Morgunblaðið - 09.05.1948, Blaðsíða 1
12 síður og Lesbók
<$►
3b. argangur
111. tbl.
Sunnudagur 9. maí 1948.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Tveggja ára vinnufriður
í Danmörku
Löggjafaþingið í Haag
'ingimi skift í þrjár nef ndir
síðan árið 1939
Nýskepunarfogari ísafjarðar.
EJtir Chavles Croot, Jrjettaritara Rcuters i Kaupmanriahöfn.
TVEGGJA ÁRA vinnuxriðtir hefir níí verið saminn miilí danskra
.■veFkamanna'og vinnúveitenda, samkværot samningi miiii rnið-
stjórnar danska verkalýðssambandsins og vinnuveitendafielags-
ins, dn í s.l. mánuði gengu úr gildi fyrii kaup- og kjarasamningar
milli þessara tveggja fjelagasambanda.
, í. hinum nýju samningum- hefir að mestií leyti veriö þræddur
meðalvegurinn og urðu báðir aðiiár aö slá nokkuð af kröfum
,sínum.'Kauphækkanir, sem verkamenn í ýmsum starfsgreinum
‘ló'ru fram á, voru misháar —. og-voi.u' suniar uppfylitar, aðrar
'ekki. En þeir neyddust til þess aö faila frá ílesium kröfum sín-
’um um styttri vinnutíma og fleiri frídaga.
65% með samningunum.
Meira en 65% allra fjelaga
verkalýðssambandsins danska
— en þeir eru um 500 þús.
manns — greiddu atkvæðí með
samningunum um vinnufrið og
álíka mikill meirihluti í vinnu-
veitendafjelaginu greiddi þeim
og' atkvæði.
Meginástæðan, sem verka-
menn báru fram fyrir kröfum
sínum um kauphækkanir — í
sumum tilfellum allt upp í 25%
— var, að dýrtíðin hefði sífellt
verið að hækka.
' í sambandi við það sagði
Hans Larsen, formaður Vinnu-
veitendafjelagsins' „Það er ó-
hagganleg staðreynd, að kaup
danskra verkamarina hefir
hækkað miklu örar, heldur en
vísitalan. Síðan 1939 hefir kaup
karia hækkað um 15% en kaup
kvenna um 27%. — Það verða
allir að gera sjer ljóst“, sagði
Larsen ennfremur, „hve mikil-
vægt það er fyiir úíflutnings-
og innflutningsverslun okkar,
að kaupgjald hjer sje í góðu sam
ræmi við kaupgjald þeirra landa
Sem við keppum við“.
Samningar gengu miklu greið
ar heldur cn búist var við.
Atvinnurekendur gerðu sjer
far um, að uppfylla kröfur
verkamanna, eins og þess var
kostur — og verkamenn sam-
þykktu tilboð þeirra svo fljótt,
að auðsjeð var, að þeir gerðu
sjer ljóst, að þeir m-yndu ekki
geta fengið meiri kjarabætur
einsog nú standa sakir.
Prentarar erfiðastir viðfangs.
Prentarafjelagið var erfiðast
viðfangs. Síðastliðið á'r gerði
það verkfall í fjóra mánuði,
og krafðist betri launa, styttri
Vinnutíma, fleiri frídaga.
Prentararnir sneru loks aftur
fil vinnu eftir að hafa fengið
litilfjörlega kauphækkun, en
hvorki styttri vinnutíma nje
fleiri frídaga. Flestir hjeldu, að
þeir hefðu fremur kosið að snúa
aftur til vinnu en eiga á hættu
að álit fjelagsins rýrnaði. Ef
þeir hefðu haldið kröfum sín-
um til streitu, hefðu þeir um
síðir neyðst til þess að snúa
aftur til vinnu, án þess að geng-
ið yrði að nokkrum af kröfum
þeirra.
* Framlr. á bls. 8
Skiflar skoð-
M
anir m fram-
kvæmdir í
ÍSLáND gerist aðili
mm
ÍSBORG, hinn nýi togari ísfirðinga, siglir inn á ísafjarðarhöfn.
