Morgunblaðið - 20.02.1948, Síða 2

Morgunblaðið - 20.02.1948, Síða 2
3 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 20. febrúar 194Sj Síldarskýrslii Fiski- ijetags ísiands ISKÝRSLUNA vantar að mestu þann afla, sem veiddist í ísa- fjarðardjúpi, þar sem öruggar heimildir fengust ekki um skift- ingu hans á veiðiskip. Afli, sem fór í beitu, til niðursuðu eða var ísaður til útflutnings er umreikn aður í mál (135 kg.). Ekki hef- ur tekist að sundurliða á veiði- akip nokkuð af þeirri síld, sem fryst var til beitu. Aðalbjörg AK 8.066 Ágúst Þórarinsson SH 12.408 Akraboi'g EA 7.426 Álsey VE 12.021 Andey EA 10.054 Andvari RE 7.602 Andvari TH 5.539 ; Anglia ST 4.666 Ármann RE 6.874 Arinbjörn RE 4.043 ; Ásbjörn TS 4.145 Ásgeir RE 10.609 Ásmundur AK 8.361 Ásúlfur ÍS 4.560 Atli EA 2.944 Auður EA 6.753 * Bjarki EA 3.681 Bjarmi EA 9.468 Bjarnarey GK 10.521 Bjarni Ólafsson GK 2.836 Björgvin GK 11.173 Björn GK 1.864 ’ Björn Jónsson RE 14.283 Blakknes BA 6.947 Bragi/Fróði GK 6.854 Böðvar AK 14.512 J Dagsbrún RE 461 ; Dagur RE 11.329 Dóra SU 6.653 Dux GK 1.893 I Edda GK 18.113 ! Eggert Ólafsson GK 1.299 * Eldborg MB 3.780 Eldey EA 8.185 “• Elsa RE 3.041 “ Erlingur/Kári VE 7.933 Fagriklettur GK 30.768 * Fanney RE 7.966 * Farsæll Ak 13.343 "; Fell VE 9.463 ; Fram GK 3.833 Fram AK 4.820 ; Freydís ÍS 7.505 ’ Freyja RE 14.654 Friðrik Jónsson RE 2.341 ' Fylkir AK 5.256 ■1 Garðar EA 6.877 M Gautur EA 1.084 Geir goði/Ingólfur GK 9.020 Grindvíkingur GK 9.376 ' Grótta ÍS 2.109 ’ Græðir OF 7.667 Guðbjörg GK 4.810 ' Guðmundur Kr. GK 3.114 Guðmundur Þorlákur RE 4.546 Guðný GK 2.746 Gunnbjörn ÍS 2.502 1 Gunnvör RE 4.796 ' Gylfi EA 9.619 Hafbjörg GK 4.765 Hafborg MB 7.222 Hafdís RE 3.847 i Hafdís GK 1.193 Hafdís ÍS 9.287 i Hafnfirðingur GK 5.994 Hannes Hafstein EÁ 5.306 Haukur I. EA 5.929 Heimaklettur RE 6.378 Heimir/Jón Finnss. GK 4.998 4 Helga RE 18.525 ‘ Helgi VE 7.966 : H igi Helgason VE 17.393 Hilmir/Reykjaröst GK 8.650 ; Hóimaborg SU 5.296 i Hrímnir SH 2.240 4 Huginn I. ÍS 4.486 1 Huginn II. ÍS 7.620 ! Huginn III. ÍS 4.949 Hugrún ÍS 10.501 Hvrtá MB 8.490 2 111 ugi GK 11.537 * Ingólfur GK 13.607 Ingóifur Arnarson RE 10.587 ’ ísleifurGK 5.152 íslendingur RE 5.668 -■ Jón Dan GK 2.479 Jón Síefánsson VE 3.167 J Jón Þorláksson RE 5.714 Jón Valgeir ÍS 9.438 Jökull RE 10.142 Kári Sölmundarson RE 3.656 Keflvíkingur GK 7.228 Keiíir AK 15.871 Kristján AK 10.627 Már RE 1.551 Marz RE 3.551 Morgunstjarnan GK 3.026 Mummi GK 8.675 Muninn II GK 2.174 Nanna RE 5.459 Narfi EA 7.323 Njörður EA 5.399 Reynir VE 4.538 liichard IS 6.918 Rifsnes RE 22.618 Sidon VE 5.652 Siglunes SI 13.542 Sigríður SH 1.591 Sigrún AK 6.317 Sigurður SI 9.360 Sigurfari AK 16.119 Sigurfari BA 2.070 Síldin GK 15.593 Sjöfn AK 1.203 Skeggi RE 5.026 Skíði RE 5.382 Skógafoss VE 5.325 Skrúður SU 2.739 Sleipnir NK 9.544 Snæfell EA 1.785 Stefnir GK 5.381 Steinunn gamla GK 5.873 Stjarnan RE 8.623 Súlan EA 10.179 Svanur AK 10.843 Svanur RE 7.383 Sveinn Guðmundss. AK 15.716 Sverrir