Morgunblaðið - 12.06.1948, Síða 16

Morgunblaðið - 12.06.1948, Síða 16
! _ VO7) UlKÚTT.l'fltl: FasaRób • ALLEEVASS austan eða SA. ■— Rigaing öðru hvo.ro.,_____ HUGLEIÐINGAR um síð- ustu bók Laxness. — Sjá bls. 9, 138. tbl. — Lamgartlagur 12. júni 1943. urgárde —0 efti Víking eik ÁDUIt en leikurinn hófst kom tuirt)] i itaður að máli við A. ' Gruitander og spurði hann uin slyrkleika liðsins. sem nú setlaði að leika gegn Víking Qg sagði hann, að það væri ekki eins sterkt eins og lið það, er Ijc-Ií á móti Fram s.l. miðviku- dág. í liði Djurgárden komu nú fram íjórir leikmenn. sem ijeku ekki gegn Fram, þ. e. þeir O. Nilsson markvörður, C. Johans son, Stig Andersson og B. Mejer. Vílúngur mætti til leiks með f jóra lánsmenn, þá Ellert Sölva- son. Iíörð Óskarsson. Halldór IlnlJdórsson og Fritz Buchloh. sem ]j ;*k í marki. Hva.ís stormur var af austri. en sióð þó heldur meira á syðra maihið. Víkingur á kosningu uw ínark og velur að Ieika á syðra markið. í hyi jun leiksins liggtir meira'5 á Djurgárden og sýna Víkingar nú sluttan og oft laglegan leik, soin er J>ó ekki virkur vegna þess að hann er of þver og ekki nógu hraður, og þegar 5 mín- útur cru af Ieik kemst HÖrður ÓiJ:ai sson í dauðafæri á mark- toig cn spyrnir yfir og var þar illa farið með gott tækifæri. Síðan skiptast á upphlaup á vixl og veitir hvorugum betur. Var oít talsverð harka í ieikn- um og stóðu Svíarnir íslend- ingunum ekki að baki um það. Þogar 20 mínútur eru af ieik, kemst Stelíus í dauðafæri á mai'kteig en Fr. Buchloh kast- ar sjer á fætur honum og bjarg ar. Rjott á eftir kemst Stelius aftuj í dauðafæri, en spyrnir fi nii hjá og þar næst kemst Mejer í dauðafæri en var rang- stæSúr (en það virtist vafa- sarnt) Þegar hjer var komið sögu. var leikurinn daufur og ljek Djurgárden nú mun ljelegri leik en á móti Fram og hefir vcðrið átt sinn þátt í því. Fyni iiálfleikur endaði Q-0, þi'álí fyrir mörg tækifæri, til að sliora á báðar hliðar. — Og h -fði þessi hálfleikur eins get- að eudað Víking í hag. Seinni hálfleikur hefst með því, að Djurgárden tekur strax ráðm og gerir snöggt upphlaup, sem eudar með því. að Eidefjáld kcmst í dauðafæri, en Erlingur 1>J argar með með þvi að gera horn. f>ó að' Djurgárden sje nú meira í. sókn, þá fá þeir engin opin tækifæri lil að skora. Þeg- ar i 1 mínútur eru af seinni hálfleilí gera Víkingar upphiaup á vinstri kanti og var hað EIl- crl, sem var þar að verki, hleyp ; Ur með boltanu upp í horn og : rniðj.p vel, en Halldór brennir | aí í dauðafæri. Þegar um 15 mínúlur eru af seinni hálfleik gerir Ðjurgárden snöggí upp- hlaup. Það er Stig Andersson, sem or þar driffjöðurin, en Helgi bjargar á síðustu stundu. Sköinmu síðar lær Stig boltann jnn új' vörn Vikings og skorar VÍppar lausum bolta inn í horn- ið. Það var eins og Víkingar dofnuðu við markið og 'virtist nú að Svíarnir væru alveg að ná yfirhöndinni, en þó hertu Víkingar sig samt aftur á sxð- usíu mínútunum og virtust hafa íillan hug á að kvitta.. Bestu naenn í liði Djurgárgen voru innherjarnir Eidefjáll og Stig Andersson og Stenman, hægii útframvörður. Af leikmönnum Víkings báru af Gunnlaugúr Lárusson og Guð mundur Samúeisson og ekki má gleyma Fritz Buchloh, sem sýndi giæsilegan leik í marki og bjargaði hvað eftir annað. Gætu íslenskír markmenn mik- ið Iært af honura, þó einkum af því, hvernig hann staðsetur sig í markinu. Urslit þessa