NYLEGA undirritaði sendi-
herra Isíands í Washington yf-
irlýsingu fyrir íslands hönd,
um að Island væri fylgjandi
viðreisnacáætlun Vestur-Ev-
rópuþjóðanna og mvndi gera
samning við Bandaríkin í sam-
ræmi við viðeigandi ákvæði
þeirra laga, sem hún bvggist á.
| Vegna óljósra ákvæða í 115.
gr. þeirra laga um rjett Banda-
! ríkjanna til að hagnýta hráefni,
sem skortur er á í Bandaríkj-
unum gerði sendiherrann jafn-
framt fyrirvará varðandi á-
1 kvæoi íslenskrar löggjaf-ar um
• fiskveiðar og atVinnurjettindi
yfirleitt.
j (Frá utanríkisráðuneytinu).
TröBEafoss
TRÖLLAFOSS, bið-nýja skip
Eimskipafjelags íslands, kom
hingað í gærkvöldi frá New
York. Eins og áður hefur verið
getið í frjettum, sótti íslensk
skipshöfn það til San Francis-
co á vesturströnd Bandaríkj-
anna, en síðan hefir skipið ver-
ið í förum víða við vestur- og
Berlín- í gærkvölcli.
RUSSAR evu ennbá að reyna
að bera af sjer sökiria á flug-
slvsínu, sem kostaði 15 manns
lífið fyrir riokkru. Skýra þeir
nú frá því að engar verslunar-
flupvjelar bofi mátt fljúga til
Berlínar nema með leyfi rúss-
nesku herstjórnarinnar.
Bretar hafa svarað . bessum
afsökunum og telja þær ekki
hafa við uein rök að styðjast
þar sem ekkert sje tekið fram
í samningunum milli hernáms-
stjórnanna hverskonar flug-
vjelar fljúgi til Berlínar.
— Reuter.
austurströnd Bandaríkjanna.
Skip þetta er af líkri gerð
og ,,Knot“ skipin amerísku, er
Eimskip heíir haft á leigu und-
anfarin ár.
Búist var við skipinu að hafn
argarði um 8 leytið í gærkvöldi,
en því seinkaði. Nokkur mann-
fjöldi hafði safnast saman við
höfnina til að taka á móti
j skipinu, en hafnarskrifstofan
tilkynti fólkinu, gegnum hátal-
ara, að skipið myndi ekki koma
upp að fyr en á flóþinu á sunnu
dagsmorgun og dreifðist þá
mannfjöldinn.
Sýslunefndarfundir
á bafirði
Isafirði í gær.
AÐALFUNDUR sýslunefndar
NorSur-ísafjarðar var settur í
dag á Isafirði og voru allir að-
alfulltrúar sýslunefndar mætt-
ir. Oddviti sýslunefndar Jóh.
Gunnar .Ólafsson sýslumaður,
setti fundinn og lagði fram
reikinga sýslunnar og sveitar-
fjelaganna auk fjölda mála, sem
fyrir fundinum liggja. Fundin-
um verður haldið áfram næstu
daga og verður helstu sam-
þykta hans getið síðar.
—Páll Pálsson.
Washington í gærkvöldi.
JOHN STEELMAN, aðstoðar-
maöur Trumans forseta, ræddi
í dag við fulltrúa járnbrautar-
verkamanna í ITvíta h' sinu. Var
tilgangurinn með viðræöunum
að reyna að afstýra verkfalli er
190 þús. járnbrautarverkamenn
hafa hótað að Iiefia n.k. þriðju-
dag. — Charles Ross, einkarit-
ari íorsetans, sagði, að Truman
væri vongóður um, að hægt
myndi að- ná samkomulagi og af
stýra verkfallinu. —■ Reuter.
Maður staðinn að
ósiðlegri framkomu
í FYRRINÓTT var exhibition
isti handtekinn í Hlíðarhverf-
unum.
