Morgunblaðið - 20.02.1948, Page 7

Morgunblaðið - 20.02.1948, Page 7
Föstudagur 20. febrúar Í948. MORGVNBLAÐIB Sr. Guðmundur Einarsson Mosfeli SJERA GUÐMUNDUR EINARS SON prófastur að Mosfelli í Grí.ns- nesi verður til grafar borinn hjer í bæ í dag. Með honum er til moldar hniginn einn af skörulegustu þjónum íslensku kirkjunnar á vorum dögum, sem um rnargra áratuga skeið hefur staðið í fylkingarbrjósti til sóknar og varnar mólefnum hennar og hugsjón um. Sjera Guðmundur Einarsson var fæddur í Flekkudal í Kjós 8. sept. 1877 en ljetst á heimiíi sinu að Mos felli í Grímsnesi að morgni hins 8. þ.m. eftir að hafa átt viS vanheilsu að stríða nú um tveggja óra skc-ið. Foreldrar sjera Guðmundar voru þau Einar Jónsson bóndi i Flekkudal og Ulfhildur Guðmundsdóttir frá Þufu í Kjós. Sjera Guðmundur hóf nám sitt í Flensborgarskóla en las jafn- framt undir lærða skólann. Lauk hann stúdentsprófi 1901, en dvaldi á annað ár í Ameríku á þeim náms- árum sínum. Að loknu stúdentsprófi sigldi hann til háskólans í Kaup- mannahöfn, lauk prófi í heimspeki og hebresku á næsta ári en embættis prófi í guðfræði árið Í907. Veturinn næstan á eftir var hann kennari við Flensborgarskólann, en fjekk veit- ingu fyrir Nesþingum í Snæfellsnes prófastsdæmi árið 1908 og var vigð ur til prests þá um sumarið. Síðar fjekk hann veitingu fyrir Þingvalla- prestakalli órið 1923 og Mosfelli í Grímsnesi árið 1928. Prófastur var hann í Snæfellsnesprófastsdæmi frá 1916—1923 og í Ámesprófastsdæmi frá 1942. Sjera Guðmundur Einarsson var maður mikill að vallarsýn, sönn per sónugerfing norrænnar karlmennsku þjettur á velli og þjettur í lund. Hann var allt í senn: Áhugasamur at orukmaður, ósjerhlífixm hugsjónamað ur og vígreifur bardagamaður. En atorkan átti rót sina að rekja í innri þörf drengskaparmannsins eftir að láta gott af sjer leiða, hugsjónin var iniðuð við dýpstu og helgustu þarfir mannlegrar sálar og hardaginn var háður með sigur sannleikans og rjett lætisins fyrir augum. Það þarf nú engum getum að því að leiða, hvers vegna sr. Guðmund- ur gjörðist prestur. Þegar ó ungum aldri varð hann höndlaður af Jesti Kristi og gjörði þá þegar, og allt til hinnstu stundar, þessi orð postulans að sínum orðum: „Því að þótt 'eg sje að boða fagnaðarerindi, þá er þaö mjer ekki neitt hrósunarefhi, því að skyldukvöð hvílir á mjer. Já, vek mjer, ef jeg boðaði ekki fagnaðarer- indi“. Undan þessari skyldukvöð skaut hann sjer aldreí á mörgum og farsælum starfsárum. Utan ldrkju var hann alvörugefinn starfs- cg eljumaður, en þó „ávalt glaður vegna samfjelagsins við Drottin“ með þýð- legt viðmót og heillandi bros á vör. I kirkju var hann kenuimaður himi besti og hafði á sjer yfirbragð kirkju höfðingjans bæði fyrir altari og á stól, þaðan sem hann flutti priedjkan ir sinar með óuðmýkt guðsbarnsins og af sannfæringarkrafti trúmanns- ins, lifandi, þróttmilinn vitnisbmð um Jesi'rm Krist og Iiarm krossfestan. Undan þvi merki sveikst hann aldrei. Og undir því merki háði hann marga Irildi, einkum á fyrri árum, þegar þróttur raanndómsáraniía svall í æð um. Hann fylgdi alla æfi fast fram svonefndri eldri st.efnu í trúmálum, var maður