Morgunblaðið - 12.06.1948, Page 11
JLaugardagur 12. júní 1948.
MORGUISBLAÐIB
n
íslenskir siúdeniar á
mói í Oslo
ÞANN 22. júní hefst í Osló nor-
rænt stúdentamót. Þar mæta
fulltrúar fr áölium Norðurlönd-
unum fimm.
Á móti þessu, sem lýkur 29.
júní, verða rædd hagsmunamál
stúdenta á Norðurlöndum. Slík
stúdentamót eru haldin annað
hvert ár, og er þetta hið annað
í röðinni. Hið fyrra fór fram í
Árósum árið 1946.:
íslenskum stúdentum var
boðið að senda 10 fulltrúa á
mótið, en þeir sem fára, verða
alls átta. Fimm , sem stunda
nám hjer heima við Háskólann,
en þrír sem eru við nám úti.
Þeir sem fara . hjeðan eru
Elín Pálmadóttir, Jónas Gísla-
son, Stefán Hilmarsson, Valgárð
Briem og Hjálmar Ólafssón.
Hin þrjú, sem eru við nám
uti og mæta á móti þessu eru
Adda Bára Sigíúsdóttir, Hreinn
Benediktsson og Kristinn B lörns
son.
Stúdentarnir sem fara njeð-
an leggja af stað 18. júní með
A.O.A. flugvjel og fara beint til
Dsló.
iay
París í gærkvöldi.
FRANSKA þingið byrjaði í dag
að ræða tillögur Lundúnaráð-
Stefnunnar um framtíð Þýska-
lands. Flutti Bidault utanríkis-
ráðherra framsöguræðuna og
Sagði hart að þingmönnum að
hafna ekki tillögunum. Hann
sagði meðal annars, að Frakk-
fer hefðu hvað eftir annað reynt
að fá aðrar þjóðir til að failast
á þá lausn Ruhrmálsins, sem
þeir teldu heppilegasta, en ár-
angurslaust. Nú væru ef til vill
síðustu forvöð til að fá að
minnsta kosti hluta af því, sem
jþeir æsktu eftir, framgengt.
Frjettamenn vekja athygli á
því, að Þjóðverjar — og þá eink-
tum Þjóðverjar í Vestur-Þýska-
landi — fylgjast af mikilli at-
ihygii með umræðum franska
þingsins um framtíð Þýskalands
<Dg þá 'sjerstaklega Ruhrhjeraðs.
Bvo er að sjá, sem Þjóðverjar
yoni flestir hverjir, að franska
þingið-hafni tillögum Lundúna-
fáðstefnunnar. -■ Reuter.
' Miklir flntningár.
Berlín; — Þýskir sosíaldemókratar
gegja, aS; Vjelar og Verksniiðji'hltitaK
Bem- ftússar'hafa—tekið- og -flutt frá
JÞýskalandi „nehji i .sathtáls 505 298
fullum járnbrautarvögnum.
Penmgamenn
Þrír ungir menn óska eft
ir 20—30 þús. kr. láni (til
húsbygginga). Háir vext-
ir og góð trygging. Þag-
mælsku heitið. Tilboð
merkt: „Bakkabræður —
1940 — 581“ sendist afgr.
Mbl. fyrir 15. þ. m.
I 8bú3 óskaxí |
í Miðaldra hjón óska eftir [
| stórri stofu eða tveimur 1
j minni og éldhúsi nú þegar [
[ eða síðar í rólegu húsi, I
j húshjálp getur komið til \
i greina. — Þeir sem vildu ;
I sinna þessu, leggi tilboð |
| inn á afgr. blaðsins fyrir [
| briðjudagskvöld, merkt: j
j ..Miðaldra hjón 303 —545“. i
HMMIMIIIIIlkll.MMMMMMMIMIMMMMIHMI..
• ■MIIINllHllllllllltili m»
óinnrjettaða íbúð.
j Má vera hæð eða góður
i kjallari. Uppl. um stærð,
I stað, verð, greiðsluskil-
[ mála, sem og hvort fjár-
j festingarleyfi til efnis-
I kaupa er fyrir hendi, send
j ist til afgr. Mbl. merkt:
j „Óinnrjettuð íbúð —
I 547".
j Ný timburgrind 4X6.50 [
i m., ásamt mótatimbri, til j
j sölu. Grindin er þægileg j
I til flutnings og góð í lít- j
j inn sumarbústað eða stór- j
i an vinnuskúr. Nánari i
j uppl. í síma 5904 eftir j
i hád. í dag og morgun.
