Morgunblaðið - 12.06.1948, Page 6
6
MORGUNBLAÐtÐ
Laugardagur 12. júní 1948.
Heimdulliir einir til ferðn víðs
veonr um lund í sumur
Á SÍÐASLIÐNU ári efndi Heim
dallur til margra kynni- og
skemmtiferða og var farið víðs-
vegar um land. — Heppnuðust
ferðir þessar yfirleitt rnjösr vel
og sýndu hversu öflug félags-
starfsemin var.
Á þessu sumri hefur félagið
efnt til tveggja hópferða og er
nú verið að ur.dirbúa nákvæma
áætlun um ferðalögin í sumar.
Ritstjóri Sambandssíðunrar
sneri sér því til formanns ferða ■
nefndar, Ágústs Hafberg, og
spurði hann frétta.
Hvernig hafa þær ferðir
gengið, er farnar hafa verið í
sumar?
Þær hafa gengið með af-
brigðum vel, segir Ágúst og ver
ið í alla staði ni.nar ánægjuleg-
ustu.
Fyrri ferðin var farin um
hvítasunnuna, þá var farið víðs-
vegar um Rangárvallasýslu. —
Feroinni var hagað þannig, að
farið var að Múlakoti í Fljóts-
hlíð á laugardag og gist þai um
nóttina.
Á hvítasunnudag var farið
austur undir Evjafjöll, og skoo-
aðir ýmsir fagrir staðir, t.d.
Seljalandsfoss og Skógaríoss.
Næstu nótt var einnig gist ;
Múiakoti. Á annan hvitasu mu-
dag var ferðast um Fljótshlíð-
ina, var farið inn að Þórólfs-
felli, staðurinn að Hhðarenda
skoðaður og margir fleiri merk-
ir staðir. Síðari hluta dagsins
var 'arið niður í Landeyjar.
Ao kvöldi sama dags íók hóp-
urinn þátt í útbreiðslu- og
skernmtisamkomu, sem ungir
Sjálfstæðismenn héldu að Lauga
land.i í Holtum. — Á samkomu
þessari voru fluttar snjallar
ræður, eiiinig v'ar þar söngur til
skemmtunar og dans stiginn
fram eftir nóttu. Skemmtunin
fór vel fram að öllu leyti og.
vakti hún mikla athygli þar j
eystra.
Það eitt nægir til að sýna á- j
huga Sjálfstæðismanna út um!
Viðfal við ápsi Hafberg formann ferða-
nefndar fjelagsins.
Ágúst ílafberg
land, að hátt á fimmta hr.udrað
manns sótti samkomu þessa
sem þó var haldin á þeim tíma,
sem fæst fólk er í sveitum.
Klukkan 1 um nóttina hélt
ferðafólkið heimleiðis og voru
allir ánægðir með þessa vel
heppnuðu ferð.
Síðari ferðin var farin um
síðustu helgi. — Þá fórum við
austur í Árnessýslu. Var ferðin
ein hin f jölmennasta, sem félag-
ið hefur farið eða um 70 þátt-
takendur.
Á laugardag var farið við-
stöðulítið að Laugarvatni og
dvalið þar fram til hádegis á
sunnudag. Síðari hluta sunnu-
dags var íarið til GuIIfoss og
Geýsis. Geysir gaus ' all-góðu
gosi. Þegar kaffi hafði verið
drukkið í Haukadal var haldið
heimleiðis með stuttri viðdvöl
við Álftavatn og á Þingvöllum.
Ferð þessi geíur ókkur að .öllú
leyti hinar beztu framtíðarvonir.
um fjölmennar og skemmtileg-
ar sumarferðir.
Hvaða_ ferðalög eru nú á döf-
inni hjá .ykkur, spyr jeg Ágúst.
Það, sem nú er fyrir hendi
hjá nefndinni, er að ákveða
hvert skuli halda og hvernig
haga skuli næstu ferðalögum.
