Morgunblaðið - 28.04.1948, Síða 12

Morgunblaðið - 28.04.1948, Síða 12
. WÐUÍIUTLITÍB: NORÐYESTAN____s&tramgsj- 'fe»ítl' og víða jeljaveðwr,_ OFBELPISVERK Fram- kværridanefndanna afhjúpttð, Sjá grein á bls. 7.______ 103. tbl. — MsSvikutlagur 28. apríl 1948. Sigurður Þingeyingur setur eitt glæsilegasta íslenska metið Ari CfiSmundsson nálgasf mínútuna í 190 m skríðsundi. Á FYRSTA DEGI sundmeistaramóts íslands, sem fram fór I Sundhöllinni í gærkvöldi. vann Sigurður Jónsson, Þingeyingur, eitt glæsilegasta afrek sitt í sundi, er hann vann 400 m. bringu- sund á 5.52,7 mín., sem er boðlegur timi hvar sem er í heimin- um. Bætti hann fyrra met sitt þar um 5 sek. Þá synti Ará Guðmundsson, Æ,100 m. skriðsund á nýju íslandsmeti, 1.00,8 mín. Var fyrra metið 0,7 sek. lakara. LJC3M. MG'J at-. K. MAG'IUSSDN. IÍINjS giæsilegi nýsköpanartogari, Mars, kom hingað til Reykjavíkur ki. að ganga -1 í ffær. Þegar tog- eriKsn lagðist að bryggju var þar fjöldi fólks til þess að fanga skipi og skipverjuni. Mars er systurskip Ueptúnus. Eru togararnir að öiiu leyti eins og þvi síærstu 'togarar flotans. Skápstjóri á Mars er Þor- ivtíiú::t Eyjólfsson, en aðrir yfirmenn eru Einar Jóhannsson 1. stýrimaður, Eðvald Eyjólfsson annar, fngo>ur Ólafsson fyrsíi vjetstjcri, annar Gunnar Hestnæs og þriðji Jónas íieigason. Sjálfstæðisfjelögin efna hátíðnhnlda L maí til r við Austurvöi! Samkomur í Sjálfstæði- húsinu fUÁLFSTÆÐISFJELÖGIN I Reykjavík: Óðinn, Hvöt, Heimdall- ttr og Vörður, hafa ákveðið að efna til hátíðahalda með útifundi við Sjálfstæðishúsið þann 1. maí, á hátíðisdegi verkamanna. — íijálfstæðisfjelögin efna tl! þessara sjerstöku hátiöahalda 1. maí til þess í senn að minnast hátíðisdags verkalýðsins og krefjast Míoðanafrelsis og jaínrjettis inr.an verkalýðssamtakanna án tillits ♦il síjórnmálaskoðana. — Komraúnistar höfðu í hyggju að beita »>e>rf hluta aðstöðu sinni innan stjórnar Alþýðusambandsins til fsess að beina hátíðaheldunum 1. maí í nafni verkalýðssamtakanha gegn ríkisstjórninni annars vegar og hins vegar til þess að lýsa aðdáun á valdatöku kommúr.ista i Tjekkóslóvakíu og yfirráða- Btefnu alþjóða-kommúnismans. — T>etta framferði kommúnista befur leltt til þess, að mörg verkalýðsfjelög og sambönd hafa cðliloga neitað þátttöku i hátíðahöldum verkalýðssamtakanna undir slíkri forystu kommúnista. — Öll lýðræðissinnuð, frelsis- unna.uii og þjóðleg öfl verða af einurð og festu að beita sjer gegn yfirgangsstefnu kommúnista innan verkalýðssamtakanna, þar Mm augljóst er að hverju þessir menn stefna og h^ert þeir sækja fyrirrnyndir sinar. Sjálfstæðisflokkurinn hefir áðui efnt til hátíðahalda 1. mai. F/inmg þá til þess m. a. að vir.na ;gegn einhliða póiitískum áróðri sem í.rjettilega hefir verið boð- aðui i nafni verklýðssamtak- nrvv*,. fvH iheíir altaf verið ein meg 4úkrafa Sjálfstæðisflokksins, að ifíjettasamtök alþýðunnar aettu ®ð vera óháð stjórnmálaflokk- tmui' . og engum stjórnmála- flokkl