leiks eru ekki ósanngjörn. þó að það verði hinsvegar að játast. að hann hefði eins vel getað endað 2—2 eða 2—3 hvoru liðinu sem var í hag. Sigurjón Jónsson dæmdi leik inn og gerði það sæmilega, en var stundum nokkuð óákveð- Bernadotte greifi hefur nú fengið Araba og Gyðinga til að fallast á fjögra vikna vopnahlje í Pales- tínu. Hann sjest hjer á mynd- inni, ásamt konu sinni, skómmu áður en Öryggisráðið fjekk hann til að reyna að stilla til friðar. MalWur Verslunairáðs islands Samþykktir um viðskipta- opnunartíma opin- berra skrifstofa o.fl. Á aðalfundi Verslunarráðs ísiands, sem lauk í fyrradag, voru samþ. eftirfarandi tillögur: Frjáls útflutningnr. Aðalfundur Verslunarráðs ís- lands 1948 skorar á stjórn Versl unarráðsins að vinna að því, að útflutningur ísl. sjávaraf- urða og sala þeirra erlendis verði gefin frjáls hverjum þeim sem hefir rjett til að stunda verslun og viðskifti, með þeim takmörkunum þó. að eftirlit sje haft með því að ekki komi til þess, að afurðir verði seldar fyrir óeðlilega lágt verð. Lítur fundurinn svo á, að frjáls og haftalaus útflutningur sje besta leiðin til að tryggja íslenskum afurðum öruggan markað í viðskiftalöndum okk- ar. Útboð viðskifta. Aðalfundur Verslunarráðs ís- lands, haldinn 8. júní 1948, sám þykkir að beina þeirri áskorun til ríkisstjórnarinnar, ríkisstofn ana, bæjar- og sveitafjelaga, auk annara opinberra og hálf- opinberra-stofnana, að þær taki upp þá sjálfsögðu siðvenju, er tíðkast í öðrum löndum, að bjóða út viðskifti sín með aug- lýsingum í opinberum blöðum. Með því að taka upp þessa háttu er öllum kaupsýlumönn- um gefinn jafn rjettur til að leggja fram tilboð. en slíkt mundi skapa. lífræna samkepni og tryggja viðkomandi stofnun- um hagstæðustu kaup, sem fá- anleg eru á hverjum tíma. Fundurinn felur stjórninni að sjá um að koma áskoruninni á framfæri við alla viðkomandi aðiia i brjefi og senda hana auk ! þess dagblöðunum til birtingar. Opnunartími opinberra stofnana. Aðalfundur Verslunarráðs Is- lands, haldinn í Sjálfstæðis- húsinu dagana 8., 9., 10. júní 1948 samþykkir, að skora á yf- irvöld þessa lands að hlutast til um, að bankar og skrifstof- ur þess opinbera opni ekki síð- ar en kl. 9 að morgni í stað kl. 10. Haldið fram stefnu kaupsýslu- manna fundarins. Aðalfundur Verslunarráðs ís- lands 1948 skorar á stjórn Versl unarráðsins að beita öllu afli og öllum áínum áhrifum til þess að fá róttækar breytingar á því misrjetti og ranglæti, er nú ríkir í viðskiftamálum þjóðar- innar, en höíuðgreinar þeirra verður að telja: Gjaldeyris- og innflutningsmál, verðlagsmál, auk skattamála. Fundurinn telur að undirrót þessa ástands sje af pólitískum toga spunnið og að þær stjettir, sem sjerstaklega er ráðist á og þá einkum verslunarstjettin og iðnstjettirnar, sjeu svo varnar- lausar á þeirn vettvangi, að ekki verði lengur við unað. — Heitir fundurinn stjórn V. í. jafnframt fulluum stuðningi í þessari baráttu, enda sjeu lág- markskröfurnar, sem barist verður fyrir í meginatriðum þær sömu og samþyktar voru á fundi kauprýslumanna, sem haldinn var í febrúar s.l. Sendiherra í Portúgal MACVEAGH, lyrverandi sendi- herra Bandaríkjanna í Grikk- landi, hefur nú tekið við sendi- herraembættinu í Portúgal. Mac Veagh var um skeið sendiherra hjer á Islandi. Glæsileg handavinnu og listiðnaðarsýning opnuð í Listamannaskálanum Þar eru myndir Irá iiesfum löndum