Morgunblaðið - 19.06.1948, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 19. júní 1948.
Hafnfirðingar fjöl-
snennlu til 17. júní
hátíðahafdanna
17. JÚNÍ hátíðahöldin í Hafn-
arfirði hófust kl. 2 e. h. með
því að fram fór boðhlaup milli
knattspyrnumanna íþróttafjel-
aganna FH og Haukar, en enda-
mörk hlaupsins voru fyrir fram
an Ráðhúsið Úrslit hlaupsins
urðu þau að knattspyrnumenn
FH báru sigur úr bítum, varð
tími þeirra 2.20,9 mín., en tími
Hauka varð 2.22,0 mín.
Að boðhlaupinu loknu hófst
skrúðganga frá Ráðhúsinu að
sýslumannstúninu, þar sem aðal
hátíðahöldin fóru fram. Fremst
í skrúðgöngunni mátti sjá fána
iþróttafjelagar.na og stjettar
fjelaga bæjarins, og í broddi
hennar gekk lúðrasveitin Svan
ur frá Reykjavík, og fylking
skáta.
A sýslumannstúninu setti
formaður þjóðhátíðardagsnefnd
arinnar, hátíðina, með ræðu.
Aðrar ræður er þar voru flutt-
ar flutti bæiarstjóinn Eiríkur
Pálsson, og Sigurður Einarsson
dósent. Kristján Kristjánsson
söng einsöng, og karlakórinn
Þrestir söng nokkur lög. Lúðra-
sveitin Svanur !jek milli skemti
atriðanna.
Auk framangreindra skemmti
atriða fóru fram þarna á túninu
tveir handknattleikskappleikir,
og áttust við meistaraflokkar
karla og kvenna frá FH og Hauk
um Úrslit kvennaflokksins urðu
þau að Haukar sigruðu eftir
jafnan leik með 1 marki gegn
engu, en í karlaflokki sigraði
FH mjög auðveldlega og glæsi-
lega með 13 mörkum gegn 6.
Um kvöldið var dansað í Góð
templarahúsinu og Alþýðuhús-
inu, og sýndu Hsfnfirðingar þar
hug sinn til dansskemmtana,
þar sem Góðtemolarahúsið var
allan tíman vfirfullt af fólki
dansandi gömlu dansana, en
Alþýðuhúsið var tómt fram til
11 e. h. og aldrei biettskipað.
Annars var bátttaka Hafn-
firðinga í hátíðahöldunum hin
glæsilegasta, til þess tíma er
dansinn*skvldi hafinn, en þá
var eins og menn fyrirfvndust
ekki.
| Skilrúms-
borð
| tilvalin fyrir síldveiðiskip,
| þykt IV2", sem ný til sölu.
i Upplýsingar í-síma 5127.
Sfúdenfar úlskrifaðir
úr Verslunarskól-
anum
Á ÞJÓÐHÁl ÍÐADAGINN út
skrifaði Verslunarskólinn 10
stúdenta. Var betta í fjórða sinn
sem skólinn útskrifar stúdenta
og hefur nú alls útskrifað 42.
í 5. og 6. bekk lærdómsdeild-
ar stundaðu ails 27 nám í vetur,
þar af 10 í 6 bekk og stóðust
þeir allir stúdentspróf. Einn
þeirra fjekk 1. ág. einkunn 7,67
en hæst er gefið átta. Það var
Högni Böðvarsson hjeðan úr
Reykjavík. Aðrir fengu fyrstu
einkunn nema einn er hlaut
aðra.
Stúdentarnir eru þessir: Egill
Skúli Ingibergsson, Vestmanna-
eyjum, 1. eink Björgvin Torfa-
son, Vestmannaeyjum, 1. eink.
Hallvarður Valgeirsson, Reykja
vík, 2. eink. Jakob Magnússon,
Reykjavík, 1 eink. Kristinn Ó.
Guðmundsson, Vestmannaeyj-
um, 1. eink. Kristján Flygering,
Rvík, 1. eink Richard Richards
son, Rvík., 1. eink og Þórir
Guðnason, Rvík., 1. eink.
Er stúdentunum hafði verið
afhent skírteini sín voru þeir
ásamt öðrum gestum í boði á
heimili Vilhjálms Þ. Gíslason
ar.
fsuna fegrun
- Axel Thorarensen
Frfimh. af bls. 5
staðarákvarðanir væru gerðar
til þess, að geta gefið til kynna,
á næstu flugstöð, ef eitthvað
bæri út af.
Flugþjónustan er orðin mjög
örugg, og flugvjelin hefur altaf
stöðugt samband við einhverja
flugstöð, sagði Axel. — Nei,
starf loftsiglingamannanna á
flugvjelunum byggist á því, að
velja fljótustu og öruggustu
leiðina á milli landa.
Sv. Þ.
