Morgunblaðið - 28.04.1948, Page 2

Morgunblaðið - 28.04.1948, Page 2
IBí jef; IMið þið sjeð „Eff- frlitsmannimir ÞESSARAR spumingar hef jeg ■ spurt flesta, sem jeg hef hitt síð- an fyrir nokkru, að jeg sá hann ujálf. Ótrúlega margir hafa srarað neifandi, en sumir ba tt jþvú við, að dregist hafi fvrir þeirn að fara. ’ Aðrir hafa játað spumingunni og látið um leið x Ijós ánægju og hriíningu yfir ágætri sýningu, og • er ar á meðal margt vandiátt fólk á leiklist og mörgu góðu vant á því sviði. Dráttur þeirra, sem ætla sjer aS í'ara, getur orðið til þess, að eýningar hætti fyrr en áætlað er. Það kemur víst mörgum sam- en um, að leiklist sje hjer á háu stigi eftir öllum aðstæðuir., og sýningin á „Eftirlitsmanninum" er áreiðanlega ein af þeim, sem við getum verið stolt af. Þrátt fyrir öll óþægindi gömlu Iðnö, olnbogaskot við fatageymsl una, strokurnar frá opnum dyrun un og hörðu stólana, margborgar «ig að sjá hana, hún verður jafn- vel ennþá sjerstæðari i því um- fcverfi. I.ljer brá satt að segja í brún, |?egar jeg sá auglýst, að aðeins 2 eýningar væru eftir, og mjer er epurn, hvers vegna hefur fólk ekki.bitist og barist um aðgöngu- •niða á þennan leik. Fólk segist ekki vilja sorgar- Iteiki, heldur eitthvað Ijett og fjör «gt. „Eftirlitsmaðurinn“ er mjög akemmtilegur gamanleikur, en ■teak við gamanið felst alvarleg édeila, og hann er svo snilldar- Jega saminn, að hann er sígildur og getur stungið á kýlunum enn í dag, þó að hann gerist í um- fiverfi algerlega ólíku ekkar og á ailt öðrum t.'mum. Það gerir fcann bara sjerkennilegri og «kemmtilegri. Óg er ekki gaman cð sjá slcopleik, sem bæði skemmt ir á meðan á honum stendur og er svo listrænn, að hann iifir fengj. í endurminningunum? Ef útlendur leikstjóri eða léik- «rar hefðu átt þarna hhit að «náli, er líklegt að allt af hefði verið húsfyllir, en hjer á. okkar Éólk allan heiðurinn, og þess vegna er tómlætið. Það fer allt saman á þessari sýningu: örugg og djörf leik- ptjórn, ágætur sviðbúnaður og Cróð'ir leikur hartnær allra leik- eranna. Einna eftirtektarverðast er hve Éjölbreytt úrval ef sjerkennilegu íólki kemur þarna fram. Mjer finnst leikdómararnir ■ekki hafa þorað að þakka leik- urunum nógu rausnarlega fyrir r.vona frammistöðu. Margar persónur eru þarna ó- ífleymanlegar. Haraldur Bjöms- sön, sem sýnir aílan stigann frá fiamslausri gleði til dýpstu von- hrigða i síðasta þætti, án þess að •fitíga eitt víxlspor. Anna Guð- mundsdóttir glæsileg, ævintýra- fjyrst og ástleitin. Alfreð Andrjes Kon getur fyllt Gamla Bíó æ ofan t æ með ljettum gamanvísum og fiáttum, en þarna leikur hann vandasamt hlutverk öfgalaust og *>nilldarlega, og er þar að auki cvo laglegur og hrífandi. að það fetti að vera tilbreyting fyrir levenfólkið að fá þarna iifandi leikara til þess að vera skotið í, í stað þeirra, sem þær sjá aðeins á Ijereftinu. Svo tr Gestur Pálsson ækld síst minnsstæður sem þjónn- inn á veitingahúsinu. Hver skyldi halda að þetta væri sá Gestur, sem leikur algeng ástarhlutverk? Gerfið er svo gott, og hann er