Morgunblaðið - 28.04.1948, Page 11

Morgunblaðið - 28.04.1948, Page 11
Mi'ðvikudagur 28. apríl 1948. MORGUNBLA&IÐ 11 Fjelagslíí Innanfjelagsmót í BADMINTON verður haldið í iR-husínu laugardaginn 8. maí n.k. Keppt verður í ein- og tví- mennings-keppni. Þátttaka tilkynnist í skrifstofu fjelagsins, simi 4387, kl. 4—6 daglega. Skorað er á ttlla Bad- minon-menn fjelagsins að taka þátt í keppninni. — Sjórnin. Vormót skíSamanna Reykjavíkur. Keppni ibruni í A-, B- og C- flokki kvenna og karla fer fram á Skálafelli n.k. sunnu dag, 2. maí, ef snjór verður nægur. Tilks nningar um þátttöku rendist til Haraldar Björnssonar í Versluninni Brjmju, fyrir kl. 6 á fimmtudag. — Skiðadeild K.R. Knattspyrnufjel. Vikingur. Æfingaafla 1948. Meistaraflokkur og I. flokkur, Melavöllur: Mánudaga kl. 7,30—9. Miðvikudaga kl. 9—10,30. ■ Föstudaga kl. 7,30—9. II. flokkur. Melavöllur: Mánudaga kl. 6,30—7,30. Miðvikudaga kl. 6,30—7,30. # Fösudagur kl. 6,30—7,30, III. flokkur. Grimsstaðaholtsvöllur: Þriðjudaga kl. 6,30—8. Fimmtudagur kl. 7,30—9. Föstudagur kl. 7,30—9. IV. flokkur. Igilsgötuvöllur: Mánudaga kl. 6,30—7,30. Miðivkudaga kl. 8—9. Föstudaga kl. 6,30—7,30. ■/ÍKINGAR! Meistara, I. og II. flokkur. Knatt- 'pyrnuæfing á Iþróttavellinum í •völd kl. 8. Mjög áríðandi að allir næti. — Þjálfarinn. Kaup-Sala TÖR DÖNSK ælgætis- og konfektgerð, óskar nú Jpégar eftir áhugasömu fyrirtæki, em vildi taka að sjer að selja ýmsar . egundir af brjóstsykri og konfekti. 'amkeppnisfært verð, góð afgreiðsla. IRMA FABRIKKERNE A/S, Ravnsborggade 12, Köbenhavn N., v Danmark. Vlinningarspjöld bamaspítalasjóðs líringsins, eru afgreidd í versiun ..Igtístu Svendsen, Aöalstræti 12 og Í3ókabúð Austurbæjar Sími 4258. I.O.G.T. ST. SÖLEY, nr. 242 Fundur i kvöld kl. 8 í Templara- liöllinni. Inntaka nýliða. Sumar- fagiiaður. Unga fólkið sjer tun fund- inn. Mætið öll. Verið stundvís. — Æ.T. ST. ANDVARI, nr. 261 Sumarfagnaður stúkunnar verður haldinn i G.T.-húsinu fimntudaginn 29. april kl. 8 siðdegis, stundvislega, og hefst með sameiginlegri kaffi- drykkiu. — SkemmtiatriSi: 1} Ásvaip: Br. Indriði Indriðason. 2) Leiksýning. 3) . Upplestur: Brynjólfur lóhannes- son, leikari. 4) . Kvartett-söngur. 6) Minnst tveggja merkisdaga Br. . Æt. 6) Dans. Þess er vænst að fjelagar fjöl- menni og taki með sjer gesti. Allir templarar velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðasala hefst kl. 7. — Nefndin. Húsnæði HERBEBGI til leigu. Grenimel 14, II. hæð. AU GLY SIN G EK GULLS IGILDI Ráðningastofa iandbúnaðarins er opnuð og starfar í samvinnu við Vinnumiðlunarskrif- stofuna á Hverfisgötu 8—10, Alþýðuhúsinu — undir forstöðu Metúsalems Stefánssonar. fyrrv. búnaðarmála- sjóra. — Allir, er leita vilja ásjór ráðningarsofunnar um ráðningar til sveitastarfa, ættu að gefa sig fram sem fyrst og eru þeir áminntir um að gefa sem fySIst- ar upplýsingar um allt er varðar óskir þeirra, ástæð- ur og skilmála. — Nauðsynlegt er bændum úr fjar- lægð að hafa umboðsmann í Reykjavík, er að fullu geti komið fram fyrir þeirra hönd i sambandi við róðningar. — Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 10-—12 og 1—5, þó aðeins fyrir hádegi á laugardögum- — Sími 1327. Pósthólf 45. líúnaðarfjelag Islands. IMokkar súlkur geta fengið fasta atvinnu við afgreiðslustörf í mjólkur- búðum. Upplýsingar í skrifstofu vorri. W/d uiFöamóaln L Húseigendur Höfum mikið af 2ja og 3ja herbergja ibúðum á góðmn stöðum í bænum í skiptum f-vrir 4—6 herbergja ibúðir eða einbýlishús. Þið, sem viljið minnka við yður hús- næði talið við okktu- sem fyrst. FASTEIGNASALA Fasteignaeigendaf jel ags