Morgunblaðið - 09.05.1948, Blaðsíða 4
/
MORGU NBLAÐIÐ
Simnudagur ;9.. maí 1948.
Hollan
get jeg útvegað leyfishöfum neðantaldar vörur með
stuttum fyrirvara.
Vefnaðarvörur alskonar til fatnaSar.
Prjónagam, Gólfteppi og renninga
Húsgagnaáklæði og krulfhár
Kertavax, Ostavax
Sópur og hráefni til sápugerSar
Pakpappa og saum 1” — 6”, SteinuH
Steypuhrærivjelar, Steypustyrktarefni
RliSstöðvarofna og miðstöSvarkatla
Vjelar fyrir hárgreiðslustofur
Þvottavjelar fyrir heimili og })vottahús
líyksugur
Fjölritunarvjelar og atlressuvjelar
Leðurvjelar
Mvndavjelar, stækkunarvelar, ljóskastara
Vjelar fyrir trje og járnsmíðaverksheði
ískremvjelar, ísgeyma, ískremduft
Frystivjelar, Vjelareimar
Lím alskonar, Trjebæs margir litir
Sólaleður, Yfirleður, Söðlaleður
Vír fyrir bókbands og skósmíðavjelar
Ilafgeymar (Batteri) margar tegundir
Málningu og Iökk fyrir hús og skip
Málningasprauiur
Ferðatöskur, Skótau
Umbúðapappír og pokar
Vaxborinn pappír til pökkunar á sælgæti,
ostum og fl.
Skrifpappír og umslög, Lausblaðabækur,
Stílabækur
Límpappír í rúllum og örkum, Veggfóður
Pergamentpappír til skermagerðar
Kaðlar, Stálvír, vírmanilla, Anker og keðjur
Búsáhöld úr aluminium og emeleruð
Vatnsfötur, þvottabala, mjólkurbrúsa
Viktar aískonar
Hitabrúsa, Ljósaperur, Flöskur 3—60 It.
Körfur alskonar og körfuefni
Rafmagnsvörur margskonar
Sultutau, Hunang, Cluiose, Síróp, VaniIIe-
sykur
Kryddvörur alskonar
Grænmeti í dósum og pÖkkum, Niður-
soðna ávexti
Búðingsduft með og án sykurs
Möndlur, Eggjagult, Þurmjólk, Ávaxtamaiik
Cacaó, Cacaósmjör, Iðnaðarsúkkulaði.
Tomatsósa, Soya, Te Maizenamjöl
Saccharin og Dulcin
Hydrometers, Pyrometers, sykur og saltmæla
Verkfæri alskonar, Peningaskápa
Alumínium plötur, rör o. fl.
Sykti alskonar úr málmi og öðrum efnum
Get einnig útvegað fjölda margar vörutegundir frá
Frakklandi, Belgíu, Tjekkóslóvakíu, Bretlandi, Þýska-
landi og Ameríku. Sýnishorn og myndalistar'fyrirliggjandi
Weróítinln jftortland
Heildsala og umboðssala
Box 785. Sími 6558.
Bmdind! - heilbrigði - kristindómur.
Pastor Johs. Jensen talar um þetla efni í dag kl. 5 í
Aðvent-kirkjunni (Ing. 19). Allir velkomnir.
Vörublfreið
Til sölu er ný Chevrolet vörubifreið, með palli og vökva
sturtum. Uppl. mánud. frá kl. 10—17 í síma 6389.
dt)aal)ó
130. ddgur ársins.
ÁrdegisflæSi kl. 6,25.
SíðdegisflæSi kl. 18,45.
Helgidagslæknir er Magnús Á-
gústsson, Hraunteig 21, sími 7995.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs Apóteki,
sími 13301
Næturakstur annast Hreyfill, sími
6633. |
I.O.O.E. 3=1305108=
I í s k a n
Messur.
Dómkirkjan. Messað i dag kl. 5,
sjera Jón Auðuns. 1 messunni verða
fermdar: Edda Bjömsdóttir, Hring-
braut 110, = og Aðalheið ur Torfadóttir,
Hóteigsveg 20.
Söfnin.
LandsbókasafniS er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
aema laugardaga, þá kl. 10—12 og
1—7. — ÞjóðskjalasafniS kl. 2—7
alla virka daga. — Þjóðminjasafnið
kl. 1—3 þriðjudaga,, fimtudaga o*
sunnudaga. — Listasafn Eiiars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu
dögum. — Bæjarbókasafnið kl
10—10 alla virka daga ov kl. 4—9
á sunnuaögum. Náttúrugripasafnið
opið sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðju
daga og fimtudaga kl. 2—3.