Nú sem stendur erum við að
starfa að útvegun allra nauðsyn
legra upplýsinga frá ýmsum
stöoum og munum reyna bráð-
lega, að gefa félagsmönnum
fullnægjandi upplýsingar urn til
högun ferðanna.
Sem kunnugt er stendur nú
íyrir dyrum Landsfundur Sjálf-
stæðismanna. Fundurinn er að
þessu sinni haldinn á Akureyri
og hefur því í för með sér langt
ferðalag íyrir alia Sunnlend-
inga, sem sitja vilja fundinn. Af
þessum ástæðum og vegna há-
tíðahaldanna í sambandi við 17.
júní, teljum við ekki ástæðu til
að efna til-fleiri skemmtiferða i
júní.
Næstu skemmtiferð höfum
við hugsað okkur 3.—4. júlí. Þá
er gert ráð fynr að ferðast um
Borgarfjörð, gista að Hreða-
vatni og fara svo um Húsa-
fellsskóg og Þingvöll í heim-
leiðinni. Á þessari leið gefur að
líta blómlegar sveitir og fagra
staði, einnig er ferð yfir Kalda-
dal nýung fyrir marga.
Urn verzlunarmannahelgina
(frídag verzlunarmanna) mun-
um við að sjálfsögu vanda til
ferðalaga. Mestar líkur eru til
að farið.verði aústur í Skáþtá-
fellssýsla. Margt mælir með því
að farið verði þangað. Öil leiðin
austur er skemmtileg yfirferð-
ar, útsýni geysifagurt og fjöldi
merkra staða, og býst ég við að
fá héruð séu. fállegri én S.íðan
á björtuín súmardegi.
Frh. á bls. 12;
Ecá hvítasannaferð urtgra ■Sjálfsíæðismanna.
Frjettaritari Morgun-
unblaðsins í Höfn í
heimsókn eftir 33
ára fjarveru
FRJETTARITARI Morgun-
blaðsins í Kaupmannahöfn,
Páll Jónsson frá Höskuldsstöð
um og frú hahs, eru fyrir
nokkrum dögum komin hing-
að til bæjarins. Allir lesend-
ur blaðsins kannast við Pál
af greinum hans óg frjettasend
ingum. Hann hefir verið frjetta
ritari Morgunblaðsins síðan ár
ið 1930, allan þann tíma sem
frjettasamband hefir verið við
Danmörku. En það samband
rofnaði með öllu, eins og menn
muna, á meðan Danmörk var
hernumin. Eftir að samgöngur
hófust vio Norðurlönd að nýju,
tók Páll upp fyrra starf sitt
fyrir blaðið. ___
"■ Samhliða þýí'’ er hahn að-
stoðarmaður við-aðalskrifstofu
járnbrautanna'- 'en hún er sjer-
stök deild í samgöngumála-
ráðuneytinu. Hefir hann um-
sjón með eftirlaunamálum þar.
Hefir Páll statfaS við þá stofn
Un' síðan árið'I1I20.
Páll tók stúdentspróf hjer ár-
ið l915 og sigldilbá um haust-
ið' til Hafhar, Lagði-hann stund
á, hagfræði. Haiah hefir , aldrei
komið hingað lil Hnds fvrri en
nú frá því hanír‘sigldi hjeðan
haustið 1915. Svo við samstarfs
menn hans höfum sagt við hann
þessa daga, að hann hafi raun-
verulega aldrei ,,komið“ til ís-
lands fyrri en nú.
Páll og kona hans verða hjer
á landi þangað til.29. júní. Fara
norður í Húnavatnssýslu til
þess að heimsækja bernsku-
stöðvar Páls, ættmenn og kunn-
ingj?. En verða um kyrt hjer
í Reykjavík næstu daga.