svo Inniléga subbulegur og lítilsvirð- ingin. fyrir gestinum, sem er tdönkur, sýnd á bæði skringileg- an og.sannan hátt. Þetta er heimur fuliur af sjer- stæðilegum persónum, sem lifa í rninningunni eins og t.d. Gyðing- •irinn hjá Lárusi Pálssyni. En þetta átti ekki að vera neinn leikdómur, aðeins ofurlítil bend- Ing tli fólks, að láta ekki svona leík fara fram hjá sjer af vangá. Ó, J. MORGUTSBLAÐIE Mið'vúkudagur 28. apríl 1948. Stjórn Varðarfjelagsins endurkosin i --------- i Ragnari Lárussyni þökkuð vel unnin slöri. i LANDSMÁLAFJELAGIÐ VÖRÐUR hjelt aðalfund sinn í gær- kvöldi. Fundarstjóri var Sveinbjörn Hannesson, bæjarfulltrúi, en Bjarni Sigurðsson, skrifstofustjóri, fundarritari. Fundurinn var haldinn í Sjálfstæðishúsinu. Efst á myndinni sjest askja með hraðfrystum fiski í sellophane- umbúðum, en fyrir neðan hefur askjan verið opnuð og fiskurinn kernur í ljós. Ný aðierð við geymslu ú iiski GERÐ hefur verið tilraun hjer® á landi með að baka inn fisk í sellophane-umbúðum, sem lík- legt er að muni reynast mjög góð og hentug aðferð við geymslu á fiski og ef til vill eftirsótt útflutningsvara. Blaðinu barst í gær einn slík- ur poki, sem verslunin Kjöt & Fiskur útbýtir nú til ýmsra hús- mæðra, sem síðar eru beðnar um að segja álit sitt á fiskinum. Með hverjum pakka er brjef til hús- mæðranna. Þessi innbakaði fisk- ur hefur verið geymdur í 8 mán- uði í frystigeymslu til þess að reyna geymsluþol hans. í Kjöt & Fisk hefur einnig fengist fiskur í 1 Ibs. óskjum innpakkaður í sellophane-papp- ír. Hefur sá fiskur reynst mjög vel. Blaðið fjekk þar þær upp- lýsingar, að Magnús Kr. Magn- ússon, yfirmatsmaður á freð- fiski, hefði útbúið þessa pakka og snjeri sjer því til hans í því sambandi. — Jeg útbjó báðar þessar pakkningar meðan jeg var starfs maður hjá Sölum.ðstöð hrað- frystihúsanna, sagði Magnús, og á þeirra vegum hefur all-veru- legt magn af 1 lbs. öskjum, sem pakkað var í eftir þessum regl- um, verið sent til U.S.A. 1 Ibs. pakkning þessi hefur marga kosti fram yfir aðrar pakkningar t.d. eru stykkin í öskjunum það snyrtileg og vel hraðfryst, að þau rýma sama og ekki neitt um leið og þau eru matbúin. En eins og kunnugt er vill hraðfyrstur fiskur oft rýrna mjög mikið í höndum þeirra, sem matbúa hann, bæði vegna þess að snyrta þarf fiskinn (hreinsa burtu óhreinindi og lausar tæjum) og eins vegna þess, að mikið af vökva rennur burtu um leið og hann þiðnár upp. Þessi vökvi flytur með sjer nokkuð af bestu næringarefnum fisksins, auk þess verður hann þurr og bragðdaufur. Sjeu stykkin tekin úr 1 Ibs. öskjunum og látnar þiðna upp í sellophane-blaði því, sem vafið er utan um þau, rennur svo sem enginn vökvi í burtu úr fiskinum. Innbakaðan fisk í sellophane- pokum útbjó jeg vegna þess, að mjer kom í hug að hann mundi henta þeim þjóðum, sem ekki geta keypt hraðfrystan fisk vegna feitmetis skorts, en jeg álít einnig að það sje í mörgum tilfellum þægilegt íyrir einstakl-. inga og húsmæður, að eiga kost á að kaupa tilbúna rjetti í frostnu ástandi. Aðalíundur