Morgunblaðið - 28.04.1948, Síða 7
MÍðvikudagur 28. apríl 1948.
MO !ÍGlJHBLA&ty
7
Ofbeldisverk Framkvæ
Þegar „sellurnar" voru
kvaddar til starfa
Islenskir kommúnistar reiðubúnir
til hins sama
%
Sjónarvoltur segir sorgarsöguna frá Prag.
kommúnistanna út tilkynningn
þar sem skipað er svo fvrir að.
allar lögreglurfeiltlir skuíi taka
upp náið samstarf N'ið Frani-
kvæmdanefndirnar og fara í
öllu eftir óskum og kröfum
nefnda þessara.
Það kom síðar í Ijós, að í
nefndum þessum voru allir hin-
ir sömu menn og verift höfðu í
„sellum“ kommúnistaflokksins.
manrjjav.sar. Brottreksti'r Há-
sf-'Oarektors og 20 pró?e; ío«»
við Karls-háskólann í Prag var
verk einnnr Framkvaemdat;efuA
arinnar. En reknir voru 25 full-
trúar andstöðuflokka korrtmún-
ista ur bæjarstjórn Pragborg-
j.r --og Meítir kommúnistpr -*4
þedrra stað, svo kommúnistar
vrðu þar samtals 61 af 100.
EnFierfhiger, maðurinn sen%
DR ÞVl kommúnistar hjer á lántíi hafa afdráttarlaust tjað
Einn af fremstu frjettamönn-
,um við .„Svenska Dagbiadef
W. Bretholz að nafni, hefir á
síðustu árum ferðast mikið um
nágrannalönd Rússlands. Hann
er nákunnugur staðháttum þar,
líðan og hugsunarhaetti þeirra
þjóða, sem eiga við að búa of-
ríki kommúnista.
Bretholz var í Tjekkóslóvakíu
er valdaránið .var. þar framjð.
Kommúnistar fetJuðu ekki að
sleppa honum úr landi. Hann
var of kunnugur öllum rnálurn
þar, til þess að honum yrði
slept með góðu. H.ann varð því
að fara úr landi á laun.
Upphaf ægilegs harmleiks.
I grein sem hann skrifaði
blaði sínu eftir að hann var
sloppinn yfir landamærin segir
hann m. a.
„Þegar jeg að þessu sínni fór
yfir landamæri Tjekkóslóvakíu
þótti mjer sem harmleikur sá,
er jeg hafði verið sjónarvotíur
að, og neyddi mig til að fíýja,
væri upphaf að öðrum og mikið
stórkostlegri harmleik, sem
væri orðinn óumflýjaníegur. | koma atvinnulífi og menningar-
Jeg væri að flýja undan flóð- | hfi þjóðarinnar við, skuli rekn-
bylgju, sem ógnaði allri Evrópu i tr þaðan. Ennfremur eiga Fram
eða gervöllum heiminum. j kvæmdanefndimar að sjá um,
Þrjú undanfarin ár hefi jeg «Hir þeir, sem hafa verið
verið sjónarvottur að því, I reknir ur stöðum sínum, verði
sjálf eru afllaus? Menn verða
að skilja, að það er engin vörn
fyrir lýðræðisríkin, að víkja
sífelt undan, hopa á hæl fyrir
ofbeldinu sem á sækir.
Það sorglega við atburftina í
Tjekkóslóvakíu var, að barátt-
an fyrir frelsi þjóðarinnar var
töpuð, áður en hún var byrjuð.
Lýðræðisöflin í landinu gáfust
upp, hjcldu að sjer liöndum,
einsog alt væri frá upphafi von-
laust.
Híutverk Framkvæmda-
nefndanna.
Nokkru síðar skrifar Bret-
holz blaði sínu um Fram-
kvæmdanefndirnar sem höfðu
á hendi valtíaránið, fyiár komm
únistana.
Þar segir hann m. a.
Ritavi kommúnistafíoklcsins,
þeirra, sem óhlýðnast ílokknum,
með hvaða hætti sem þeim ,;ýn-
ist, geta þeir yerið vissir um.íð
I hafa alt lif þjóðarinnar í liendi
t , |sjer,. og geta barið niður alla
sig fylgjandi aðferðum flokksbræðra sinna í Tjekkóslóvakíu andstöðu, hvar sem hennar
við valdaránið þar, og öllu því, sem þeir hafa síðan aðhaíst verður vart.