Réykjavíkur, Skólavörðustíg 3A, sími 5659. Tvö skrifstofuherbergi í Miðbænum, á sjerlega góðum stað, til leigu nú þegar. Tilboð merkt: ,,2 skrifstfuberbergi“, sendist blaðinu fyrir 1. maí. Vinna HREINGERNINGAR. Pantið í tíma. Sími 5571. — Guöni ðjömsson, Sigurjón ölafsson. £ ESTINGASTÖÐIN tireíngerninanr — Gluggahreins'm 5ími 5113. Kristján Guömundsson. Gólfteppa- og húsgagnahreinsunar stööin, er í Bíócamp, Barónsstíg — Skúlagötu. Simi 7360. HúsmœSur! Við lireinsum gólfteppi fyrir yður. Nýtísku vjelar. Sækjum — sendum. Mjög fljót afgreiðsla. Húsgagnahreinsunin Nýja Bíó Sími 1058. Nýja rætingarstööin. Simi 4413. — Hreingerningar. Tök- um verk utanbæjar. Pjetur Sumarliöason. Danskur bifreiSavirki óskar eftir atvinnu. — Kemur til Reykjavikur 6. maí. Svar sendist af- greiðslu Mbl., merkt: P.O. 8715. HREINGERNINGA R Sími 6223. — SigurSur Oddsson. ZIG-ZAG KJÓLA Hullsaumastofan Bankastræti 12. Inngangur frá Ingólfsstræti. HREINGERMNGAR Magnús GuSmundssou Simi 6290. HKEINGEiiiMNGAR Vanir menn. — Vandvirkir. Sími 5569. Haraldur Björnsson. Hjartanlega þakka jeg öllum, sem glöddu mig á 50 ára afmæli mínu, 20. þ.m. með heimsóknum, blómum, heillaskeytum og gjöfum. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðilegt sumar- Ingibjörg Sigurðdrdóttir, Haustshúsum, Garði. HREINGERNINGAR Vanir menn. — Fljót og góð vinna Sími 5179. — Alli og Maggi. Tilkynning FlLADELFtA Síðasta vakningarsamkoman kvöld, sem A. Johnson talar á, 8,30. Allir velkomnir! Hjartans þakklæti færi jeg systkinum og kunningj- um mínum, sem sendu mjer hlýjar kveðjur, með blóm- um, skeytum, gjöfum og heimsóknmn á fimmtín ára af- mæli mínu, þann 10- apríl. , Salvör Jönsdóttir, SkúlaskeiSi 36, HafnarfirSi. kl. j Vakningasamkoma í kvöld kl. 8,30. Kapt. og frú A. Sandström frá Svíþjóð stjórna. — Allir velkomnirl Skrúðgarða- og vermi v- Veiti leiðbeiningar í skipulagningu og ræktun skrxtð- garða og ræktun í vermihúsum. — Viðtalstími ld. 1—3 virka daga nema laugardaga. Skrifstofan er í Hafnár- stræti 20. Sími 7032. Sigurður Sveinsson, garðyxkjuráðunautuí. Jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, FRIÐRIKS HANSSONAR, fer fram frá Dómkirkjunni fimmudaginn 29. þ. m., kl. 10,30 f. h. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Born, tengdabörn, barnabörn. -..-............................ Jarðarför t MARlU GUÐNÝAR JÓNSDÖTTUR, sem ljest 24. þ. m., fer fram frá Dólmkirkjunni fimmtu- daginn 29. þ. m., kl. 3 síðdegis. Jarðað í gamla kirkju- garðinum. Fyrir liönd vina og vandamanna, '**- Vigdís G- Blöndalf Innilegar þakkir til allra sem auðsýndu okkur virt- isemd og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, SNJÓLFS JÓNSSONAR. GuSrún Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnahorn. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim mörgu, nær og fjær sem hafa auðsýnt mjer samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför míns hjartkæra eiginmans, SIGURBJÖRNS STEFÁNSSONAR. Jóhnna Jónsdóttir, Höfn, Sandgerði. Okkar innilegustu þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkm' hjálp og samúð, við andlát og jarðarför HALIDÓRS EINARSSONAR, Hörgslandi á Síðu. Sjerstaklega þökkran við Jóni Halldórssyni, kaupmanni í Vík, Ölafi Jónssyni, verslunarfulltrúa,- og öðriun sarfs- mönnum Hrdldórs-verslunar ógleymanlega hjálp og að- stoð, sem þeir veittu okkur á allan hátt. Vandamenn. Við þökkum af alhug öllum þeim, sem auðsýndu okk ur samúð og kærleika við andlát og jarðarför eiginmans míns og föður okkar, STEFÁNS GUNNARSSONAR. Sigríöur Benediktsdóttir, börn og tengdabam.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.