Gengið.
Sterlingspund________________26.22
100 bandarískir dollarar __ 650.50
100 kanadiskir dollarar ___ 650.50
100 sænskar krónur ........ 181.00
100 danskar krónur ______ 135.57
100 norskar krónur ....... 131.10
100 hollensk gyllini .... 245.51
100 belgiskir frankar _.... 14.86
1000 franskir frankar .... 30,35
100 svissneskir frankar____ 152510
Brúðkaup.
1 gaer, 8. mai, voru gefin saman í
kapellu Háskólans, af .síra Jóni Thor-
arensen, Anna Pálmadóttir, Fram-
nesveg 23 og Ólafur P. Stefónsson.
prentsmiðjustjóri, Þingholtsstræti 16.
Heimili þeirra er að Framnesvegi 23.
Fyrsta jjessa mánaðar voru gefin
saman í hjónaband af sjera Áma Sig-
urðssyni Guðlaug Guðmundsdóttir,
Njálsgötu 78 og Margrimur Gíslason
lögfræðingur, Gunnarbraut 36.
1 gær yOru gefin saman i hjóna-
hand af sr. Jakob Jónssyni ungfrii
Halldóra yiglundardóttir og Jón Guð
mundsson, Njarðargötu 61.
1 gær vöru gefin saman i hjóna-
hand af sr. Bjarna Jónssyni vigslu-
hiskup Svava Sigurjónsdóttir og Eb-
erhardt Márteinsson bankaritari Ein-
arssonar ’ 'sipr’káúpsmahns Laugáveg
31, Reykjaýik.
Fundir.
Tóbaks- og sægætisverslunir. Að-
alfundur FjéJags tóhaks- og - sælgætis-
verslana hjer í bænum var nýlega
haldinn í f-jelagsheimili V.R. Á fund-
inum rikti míkil eindrægni meðal fje-
lagsmanná,- um baráttu fyrir sam-
eiginlegurrr hagsmunamálum. Stjóm
fjelagsins var endurkosin, en hana
skipa; Þorsteinn J. Sigurðsson for-
maður, Erlendur Þorbergsson gjald-
keri og Engilbert Hafberg ritari.
Endurskoðendur reikninga voru kjörn
ir þeir Ármann Eyjólfsson og Hall-
dór Halldórsson.
Kvennadeild Slysavarnafjelags-
ins heldur fund mánudaginn 10. þ.
m. kl. 8,30 í Tjarnárcafé. Til skemt-
unar verðnr m. a. einsöngur (frk.
Kristín Einarsdóttir), upplestur og
dans.
Farþegar
Óskar Ha'ldórsson útgerðarmað-
ur var meðal farþega á Dr. Alexan-
drine frá Kaupmannahöfn í fyrra-
dag.
Frá Leikfjelagi
Reykjavíkur.
Fyrstu tvær sýningar Þjóðleik-
hússins norska hjer verða n. k.
salan verður opin á morgun frá 2—6.
Athygli fastra áskrifenda skal vakin
á því að sækja aðgöngumiða þá.
Hjer sjáiS þiS hvernig baílkjólar
stúlknana í Mexí kó cru. Þessi er
úr svörtu gljáandi „satín“-efni,
með gyítum doppuni.
Frumsýningin, fimtudagskvöld, hefst
kl. 7J4.
Dánarfregnir.
Björn Bimir, bóndi í Grafarholti
ljest að heimili sínu í gærmorgun.
Hann hefir átt við vanheilsu að stríða
undanfarið.
1 fyrrakvöld andaðist að heimiJi
sinu hjer í bænum frú Kristín Haf-
liðadóttir, ekkja Halldórs Jónassonar
kaupmanns á Siglufirði, vel látin
kona og vinsæl. Hún var móðir Haf-
liða forstjóra Gamla Bíó.
Skipafrjettir.
Brúarfoss fór frá Reykjavík 6/5
til Leith. Fjallfoss fúr frá Halifax
5/5 til Reykjavíkur. Goðafoss er í
Amsterdam, fer væntanlega þaðan ó
morgun til Boulogne. Lagarfoss fór
frá Reykjavík 4/5 til Rotterdam.
Reykjafoss ér í Reykjavík. Selfóss er
ó Hofsós. Ti-öllafoss kom til Réykja-
vikur i gærkvöldr frá Nexv York.
Horsa er a Siglufirði. Lyngaa fór frá
Reykjavik í gærkvöldi vestur og naríS
ur. Varg fór frá Halifax 30/4 til
Reykjavikur.
Foldin er ó leiðinni til Amsterdam.