þar í landi, er nauðsynlegt að rnenn afli sjer hjer hinna
íyllstu fregna af þeim aðförum öllutn. Með því móti er hægt
að gera sjer grein fyrir því, hvaða aðferðir liinir íslensku
'kömmúnistar getá hugsað sjer, eða ætli sjer að beita hjer á
landi, ef þeim gefst faeri á.
Jafnvel í sendisveitum Tjekka sveik iafnaðarmanhafloklsina
voru stofnaðar Framkvéemda- undir irommúnista, sagði vf#
nefndir. í einni sendisveitinni blaðaroenn að afloknu valda-
t. d. var Framkvæmdanefndin ráninu að Framkvæmdanefhcl-
þannig samsett, að í henni voru irnar væru í aJIa staði löglegar
einn ritari, einn blaðamaður, þar sem þær væru „sproiiruvr
bílstjóri og skrifstofustúlka.
I einu af hinum stóru gisti-
húsum í Prag voru í Fram-
kvæmdane fndi n ni - dyravörðdr,
af-attgnabliksvilja þjóftarit»n»r'*,
I raua . r-jettri-■eru.-þær- ekkl
annað en hinar Ijósfælnu ,.seil-
ur“ kortiMúnistaflokksirií','
Framkva'mrfanefndimar
uxu uppúr „sellunum”.
Nú geta menn karmski c*m 4
dag sagt sem sv-o: að skipulag
kommúnistaflokksins í Tjekkó-
slóvakíu komi íslendingum
harla lítið við. Þv'í engar „Fram
kvæmda“ eða oíbeidis.nefndir
sjeu Jijer.
En Bretholz segir í grein sinni
aft eftir valdaránift í Tjekkó-
slóvakíu hafi frjest um sams-
konar nefndir innan flokks-
deilda kommúnista víftsvegar
um Iönd. m. a. í Frakklatidi,
ítalíu og Austurrílíi.
Eftirgrénslanir í Frag hafa
skenkjari og kyndari. Þegar eng’ bréyttii mynd.
ir .voru kommúnistar innan Það er því skylda allra lýð-
einhverra fyrirtaékja, eða stofn ræðisþjóða, að koma í veg fyr-
ana, þá voru fengnir rjetttrúað- ir -.se!Iu“-starfsemi kommú.n-
ir .aðkomumenn, til þess að istafiokksins í stofnunum þjóð-
ganga í „sellar“ fyrirtækjanna - ariimar -og fyrirtækjum, segi*
eða tilvonandi Framkvtæmda- BrethoL að lokum.
nefndir. Var þetta alt undir-
búið löngu áður en byltingin
var gerð.
„Valdsvið“ Framltvæmda-
uefndanna.
Framkvæmdanefndirnar gátu
gert alt sem þeim sýndist. Þær
gátu rekið alla menn frá ern-
bættum eða störfum jafnt stjórn
endur sem starfsmenn, undir
því yfirskyni, að verið væri að
Samanburður hjer og þar.
. Hjer skai áð þessu sinro- ekkó
fjölyrt frekar um þetta irsál, er\
aðeins bent á, að • flokksdeikl
kommúnista hjer á landi heí’ir
i alímörg ár lagt rækt við seliu-
royrtdim innan flokksins.
Menn hafa ekki gert sjer
grein fyrir þvi, hvaða hJutverk
þessum samtökum innan i.omm
únistaflokksins er ætlað. Viii er
það ölium lýðum Ijóst. Menr»
hinar svokölluftu Framkvæmda
nefndir sem þutu upp í byrjun
byltingarinnar einsog gorkúlur
á haug um alt landift hafi ekki
verift annaft en ,.sellur“ komm-
únista er þeir hÖfftu fyrir löngu
síðan komift sjer upp. í öllum
fyrirtækjum og stofnunum þjóð
arinnar. JVfeðiimir ,,sellanna“
höfftu fengið nákvæm fyrir-
mæli um það, i’yrir mánuðum
Síansky, hefir skýrt svo frá, að síðan> hvað Þeir «““« að tak«
, . , hreinsa til“ einsog komist erihafa lært það af reynslimni 4
leitt i Jjos. segir Bretholz, að | að orði á máli kommúnista, ,og Tjekkóslóvakíu og þurfa ekk*
Framkvæmdanefndirnar verði
starfandi áfram. Þeim verður
falift að sjá um að „allir bylt-
ingasinnaðir og afturhaldssinn-
aftir menn“, sem eru í embætt-
um efta einhverjum stöftum sem
hvernig flóð þetta .kom vestur
á bóginn, yfir Balkanlönd inn-
yfir Þýskaland og Austurríki,
og hin nálægu Austurlönd. Og
hve varnirnar gegn þessu flóði
hafa revnst ófullnægjandi þar
sem mest hefir reynt á.
