Morgunblaðið - 28.04.1948, Side 8

Morgunblaðið - 28.04.1948, Side 8
8 VORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 28. apríl 1948. Jón Krisfófersson sexfugur JÓN KRISTÓFERSSON, ívrr- um kaupmaður, á sextugsaímæli í dag. — Hann er húnvetnskur að ætt og uppruna, frá Köldu- kinn á Ásum; sonur sæmdar- hjónanna Kristófers Jónssonar og Önnu Árnadóttur, sem þar bjuggu lengi og gerðu garðinn frægan. — Jón gekk ungur í bændaskólann á Hólum og gerðist skömmu síðar bónd' í Köldukinn, ásamt bræðrum sín- um. Eftir nokkurra ára búskap flutti hann til Blönduóss, setti þar í fyrstu á stofn veitinga- sölu, en sneri sjer brátt að al- mennum verslunarrekstri, sem hann stundaði síðan óslitið um 20 ára skeið, lengst á Blönduósi, en einnig um nokkur ár á Akra- nesi og síðast hjer í Reykjavík. Jón ljet af kaupmennsku árið 1939 og hefur undanfarin ár starfað í aðalskrifstofu Sjálf- stæðisfjelaganna hjer í bænum. Árið 1914 gekk Jón að eiga Jakobínu Ásgeirsdóttur frá Ósi i Steingrímsfirði, hina mætustu konu. í>au hjónin eignuðust tvö böm, Ásgerði og Þóri. Frú Jak- obína dó frá börnum sínum ung- um, eftir aðeins 10 ára hjóna- band, og var það eiginmanni og börnum mikill missir. Eigi all- löngu síðar varð Jón fyrir öðru þungbæru áfalli, er á dóttur hans lögðust þrálát veikindi, sem drógu hana til dauða innan við tvítugsaldur. Þessar raunir hefur Jón þó borið með mikilli stillingu og hljóðlátri prúð- mennsku, sem honum er í brjóst lagin. Jón Kristófersson er greindur maður og gegn. Hann hefur hvarvetna áunnið sjer Vinsældir þeirra, er kynntust honum, bæoi meðal viðskiptavina og annarra. Hann er maður reglusamur i öllu lífemi og enginn ílysjungur — góður sjálfstæðismaður. — Hann hefur jafnan látið sig miklu skipta hin andlegu málin, m. a. verið starfandi meðlimur í K. F. U. M., síðan hann flutt- ist hingað, og telja má hann í hópi kirkjuræknustu manna. Síðustu 4—5 árin, sem hann bjó á Blönduósi, var hann organisti kirkjunnar þar og gegndi um nokkurt skeið formannsstörfum í sóknarnefnd staðarins. Löngum hefur tónlistin verið eitt helsta hugðarefni Jóns. — Hann lærði snemma að lelka á fiðlu og harmóníum, og ekici líð- ur svo dagur að hann grípi ekki orgelið sitt. Hann hefur og feng- ist talsvert við tónsmíðar og á nú orðið í handriti 50—60 söng- lög, stærri og smærri. Hann heí- ur lítt flíkað þessum afköstum sínum, en eigi að síður eru mörg lögin hin þekkustu og myndu -st? vafalaust hljóta vinsældir, ef út yrðu gefin. (Þetta gætu söng- lagaútgefendur tekið til athug- unar). Jón er enn ungur í anda og útliti, kankvís og spaugsamur í allri hógværð sinni. Kerlingin, sem kölluð er elli, þarf áreiðan- lega að eltast við Iiann lengi, áður en hún nær ver ulegu tang- arhaldi á honum. Þess munu líka allir vilja óska, er þekkja Jón Kristófersson, og sjálfsagt verða margir til að senda eða færa honum slíkar heillakveðjur nú í dag, heim á Hringbraut 150. B. P. Krefjast skaðabófa London í gærkvöldi. BÚIST er við að breska stjórnin muni mjög bráðlega senda rúss- ne.sku stjórninni skaðabótakröf- ur fyrir þá sem fórust í flug- slysinu nálægt Berlín fyrir skömmu. Hefur því verið lýst yfir að „sannanir" þær, sem sjerfræðingar Rússa sendu Bret- um um að þeir ættu sök á slys- inu, sjeu rangar. — Reuter. 