í GÆR barst Gunnari Thor-
oddsen borgarstjóra, formanni
undirbúningsstjórnar hins ný-
stoínaða fjelags til fegrunar
bæjarins, brjef og fylgdu því
500 krónur.
Brjefið er svohljóðandi:
„Um leið og þakkir okkar eru
yður færðar herra borgarstjóri,
fyrir framkvæmdir yðar til að
fega Reykjavík og eins með
hinu nýstofnaða fjelagi, óskum
við að þessi litla upphæð verði
vísi að verðlaunasjóði fjelags-
ins, til að veita þeim einstakl-
ingi, sem sýnir besta og smekk-
legasta umgengni við hús sitt.“
Undir brjefinu stóð: Ónefnd.
— Þýskaland
Framh. af bls. 1.
hafa verið í umferð og of litlar
vörur verið til, svo að ríkis-
markið hefur verið hjerumbil
verðlaust. Við'skipti hafa að
mestu leyti íarið fram, sem
vöruskiptaverslun. Ætlunin með
seðlaskiptunum er að gera mark
ið einhvers virði. í stuttu máli
að mynda gjaldmiðil, er námu-
mennirnir í Ruhr vilja vinna
kol fyrir og þýskir bændur vilja
selja vörur sínar fyrir.
— Meðal annara orða
Framh. af bls. 8.
— en í fyrravetur var verðið
140 mörk.
Pundið af ósviknu kaffi kost-
aði einu sinni 450—500 mörk,
en nú kostar það 250 mörk.
Sigarettur, sem eru ein aðal
svartamarkaðsvaran, hafa ekki
fallið í verði. Þær kosta eftir
sem áður 6 mörk stk.
Athyglisverðast er, að marg
ir þeirra, sem áður lifðu á því
að selja á svörtum markaði, eru
nú að leita sjer að atvinnu —
öru^gt tákn um það að einhver
breyting hefir orðið á.
- Palestína
Framh. af bJs. 1.
þykkt hefði verið af Araba-
bandalaginu að engin stefnu-
breyting skyldi gerð af Araba
hálfu í Palesíínumálinu. Þeir
myndu ekki samþykkja skift-
ingu landsins nje stofnun Israel.
Þeir kærðu sig ekki um fram-
lengingu á vopnahljeinu og ef
ekki næðist samkomulag áður
en það væri útrunnið, litu þeir
svo á að eina lausn málsins væri
að hefja bardaga á ný.
Verkfallshófun Maf-
sveina og veifinga-
þjóna.
MATSVEINA- og veitinga-
þjónafjelag Islands, hefur sagt
upp samningum við Eimskip og
Ríkisskip, frá og með 23. þ. m.
Hefur fjelagið gert margvís-
legar kröfur um hækkað kaup
og aukin fríðindi og hótar verk-
falli ef eigi er að þeim gengið.
Framkvæmdarstjóri Vinnu-
veitendafjel. íslands, skýrði
Mbl. frá nokkrum kröfunum.
Matsveinn á Selfossi hefði
425 í grunnkaup á mánuði, en
krafan væri að kaupið hækkaði
í kr. 700. Matsveinar á Fjall-
fossi og Reykjafossi hefðu kr.
500 í grunnkaup en krefðust 700
kr. kaups. Yfirmatsveinar á
Brúarfossi og Esju hefðu 775
kr. á mán., en krafan er að kaup
þetta hækki í kr. 815. Aðstoð-
armatsveinar hafa 316 kr. á
mánuði í grunnkaup, en krafist
er, að það hækki í kr. 500.
Þá er farið fram á, að sum-
arleyfin verði lengri en orlofs-
lögin segja til um. Vinnutím-
inn verði styttur, yfirvinnukaup
hækkað og matsveinar fái 10%
í þjónustugjald af- því, sem
þeir framreiða fyrir skipshafn-
irnar. Auk þess er krafist, að
nýir samningar verði gerðir fyr
ir bryta, en þeir hafa sjerstaka
samn'inga við skipaútgerðirnar.
Viðræðu-fur.dur var haldinn
um þetta mál í gær, þar sem
aðilar ræddust við. Síðan var
málið afhent sáttasemjara og
byrja sáttaumleitanir í dag.
Sáttasemjari ríkisins, Torfi
Hjartarson sr ekki heima og
hefur varamaður hans Valdi-
mar Stefánsson sakadómari
þetta mál með höndum.
lýjar bækur
Nóatún,
Fögur er foldin
Dimmur hlátur.
Sendum heim.
íjtlgafrU
Aðalstræti 18. Sími 1653.
AU GLT SIN G
ER GULLS IGILDI
— Þjóðháfíðin
Framh. af bls. 9.
Bjarna Böðvarssonar Ijek fyrir
dansinum, en hljómsveitarnall-
urinn var á miðju Lækjartorgi
og var hann vei skreyttur.
Sem aðrar skemmtanir dags-
ins fóru dansleikirnir vel fram.