Fast- eignaeigendafje- lagsins 6000 fasleignaeigendur í bænum í FYRRAKVÖLD var haldmn aðalfundur Fasteignafjelags Reykjavíkur. Fupdurinn var fjöl mennur og urðu miklar umræð- ur um hagsmunamál fjelags- manna. Aðalbaráttumál fjelagsins, var að sjálfsögðu afnám húsa- leigulaganna. Urðu um það miklar umræður, og voru ræðu- menn á einu máli um, að það gæti ekki samræmst lýðræðis- þjóðskipulagi, að nema þau ekki úr gildi þegar í stað. Þá var skýrt frá því í skýrslu fjelagsstjórnar, að tekist hefði að ná mjög hagkvæmum trygg- ingum gegn skemdum af völd- um hitaveituvatns á miðstöðv- arlögnum húsa. . Mikill áhugi var meðal fund- armanna, um nauðsyn þess að se m flestir fasteignaeigendur gerðust meðlimir f jelagsins. Nú eru þeir skráðir 1500, en eftir því sem næst verður koirist munu fasteignaeigendur í bæn um vera um 6000. Stjórn fjelagsins hefur nú í undirbúningi að hefja útgáfu blaðs, eða að komast að samn- ingum við blað. Skal þar tekin upp almenn barátta fyrir afnámi húsaleigulaganná. Fjársöfnun i þessu skyni hefur farið fram meðal fjelagsmanna og hefur hún gengið mjög vel. Stefán Thorarensen lyfsali, baðst undan endurkosningu. — Helgi Lárusson forstjóri, var kosinn formaður. Þeir Friðrik Þorsteinsson húsgagnasmíðam. og Guðjón Sæmundsson, bygg- ingameistari, áttu báðir að ganga úr stjórn, en voru endur- kosnir. Einnig eiga sæti í stjórn inni, Sig. Björnssbn frá Veðra- móti og Pálmi Loftsson. Fram- kvæmdastjóri fjelagsins er Páll Magnússon, hagfræðingur, frá Vallarnesi. (slendingum boðin jjátttaka í norrænni æskulýðsviku DE DANSKE UNGDOMSFOR- ENINGER hafa boðið Ung- mennafjelagi Islands að senda fulltrúa á norræna æskulýðs- viitu, sem sambandið gengst tyr ir að Krogerup lýðháskóla, dag- ana 13.—20. júní í sumar. Fyrir stríð voru slíkar æskulýðsvikur haldnar til skiptis í Danmörku, Noregi og Sviþjóð, og undirbún- ar af æskulýðssamböndum við- komandi landa. Dagskrá þessarar æskulýðs- viku er mjög fjölbreytt. — Þar verða fluttir fyrirlestrar, um- ræður, söngur og ýms önnur skemmtiatriði, auk nokkurra ferðalaga. Fyrirlesarar verða frá öllum Norðurlöndunum. Margir þeirra kunnir menn, eins og Jörgen Bukdahl, rithöfundur, Hal Koch prófessor o. fl. Af hálfu íslands flytur Bjarni M. Gíslason, rit- höfundur, þar erindi, sem hann nefndir: Island og Norden. Af umræðuefnum mótsins má m. a. nefna: Eiga æskulýðssamböndin að vera hlutlaus gagnvart stefn- um í pólitík og trúmálum; þátt- taka þeirra í framfaramálum hjeraðanna; helstu verkefni nor rænna æskulýðsfjelaga nú; sam- vinna þeirra o. m. fl. Formaður De danske Undomsforeninger er Jens Marinus Jensen í Árósum. Islenskir ungmennafjelagar, sem hefðu ástæðu til þess að taka þátt í æskulýðsmóti þessu eru beðnir að tilkynna það rit- ara Ungmennafjelags íslands fyrir 15. maí n.k. (sími 6043), jsem gefur allar nánari upplýs- ingar. Frá málningaverk- Sleppur nauðuglega. CAIRO — Mustafa Nahas Passa, forsætisráðherra Egypta á stríðs- árunum, slapp nauðuglega þeg- ar bifreið hans sprakk í Ioft upp. Sprengiefnum hafði verið komið í