IIIIMIIEIIIIMMMIMMMIMIIMMIMIMMMMIMIMMMIIIIIIIMMM'
'iiiiiniitiiiimmMimiiiiiMuiuiiiiMMituuiiiiiMuiiivm
Renault, keyrður 6000
km., Austin 10, keyrður
13000 km. Til sölu á Skóla
vörðuholtinu, sunnan við
Gagnfræðaskólann frá kl.
1—5 í. dag. Bílarnir eru
í 1. fl. starídi.
mineffvminHi
Ungur, duglegur og reglu
samur
maður
með bílpróf, óskar eftir
einhverskonar atvinnu
um mánaðartima eða leng
ur. Má vera utanbæjar.
Langur vinríutími ef ósk-
að er. Tilboð sendist á
afgr. Mbl. sem allra fyrst
merkt: „Atvinna 50 —
500“.
Til sölu
kjólar, kápur, pelsar, hatt
ar. sokkabelti og skór. —
Mestmegnis sendihgar frá
New York, sem ekki hafa
Passað. Ennrfemur karl-
mannsföt, skór og barna-
skór. Tvöfaldur klæða-
skápur og málverk.
Hverfisgötu 86. Forstofu
inngangur. Eftir kl. 1 í
dag.
Skrifsfefapláss
óskast, helst í Austurbænum. Sími 5852-
limiMmMIMIIIIIIIMIIIIBIl
Siídarskips!|óri
| sem er vanur og gejur út-
j vegað sjer gott fólk, get-
I ur fengið að gerast fje-
j lagsútgerðarmaður að 900
j mála sildarskipi, skipstjóri
l án fjelagsskapar kemur
j einnig til greina. Tilboð
| með upplýsingum legggist
j inn á afgreiðslu blaðsins
I fyrir mánud.kvöld merkt:
i ,.900 máia síldarskip —
j 539“.
HMMMMMMMMIMIIfHMMMIMMIMIMMMMMIMMHHIIMHHM
Kauphöllin
| er miðstöð verðbrjefavið-
i skiftanna. — Sími 1710.
lís. Dronning
fer hjeðan 24. júní til Færeyja
og Kaupmannahafnar. Þeir
sem fengið hafa loforð fyrir
fari, sæki farseðla mánudag-
inn 14. þ. m. íyrir kl. 5 síðd.,
annars seldir öðrum.
Næstu tvær ferðir frá Kaup
mannahöfn: 18. júní og 2. júlí.
— Flutningur tilkynnist sem
fyrst á skrifstofu Sameinaða
fjeiaysins í Kaupmannahöfn.
Skipaafgreiðsla
Jcs Zimsen.
—- Erlendur Pjetursson. —
(Kamínur)
fyrir íbúðarhús og sumarfcúsíaði, nýkomnar.
^ridrinbjöm JJónsóon Leildusrólin
Austurstræti 14. — Sínii 6003.
n
Mótorskipið Atli EA 744 til söfcu. Stærð skipsins •
tonn. Vjel 204 hestöfl, Ruston, sett í 1946. Skipinu
ir allur togútbúnaður, ennfremur síldarnætur og b
Uppl. nm skipið gefur
Dráttarbraut Alusreyrar, sími 463 ©g-
F'A STEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN
Lækjargötu 10 B. simi 6530.
r 80
fyig-
á tar.
IHJlUlliaxilljaWJUVltlJia WUU
r.
f'r'
t'
!c<
gí
}«
Kt
|*.5
Ð
K
> p m m m m m m m « » « « • « m » » «> o »• • » » m m a< n ff íi a w e m » » m » m tt * w m m ® w ro m ra » m i« *•««m n«.
fiio ettir
í\
1 Ameríku—viðskíffi
innflutningur—Utflutningur
P.O. JoL nóon Jdxport L^o.
15 WILLIAM STREET. NEW YORK 5. N. Y.
erlega vanda
sem aflcasta þúsund máhim af síSd á klukkuííma og geta dælt
þeim 150 metra vegalengd um 12 tommu pípu, getmn vjer wtveg-
að með mótorum, ræsum og öðrum útbúnaði, á 14 vikum.
Gísli Halldórsson