Sagði lögreglustjóri Mbl. í gær,
að drykkjuskapur hefði verið
mjög lítill og hegðan fólks góð.
Dansleiknum lauk klukkan tvö
um nóttina.
Þar með var þjóðhátíðinni í
Reykjavík, glæsilegustu hátíð
ársins lokið og fór fólk heim í
háttinn þreytt eftir dansinn
með endurminningar um
ánægjulegan dag.
Framh. af bls. 5.
Telur hann sig hafa átt besta
vini hjer á landi og hefur enn
lifandi áhuga á því er hjer ger-
ist, enda hefur hann þrisvar
komið hingað í kynnisför eftir
að hann ljet af skipstjórn.
Þrátt fyrir það, að Aasberg
varð fyrir talsvert alvarlegu
veikindaáfalli é. síðastliönu ári
og læknar hans hugðu honum
ekki líf, hefur hann nú alveg
náð sjer aftur og er nú hinn
hressasti. Getur engan grunað,
er sjer hann, að hjer sje á ferð-
inni svo aldraður maður. Alla
daga tekur hann sjer langar
göngur og sje hann hættur að
ganga frá Hellerup til Kaup-
mannahafnar, sem er röskur
tveggja tíma gangur, þá er það
alveg nýverið.
Eins og jeg gat um hefur
danska konungsfjölskyldan haft
mestu mætur á Aasberg síðan
hann flutti hana til Grænlands
árið 1921. — Var konungsarfi
jafnan síðan tíður gestur á
heimili Aasbergs. Hefur hann í
engu breytt hitterni sínu eftir
að hann tók við konungdómi,
og er þeim er þetta ritar kunn-
ugt um, að Hans hátign neytti
hádegisverðar, með Aasberg og
fjölskyldu hans, á heimili Aas-
bergs fyrir nokkrum vikum síð-
an. Sýnir þetta vel innræfi og
tryggð jöfurs, sem margur
mætti læra af.
Aasberg hei’ur verið sæmdur
ýmsum heiðursmerkjum, m.a.
Kommandörkrossi Dannegrogs-
orðunnar 2. gr., stórriddara-
krossi Fálkaorúunnar, Komm-
andörkrossi sænsku Vasaorð-
unnar (svo sem áður gecur).
Síðast, en ekki síst, má nefna
„Medaillen for æde Daad“. Er
það heiðursmerlíi honum hjart-
fólgnast, og má með sanni
segja, að hann hafi vel til þess
unnið, þar sem hann hefur per-
sónulega bjargað 8 manns frá
drukknun um c'agana. Má í því
sambandi minnast þess er hann
kastaði sjer í fjóinn á Bíldudal
og bjargaði tveim mönnum frá
drukknun.
Vinir Aasbergs hjer senda
honum í dag hlýjar óskir og ein-
lægustu vonir um friðsælt æfi-
kvöld.
Ó. J.
IIIIIIIIIIIMIIIII|II||||||||||||||||||||||I|||||, ,l|||l|lllll|,llllll|
5 >
2ja herbergja íbúð t
óskast, innan Hringbraut- I
ar, má vera í kjallara. |
Tvent fullorðið í heimili. f
Húshjálp getur komið til |
greina. — Tilboð merkt: I
..Húshjálp — 59“ sendist 1
Morgunbl. fyrir l..ágúst. I
I
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiifiiii
X4
&
&
A
Effir Raberf Slorm
f 'iO:J siUiLJ
i hs -g-a«.am! how'5
AIV »OD
M
577U F’ULUNG N’OUÍ?
/ CMIH-TN'uTf OUT C’P im
( 'r'.flmS í JU5.T KA/rlf
vouk predicaaænt!
\ mw cMt', help m. wúere:-
I NCFD IT /V«39T— IN TU£
LOVE OEPAGrWcHT ! IVE 60T
A\AFFtASE ON MV MIND,
BJT NO ONEU HAVt MEl
eOMETHlNð WR0N6*
on thisman'é earth
WHEN A VME TURNÓ
VOU DOWN! THl£
A JOKE1 EON?
X-9: Bing, það ert þú. Hvað segirðu annars bróðir
sæll? Bing: En þú? Þú ert enn að leika þjer að
eldinum. Hvað á jeg að hjálpa þjer með? X-9: Þú
getur ekki hjálpað mjer, þar sem jeg þyrfti mest á
hjálp að halda — í ástamálunum. Mig langar til að
gifta mig, en engin vill mig. Bing: Nú? Heimurinn
hlýtur að hafa snúist við, ef stúlkurnar eru farnar
að hryggbrjóta þig. Jeg held, að þú sjert að gera að
gamni þínu. X-9: Nei, það er sárt, jeg hef orðið
fyrir tvennum vonbrigðum. Þessar konúr valda því
á endanum, að "jeg geng í útlendingahersveit.
MWM «á3S*'SS kftS ttí, ...
I:ú-