hana. FORMAÐUR málningaverk- smiðjunnar. Hörpu, Pjetur Guð- mundsson, hefur óskað eftir að taka fram hjer í blaðinu: Að endaþótt efnivörur máln- ingaverksmiðjanna sjeu litlar fyrir hendi, sem stendur, þá staf ar stöðvun á rekstri verksmiðj anna ekki af viljalejrsi gjaldeyr- isyfirvaldanna, til að leysa úr því máli. Heldur stafar hún af því, að ein olíutegund, sem nauðsynleg er fyrir alla fram- leiðsluna, varð, fyrir mistök í afgreiðslu, eítir af skipsferð. Kvaðst formaður Hörpu vilja skýra frá þessu vegna blaðaum- mæla sem komið hafa fram um þetta mál er hefðu ekki við rök að styðjast. Hann sagði ennfremur, að til- efnislaust væri með öllu, að kenna ríkisstjórn eða gjaldeyr- isyfirvöldunum um óþægindin, sem stöfuðu af þessari stöðvun, enda hefðu gjaldeyrisyfirvöldin heitið því, að greiða fyrir þess- ari framleiðslu. En búast mætti við, að verksmiðjumar tækju til starfa að hálfum mánuði liðn- um. ’ Formaður fjelagsins, Ragnaí Lárusson, gaf skýrslu um starf fjelagsins á síðastliðnu ári, en starfsemi þess hefur verið með mesta móti. Þakkaði formaour góða samvinnu innan stjórrar- innar og innan fjelagsins, en beindi einkum þakklæti sínu til Bjarna Sigurðssonar fyrir hið langa og samviskusama starf hans í þjónustu fjelagsins og Sjálfstæðisflokksins. Því næst lagði gjaldkeri fjelagsins, Jó- hann Hafstein, fram reikninga þess, er voru samþyktir í einu hljóði. Sigurður Björnsson frá Veðra móti. kvaddi sjer því næst hljóðs til þess fyrir hönd sína og annarra fjelagsmanna að þakka formanni fjelagsins, Ragnari Lárussyni, fyrir mik- ið og óeigingjarnt starf á und- anförnum árum í þágu Varð- ar og Sjálfstæðisflokksins. Því næst fór fram stjórnar- kosning. Var formaður fjelags- ins, Ragnar Lárusson, endur- kosinn í einu hljóði og því næst meðstjórnendur hans allir, en þeir eru þessir: Jóhann Haf- stein. Helgi Eyjólfsson, Jóhann G. Möller, Árni Jónsson, Þor- steinn Áranson og Kristján Jóh. Kristjánsson. Varastjórn var og endurkosin, en hana skipa þessir: Gunnar E. Bene- diktsson, Friðrik Þorsteinsson og Þórður Ólafsson. Endur- skoðendur voru ennfremur encl urkosnir þeir Elís Ó. Guð- mundsson og Björn Snæ- björnsson, en til vara Hörður Ólafsson. Þá voru kosnir 25 menn í fulltrúaráð fjelagsins. Er venjulegum aðalfundar- störfum var lokið, flutti Jóhann Þ. Jósefsson, íjármálaráðherra, langt og fróðlegt erindi um stjórnmálaviðhorfið. Rakli hann m. a. nokkrar meginstefnur 5 stjórnmálunum og fjái’mál rik- isins eins og þau eru í dag. — Lýsti því m. a. hversu erfitfc það er fyrir íslendingar að reky, „áætlunarbúskap“, þar sem af- koma þjóðarinnar er svo mjög komin undir óstöðugri veðráttu og öðrum náttúrufyrirbrigðum, Hann mintist einnig á verslun- armálin, en lauk ræðu sinni með því að óska landsmálafjelaginu Verði allra heilla í framtíðinni, þessu fjelagi, sem nú um meira en 20 ára skeið befir verið citi höfuðvígi Sjálfstæðisflokksins. Fullur kassi ði kvðldi | hjá þeim, seku auglýsa í 1 Morgunhlaðinu. ■uirnnDmim

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.