víðsýnn og umburðarlynd ur, en ávallt trúr sannfæringu sinm'. Hann var lærður vel og lagði meðal annars stund á hebreska tungu allt til hins síðasta. Sjera Guðmundur var samvisku- samur embættismaður og röggsamur hvort heldur sem prestur eða pró- fastur og alla tíð vel iátinn og virtur af sóknarbörnum sínura. Hann var öðrum freir.ur vel til þess fallinn að vera í fararbroddi, en gætti þess jafn an að láta mjmdugleik yfirboðarans og stjórnsemi fyrirhðans nærast af anda og krafti bróðurkærleikans. Hon um var það og öðrum fremur ljóst, að trúin ætti að sfcarfa í kærléika. Fyrir því bar hann alla æír hag smælingjanna mjög fyrir brjisti. Hann varð þá og aðolhvatamaður að því, að kirkjan tæki mannúðarmálin á dagskró sína meir en Verið heíði og beitti sjer mjög fyrir þvr, cð kom- ið væri á fót heimilí fyrir vangæf og vanrækt böm eða þeir styrktir, sem starfa vildu í þjónustu þeirrar MINNINGA RORD O' aitgrimur hugsjórrar. Var hann fyrsti forrrsað ur Bamaheimilisnefiidar Þjóðkirkj- unnar og átti sæti i þeirri nefnd til dauðadags. I.jet hann yfirleitt æsku lýðsmáíin til sín taka og samdi ú síð ari árum Kristiíegt Barnalærdóms- kver tii undirbúnings við ferrningu, sniðið eftir kveri sjera Hclga Hélf- dánarsonai', Hann tók jafnan virkan þátt i margvislegum störfum kirkj- unnar, var djarfmáll og einarður fundarnraður, sem ekki ljet sjer nægja að láta standa við orðin trm. Mörg voru áhugamál hans. Var hann m.a. einlægur bindindismaður og unni hugsjónum bindindisstefnun'’.ar af aihug. Hami var aðalhvatamaður að stoínun Prestafjelags. Suðurlands, fyrsti formaður þess og siðar heið- ursfjelagi. Sæti átti hann I stjórn Prestafjelags Islands hin síðari árin og til dauðadags, cg má íslensk prestastjett i dag þakka honum drengi lega bcráttu hans fyrir hagsmunum hennar fvrr og siðai, því að jufn- framt því, sem sjera Guðmundur var fyrir margra hluta sakir tilval- inn forvígismaður andlegra mála, þá var hann og gæddur því „veroldor- r’iti“. sem gjörði hann að nýtuin þjóð fjelagsþegni, einnig á öðrum sviðum svo að hjeraðs- og sveitarmálúm var styrkur að. Þannig var hann hrepps- nefndaroddviti bæði vestur á Snæ- fellsnesi og austur í Grímsnesi, áhugasamur mjög um öll fr.æðslu- mál og átti ni. a. sæti í stjórn I.auga vatnsskólans til dauðadags. Það má því nærri geta, að haim var riðirm við irsörg mál hjeraðs og sveitar um sína daga. Naut hann fyllsta trausts samferðamnnna sinna einnig ó hinum veraldlegu sviðum, enda fengu öll mál hjá honum skjóta og vandaða afgreiðslu. Einnig þar var liann trúr þvi besta í sjálfum sjer, trúr Guði. I dag er sr. Guðmundur Einörsson svo kvaddur þakkarkveðju bæði af stjettarbræðrum sínum, svo og öll- úm þcim, sem urðu honum samferða á lifsleiðinni og reyndu mannkosti hans og atorkusemi. íslensk kirkja og islensk þjóð kveðja í dag sam- siginlega ágætan son og ötulari starfs mann, sem var þeim góð gjöf frá guði. Ástvinimir lrarma skyndikga burtför hans, og er þnr fyrst að minnast eftirlifandi eiginkonu lians frú Gnnu Þorkelsdóttur. sonar þeirra Þorsteins rafvirkja. Rikti ávallt andi kærleika og raushar á heimili þeirra hjóna og heíir frú Anna frá pví