Morgunblaðið - 12.06.1948, Side 4
■t
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 12. júní 1948.
t *»<■!• r-wifw>,-.-ir>t»m»a«?«aMriiei^ajjaajtfiimiu»■ •bNinMMUUUWUH•
4l)GLVSI!VGAR,
sem birtast eiga I suimudagsblaðimi
í sumar. skulu efiirleiðis vera komn-
ar fyrir W. 6 á fostadögum.
|»*i!trjnafii«»»i«*»««*«««««««««i*i*ui»«i*i*««»'*,»'*i*i*i*««'»'»"*'*l*»«®*""**B®>»*,l*B“-l*M
iviesjA
eru bestu greinarnar, bestu ferðasögurnar,: bestu smá
sögurnar og bestu kvæðin. — Allir keppast utn að kaupa
Víðsjá- — Gerist fastir áskrifendur að Víðsjá til að
tryggja yður eintak í tíma.
I TímaritiS V í 0 S J Á. — Pósthólf 87, Hafnarfirði.
í Jég undirrit. . . . óska eftir að gerast áskrifandi að Víðsjá
7 Nafn ...................................................
-m
■m
; Hdimili .........................................................
«
«
; Póststöð ...............................................
m.
m
fmmti caaaamaamaBmmmmmmmmamaaaaamaaitamnitn nmmma ««»«««« ■•■ ■■■■■■■■■■■•■
-4 ««CIJI1I1 ««••■»** »5**0 ■■•■■■■'■ill «1*1* *«'*'** II ■«•■'*'■« »«'»■■■■*«•■»■■■■■■■■ ■■■■■■»
Orðsending
frá Veititigahúsimi Laugavegi 28.
Á hádegi í dag verður tekinn i notkun nýr borðsalur
á efri hæð hússihs. Verða þar seldar þrírjettaðar 1.
flokks máltíðar á venjulegum matmálstímum.
I neðri veitingasal verða senri fyrr á boðstólnum tví-
írjettaðar máltíðar á vægu verði. Sjerstakir morgun-
verðir eru afgreiddir kl. —H f-h. daglega. Aðrar
veitingar eins og venja hefir verið, heitur og kaldur
matúr allan daginn.
Virðingarfyllst,
\Jeltin^akáiJ <=JJc
.actc^a
28
Símar 5346' og 1676.
■
i£
■« « «ii ii« « « « « « «*« «■«
Tvær reglusamar
Stúlkur
óskast í vinnu víð ljettan iðnað. Uppl. milli kl- 16 og 17
á Hí mgbraut 48 II. hæð.
%
i««««««««
Línuveiðari
C D smálesta mótorskip, eða- stærra, óskast til kaups.
\Jjelar JJJlip Ii.fi
Sími '2059.
•>£!■ ■ ■ Q Q □ □£> ■
nnananuaannanmaa
Lfnalaugar athugið
Sem ný Hoffman fatapressa (43 t) til leigu í eitt ár.
Lengri tími getur komið til greina. Tilboð um árs fyrir-
framgreiðslu, sendist til afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt;
„Pressa 20“.
164. dagur ársins.
Árdegicflæði kl. 10,05,
SíSdegisflæði ki. 22,30.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, simi 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki, sími 1616.
Næturakstur annast Hreyfili, sími
6633.
Messur á morgun:
Dómkirkjan. Messa á morgun
ki. 11. Sjera Bjarni Jónsson.
Fríkirkjan. Messa kl. 2 e. h. —
Sjera Árni Sigurðsson.
Hallgrímssókn. Méssað kl. 11 f.h.
—- Sjera Jakob Jónsson.
Laugarnesprestakall, Messað kl.
2 e. h. — Sjera Garðar Svavarsson.
Elliheimilið Grund. Messað kl.
10 f.h. Sjera Ragnar Benediktsson.
(Hugsjónir og veruleiki).
Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl.
10 árd. (Fólk beðið að athuga breytt
an messutíma). -—■ Sjera Garðar
Þorsteinsson.
Söfnin.
Landsbókasafnið er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
aema laugardaga, þá kl. 10—12 og
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7
ilía virka daga. — Þjóðminjasafnið
kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga ob
sunnudaga. — Listasafn Eíaars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu-
dögum. — Bæjarbókasafnið kl
10—10 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið
opið simnudaga kl. 1.30—3 og þriðju
daga og fimtudaga kl. 2—3.
Gengið.
Sterlingspund________________ 26.22
100 Dandarískir dollarar ___ 650.50
100 kanadiskir dollarar ____ 650.50
100 sænskar króuur _________ 181.00
100 danskar krónur _________ 135.57
100 norskar krónur _________ 131.10
100 hollensk gyllini _______ 245.51
100 belgiskir frankar _______ 14.86
1000 franskir frankar ________30,35
100 svissneskir frankar______ 152.20
Afmæli.