EA 1.261 Sædís EA 5.329 Særún SI 4,260 Sævar NK 7.210 Trausti og Vísir GK9 GK7 10.384 Víðir AK 6.662 Víðir SU 11.970 Víkingur IS 3.885 Viktoría RE 15.495 Vilborg RE 9.362 Von VE 12.673 Vöggur GK 4.958 Vörður TH 1.654 Þorgeir goði VE 4.608 Þorsteinn RE 7.788 Þorsteinn EA 9.481 Þorsteinn AK 7.764 Ægir GK 1.284 M \ 4 Þingroí i Irak - þing- ið ásakað wn kosn- ingasvik Bagdad í gærkveldi. FQRSÆTIS- og landvarna- málaráðherrar íraks lögðu af stað í dag til Norður-íraks þar sem ríkisstjóri landsins er í skemmtiferð til þess að fá sam þykki hans til þess að rjúfa þingið. Ákvörðun þessi var tek in eftir óeirðir þær sem brut- ust út þegar fyrverandi for- sætisráðherra íraks undirskrif- aði samninga við Bretland sem stjórnin síðan neitaði að viður kenna. Er ástæðan fyrir þing- rofinu sögð sú að . ýmiss svik hafí komist upp við kosningu þingmanna og væru þeir því ekki fulltrúar þjóðarinnar. —Reuter. Uíðanáfflskeið fyrir byrjendur að Kolvið- arhóii SKÍÐANÁMSKEIÐ fyrir byrj- endur hefst að Kolviðarhóli n.k. mánudag og stendur yfir til laugardagskvölds 28. þ. m. Kenn ari á námskeiðinu verður Páll Jörundsson. Mikill snjór er nú þar uppfrá og færi hið ákjósanlegasta. Þeir, sem ætla sjer að taka þátt í námskeiði þessu verða að hafa tilkynt það í verslunina Pfaff, Skólavörðustíg 1, fyrir há degi á laugardag. — Reuter. Frumvarpið um sem- enhverksmiðju í Öndundariirði verður samþyki FRUMVARPIÐ um sementsverk- smiðju kom til 2. umræðu í Nd. í gær. Ríkisstjórnin bai þetta frumv. fram snemma á þinginu og var þá vísað til iðnaðarnefndar. Sam- kvæmt frumvarpínu er lagt til að byggja sementsverksmiðju í Ön- undarfirði, sem afkasti 75 þús. tonnum árlega. Kostnaðurinn er áætlaður 15 milj. kr. Nefndin hefur nú skilað áliti og ERA : leggur til að frv. t liM ; verði samþ. með smábreytingu. Bjarni Ásgeirsson atvm.rh., lýsti því yfir að stjórnin mundi beita sjer fyrir framkv. eins fljótt og unt væri. En vegna gjaldeyriseifiðleikanna mundi leitað fyrir sjer um erlent gjald- eyrislán að því leyti, sem er- lendan gjaldeyrir þyrfti til fram- kvæmdanna. Þegar hjer var komið stóðu þeir upp Aki Jakobsson og Einar Olgeirsson og höfðu allt á horn- um sjer. Enda þótt kommúnistinn í iðn- aðarnefnd væri sammála hinum nefndarmönnunum um að hafa þetta heimildarlög, eins og venja er um hliðstæð lög, þá vildi Áki endilega breyta þessu í skyldu- lög, og þannig að fyrirskipa stjórninni að hef ja byggingu verk smiðjunnar á þessu ári. Var alveg sama þótt honum væri bent á, að flestar hliðstæðar framkvæmd ir væru afgreiddar í heimildar- formi t. d. allar síldarverksmiðj- urnar. Næst tók Einair Olgeirsson við, og hjelt uppi málþófi um stund, með því að skamma Landsbank- ann og ríkisstjórnina. Ingólfur Jónsson, sem er í nefndinni flutti stutta ræðu. — Kvaðst fullviss um að allir al- þingismenn væru fylgjandi því, að bygð yrði hjer sementsverk- smiðja sem fyrst. En reynslan hefur kent okkur að þótt áætlanir líti vel út á pappírnum og sjeu vel undir- búnar, þá