fyrsta, verið se.mhent manni sínum í öllu og reynst honuni slikur lifs- förunnutur að til annars meira ‘:ðo betra verður ekki jaínað í þeim efn- imi. En niaður eins cg sr. Gyðmund ur, fellur ávallt í valinn um örlög frain. Hans verður snknað ef oss öll- um, sem nutum þeirrar gæfu á h'is- leiðinni að kjnnast honum, viroa hanri og þykja vænt um hann. Uálfdán Ilélgasrm. ■Á Far þú í íriði, friður guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir alt og alt. Þessar. fáu línur eru sprotnar af þakklætiskend fyrir það, sem þú sjera Guðmundur og kona þín voruð mjer og dóttur minni ásamt Barnaheimilinu Sóiheim- ar. Þegar brotsjóar misskilnings á síaríi hennar skullu sem harð- ast á Sesselju, þá var altaf leitað að Mósfelli, þar vissi hún af trausta trúarbjarginu, fram- kvæmdasama manninurn og auð- mjúka þjóninum að lijálpa því hrakta og smáða. Sesselja fann það að hjá þeim hjónum mætti hún fylsta skilningi með sínar hugsjónir og starf. Sjera Guðmundur var búinn að ferma 18 börn, sem meira og minna ólust upp á barnaheimil- inu, en hið yngsta kom þangað 4 vikna. Á síðasta vori fermdi hann dreng, sem kom á barna- heimilið mállaus fáviti, en er nú altalandi og hefur nokkurt verks- vit, hann þráði injög að verða fermdur cins og hin börnin, þó getan væri líti) að læra, en hann lærði nóg til þess að finna hann sem altaf er Æið leita að því besta í mannssálunum til að frelsa það, eins og reynt var að innræta hon um eftir hans þroska. Nú ertu, sjera Guðmundur, stiginn yfir landamærin og jeg er viss um að þú hefur hitt hann, sem þú þráðir inst inni best að þjóna mfcðal meðbræðra þinna, og jeg sje í anda þá dýrðlegu samfundi þegar hann hefur á- varpað þig með sínum orðum. Þáð sem þú gerðir einum af þess- um mínum minstu smæiingjum, gerðirðu mjer. Gakk inn til fagn- aðar herra þíns. Góður guð blessi minningu þína, kæri vinur. Sigm. Sveinsson. Einarsson Ijósmyndar IIANN fylgir öldinni scm borg/iri á sýningum. er mikið og mcrki Ætlar að heimsækja fleiri skóla BISKUPINN yfir íslandi, herra Sigurgeir Sigurðsson, heimsótti Laugarvatnsskólann sunnudag- inn 15. þ. m. í fylgd með þrem- ur fjelögum ú.r Bræðralagi, — kristilegu fjelagi stúdenta. Bjarni Bjarnason skólastjóri tók á móti biskupi á staðnum og var síðan snæddur hádegis- verður í Húsmæðraskóla Suður- lands á Laugarvatni, en for- stöðukona hans er ungfrú Hall- dóra Eggertsdóttir. Upp úr hádeginu hófst guðs- þjónusta í skólanum með nem- endum og kennurum, nemendur sungu, en ræður fluttu þeir bisk- up og Ernil Björnsson cand. theol. Að lokinni guðsþjónustu hófst samkoma, og flutíi biskup þar snjalla ræðu. Hann gat þess m. a., að sjer hefði lengi lejkið hugur á að heimsækja skóla landsins á meðan þeir störfuðú að vetrinum, þetta væri fvTsta heimsóknin af því tagi, en nú væri ætlunin að heímsækja fleiri skóla eftir því sem aðstæður leyfðu.. Að lokinni ræðu biskups töluðu guðfræðinemarnir Gísli Koibeins og Kristján Róberts- son, og loks Bjarni Bjarnascn, skólastjóri, er þakkaði biskupi komuna með hlýjum orðum. Þegar samkomunni lauk bauð skólastjóri biskupi til kaffi- drykkju með nemendum og kennurum í borðsal skðlans. Þar mintist