Áttræð er í dag frú Sigurlaug
Guðmundsdóttir frá Ási í Vatnsdal,
ekkja Guðmundar Ólafssonar alþing-
ismanns. Hún dvelur nú hjá fóstur-
dóttur sinni frú Ólínu Benedikts-
dóttur og manni hennar, sjera Þor-
steini Gíslasyni, Steinnesi, A.-Húna-
vatnssýslu.
70 ára er í dag Gunnar Sigurðs-
son fró Fornu-Söndum. nú til heim-
ilis á Mánagötu 22, Rvík.
Brúðkaup.
I dag verða gefin saman í hjóna-
band af sjera Jakob Jónssyni, Val-
gerður Bjarnadóttir og Hilmar Sig-
urðsson, skrifstofustjóri. Heimili
þeirra vetður á Ljósvallagötu 20.
Laugard. 5. júní voru gefin saman
íhjónaband af sjera Jakob Jónssyni,
ungfrii Anna Hjálmarsdóttir, Eiríks-
götu 21 og Árni Sigurgeirsson, bíl-
stjóri, Eyrarlandi, Eyjafirði.
Gefin verða saman í hjónaband í
dag af sjera Jakob Jónssyni, ungfrú
Þóra Sæmundsdóttir og Þórður
Kristjánsson, bifreiðastjóri. Heimili
brúðhjónanna verður á , starfsmanna-
heimilinu Bessastöðum.
Barnasýning í
Tjarnarbíó
verður á morgun, sunnudag. og
hefst kl. 1,30. Þar verða sýndar tvær
nýjar, ágætar myndir. Ennfremur
segir sjera Friðrik Hallgrimsson dóm
prófastur bömunum sögu, sem önn-
ur myndin er af. Ágóði af sýning-
unni fer til þess að kosta útgáfu
næstu Jólakveðju, sem verður Send
ókeypis öllum skólabömum á Islanch.
* * *
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á
Austurvelii kl. 3 í dag.
* * *
Tímaritið „Akranes“. Nýlega er
komið út maí-júní-hefti ritsins, sem
er hið vandaðasta að efni og frágangi
öllum. Á forsíðunni er að þessu sinni
mynd af forkunnar fögru skinnhand-
riti og frægu, frá 14. öld. I ritinu
T í s k a n
Fallegur útikjóll. Pilsið sljett að
framan, rýkkt að aftan.
er hin afburðasnjalla ritgerð dr. Sig-
urðar Nordals „Hvar eru bandritin
best komin?“ Fylgja greininni mynd
ir af Árna Magnússyni og Jóni Sig-
urðssyni. Á eftir þessari grein Nor-
dals er gerð skýr og rækileg grein
fyrir skóðanakönnun þeirri, sem
fram fór á Akranesi um handrita-
málið í febrúar s. 1., þar sem rúml.
96% af bæjarbúum ljetu í ljós vilja
sinn og óskir um endurheimt ■ hinna
frægu handrita úr höndum Dana. —
Þá er í ritinu rækileg grein um hinn
ágæta fræðimann og íslandsvin Sir
William og Lady Craigie, og starf
hans í þágu ísl. mennta. Af öðrum
greinum má nefna: ,.Að prvða bæ-
inn okkar“, ef^r Árna Árnason,
lækni. Framhald greinanna, Gömul
gullkista fundin“, eftir ritstjórann.
Framhald þátttanna úr sögu Akra-
néss, eftir sama. Frámhald sjálfsævi-
sögu sjera Friðriks Friðrikssonar. Þá
er í ritinu tvö kvæði. „Til borg-
firskra skálda“, eftir Sn. J. og kvæði,
flutt við fullgildingarathöfn Rótary-
klúbbs Akraness 13. mars 1948, eft-
ir Ragnar Jóhannesson. Auk þessa er
í ritinu ýmislegt til fróðleiks og
skemtunar, svo og Annáll Akraness.
Blöð og tímarit.
Frjáls verslun, 5. hefti, hefir bor-
ist blaðinu. Efni: Á ferð um megin-
land Evrópu, eftir Kristján G. Gísla-
son. Hugvekja um útflutningsmál,
eftir Þorstein Bernharðsson. Verslun-
arskólanum slitið. Baráttan um olíu-
una og Saudi-Arahía. Fjelag ísl.
stórkaupmanna 20 ára. Úr viðskipta-
heiminum. Innan búðar og utan o.fl.
Víðförli, tímarit um guðfræði og
kirkjumál, hefir borist blaðiou. Efni;
Horft um heim, eftir Sigurbjörn
Einarsson. Anders Nygren og guð-
fræði hans, eftir Jóhann Hannesson.