ætti að líðast m -nota sijettasamtökin. — þa. sem ein- staklingar allra fiokka eru eðli sínu samkvsemt meðlirr.ir, — t'i þess að. reka flokksleg^n áróður f skjóli-þeirra. frelsi og jafnrjetti er fullnægt innan verkalýðssamtakanna, og þau ekki misnotuð til áróðurs fyrir einstaka stjórnmálaflokka — er það verkalýðurinn einn, sem á að annast hátíðahöld á sínum stjettadegi. Meðan þessu marki er ekki náð, mætti 1. mai verða baráttudagur til þess að ná því, áfangi að leiðinni að þessu mikilvæga marki. Sjálfstæðisfjelögin munu ófna j til út'ifundar 1. maí við Sjá?f- stæðishúsið. Verða þar ræður fluttar og lúðrasveit leikur ís- lensk þjóðlög. Með síðdegiskaff inu 1 Sjálfstæðishúsinu verfca sjerstakir hljómleikar og‘ þá Þegar kröfunni um skoðana- mun hljómsveit hússins einnig leika í klukkutima fyrir dansi. Um kvöldið verður samkoma í Sjálfstæðishúsinu. Þar verða flutt ávörp og stuttar ræður í tilefni dagsins. Einnig söngur og skemtiatriði og að lokum dansað. Þá er í ráði að hafa merkjasölu um daginn, en ekki hefir enn verið ákveðið, hvern- ig henni verður hagað. Tilkynnt vei’ður síðar um nánari tilhögun allra hátíða- haldanna. 1. maí-nefnd Sjálf- stæðisfjelaganna hefir haft lít inn) tíma til undirbúnings, en kapokostað verður að allt megi sem best úr hendi fara. Sjálfstæðisfjelögin vilja minnast hins mikilvæga hlut- verks verkalýðsins í lífsbar- áttu þjóðarinnar. Þau vilja gjæða samhug og gagnkvæm- an skilning milli stjetta þjóð- fjelagsins. Þau óska að hver stjett megi fagna sínum frí- degi í þjóðlegri einingu. Goðanes iyrsfur SKÝRT var frá því hjer í blað- inu, í gær, að Akureyrartogar- inn Kaldbakur myndi fyrstur ís- lenskra togara selja á Þýska- landsmarkaöi. í gær skýrði Fiskifjelagið Mbl. frá því, að togarinn Goða- ijes frá Neskaupstað væri kom- ínn til Þýskalands. Var hann á leíð til Hull, en var snúið það- an. Mun Hann selja afla sinn í Hamborg. II. umíerð bridge- keppninnar: Reykjavík, Siglu- fjörður og Akureyri unnu ÖNNUR UMFERÐ í bæja- keppninni í bridge var spiluð í gærkveldi og fóru leikar þann ig, að Reykjavík vann Hafn- arfjörð með 3740, Siglufjörð- ur vann Selfoss méð 3090 og Akureyri Vestmannaeyjar með 850.' í morgun kl. 9 hófst keppnin milli Reykjavíkur og Vest- mannaeyja, sem fresta varð á mánudaginn. Verður spiluð frá 9—12 og 1—4. Kl. 4 í dag hefst svo þriðja umferð keppninnar. Þá spilar Reykjavík við Akureyri, Siglu fjörður við Vestmannaeyjar og Selfoss við Hafnarfjörð. Rram hald þeirrar keppni hefst kl. 8 í kvöld. Wiliiam láfinn leikslið kemur hing- að í maí Kaupmannahöfn/ ' þriðjudag. . DANSKT handknattleikslið fer hjeðan loftleiðis til íslands 17. maí n.k. og mun leika þar nokkra leiki. Verða með í för þessari leikmenn frá tveimur f je lögum, handknattleiksdeild fim- leikafjelags verslunarmanna og íþróttafjelaginu AJAX, sem nú er Danmerkurmeistari. Liðið verður skipað þessum mönnum (talið frá markmanni) Borge Hansen, Vilbech Jörgen- sen, Jörgen