaður.
Við undirritaðir berum hjer
með fram, fyrir hönd hvort
tvéggja hjónanna, sem brann
hjá í vetur, bæði þeirra í Camp
Knox og við Háteigsveg, inni-
legar þakkir til allra þeirra,
er brugðust svo drengilega við
og hjálpuðu þeim í sárustu
erfiðleikum þeirra, bæði með
fatnaðar- og peningagjöfum.
17. febr. 1948.
Jón Thorarensen,
Garðar Svavarsson.
Lorelei, fjelag vesturfara,
heldur dansleik næstk. föstud.
Verður þar margt til skemt-
unar og búist við fjölmennri
þátttöku eins og á fyrri skemt-
unum fjelagsins.
Verslunarskólablaðið 1948,
hefir borist blaðinu. Er það 58
síður að stærð í stóru broti.
Tilkynning
ASalfundur
Skógarmanna K. F. U.
M. verður haldinn í
kvöld kl. 8,30 í ‘lúsi
K. F. U. M. Venjuleg
aðalfundarstörf. Skógarmenn 12 ára
og eldri fjölmenni.
Stjórnin.
I. O. G. T
St. Einingin nr. 14.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Vonju'cg
fundarstörf. Spilakvöld.
Æ.T.
Efni þess er m. a.: — Fáein
ávarpsorð til lesenda, eftir Sig
urð Markússon, Vilhjálmur Þ.
Gíslason fimmtugur, eftir Magn
ús Kjaran, og ávarp flutt Vilhj.
Þ. Gíslasyni. Viðtal við for-
mann Fjárhagsráðs, Úr tveim-
ur skólaræðum, eftir V. Þ. G.,
Yfirlandsflug, eftir Boga Mel-
sted, Sölumenska, eftir Henry
Marshall, Með hverju eru styrj
aldir háðar? eftir Stefán Frið-
bjarnarson, Á hverju á skipt-
ing innflutnings að grundvall-
ast? eftir Eyjólf K. Jónsson,
Fjelagslífið í skólanum, Eyði-
býlið, eftir Valdimar Óskars-
son, Sjávarútvegurinn, eftir
Pjetur Guðjónsson, Gildi frjálsr
ar verslunar. eftir Jón Pál
Halldórsson, í Noregi, eftir
Valborgu Þorvaldsdóttur,
Fyrsta nemendamótið, eftir
Viðar Thorsteinsson, ísland
ferðamannaland,* eftir Þórð
Jónsson, Skólaferðalögin og
margt fleira. Blaðið er prýtt
fjölda mynda.
Söfnun S. Þ. Páll V. G. Kolka
300,00, Þ. E. og Á. L. 50,00,
K. Þ. 50.00.
Knob Knot, sem nú ér að
fara í þriðju ferðina með síld
til Siglufjarðar, er nú ráðin
til þess að fara í þá fjórðu og
ef til vill fleiri.
Atomsýningin verður opin í
kvöld frá lcl. 21.30—23. Stúd-
entar í verkfræðideidinni skýra
sýninguna. Kjartan Ó. Bjarna-
son sýnir kvikmynd kl. 20.30
og kl. 22.
Skipafrjettir. — (Eimskip):
Brúarfoss fór frá Rvík 17/2.
í hringferð vestur um land og
til. útlanda frá Austfjörðum.
Lagarfoss fór frá Ingólfsfirði
17/2. til Rvíkur. Selfoss er á
Siglufirði. Fjallfoss er á Siglu-
firði. Reykjafoss fer frá Siglu-
firði 17/2. til Akureyrar. Sal-
man Knot fór frá New York
14/2. til Halifax. True Knot
er á Siglufirði. Knob Knot er
í Rvik. Lyngaa er í Hull fer
18/2. til Rvíkur. Horsa er í
Leith fer 18/2. til Rvíkur. Varg
fró frá New York 10/2. til
Rvíkur.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30 Morgunútvarp.
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp.
18,00 Barnatími (frú Katrín
Mixa).
18.30 íslenskukensla.
19,00 Þýskukensla.
19.25 Þingfrjettir.
20.00 Frjettir.
20.30 Kvöldvaka: a) Jón Helga
scm blaðamaður: Með íslend-
ingum í Winnipeg; — frá-
saga. b) Útvarpskórinn
svngur (Róbert Abraham
stjórnar): 1) íslensk þjóðlög
(Jón Leifs færði letur). 2)
Jeg beið þín lengi, lengi (Páll
ísólfsson). 3) Hjer sat fugl
í gær á greinum (Hallgrím-
ur Helgason). 4) Vöggu
kvæði (Emil Thoroddsen).
5) A Song of Music (Hinde-
mith). 6) Lofsöngur (Haydn).
c) Oscar Clausen rithöfund-
ur: Emil Nielsen og stofnun
Eimskipafjelagsins; síðara
erindi.
22.00 Frjettir.
22,05 Passíusálmar.
22,15 Óskalög.
23,00 Dagskrárlok.
BÆSTINGASTÖÐIN.
okkur hreingcmingar.
Kristján og Pjetur.
Tökum að
Sími 5113.
Stúkan Sóley nr. 242.
j Fundur í kvöld kl. 8. Systrokvöld,
j Mætið vel og stundvíslega.
Æ.T.
Betri bjór fyrir Breta
LONDON: — Fjelag breskra
bjórframleiðenda hefur ákveðið
að verja 100.000 pundum til þess
að gera tilraunir um betri fram-
leiðslu bjórtegunda og einnig að
bæta bruggunarhús sín.
Mínar innilegustu þakkir færi jeg vinum mínum og
skjúdmennum, sem heiðruðu mig og glöddu með heim-
sóknum og gjöfum á áttræðisafmæli mínu.
Guðný Sigurdarsóttir,
Hallveigarstíg 8.
Hjartans þakkir til vina og vandamanna nær og fjær,
sem af kærleika smum glöddu mig með heimsóknum,
blómum, skeytum og gjöfum á 70 ára afmæli mínu 5.
febrúar s.l. Óska þeim öllum heilla og blessunar-
Þóra Halldórsdóttir.
UNGLINGA
van.tar til að bera út Morgunblsðið i eftir-
talin hverfi:
í Austurbæinn:
Barénsstígur Fjólugötu
í Vesturbæinn:
Kapiaskjól
Við sendiim bUSfin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsltina, simi 1600,
Skrifstofa okkar
verður lokuð í dag eftir hádegi vegna jarðarfarar.
SVEINBJÖRN JÓNSSON,
GUNNAR ÞORSTEENSSON,
hœstarjettarlögmenn.
Eiginkona mín
SIGRlÐUR BJARNADÓTTIR
andaðist 17. þ.m. að heimili okkar, Bergstaðastræti 34.
Ágúst Eiríksson, skósrniÖur.
Konan mín
JAKOBlNA SIGTRYGGSDÓTTIR
andaðist að heimili okkar Leifsgötu 18, þriðjudaginn 17.
febrúar.
Klemens Klemensson.
---------------- “™
Hugheilar þakkir fyrir veitta aðstoð við andlát og
jarðarför
PÁLlNU PÁLSDÓTTUR.
\ Arnfriður Stefánsdóttir.
Þakka hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu
við andlát og jarðarför mannsins míns,
HANNESAR ERLINGSSONAR, skósmíðameistara.
Guð blessi ykkur öll.
Sigríðúr Þorsteinsdóitir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu
við andlát og jarðarför
SIGURÐAR GUTTORMSSONAR.
Vandamenn.