Ósigur þjóðar, áðttr en
baráttan hófst.
Jeg hefi orðið sjónarvottur að
hinum dapurlegu viðburðum í
Tjekkóslóvakíu, er flóðbylgjan
skall yfir þetta land, og kæfði
á 5 dögum lýðræði, frelsi, mann
rjettindi og allt öryggi. — Jeg
hefi sjeð hvernig hægt er á 5
dögum að lcoma þessu öllu fyr-
ip kattarnef.
í annað skifti á 10 árum hef-
ir Tjekkóslóvakía’orðið kúgun-
sviftir kosningarjetti.
Það væri ekki amalegt fyrir
komrnúnistaflokkinn að hafa
slíkar .,nefndir“ í þjónustu sinni
hjer á landi, sem sæju um, að
allir menii sem eru ekki í kornm
únistafl-okknum yrðu reknir frá
störfum sínum, hvort heldur
þeir eru í opinberum embætt-
um, eða í öðrum mikilsverðum
stöóurn fyrir atvinnulíf lands-
manna!
Með fylgi sínu við valdaráns-
mennina í Tjekkóslóvakíu lýsa
sjer fyrir hendur, og hvernig
beir ættu aft haga sjer, er þeir
fengju boftin um það, að nú
skyldi „s.ella“ þeirra breytast í
„Framkvæmdanefnd“.
Bretholz segir:
Þetta er skýringin á pví fvr-
irbrigði sem i upphafi kom
mönnum á óvart, að Fram-
kvæmdanefndunum skaut upp
hvarvetna á sömu stundu um
setja aðra í stað þeirra sem | frek&r vitnanna við. Hinir ía-
reknir voru. En valið á þeim lenskti kommónistaforsprakkar
sem settir voru í embættin var
alveg af handahófi. Ýmist voru
hafa margendurtekið aS
sem flokksbræður þeirra
ait,
gerön
menn teknir úr fyrirtækjunum þar, þ»S væru þeir og reiðu-
sjálfum til að stjórna þeim, búnir tii að gera hjer. Þeir haf«
ellegar menn voru sóttir að, til seMumar íil.
Þess- | Það eru blindir menn og
Þeir sem voru i nefndum heyrnarlausir, sem skilja • kki (
þessum gátu rekið dómara úr 1 cjag, að kommúnistar, jafnt hjer
embættum og hvaða embættis- . a landi sem annarsstaðar, sei«
mann sem var, eða hvaða játast undir hin austrænu yfir-
stjórnanda fyrirtækja, sem • rag eru reiðubúnir til að kyrltja
þeim sýndist. | írelsi og kuga allan alrnenn-
Menn geta gert sjer í hugar- íng undir hið austræna vald,
lupd hvernig ást’andið hefir ver hvenær sem þeir geta höndum
ið þegar starfsmennirnir gátu undir komist.
alt í einu rekið húsbændur sína. j Menn verða að skilja að þessi
skrifstofumaðurinn gat rekið . tafthæfing er ekki sögft af and-
sendiherrann, kyndarinn gat stæðmgum kommúnista. heMur
rekið gistihússtjórann, sendi-1 er hún r,ú viðurkend, af þeim
sv:einmnn leikhússtjórann o. s. j sjálfum. IÞó kövninúnistar sjt'U
írv- ' menn ómerkilegir og sjaict-
Undir því yfirskyni, að verið an sje trúandi einu orði þeirra
og öllum fyrirtækjum, sem
nokkuð kvað að, í hverri stjórn
arráðsskrifstofu og við hvert
embætti, i stjórnmálaflokkun-
um, við dómstólana í háskólan-
um og öðrum skólum, við leik-
húsin, í gistihúsum og gilda--
skálum, innan allra fjelaga,
íþróttafjelaga, knattspyrnu-
fjelaga, skátafjelaga. Enginn
spurði um það, eða ljet sig varða
um, hvaðan nefndir þessar
hel'ðu íengið vald sitt. í umboði
Þjóðviijamenn því yfir, og þing I hvers þær störfuðu, og hvernig
menn kommúnista, að þessa að- j þær hefðu fengið rjettindi til
alt landið, í hverri. verksmiðju, -j væri að framkvæma „pólitíska þa verfta metm að trúa þeitu
hreinsun“ gripu. nú margir til|þ,.jrar þejr sjálfir segjast vera
viftbúnir til aö' svíkja þjóft síína,
ferð telji þeir eðlilega hvar sem
þeir geta komið henni við.
