Morgunblaðið - 12.06.1948, Side 3
Laugardagur 12. júní 1948.
MORGUNBLA0i»
áuglýsingaskrilsfofan
er opin
í sumar alla virka daga
frá kl. 10—12 og 1—6 e. h.
nema laugardaga.
Horgunblaðið.
Hvaleyrarsandm
gróf-pússningasandur
íín-pússningasandur
og skel.
BAGNAB GÍSLASON
Hvaieyri. Sími 923S
Eignaskifti J
höfum íbúðir og hús af I
ýmsum stærðum í skift- f
um fyrir 3—5 herbergja
íbúðir og einbýlishús.
SALA OG SAMNINGAR
Sölvhólsg. 14. Sími 6916.
Einbýlishús
til sölu við Framnesveg.
Húsið er lítið, járnvarið
timburhús, ein hæð og ris
á steyDtum kjallara. —
Eignarlóð. Allar nánari
uppl. gefur
Fasteignasölumiðstöðin
Lækjarg. 10B. Sími 6530.
S
Skeljasandur 11 H ú §
í 50 kg. sekkjum,
— grófur og fínn —
Sími 6, Sandgerði.
SAIMDUR
Sel pússningasand, fín-
pússningasand og skelja-
sand.
SIGURÐUR GÍSLASON
Hvaleyri.
Sími 9239.
_ 3
z s
Lltill
bílskúr
færanlegur til sölu. Hent-
ugur fyrir Renault-bíla.
— Uppl. í síma 6926.
óskast á Hótel Vík. Her-
bergi getur fylgt. Uppl.
á skrifstoíunni, ekki í
síma.
Sumarbiistaður
á fögrum stað í Vatnsenda-
landj til sölu. 3 herbergi,
eldhús og útigeymsla, girt
og að mestu ræktað land.
Sími 2773, kl. 5—7.
Sólskýlis-
tjald
til sölu.
Ásvallagötu 57.
Ung kona
búsett í Vestmannaeyjum
óskar að ráða sig til Hótel-
eða heimilisstarfa á Siglu-
firði um síldveiðitímann.
Er vön matreiðslu.
Þórunn Ólsen
Hásteinsveg 34
V estmannaeyj um.
til sölu
við Breiðholtsveg. Húsið
er ein hæð úr timbri á
steyptum kjallara. Á hæð
inni eru þrjú herbergi,
eldhús og bað, í kjallara
bvottahús og geymslur. —
Húsið er ekki fullsmíðað
og selst í núverandi á-
standi. Nánari uppl. gefur
Í Fasteignasölumiðstöðin
5 Lækjarg. 10 B. Sími 6530.
' 5
• a)iiiiiuniimiiiiiiiiiiiiiiiiiniM4iniiiMiiMuimniiH>
4 manna bíll
til sölu. — Tilboð óskast í
Opel-Olympía ’39 með
miðstöð og útvarpi, ný-
standsettur. — Sími 172,
Vestmannaeyj um.
Fólksbíll
„Volvo“ skoðaður 1948, í
góðu lagi, til sýnis og sölu
eftir kl. 1 í dag Brekku-
stíg 10.
Ráðskona
óskast á gott sveitaheim-
ili í Borgarfirði. Uppl. á
Vesturvallag. 7, eftir kl.
3 í dag.
Hver vill?
selja ungum meiraprófs-
bílstjóra góðan 6 manna
bíl, gegn mánaðar afborg-
un, þarf ekki að vera með
stærri bensín skamti. —
Tilboðum sje skilað til af-
gr. blaðsins fyrir þriðju-
dagskvöld, merkt: „Góður
bíll — 508“.
B
!
Armslólar
á kr. 775.00.
Barmarúm
Húsgagnaverslun
áuslurbæjar,
Laugaveg 118,
Vesturgötu 21 og
Klapparstíg 26
1 i
Eldri hjón I Hárslaufnr
óskast nú þegar til að
gæta bústaðar í nágrenni
bæjarins. — Tilboð merkt:
„X — 510“ sendist blað-
inu fyrir mánudagskvöld.
BARI\ÍAVAGH
til sölu
Kambsveg 11.
3 3
3 2
Hópferðir
a I
| Góðir bílar, ábyggilegir
| og kunnugir bílstjórar. —■
Upplýsingar hjá Frímanni,
Hafnarhúsinu. Sími 3557.