biskup þess með nokkr- um orðurr, aö kona skólastjór- ans, sem nú er látin, frú Þor- björg Þorkelsdóttir, heíði stofn- að sjóð, er verja skal til kaupa kirkjulegra muna, er kirkja verð ur reist að Laugarvatni, og væri hugmyndin um kirkju á þessum stað því ekki ný, en kirkju vant- aði einmitt á þessum fjölmenna og fjölsótta skóla, þar sem þeg- ar væru þrír skólar starfandi, og mentaskóli mvndi væntan- lega rísa innan tíðar. Hjet bitk- up á nemendur og kennara, að stuðla að því í framtíðinni, að kirkja yrði reist að Laugarvatni Framh. á bls. 8. á Akureyri, kom þangað vorið 1901 og hefir 4tt þar heima síðan, en Iiann köm á ættstöðvar sinar frá Seyðisfiroi. Ilafði hann átt þar Iieima 6 ár, stundað þar Ijósmyndasmíði og ferðast um Norðurland og tekið myndir. Til Seyðisfjarðar kom hann frá Kaupmannahöfn vorið 1895, en þar hafði hann lært ljósmyndasnnði hjá einum þekkasta ljósmyndasmið Dana í þann tið, Christian Christen sen, er þá var formaður fjelags tjós myndara í Kaupmannahöfn. Hall- grímur fór utan frá Seyðisfiiði til ljósmyndaranáms haustið 1894 aðeins 16 ára, en þangað hafði hann flutt búferlum með foreldrum sinum árið 1893 frá Akureyri. Var námstimmn aðeins einri vetur, og útskrifaðist Hallgriinur rneð ágætum vitnisburði frá meistara sínuin. Fæddur er Ilallgrlmur á Akureyri 20. febrúar 1878. Voru íoreldrar hans Einar Thorlacius Hallgrímsson verslunarstjóri og kona hans, Vil- helmína Pálsdóttir, bónda á Hofi í Hjaltadal, Erlendssonar. Einar var sonur Hallgríins Kristjánssonar gull smiðs á Akureyri og konu hans Ólaf ar Einarsdóttur prests Thorlacius í Saurbæ í Eyjafirði. Hallgrimur var eirin af fyrstu bæjarfulltrúum á Akureyri. Hann var sonur sr. Krist jáns Þorsteinssonar á Tjörn og Völl um í Svarfaðardal, og fyrstu konu lians, Þorbjargar Þórarinsdóttur prests í MúIa.Jónssonar. Albrcðir Hallgrims gullsmiðs var Þórarinn prófastur i Vatnsfirði, faðir sr. Krist jóns Eldjárn á Tjörn í Svarfaðardal. En sr. Kristján á Völlum var júbil- prestur, einn sona sr. Þorsteins Hall- grimssonar í Stærra Arskógi. Hinir voru sr. Stefán á Völlum, sr. Baldvin á Uppsum og sr. Hallgrimur aðstoð arprestur sr. Jóns Þorlákssonar að Bægisá, sá er drukknaði i Hrauns- vatni 1816, faðir Jónasar skálds, sjera Þórarinn í Múla afi Hallgríms gull smiðs var hróðir Benedikts Gröndals eldra, skálds og yfirdómara. Kona Hallgríms gullsmiðs. Ólöf var sem fyrr segir dóttir sr. Einars Thorlacius i Saurbæ og konu hans Margrjetar Jónsdótlur prests lærða Jónssonar í Möðrufelli. En móðir Hallgrims ijós myndara vors sjötuga afmælisbams var Vilhelmína systir Erlends versl unarsíjóra í Grafarósi og Williams Paulsen hins nafntogaða mælsku manns i Winrnpeg. Má rekja karl- legg Jieirra til sr. Magnúsar Ólafs- sonar r J„aufási. Eins og sjá má af ættaryfirliti Jiessu er Hallgrimur ljösmyndari vel ættaður. Á hann bæði höfuðskáld (Jónas Ilallgrimsson og Hailgrim Pjetursson) og listamenn aðra í sinni ætt. Þeir Hallgrímur og Jón listmál ari Stefánsson eru systkinasynir. Var Ólöf móðir Jóns systir Einars Th. Hallgrímssonar. Það er síst ofsagt um Ilaligrim Einarsson að hann sje listamaður. Vann hann sjer skjótt