Morgunblaðið - 28.04.1948, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 28.04.1948, Qupperneq 4
MORGVNBLA&IÐ Miðvikudagur 28. ap'yíi 1948. Lund * *** Lækjargðfu Aðalsfræfi ViS sendum blöðin heim lil barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. JNtftgtttdMU Stúlkur frammisöðustúlku og aðstoðarstúlkur vantar á veitingar hús nú þegar. Uppl. í sima 7985, 10G6, Jafnstraumsmétcir Til sölu er jafnstraumsmótor, 220 wolt, 2 ha. (snúnings- hraði 1400) og meðfylgjandi blásari fyrir olíukynd- ingu (snúningshraði getur orðið ált að 2800 snúningar) Nafn og heimilsfang sendist til blaðsins fyrir 6. mai, merkt: ,,Jafnstraumsmótor 2“. Síðasta ljóðakvöld i Austurbæjarbíó föstudagskvöld kl. 9. : Aðgönguíniðar á 10 krónur hjá Eymundsson, Blöndal « og Bækur og ritföng. ; UNGLINGA vantar til að bera Morgunblaðið í eftir- ; talin hverfi: I Laufásveg Skólavörðusfígur U.«JLUJUUiUt« UUU s 119. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 9,35. SíSdegisflæSi kl. 21,58. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími. 5030. Næturvörður er í Revkjavíkur- Apóteki,, suni 1760. Næturalístur annast Hreyfill, simi 6633. f: Söfnin.. LandsbokasafniS er opið kl. 10— 12, 1—7 ög 8—10 alla virka daga æma laugardaga, þá kl. 10—12 eg 1—7. — PjóðskjalasafniS kl. 2—7 rlla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og sunnudaga. — Listasafn Eiiars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — Bæjarkókasafnið kl (0—10 allá virka daaa ov kl. 4—9 á símnudögum. i\átt úrugripasafn ið opið sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðju daga og fimudaga kl. 2—3. Gengið. Sterlingspund_____________ 26.22 100 bandarískir dollarar -. 650.50 100 kanadiskir dollarar ___ 650.50 100 sænskar krónur........ 181.00 100 danskar krónur -_______ 135.57 100 norskar krónur ..... 131.10 100 hollensk gyllini _,.... 245.51 100 belgiskir frankar ...._. 14.86 1000 franskir frankar ...... 30,35 100 svissneskir frankar____ 152.20 Afmæli. 75 ára eru í dag tviburasysturnar Guðný Magnúsdóttir, Lokastíg 28A og Þuriður Magnúsdóttir, nú til heimilis hjá dóttur sinni, Felli, Ytri- Njarðvík. Silfurbrtáðkaup eiga í dag hjón- in Júlíana Jónsdóttir og Jens Jóns- son, skipstjóri, Hverfisgötu 14, Hafn- arfirði. Hiónaefni. Á sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sína ungfrú Björg ívarsdótt- ir frá Arney á Breiðafirði og Val- garður Kristjánsson, lögfræðingur, Stykkishólmi. Nýlega opinberuðu trúlófun sína ungfrú Sigurrós Ámadóttir frá Hrís- ey og Þorsteinn Friðrikson, Vallar- götu 26, Keflavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Óláfía Isfeld frá Neskaup- stað og Herbert Jónsson frá Sauðár- króki. Norski flugbáturinn fór hjeðan í gærmorgun kl. rúm- lega 9 Og voiu auk þeirra nofskra farþega, sem hingað komu með hon um, þrir farþegar hjeðan til Noregs. — Þess skal getið til að fyrirbyggja misskilning, að það tekur um 6 kl.st. er veðurskilyrði eru góð, að fljúga í þessum Bátum milli Reykjavíkur og Stavangers. I frásögn blaðsins í gær misprentaðist, að það væri um 4 klst. flug. Akranes. Fræðslufundur fyrir almenning verður haldinn í Bíóhöllinni á Akra- nesi í dag kl. 5 e. h. — Verða þar sýndar kvikmyndir og Jón Oddgeir Jónsson, erindreki Sl3rsavarnarfjel. Islands, flytur erindi. Aðgangur er ókeypis. SkaftfellingafjelagiS heldur loka skemtun í Tjamarcafé í kvöld kl. 8.30. — Fengvi ekki innfluningsleyfi. — Fyrir nokkru síðan sótti Kommún- istaflokkurinn sænski um innflutn- ingsleyfi til Sviþjóðar á 32-síðu prent vjel af „Roations“-gerð og meðfylgj- andi nokkrum setjaraveljum. Vjelar þessar áttu að koma frá rússneska hernámssvæðinu í Þýskalandi. Verð- ið, sem kommarnir kváðust eiga að greiða fyrir vjelar þessar, var sem svarar 40 þús. ísl. króna eða innan við 10 prc. af sannvirðinu. Neitað var um innflutningsleyíið, að sögn vegna þess, að litið var svo á, að hjer væri um gjöf að ra:ða, eða beinan styrk frá úlöudum, til pólitiskrar starfsemi í landinu. Heiliaráð Útvarpið. HJEK á myndinni er sýnt hvern ig hentugt er aS koma rykskófl- unni fyrir í eldhússkápnum. Blöð tímarit. HjiíkrunarkvennablaSið, 1. tb]., 24. árg., hefir- borist