5 mínúina krossgáfa ..••HMMiiNduiuiiiuiiucHMnmmiM' Herbergi Reglusaman mann vant- ar gott herbergi á hita- veitusvæðinu eða í Höfða hverfi nú þegar. Verður lítið í bænum í sumar. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð send ist afgr. Mbl. fyrir fimtu- dagskvöld, merkt: „6—7 1943 — 841“. HALLÐÓR Ó. JÓNSSON garðyrkjufræðingur Drápuhlíð 15. Sími 2539 kl. 1%— 2% Allsk. garðyrkjuframkv. I Fjelag íslenskra einkaflugnianna : a " | Aðalfundur ■ ■ m m • fjelagsins er i kvöld að Hótel Ritz, klukkan 8,30 e. h. : ■ * ■ * • Fjölmennið! • : STJÓRNIN. : SKYRINGAR Lárjett: — 1 goð — 6 kona — 8 nútíð — 10 stærðfræðiták 11 skefur — 12 tala erl. — 13 guð — 14 á litinn — 16 hásar. Lóðrjett: — 2 bjálki — 3 dýr- inu — 4 fangamark — 5 fat — 7 á bílum — 9 kvikmyndafjelag — 10 tvennt — 14 horfa — 15 tónn. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 flaut — 6 arm — 8 R.S. — 10 dá — 11 upp- eldi — 12 ná — 13 dn — 14 S.Í.S. — 16 flasa. Lóðrjett: — 2 la — 3 Arm- enía — 4 um — 5 bruna — 7 dáinn — 9 spá — 10 D.D.T. •— 14 sl. — 15 ss. „Rólegur — einhleypur 1 Ein stór stofa eða tvær | samliggjandi óskast til § leigu frá 14. maí n. k., gott | ef smávægilegur aðgang- f ur eldhúsi gæti fylgt, en f ekki nauðsynlegt. Get lát | ið í tje aðgang að síma. f Tilboð merkt; „Rólegur — | einhleypur — 734“ send- f ist afgr. Mbl. Frá Hollandi og Belgíu H.s. ,.Marleen“ frá Amsterdam 1. maí. — Antwerpen 3. maí. E3NARSSON, ZOÍSGA & Co. h.f. Hafnarhúsinu, Símar 6697 & 7797 Rösk og dugleg Afgreiðslustúlku óskas strax. s4dlon lar AÖalsræti 8. Dýrfirðingafjelagið heldur skemmtifund fyrir fjelagsmenn og gesti föstud. j 30. apríl kl. 8,30. — Skemmtiatriði: ■ UPPLESTIJR : TVÖFALDUR KVARTETT [ BÖGGLAUPPBOÐ DANS : Aðgöngumiðar seldir í -,Sæbjörgu“, Laugaveg 27 og við : innganginn. : Skemmtinefndin. \ Kjötsög og Pilsuskurðarvjel óskast til kaups. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðs- ins, merkt: „2377“. íbúðarhús (eða hæð í húsi) í bænum, meo 4—6 herbergjum, auk eldhúss og venjulegra þæginda — helst allt laust til ibúðar — óskast til kaups strax eða fyrir haustið, fyrir sanngjarnt verð. Mikil útborgun. Tilboð auðkend: „Góð íbúð"“, óskast send afgr- þessa bla&s fyrir 1. maí n.k. X-9 ú & Eflir Roberi Sform -i-?!' . 'Í'A& lí' ^ „VCV XZSZ RiGHT! íMLI.íÍmICG JUS-T GAVE MB A RtpORT ON THOéE / THStC- éLL’GS- — Á ‘and-? > I BOTH "MAND$-‘ AND ÞURPP > - yære killed bw the > 6UN> THE GUN APPARENTLV A UGED BV "HANDe" WA-5 THE QHB THAT PUT A GLU6 IN ^ V-. the wall, behind him! / U , - llm i T THAT MBAHZ A THlRD 6UY DID THE J03 AND THEN SWAPPED GUNG AROUND! ?M CQM\H6 A NEAT £ET 0c£K,, WHEE HIM0ELF/ P: THE PRiNl, 'NB FöUND - 2 OF THE 'S 3RACE0. ' 6UW — ■~í Klukkan 6,30 f. h. Gantry: Þú hafðir á rjettu að standa, Phil. Sjerfræðingurínn var að gefa skýrslu um kúlumar. Bæði Fingralangur og Burpp voru drepnir með sömu byssunni. Það var kúlan úr byssu Fingralangs, sem lenti í veggnum bak við hann. Phil: Það þýðir að þriðji maður framdi morðin og skipti um byssur. Nokkur fingraför? Gantry: Við fundum ágætt sett af þeim á skrifborðshliðinni og þau eru af Fingralang.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.