Jörgensen, Egon Gundal, Henry Christensen, Hel- in Tandholt, Bent Romar, John Christensen og Oscar Klausen. Ef til vill kemur þó einhver annar í stað Gundal. Nokkrir góðir leikmenn, eins og t. d. Lundberg og Karl Aage Detroit í gærkvöldi. Hansen, geta ekki farið með. WILLIAM S. Knudsen andaðist: Samt sem áður eru í liðínu hjer í dag eftir 16 mánaða legu. nokkrir bestu handknattleika- Var hann 67 ára að aldri. Knud- sen var danskur að ætt. Hann stóð fremstur í flokki þeirra, er skipulögðu bandaríska iðnaðinn á stríðsárunum. — Reuter. menn Danmerkur, og verður það mjög sterkt. — Páll. (Þetta danska handknattleiks lið kemur hingað á vegum ÍR). I 100 m. baksundi kvenna bj#'jaði Anný Ástráðsdóttir A, á þvá að bæta hið rúmlega 20 ára met Regínu Magnúsdóttur, KR, sem var 1.51,3 mín. En í síðari riðlinum bætti Kolbrún Ólafs- dóttir, Á, metið enn, svo þa<3 varð tæpum 20 sek. betra en upphaflega metið. Anna Ólafs- dóttir synti einnig langt undir því. í 3x50 m. boðsundi kvenna hefur ekki verið keppt áður og tími sveitar Ármanns, sem vann, því fyrsta íslandsmetið þar. — Anna Ólafsdóttir synti þá 50 m. baksund á 44,6 sek., sem er einn ig fyrsta íslandsmetið á þeirrl vegalengd i baksundi. í 400 m. bringustmdi karla varð Sigurður Jónsson, KR, ann ar á 6.10,0 min. og Atli Stein- arsson, ÍR, þriðji á 6.24,2 mín. Báðir settu þeir persónuleg met. Helstu úrslit urðu annars, sena hjer segir: 100 n» skriðsund: — Islm.: Arl Guðmundsson, Æ, 1.00,8 mín. — (Isl. met), 2. Sigurður Jónsson, HSÞ, 1.04,6 mín., 3. Ölafur Dið- riksson, A, 1.07,5 mín. og 4. Öl- afur Guðmundsson, IR, 1.07,6. 100 m baksund konur: Íslm.S Kolbrún Olafsdóttir, A, 1.32,6 mín., (Isl. met)., 2. Anna Ölafs- dóttir, A, 1.38,0 mín., 3. Anný Astráðsdóttir, A,- 1.45,9 mín. og 4. Guðrún Jónmundardóttir, KR, 1.55.8 mín. 400 m bringusund karla: Islm.! Sigurðör Jónsson, HSÞ, 5.52,7 mín. (Isl. met), Sigurðun Jónsson KR, 6,10,0 mín., 3. Atli Stein- arsson, IR, 6.24,2 mín. og 4. Egg- ert GuðjónsSon, KR, 7,10,8 mín. 3x50 m boðsund, konur: íslm.! Armann (A-sveit) 2,01,7 mín, (Isl met)., 2. Armann (B-sveit) 2,17,1 mín. og 3. KR 2.23,0 mín. I A- sveit Armenns voru: Anna Ölafs- dóttir, Kglbrún Ölafsdóttir og Þórdís Arnadóttir. 4x50 m skViðsund karla: Islm.S Ægir 1.54,8* mín., 2. KR 1.58,7 mín., 3. IR 1.58,7 mín. og 4. Ar- mann 2.01,7 mín. 50 m skriðsund drengja: — 1» Georg Franklínsson, Æ, 21,0 sek, 2. Jón Arnason, IR, 32,3 sek., 3, Guðjón Sigúrbjörnsson, Æ, 32,7 sek. og 4. Pjetur Pjetursson, KR, 32.8 sek. / Mótið heldur áfram í kvöld, —- Verður þá m. a. kept í 400 m skriðsundi karla,,100 m bak- sundi karíaj- 200 m bringusundi kvenna og -3x100 m boðsundii karla. ............ T1 Kemst upp um samsæri. LIMA — Stjórnin hjer hefur til- kynnt, að komist hafi upp um samsæri t^l þess að steypa stjórn- inni frá vpldum. Það voru Þjóð- flokkssinnar sem stóðu fyrir sam- særinu. *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.