blaðinu. Efni er m. a.: Reikningar F. I. H., Soffía Ásgeirsdóttir, minningarorð, Guðrún Gisladóttir, hjúkrunarkona, minning- arorð, Æðahnútar, eftir Gunnar J. Cortes, lækni. Frjettir og fleira. * * Gjafir til Sumargjafar: lðnfyrir- tæki Tveir lilir bræður kr. 200.00. Sigríður Einarsdóttir kr. 500.00. — Þakkir. — I. J. * * * Stefán Stefánsson amtsfjelhirS- ir í Flilleröd andaðist þ. 7. marz, að því er segir í dönskum blöðum. Hann var sonur Sefáns Danielsson- ar frá Grundarfirði, og bróðir dr. Jóns Stefónssonar, sem lengi hefir verið húsettur i London, og margir kannast við. Sefán var lögfræðingur frá Hafnarháskóla. Var lengi full- trúi í fjármálaráðuneyi Dana, en síðar amtsfjehirðir í Friðriksborgar- amti. Hann var mikill málamaður, og löggiltur skjalaþýðandi af rúss- neskut Skipafrjettir. (Eimskip); Rrúarfoss er i Rvík. Fjallfoss kom til New York 26/4. frá Rvík. Goðafoss fór frá Isafirði 27/4. til Rvikur. Lagarfoss fór fram hjá Færeyjum 26/4. á leið til Gautaborg til Rvíkur. Reykjafoss fór fra Hull 27/4. til Leith. Selfoss er á Norð- firði í dag. Tröllafoss fer írá New York 27/4. til Rvíkur. Horsa er á Siglufirði í dag. Lyngaa fór rá Leith 26/4. til Rvikur. Varg fór frá Rvík 13/4. til Halifax. (27/4.) Foldin er í Rvífc. Vatna- jökull er í Borgamesi. Liugestróom er í Rvík, fer til Hamborgar í kvöld. Reykjanes og Riísnes eru i Englandi. Kl. 8,30 Morgunútvarp. 10,10 Veð urfregnir. 12.10—13,15 Hádegisút- varp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,00 Barnatími (frú Katrín Mixa). 18,30 Islenskukensla. 19,00 Þýsku- kensla. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Lög leikin á banjó og balalaika (plötur). 19,45 Augfýsing- ar. 20,00 Frjettir. 20,25 Erindi: Enn um pappír (dr. Jón E. Vestdal). 20,50 Vínarkvöld: a) Overtúre (Méð- limir symfóníuhljómsveitar, undir stjórn dr. Urbantschitsch). b) Eih- söngur (frú Annie Þórðarson): Aust urrísk þjóðlög. c) Erindi (frú Katrin Mixa). d) Tríó Tónlistarskólans leikur. e) Hljómsveitarleikur. f) Ein- leikur á píanó (Carl Billich). g) Kórsöngur (Tónlistarfjelagskórinn, undir stjóm dr. Urbantschitsch). 22,00 Frjettir. 22,05 Óskalög. 23,00 Veðurfregnir. — Dagskárlok. Jeg er að velta því fyrir mjer Hvort prjónaklukkur rjett. — cangi Irlesie iokað Trieste í gærkvöldi. ÁKVEÐIÐ hefur verið að stöðva allar ferðir manna inn á alþjóðasvæðið hjer til þess að reyna að koma í veg fyrir æs- ingar 1. maí. Hefur í þessu skyni verið lokað öllum vegum, sem liggja til borgarinnar, en undanfario hefur borið á að út- lendingar, sjerstaklega Júgóslav ar, hafi flykst þangað. — Reuter. Nýja Bíó: Hjálpræðbben- stúlkan ÞETTA er að mörgu leyti mjög athyglisverð mýnd. Efnið fjallar, eins og nafnið bendir til, um starf Hjálpræðishersins í þágu þeirra sem undir. hafa orðið í þjóð- fjelagsbaráttunni. Sýnir hún án nokkurrar -tilgerðar það starf sem Herinn hefur tileinkað sjer, hvers konar fólki starfsliðið kynnist, baráttu þess og tilveru. Aðalhlutverkið leikur Michéle Morgan og fer, að venju, snilldar vel með það. Er leikur hennar í senn öruggur og látlaus og ber þess vott að hjer er um leikkonu að ræða, sem skilur hlutverk sitt til hins ítrasta. Aðalmótléikandi hennar er René 'Léfervre, 'sem leikur slæpingjann, sem stelur eða betlar á daginn og drekkur og náttar með frillu sinni. Fer hann allajafna vel með hlutverk sitt og stundum prýðilega. Ber það atriðið af, þegar hann, Morg- an og frillan eigast við og fer þar saman ágætur leikur, prýðis leik- stjórn og kvikmyndun. Meðíeik- endur eru allir mjög sæmilegir og nokkrir ágætir. Ber einkum einn þeirra af, Michel Simon, sem leikur einn af liðsforingjum Hersins. Það er vel að þessi mynd er komin hingað- Hún gæti kannske orðið til þess að eitthvað mink- aði um þann skrílshátt, sem sum- ir hjer í bæ, jafnt ungir sem gamlir, hafa sýnt Hernum hjer á landi. Virðisfc, sem sumir hjer sjeu haldnir einhverskonar mikil- mennskukennd gagnvart honum. Erlendis nýtur Herinn mikils á- lits og hefi jeg rætt við marga, sem sagt hafa mjer frá hjálpar- starfi hans á vígvöllunum, þar sem margir starfsmenn hans biðu bana. — A. B.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.