Þeir óþægu eru skrásettir.
Sem- stendur, segir Bretholz,
arstjórn að bráð. Á landið ao í eru Framkvæmdanefndir komm
þessu sinni, sem í hið fyrra únista urn alla Tjekkóslóvakíu
sinn, að verða síðasti biti, sem
harðstjórnin tekur til sín bóta-
laust? Eða hvaða þjóð mun nú
verða hin næsta? Eða hvar verð
ur sá varnargarður reistur, sem
reisa þarf, til þess að stemma
stigu fyrir því, að flóðið rauða
haldi áfram? Hvenær rennur
það upp fyrir lýðræðisrikjun-
um, að styrkur andstæðinganna
að útbúa lista yfir alla þá menn,
sem þeir telja að geti orðið sjer
óþægir. Allar þessar nafna-
skrár eru sendar til aðalnefnd-
arinnar, sem hefir aðsetur í
Prag. En með því að hafa
þannig nákvæmt yfirlit j'fir alla
þá menn, sem kommúnistar
telja að geti verið virkir and-
stæðingar sínir, og þeir geta að
byggist á því hve lýðræðisríkin sjálfsögðu hefnt sín á hverjum
þess að hegða sjer, eftir geð-
þótta sínum, einsog þær hefðu
fengið alræðisvald í hendur.
Þær höfðu fyrirvaralaust tekið
til starfa. Enginn annar komst
að, með neitt. Engin andstaða
var levfð. Alt barið niður með
harðri hendi. Einsog það væri
sjálfsagður híutur. Þessi ein-
beitni í valdaráninu gaf því í
svip eðlilegan blæ. Yfir þessu
ýmiskonar hefndarráðstafana
gegn mönnum, sem þeir töldu,
að þeir ættu eitthvað sökótt
við.
Þegar þessu hafði farið fram :
í hálfan mánuð alveg skefja-
laust, ofbauð jafnvel kommún-
istum sjálfum eða þeir urðu
smeykir við tiltektir „seliu“-
manna sinna. Svo formaður Bolungavík, þriðjudag.
verkalý'ðsfjelaganna Zapotoc SIGURÐUR Biarnason. þing-
ky gaf út aðvörun til Fram- I maður Norður-ísfirðinga, hjelt
kvæmdarnefndarmanna og leiðarþing í Bolungavík siðastl.
glngalje-
lökoga
sunnudag. Var þingið vel sótt
og Var góður rómur gerSúr að
máli þingmannsins, og honum
þakkað sjerstaklega - ötulleg
sagði þeim að þeir yrðu að fara
sjer ögn hægar, mættu' t. d. ekki
láta persónulegan hefndar-
þorsta eða sadisma ráða gerð- ,
um sínum. i íramganga í málefnum bygðar-
(Sennilegt að þá hafi þeir lagsins.
verið búnir að svala sjer nóg í Að leiðarþinginu loknu var
bili). haldinn almennur fundur sjó-
Ekkert tillit var tekið til manna og útvegsmanna, og var
kunnáttu manna, eða hæfileika ,þar endanlega gengið frá störf-
þegar verið var að reka menn um hlutatryggingafjelagsins í<
úr, stöðum sínum. eða setja aðra Bolungavík samkvæmt lögum
eru kommúnistarnir ákaílega j inn í þær stöður eða til þeirra um hlutatryggingafjelög irá
hreyknir, og segja að alt hafi
farið fram „MEÐ LÖGLEGUM
IIÆTTI“.
Til þess að gefa aSförum
nefndanna yflrskyn þess lög-
híga, gaf itmanríMsráðherra
starí'a sem laus urðu. Menn 1943.
sem hvorki höfðu tæknilega| Hið nýja hlutatryggingafje-
kúnnáttu eða nokkra hugmynd iag er stofnað upp úr Trygg-
um viðskifti voru settir til þess . ingarsjöði sjómanna í Bolunga-
að stjórna verksmiðjum. Sum- vík. Um síðustu áramót voru í
at stjórharskrifstofurnar urðu þeim sjóði um 160 þús. kr. —