Hsfnfirððngar
Hvítkáls- og blómkáls-
plöntur
í moldarpottum, til sölu,
í Unaðsdal v. Víðisstaði.
Fólk er beðið að hafa með
sjer ílát.
Kristján Símonarson.
Guitarkensla
Ásta Sveinsdóttir
Víðimel 49. Sími 5306.
Einbýlishús
til sölu í Kleppsholti, 4
herbergi og eldhús á hæð
og 2 herbergi og eldhús í
risi ásamt þvottahúsi,
klósetti og geymslu., Til-
boð sendist afgr. Mbl. fyr-
ir 15. þ. m. merkt: „Ein-
býlishús — 515“.
Sumarbústaður
til sölu í Vatnsendalandi.
— Uppl. í síma 2742 til
12 í dag og eftir helgi.'
BARNAVAGN
til sölu. — Uppl. í Kirkju-
torgi 6, eftir kl. 1 í dag.
H
Plönfusalan
Sæbóli — Fossvogi
Stjúpur, prímúlur og alls
konar fjölærar plöntur. —
Sömuleiðis mjög fallegar
sólberjahríslur. — Fólk er
vinsamlega beðið að hafa
með sjer ílát. — Sími
6990. —
með kambi,
allir litir.
| VersL Egill Jacobsen i
I 3
| Plastik
bamasvunfur
og kjólahlífar.
S 3
I I
Saumasfofan
UPPSÖLUH
S 3 s
m ■nilllllllllllllllUlilllllllllllllllllllllllllUlllllillllllll g -
Bílbody óskast
■iDniiiiimiiiimii •
Sumarbústaður
eitt herbergi og eldhús til
sölu og flutnings. — Uppl.
gefur umsjónarmaðurinn
Þingvöllum.
Góðan
murara
vantar, strax, til að húða
hús að utan. Alt tilbúið.
Uppl. Hátúni 41.
Mig vantar
atvinnu
nú þegar. — Tilboð send-
ist afgr. Mbl. fyrir mánu-
dagskvöld, merkt: „At-
vinna — 522“.
Herbergi
í kjallara á góðum stað til
leigu. — Hentugt fyrir
geymslu eða Ijettan iðnað.
Upplýsingar í síma 5691.
Timbur
Vil kaupa mótatimbur eða
annað notað timbur. Vin-
samlegast sendið tilboð á
afgr. Mbl. merkt: „Timbur
— 525“.
Ferðafólk
Látið veitingastofuna
„Bjarg“, Laugaveg 166,
sjá yður fyrir hverskonar
I mat til ferðalaga.
Veitingastofan
BJARG,
Laugaveg 166.
íelpusvuntur
á 2—5 ára.
1Jerzi. Jncjiltjarr^ar ^alir,
3—4 bekkja, þarf ekki að |
vera í fyrsta flókks lagi. |
Sími 5118.
Stúlka óskast
Uppl. á veitingastofunni
Vesturgötu 53.
| I íbúð — Þvoifavjel
og sfrayvje!
Þeim, sem útvegað getur
góða 3 herbergja íbúð (á
hæð), get jeg útvegað
bvottavjel og strauvjel
(hvortveggja nýtt) með
sanngjörnu verði. Tvennt
í heimili. Ársfyrirfram-
greiðsla. Góð umgengni.^
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir mánudagskvöld:
merkt: „íbúð — þvotta-
vjel og strauvjel — 529“.
Pallbíll
til sölu ódýrt.
Uppl. í síma 6064.
Hvítur sandur
sjerstaklega góður saman
við hvítt sement, undir
kvarts og marmara, Sími
4396.
I
JEPPI
til sölu. Herjeppi yfir-
bygður með nýrri vje] og
nýskoðaður. — Til sýnis á
Laugateig 52, e. h. í dag.
— Uppl. í síma 5608, milli
kl. 2 og 4.
■Hiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii"")11"1"111111111
Til sölu
Buick bíltæki, sem nýtt.
til sölu og sýnis við Leifs
ketill, Langholtsveg 65.
Sími 7017.
llllllllllmmlmll■ll■■llmmlnllmm<mmllll•llll•l ;
Plöntusala i
f
stórt úrval af kröftugum j
og velhertum sumarblóma- i
plöntum, selt daglega til i
kl. 9 á kvöldin. Sendum f
heim.
|
Gróðrasíöðin Birkihlíð §
við Nýbýlaveg. Sími 4881. |
Jóhann Schröder.