álit sem list- ! rænn Ijósmyndari. Hann stofnsetti ■ Ijósmyndastofu í Hafnarstræti 41 á Akureyri' árið 1903 og hefir hann siðan verið Jiar til húsa með iðn sína. Um langt skeið var llallgrímur leng samlega besti ljósmyndari noiðan- lands og Jió víðar væri leitað. Gerði hann sjer far um að vanda fragang a myndum og ljet hann aldrei frá sjer fara annað en fvrsta flokks vinnu, samboðið hinu besta i iðninni. Er Jiar til marks unr starfhæfni og samviskusemi Ilallgrims, að piha Jiá, sem hann tók til náms, ljet haim ætið byrja á hinu örðugasta og þvi sem mesta leikni þurfti við. En það er gagnstætt Jiví sem viða tíðkast í handiðn. Hallgrímur hefir útskrifað alls 19 iðnnerna i ljósmyridagerð. Eru 7 þar af starfandi meistarar, bæði hjer og í Reykjavík. Hallgriiriur Einarsson er maður listrænn að eðlisfari, svo sem hann á kyn til og bera myridir hans vitni um Jiað. Hcnn er og mannþekkjari, enginn fær í svip fólksins sal þess og tynthseinkunn nema sá sem kann að orka rjettilega á það, m. ö. orðum er mannþekkjari. Hann hefir einnig fengið verðlaun fyrir myndir sinar legt safn sem Hallgiirnur nú á af ljósmjiitíEpiötum eftir starf á þess- um vettvangi á sjötta tug vetra. Hann hefir auðgað þjóðlíf vort sem merkur iðnaðarmaður og listrænn með verkum sínum. Hallgrimur Einarsson er svo vin- sæll maður, að jeg liygg að hann eigi engan óvin. Hann er glaðlyndur svo af ber, greindur vel og ræðmn, manna háttprúðastur og drengur hinn besti, jiar sem vcl skyldi vera. Horium er einkar sýnt um að um- gangast rneirn., þó að þeir hafi ólikar skoðanir á mélefnum og önnur við- horf. Keinur sanngirni hans þar vel i ljós, og hefir hann Jió sínar ákveðnu skoðanir um hlutina. Hallgrimur Einarsson er maður viðkvæmur i lund, ljóðelskur, hefir næmt eyra fyrir hljómlist og leikur vel á harmónium. Hallgrímur er tvikvæntur. Fyrri kona hans var Guðný Marteinsdóttir ættuð úr Barðastrandasýslu, greind kona og dugleg (systir Ólafs sél. Marteinssonar magisters). Hún Ijest árið 1928. Varð Jieim hjónum 7 barna auðið. Síðari l.ona H. E. er Laufey Jóns dóttir frá Klausturhólum, hin besta kona. Eiga jiau 4 börn. Hvers vegna faer ekki svona má'Sur einhverjcr sæmdir á sjötugsafmæli sinu? Heiil og blessun fylgi Hallgrími Einarssyni i bráð og lengd. Akureyringur. mmmm aoreu- nefni vemmoasKap DR. MENON, formaður Kóreu- nefndar Sameinuðu þjóðanna, sem nýlega varð að hverfa frá starfi sínu vegna þverhöfðaskap rússnesku hernámsyfirvaldanna þar, sagði s dag að skifting Kór- eu í tvo hernámshluta myndi hafa „geysialvarlegar afleiðing- ar“. Hann sagði að Rússar hefðu ekki einungis neitað öllu sam- starfi við nefndina heldur jafn- vel neiiað að taka við brjefum þeim, sem nefndin sendi þeim. Hann kvað Kóreubúa liafa beð- ið eftir sjálfstæði sínu með mik- illi eftirvæntingu en nú liti þung lega um að sá draumur myndi skjótt rætast. — Reuter. iden HERIR kommúnista eru nú kpmnir að Mukden, höfuðborg Mansjúríu, og hafa byrjað árás á borgína. Er verið að endur- skipuleggja varnir stjórnarherj anna þarna um slóðir, með það fyrir augum að hefja gagnárás gegn kcromúnistum. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.