hafa þær ekki staðist. — Undanfarið hefur verið lagt í margskonar framkvæmdir, vegna þess, að áætlanirnar litu vel út á pappírnum, en þegar til kom urðu þær jafnvel þrisvar sinnum dýr- ari en áætlanirnar gerðu ráð fyr- ir. Er skemmst að minnast nýju síldarverksmiðjanna og virkjun Skeiðfossa við Siglufjörð, sem Aka ætti að vera kunnugt um. Hinsvegar álít jeg að þessi á- ætlun fái staðist þetur en marg- ar fyrri, en vegna reynslunnar, þá erum við skyldugir að vera við öllu búnir. Hjer á því ekki að flana að neinu, heldur gefa ríkisstjórninni tíma til að gera enn nákvæma athugun og rannsókn á þessu máli. Þá fyrst mun fást öruggur grundvöllur undir fyrirtæki þetta — Umr. var frestað. Landsliöfnin samþykt. I gær fór fram atkvgr. í Ed. um frv. um landshöfn í Hornafirði. Meiri hluti sjávarútvegsnefndar hafði lagt til að höfnin yrði bygð skv. ákvæðum almennu hafnar- laganna. Svo fóru leikar að landshöfnin var samþ. með 9:6 atkv. Jóhann Þ. Jósefsson, fjármála- ráðherra, gerði svohljóðandi grein fyrir atkv. sínu: Þar sem kunnugt er, að fjár- öflun til landshafnarinnar í Njarð víkum hefur, þrátt fyrir marg- ítrekaðar tilraunir, engan árang- ur borið, og þær framkvæmdir sem þar hafa verið gerðar, hefur ríkissjóður orðið að bera einsam- all, þá tel jeg enga þýðingu hafa að binda ríkissjóði fleiri bagga, eins og farið er fram á með frv. þessu, og segi því nei. Umræður í bæjarstjórn um síldarbræðsluskipið A FUNDI bæjarstjórnar gær, skýrði borgarstjóri frá' stofnun hlutafjelagsins Hær- ingur, sem stofnað var af fjór- um aðilum, um væntanlega síldarverksmiðju í skipi. Gerði borgarstjóri grein fyr- ir hvaða leiðir hefðu verið farn ar til þess að stofna fjelagið, en á því voru ýmsir annmark- ar, vegna laga um hlutafjelög. I þeim er svo kveðið á m. a. að aðilar skuli vera persónu- legir, og edgi færri en fimm. Var sú léið farin að borgar- stjóri og borgarritari komu fram sem stofnendur hluta- fjelagsins fyrir hönd Reykjá- víkurbæjar. Taldi borgarstjóri þessa leið hafa verið heppilegasta, því annars hefði orðið að senda mál ið til Alþingis til þess að fá sjerstök lög um fjelagið, en það hefði getað orsakað ýmsar tafir. Er borgarstjóri hafði lokið máli sínu urðu nokkrar umræð ur um Hæring og starfsemi þess og hinar merkilegu síld- arvinsluaðferð sem Kveldúlfur hefvir ^kýrt frá og birt var hjer í blaðinu. Sigfús Sigurhjartarson sagði að það sem kæmi fram í skýrslu Kveldúlfsmanna um hagnýtingu síldarinnar væri svo stórkostlegt, að bærinn yrði að kynna sjer þær til hlýt- ar og að vinna beri að því að koma slíkri verksmiðju upp. Jóhann Hafstein, sem er for- maður fjelagsstjórnar Hærings, bentí á, að bæjarráð hefði þeg- ar samþykkt að athuga mögu- leika á því að bærinn gerðist aðili að byggingu síldarverk- smiðju með hinni nýju vinnslu aðfeðr og bæjarráðsmenn átt viðræður við Kveldúlfsmenn 'l um málið. Væri það nú í nán- ari athugun. Jón Axel Pjetursson sagði, að ef það væri mögulegt að hag nýta síldina svo, sem gert ei; ráð