heims. FJÁRÖFLUNARNEFND Hallveigarstaða efnir til handavinnu- og listiðnaðarsýningar í Listamannaskálanum, sem verður opnuð i dag kl. 2 e. h. Á sýningunni eru bæði íslenskir og erlendir gripir, og það frá fjarlægustu löndum, eins og t. d. Persiu, Ind- landi, Kína, Rússlandi og nálægari löndum eins og Grænlandi og flestum Evrópulöndunurn. Glæsilegt safn íslenskra muna. Mikill fjöldi er þarna hand- unna íslenskra muna, eins og veggdúkar og áklæði, prjóna- fatnaður o. fl Kemur þar og mjög greinlega í Ijós, hve mikið og margvíslegt er hægt að vinna úr íslensku ullinni, bæði togi og lopa. Þar eru og sögulegir gripir eins og vettlingar, prjón- aðir af konu á 100. árinu. Þá er og 85 ára gamall skautbún- ingur, skatteraður með mislitu, gerður af Sigurlaugu Gunnars- dóttur, Ási í Hegranesi, er stofn aði fyrsta hannyrðaskóla á Is- landi. íslenskur listiðnaður. Þarna eru og íslenskir leir- munir frá leirbrenslum hjer, ís- lenskir silfurmunir, mjög hag- lega gerðir, m a. 200 ára gam- alt stokkabelti, postulínsmunir handmálaðir hjer, ýmsir mjög fagrir gripir í eigu forsetafrú- arinnar, allar íslensku orðurn- ar, eftirlíking af vopnum forn- manna, svo aðeins lítið sje nefnt. Munir frá fjölda Ianda. Þá er þarna mikið af fágæt- um erlendum listiðnaði, enskur skírnarfontur frá 1509, 200 ára gamall franskur borðbúnaður, kínversk skríni og listmunir eft ir Indíána og Grænlendinga, og teskeiðasafna frá um 40 lönd- um. Frábær sýning. Er sýning þessi í alla staði hin glæsilegasta og sýnir mikla smekkvísi og dugnað þeirra, er að henni standa. Verður áreið- anlega mjög fjölment í Lista- mannaskálanum næstu dagana og þarf enginn að sjá eftir komu sinni þangað. Talnaspii. í gangi skálans verður talna- spil, sem þeir, sem þess óska, geta freistað gæfunnar, en all- ur ágóðinn rennur til byggingu Hallveigarstaða. Þær frúrnar Arnheiður Jóns- dóttir og Sigríður Magnússon, hafa aðallega sjeð um sýningu þessa, en Björn Th Björnsson hefir veitt þeim mikla aðstoð. Sýningin verður opin daglega frá kl. 1—10 e. h. og stendur yfir í rúma viku. Um 50 þálttakemlur í Drengjamóli Ármanns * ‘ M hefsf í dag kl 4 DRENGJAMÓT Árme ns í frjálsum íþróttum hefst á í- þróttavellinum í dag kl. 4 e. h. og heldur áfram á morgun kl. 2 e. h. 47 keppendur eru skráðir til kepni frá 5 ÍUlög- um. ÍR sendir 16, Ármarm 15, KR 13, Umf. Selfoss 2 og FH einn. í dag verður kept í 80 metra hlaupi, kringlukasti, langstökki, 1500 m hlaupi, stangarstökkí og 200 m hlaupi. Seinni daginn verður kept í 400 m hiaupi, kúluvarpi, hástökki, 3000 metr. hlaupi, spjótkasti, þrístökki og 1000 m. boðhlaupi. Margir efnilegir drengir taka þátt í mótinu, eins og Ármenn- ingarnir Hörður Haraldsson, Reynir Gunnarsson og Snæ- björn Jónsson, ÍR-ingarnir Ólaf ur Örn Arnarson, Rúnar Bjarna son, Sigurður Haraldsson, Þór- hallur Ólafsscn og Jakob Al- bertsson, KR-ingarnir Hörður Ingólfsson, Vilhj. Vilmundarson Þórður Sigurðsson og Ingi Þor- steinsson og Sigurður Friðfinns son frá FH. Ef að líkum lætur verður keppnin bæði þörð og skemti- leg í flestum greinum. - Washington. LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTI Bandaríkjanna hefur tilkynt, að það búist við [ví að hveitiupp- skera landsins j ár r.emi ailt aö ; því 1,192,425,000 skeppum. Það yrði næst besta uppskeran, sem um getur 1 sögu Bandaríkj- anna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.