Vatnajökull er í Amsterdam. Linge-
stroom er i Amsterdam. Marleen fór
frá Hull í fyrradag. Reykjanes er í
Englandi.
Útvarpíð:
hliðum Calais-borgar 1347 : (Friðrik
Hallgrímsson, fyrrum dómpiófastur).
21,00 Einsöngur: Þóra Matthiasson
(plötur). 21,15 „Heyrt og sjeð“ (Gísli
J. Ástþórsson blaðamaður). 21,35
Tónleikar: Strengjakvartett nr. 2 eft
ir Jean Rivier (flutt hjer i útvarp í
fyrsta sinn; plötur). 22,00 Frjettir.
22,05 Danslög (plötur). (22.30 Veð-
urfregnir). 23,30 Dagskrárlok.
Mánudagur 10. maí:
Kl. 8,30 Morgunútvarp. 10,10 Veð-
urfregnir. 12,10—13,15 Fládegisút-
varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,25
Veðurfregnir. 19,25 Veðurfregnir.
19,30 Tónleikar: Lög úr óperettum
og tónfilmum (plötur). 19,45 Aug-
lýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 tJt-
varpshljómsveitin: Þýsk alþýðulög.
20,45 Um daginn og veginn (frú Að-
albjörg Sigurðardóttir). 21,05 F.in-
söngur (Jón Pálsson, tenórsön;: -ari);
a) Friður á jörðu (Ámi Thor: teiris-
son). b) l dag skein sól (Páll ] ólfs-
son). c) Leiðsla (Sigvaldi Kalda-
lóns). d) Ætti jeg hörpu (Pjetur
Sigurðsson), e) Sjá, dagar koma (Sig
urður Þórðarson). 21,20 í vertiðarlok
(dagskrá Slysavarnaf jelagsins): a)
Ávarpsorð (Henry Hálfdónarsón). b)
Ræ2a (EjJSteinn Jónsson -áðherra).
c) Frásögn af ,Epine“-strandinu (sr.
Árni Sigurðsson). d) Lokaorð (sr.
Jakob Jónsson). 22,00 Frjettir. 22,05
Frá sjávarútveginum (Davíð Ólafs-
són fiskimálastjóri). — Ljet lög (plöt
ur). 22,30 Veðurfregnir. — Dag-
skrárlok.
Jeg er að velta
því fyrir mjer —
hvort rangeygir nienn
geti veriö rjettsýnir.
Forsætisráðherrann
vinnur nú í verk-
smiðju
New Jersey í gærkvöldi.
VERKAMENN í viðtækjaverk-
smiðju hjer urðu heldur betur
undrandi þegar þeir komust að
því, að á meðal þeirra hefir um
skeið unnið Jonas Ceanius, er
var forsætisráðherra Lithauga-
lands árið 1939. Hann kom til
Bandaríkjanna í s-1. mánuði. —
Vinnur nú sem byrjandi í verk-
smiðjunni og fær 30 dollara í
laún á viku. Hann er vjélaverk-
fræðingur að mentun, svo að
honum gengur starfið vel. Hon-
um hefir verið boðin kennara-
staða við Minnrsota-háskólann
á hausti komanda. — Reuter.
Sunnudagur 7. maí:
Kl. 8.30 Morgunútvarp. 10,10 Vcð-
urfregnir. 11,00 Messa í Domkirkj-
unni (sr. Bjai-ni Jónsson vj’gslubisk-
up). 12,t5—13,15 Hádegisútvarp.
15,15 Miðdegisútvai’p: 1) Tónleikar
(plötur); a) Sónata í D-dúr eftir
i Handel. b) Krómatisk fantasía og
íúga eftir Bach. c) Toccata i C-dúr
eftir Bach. d) „Eine kleine Nacht-
musik“ eftir Moz.art. 2) 16,15 Ut-
varp til íslendinga erlendis: Stutt er-
indi (Valtýr Stefánsson ritstjóri),
frjettir og tónleikar. 16,45 Veður- ,
fregnir. 18,30 Bamatími (Þorsteinnj
ö. Stephensen o. fl.). 19,25 Veður- j
fregnir. 19,30 Tónleikar: „Biigg
Fair“ — ensk rapsódía ef’.ir Delius!
(plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00
Frjettir. 20,20 Samleikur á fiðlu og
píanó (Þorvaldur Steingrimsson og.
Fritz Weisshaappel); a) Andantino j
(Martini), b) Tambourine Chinois |
(Kreislei'). c) J_,eplus quelenté (De-'
bussy). d) Caprice Hongrois (Ferr-i
arcs). 20,35 Erind'i: I.yklarnir að