fyrir í athugunum Kveld- úlfsmanna, þá bæri að láta þeg ar í stað staðar numið við síld- arvinsluskipið, en leggja kapp á að koma upp síldarverksmiðju samkvæmt athugunum Kveld- úlfs, því þá myndi síldar- bræðsluskipið reynast úrelt. Jóhann Hafstein svaraði Jón| Axel Pjeturssyni þessari furðu- legu uppástungu. Benti hann Jóni á þá brýnu nauðsyn, sem væri á því að síldarverksmiðju verði komið upp hjer fyrir næstu vertíð og vakti athygli á því, að allar ráðagerðir um síldarbræðsluskipið byggðust ð því, að hægt væri að byrja' vinslu þegar næsta haust. En verksmiðja eins og Kveldúlfuy gerir ráð fyrir, verður naum- ast byggð á einu ári. Og þó að slík verksmiðja yrði byggð þá myndi meira en næg verkefnl fyrir báðar verksmiðjurnar og þörf fyrir báðar. Þá vjek Jóhann Hafstein að því í ræðu Jóns Axel, er hanxt kom inn á, að gjaldeyrisvand- ræðin myndu standa máli þessu fyrir þrifum. Ef svo reyndist, sagði Jóhann, þá verður að fá erlent lán. Þetta mál þolir enga bið. Þá upplýsti Jóhann að fjár- festingaleyfi fyrir nauðsynjunj til verksmiðjuskipsins væru fengin, en ekki væri búið að veita gjaldeyrisleyfi. En fjelag ið hefði fengið mjög góðar und irtektir hjá ríkisstjórn og fjár- hagsráði og þessir aðilar hefðu fullan hug á því, að fram- kvæmdir mættu takast með nægum hraða. Frá bæjarsijórnarfundi ísafold tekur að sjer wt- gáhi Alfrœðabókar í 12 bindurn I i j GUNNAR EINARSSON prentsmiðjustjóri ísafoldarprentsmiðjU skýrði blaðamönnum frá því í gærkvöldi, að ísafold hefði tekið að sjer útgáfuna á Alfræðabókinni, sem fyrir nokkru er fyr- írhugað að gefa út og safnað hafði verið áskrifendum að. VerðuS petta verk í 12 bindum og kemur fyrsta bindið út á þessu ári, eiS síðan væntanlega tvö bindi á ári. j Sniðin eftir Bonniers Lexikon Árni Friðriksson fiskifræð- ingur, sem hefur verið einn að- alhvatamaður að útgáfunni og aðalritstjóri að Alfræðabókinni sagði blaðamönnum frá því, að við ýmsa erfiðleika hafi verið að etja í sambandi við útgáf- una, en nú hefði náðst sam- komulag við Bonniers forlagið í Stokkhólmi, sem er að gefa út alfræðabók, að íslenska forlag- ið mætti nota það, sem það vildi úr henni. Væri þetta mikill styrkur. Hann fagnaði því og, að ísafold skyldi hafa tekið að sjer útgáfu verksins. Um 60 manns hafa unnið að samningu bókarinnar, sem ráðu nautar eöa beinir þátttakendur. Tveir menn hafa unnið að samn ingu verksins að staðaldri, þeífl Halldór Jónsson cand. mag. og Árni Böðvarsson stud. mag. ...I Nýjar bækur á forlagi ísafoldar Gunnar Einarsson sagði frjetta mönnunum frá nokkrum bók- um, sem eru í þann veginn a9 koma út á forlagi ísafoldar, eðá koma allra næstu daga. Bæk- urnar eru þessar: MannbætuTj eftir Steingrím Arason kennara, Á langferðaleiðum, eftir Guð- mund Daníelsson skáld, YfilS Ódáðahraun, ljóð, eftir Kárá Tryggvason frá Víðikeri, ann- að hefti „Úr bygðum Borgar- fjarðar", eftir Kristleif frá Kroppi, Ensk bókmentasaga eft Framh. á bls. 8. k

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.