Hann hafði gert vart við sig
í nokkrum húsum, á mjög ó-
siðsamlegan hátt. Var nú uppi
fótur og fit urn Hlíðarhverf-
in og nokkrir menn tóku að
elta manninn og gátu þeir náð
honum eftir stutta stund, og
var hann afhentur lögreglunni.
Maður þcssi var drukkinn.
Hann hefir fyrir rjetti neitað
að vera maður sá er sagður er
hafa gengið nakinn um þessar
slóðir á liðnum vetri, og víðar.
Hann sagðist aldrei’ hafa gert
j slíkt fyrr. Maður þessi var
dæmdur í sekt og síðan sleppt.
Asfralskir hermenn
iil Paleslinu
Sydney í gærkvöldi.
JL.ÖGREGLAN hjer leitaði í dag
að manni, sem sagt er að hafi
unnið aþ því, að smala her-
mönnum fyrir Araba. — Bæði
Gyðingar og Arabar hafa neit-
að því að hafa sent nokkra slíka
menn til Astralíu. Þá hafá
gengið hjer kviksögur um að
allmargir Ástralíumenn hafi
þegar lagt af stað til Palestínu,
til þesS að berjast með Aröbum.
—Reuter.
Hoilandsdrotning
frá störfum
Haag í gær.
VILHÍLMINU Hollandsdrotn-
ingu hefur verið ráðlagt að
taka sjer hvíld frá stjórnarstörf
um um nokkurt skeið. Er það
gert að læknisráði. Þetta er í
annað-skifti sem drotning hef-
ur orðiS að láta af störfum
vegna* heilsu sinnar á s.l. sjö
mánuðum. Heilsa hennar * er
ekki tálin í hættu. —• Reuter.
Haag í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá!
Reuter.
LÖGGJAF AÞING Banda-
ríkja Vestur Evrópu, sem sett
var í gær af Winston Churc-
hill, tók til starfa í dag. Voru:
skiftar skoðanir um fram-
kvæmdir ýmsra mála og skiftí
ust flokkarnir aðallega í tvo
hópa. Fyrst þá sem vilja að*
starfsemi þingsins verði flýtt
eins og möguiegt sje og fylla
þann flokkinn Frakkar og
Benelúx-löndin, en hinn.hóp-
urinn sem vill fara rólega er
undir forustu Breta. Þingið
skifti ,sjer í þrjár nefndir
stjórnmálalega, menningar-
lega og f járhagslega og eru.
þær þegar teknar til starfa.
Starf nefndanna.
Fjárhagsnefndin mun ræða
möguleika á að koma á fjár-
hagslegu bandalagi í þeim lönd
um Evrópu,' sem eru í banda-
laginu og voru tillögur þar
ræddar nokkuð í dag. Menning-
armálanefnd hefur þann starfa
að samræma og kynna menn-
ingu hinna ýmsu landa og' m. a.
koma á nánu sambandi milli
allra háskóla og annara viðlíka
menningarstofnana, Iista og vís
inda. Stjórnm'álanefndin mun
fjalla um upptöku nýrra með-
lima og ýms mál sem varða
skifti við aðrar þjóðir.
Hver miljón einn fulltrúa.
í dag bar Renault, fulltrúi
Frakklands, fram tillögu þess
efnis að fulltrúatölunn verði
skift þannig að hver miljón
íbúa fengreinn fulltrúa á þing-
ið. Tengdasonur Winston Chur-
chills, Duncan, bar 1 dag fram
þá tillögu að allir fulltrúarnir
jafnvel þeir, sem flúið hafa und
an kommúnistum, fái full rjett
indi á borð við þá sem koma
frá lýðræðislöndum Evrópu.
Tillagan var einróma samþykt
og mun*fara til nefndar áður
en hún kemur til framkvæmöa.
Iðnaðarsýningin
r
\
London í gærkvöldi.
J UM það bil 10 þús. g'estir
. frá 90 löndum hafa nú heirr.-
I sótt iðnaðarsýninguna, sem
stendur yfir í London um þess-
! ar mundir. Hefir aðsóknin ver-
i§ miklu meiri en forráðamenn
j sýningarinnar gerðu sjer vonir
• um. — Reuter.