Um kirkjur og búnað þeirra, eftir
Adrian C. Kanaar. Skálholt, eftir
Jón Gunnlaugsson. Sagan urn fávísu
meyjarnar, eftir Þorstein Björnsson.
Aldarminning sjera Valdimars
Briems, eftir Gunnar Jóhannessin.
Stjómarskrá Lútherska Heimssam-
bandsins. Bókafregnir.
* * *
Til hjónanna sem brann hjá:
Frá Lóu 25.00.
* * *
Húsmæðraskóla Reykjavíknr
verður sagt upp kl. 2 e. h. i dag, laug
ardag.
* * *
I glugga Jóns Björnssonar í
Bankastræti, eru nú til sýnis allar
heimilisvjelarnar í happdrætti Nátt-
úrulækningafjelags Islands. Það eíi
17. júní sem drátturinn fer fram,'
laS1 i
Nýtt veitingahús.
Tekið er til starfa nýtt veitingas
hús að Laugavegi 28. Eru húsa„
kynni þess nýlega fullgerð og hirt
vistlegustu. Salir þess eru á tveim
hæðum og rúma samtals um 70
manns. Eru þeir bjartir og vistlegir
og búnir hinum bestu húsgögnumi
Eigendur veitingahússins buðu gest-
um til kvöldverðar í gærk .'öldi og
voru þeir á einu máli um, að veit-
ingahúsið væri öðrum hjer í bæ til
fyrirmyndar. Eigendurnir ætla sjeE
að leigja salinn uppi fyrir veislur.
fundi og önúur samkvæmi.
Hver ók á sænska
bílinn?
1 fyrradag var ekið á sænskan
fólksflutningabíl, með skrásetningar-
merkinu N—2672. Þetta gerðist í
Tryggvagötu, skammt fyrir austara
pylsuvagninn. Bakkað hafði verið
framan á bílinn. Heitið er á þanra
sem þetta gerði, að sýna þá almennú
kurteisi, að gefa sig fram við rann-
sóknarlögregluna strax í dág.
Skipafrjettir.
(Eimskip 11. júní): Brúarfoss er í
Leith. Goðafoss er í Rvík. Fjallfoss
fór frá Leith 9/6. til Danmerkur,
Lagarfoss hefur væntanl. komið til
Kaupm.h. í morgun frá Lysekil. —,
Reykjafoss er á Akureyri. Selfoss koira
til Antwerpen í gær 10/6 frá Imm-
ingham. Tröllafoss fór frá Halifax
9/6. til Rvíkur. Lyngaa fór frá Ham
ina í Finnlandi 9/6. til Köge.
(11. júní): Foldin fermir i Hull I
dag. Vatnajökull gr i Reykjavík. —•
Lingestroom fer frá ísafirði á hád,
i dag til Patreksfjarðar. Marleen. er
á leiðinni til Rvikur.
Útvarpið.
Kl. 8,30 Morgunútvarp. 10,10 Veð
varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,25
urfregnir. 12,10—13,15 Hádegisút-
Veðurfregnir. 19,25 Veðurfregnir,
19,30 Tónleikar: Samsöngur (plöt-
ur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjett-
ir. 20,30 Eintalsþáttur: „Hindúa-
drengurinn“ eftir Tagore (ungfrú
Steingerður Guðmundsdóttir þýðir
og flytur). 21,20 Kórsöngur: Frá
söngmóti Kirkjúkórasambands Reykja
vikurprófastsdæmis: Kirkjukórarnir í
Reykjavik syngja. 22,00 Frjettir,
22.05 Danslög (plötur). — (22,30
Veðurfregnir). 24,00 Dagskrárlok.
15 þús. kr. vinn-
ingurinn.
1 vinningaskrá Mbl. yfir Happ-
drætti Háskólans varð slæm prent-
villa. 1 skránni stóð að 15 þús. kr.
vinningurinn hefði komið upp á
miða nr. 10707, en átti að vera
10704.
@ Jeg er að velta
því fyrir mjer —
Hvort maður sem er mjög
þurpumpulegur geti orðið
rakari.
Þrír komtnénistar
fyrir rannsóknar-
nefnd
London í gær.
FYRIR nokkru var ákveðið af
breska þinginu, að flytja alla þá
kommúnista, sem eru í ábyrgð-
arstöðum í önnur embætti. í dag
voru svo fyrstu þrír embættis-
mennirnir, sem grunaðir eru
um kommúnisma, kallaðir fyr-
ir rannsóknarnefnd, þar sem
þeir eiga sð gera grein fyrir
starfsemi sinni í þágu kommún-
istaflokksins. — Reuter.