Margir Islendingar, sem ver
ið hafa í Höfn um lengri eða
skemri tíma, hafa*kynnst Páli
Jónssyni og heimil; hans. En
hann er, eins og allir vita, sem
til hans þekkja, alveg einstakt
ljúfmenni, og svo vandaður
maður og samviskusamur, að
| leitun er á öðrum eins. Er það
! starfsmönnum Morguriblaðsins
| mikil ánægja. að hann skuli
! nú hafa fengið tækifæri til að
koma heim til Islands, eftir
svo langa fjarveru, ásamt
konu sinni, en hún hefir aldrei
verið hjer áður.
Handíða- og mynd-
lislaskélanum slifið
Sýning á verkum
nemenda
HANDÍÐA- og mynd.'sta-
skólanum var slitið í gær, með
viðhöfn í húsakynnum þeim,
sem skólinn hefur að Laugaveg
118, í húsi Egils Vilhjálmsson-
ar. I sambandi við skólaslitin
var opnuð sýning á vinnu nem-
enda og verður hún opin al-
menningi næstu daga.
í ræðu þeirri sem skólastjór-
inn, Lúðvík Guðmundsson,
flutti við þetta tækifæri, sagði
hann að með sýningu þessari
væri verið að leitast við að sýna
þróun kennslunnar í skólanum.
Á sýningunnj kennir margra
grasa og má þar sjá teikningar
eftir börn frá 5 ára aldri, als-
konar handavinnu kvenna og
karla, teikningar úr kennara-
deildum o. fl Er sýning þessi
hin athyglisverðasta.
í vetur hafa alls um 460
manns stundað nám við skól-
ann. Nú útskrifaði skólinn þrjá
teikni-kennara, fjóra smíða-
kennara og 13 kennara í handa-
vinnu stúlkna. Með burtfara-
prófum hafa kennarar þessir
öðlast rjettindi til handavinnu
kenslu í barnaskólunum.
Teiknikennararnir eru: Guð-
mundur Elíasson, Ragnheiður
Valgarðsdóttir, Akureyri og
Sigrún Ragnarsdóttir.
Smíðakennararnir fjórir eru:
Benedikt Guðjónsson, Baldvin
Árnáson, Oddur Sveinbjörnsson
og Jón H. Guðjónssón.
Handavinnukennarar stúlkna
Anna Þorsteinsdóttir, Auður
Sveinsdóttir, Erná .. Kolbéins,
Herborg Kristjánsdóttir; Hólm-
fríður Ingjaldsdóttir; Indíana
Guðlaugsdóttir, Jóna Kr. Bryn-
jólfsdóttir, Ragnheiður' V'gfús-
dóttir, Ragnhildur ...Jónsdóttir,
Ránnvéig Sigúrð'arldQtfir.TRósa
Eggertsdóttir, þn húfr tók hæsta
einkunn í þessum hópi. Vigdís-
Pálsdóttir og Þorbjörg ElÖjárn.
Frá því að skólinn tók fyrst
til starfa fyrir níu árum síðan,
hefur aðsókn að honum farið
stöðugt vaxandi. Hefur því hald
ist í hendur vaxandi nemenda-
tala og aukið húspláss. Nú er
gólfflötur slrólans. þar sem hann
starfar að Laugaveg 118 og að
Grundarstíg 2 A, um 560 ferm.
alls, en það er tíu sinnum
stærra húsnæði en skólinn hafði
fyrsta starfsárið.
Síðan gerði skólastjóri nokk-
ura grein fyrir þeim breyting-
um, sem verða eiga til batn-
aðar, og teknar verða upp eins
fljótt og hægt er. Þannig er t.
d. hugsað að myndlistardeild-
inni verði breytt í nokkurs-
konar listiðnaðardeild, þar sem
nemendum verður gefinn kost-
ur á að leggja stund á hvers-
konar listiðnað. Þá sagði skóla-
stjórinn að verið væri að leita
hófanna um að fá hingað færa
myndlistarmenn, til kenslu við
Frh. á bls. 12.