Morgunblaðið - 20.06.1948, Side 1
35. árganguj
144. tbl. — Sunnudagur 20. júní 1948.
Isafoldarprentsmiðja h.ft
li Svíakonungs
Tugþúsundir Svía hylltu Gústaf konung:, er hann varð níræSur
siðastliðinn miðvikutíajf. Kann sjest hjer ásamt Gústaf Adolf krón-
prins, Sibyl'ii prinsessu og' hinum 'iveygja ára gamla Carl Gústaf
prins.
Hvernig verður íslenska
landsíiðið skipað?
ppr,iis er um
LANDSKEPPNIN vi3 Norðmenn í frjálsum íþróttum fer fram
um næstu helgi. VerGur þar alls keppt í 15 greinum. Eru keppend-
lir frá hvoru landi tveir í hverri gréin. — Norðmennirnir koma
sennilega hingað n.k. föstudag. —
íslenska landsliðið hefir enn^*
ekki verið ákveðið, en eftir
þeim árangri, sem einstakir
menn hafa náð hjer í sumar,
má fara nærri um, hvemig það
verður skipað. Er sennilegt, að
það verði eitthvað á þessa leið:
100 m. hlaup: — Haukur
Clausen, ÍR og Finnbjörn Þor-
valdsson, ÍR.
200 m. hlaup: — Haukur
Clausen, ÍR og Trausti Eyj-
ólfsson, KR.
400 m. hlaup: — Revnir Sig-
urðsson, ÍR og Magnús Jóns-
son. KR.
800 m. hlaup: — Óskar Jóns
son, ÍR og Pjetur Einarsson, ÍR.
1500 m. hlaup: — Óskar
Jónsson, ÍR og Pjetur Einars-
son, ÍR.
5000 .m. hlaup: — Þórður
Þorgeirsson, KR og Stefán
Gunnarsson, A. •
110 m. grindahlaup: — Kauk
ur Clausen, ÍR og Skúlj Guð-
mundsson, KR.
Hástökk: — Skúli Guð-
mundsson, KR og Sigurður
Friðfinnsson, FH.
Langstökk: — Finnbjörn
Þorvaldsson, ÍR og Halldór
Lárusson, UK.
Stangarstökk: — Torfi Bryn
geirsson, KR og Bjarni Linnet,
Á. —
Spiótkast: Jóel Sigurðsson,
ÍR og Adolf Óskarsson, BV.
Kúluvarp: — Gunnar Huse-
by, KR og Sigfús Sigurðsson,
Selfossi.
Kringlukast: — Ólafur Guð-
mundsson, ÍR og Gunnar Huse-
by, KR.
4X100 m. boðhlaup: — Finn
björn Þorvaldsson, IR, Trausti
Eyjólfsson, KR, Ásmundur
Bjarnason, KR og Haukur
Clausen,. ÍR.
1000 m. boðhlaup: — Finn-
björn Þojrvaldsson, ÍR (100 m.),
Framh. á bls. 8.
ússar stöðva alla mann
flutninga til Berlín
sfendsngar ganga
fyrir Noregskonung
FuHf/úum okkar á
Snorrgyiíoinni
FULLTRUAR Islands á
Snorrahátíðinni í Bergen fóru
hjeðan flugleiðis í f.yrradag.
Þeir eru Jón Pálmason forseti
Sameinaðs Alþingis, Bjarni Ás-
geirsson landbúnaðarráðherra,
Guðmunaur Ásbjörnsson for-
seti bæjarstjórrar Reykjavíkur,
Óla.fur Lárusson rekfor Há-
skóla Islands og Jónas J.ónsson
formaður íslenska hluta Snorra
nefndarinnar.
Skúli Skúlason. frjettaritari
Morgunblaðsins í Noregi símaði
í fyrrakvöld um komu og mót-
tökur fulltrúa íslendinga á
þessa leið:
Fulltrúar ísiendinga á Snorra
hátíðina komu til Gardemoen-
flugvallár við Osló um 4 leytið
föstudag, eftir einstaklega góða
ferð og einstakt útsýni óir vjel-
inni, yfir Suður-Noreg. Hinrik
Björnsson sendisveitarfulltrúi
tók á móti fulltrúunum á flug-
veilinum.
í kvöld heldur norska ríkis-
stjórnin fulltrúunum veislu á
Grand Hotel og á morgun (laug
ardag) tekur Hákon Noregs-
konungur á móti Jóni Pálma-
svni, Ásgeiri Asgeirssyni og
Jónasi Jónssyni, en að því loknu
verða fulltrúarnir gestir Fostér
volds mentamálaráðherra í há-
degisverði.
Gísli Sveinsson sendiherra
tekur á móti fulltrúunum heima
hjá sjer síðari hluta laugardags
og á laugardagskvöld heldur
mentamálaráðuneytið kvöld-
veislu fyrir fulltrúana. Á sunnu
dag býður borgarstjórn Oslo í
ferðalag um borgina og ná-
grenni og síðan til hádegisverð-
ar í Frogner. En á mánudags-
morgun fara gestirnir méð
Bergensjárnbrautinni til Berg-
en.
Kasmír nefndin
kemur saman
Genf í gær.
KASMÍR-NEFND S. Þ. kem-
ur saman hjer í Genf í dag til
þess að ræða starfshætti og
verkssvið nefndarinnar. í nefnd
inni eiga sæti fulltrúar frá
Argentínu, Belgíu, Kolumbíu,
Tjekkóslóvakíu og Bandaríkj-
unum.
Nefndin kom og saman í gær
til að ræða skipun fulltrúa og
hefja undirbúning undir vænt-
anlega þjóðaratkvæðagreiðslu í
Kasmír.
Sameiginlegar gagnráð-
stafanir Vesturveldanna
----------------------- j
Flugierðum til borgarinnar fjölgað )
————— ,
Berlín í gær.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reu.ter,
FRÁ miðnætti síðustu nótt stöðvuðu Rússar alla mannflutninga
frá Vestur-Þýskalandi til Berlínar. Ástæðan til banns þessa er
seðlaskiptin, sem fram fara á hernámssvæði Vesturveldanna og
vilja Rússar hindra, að fólk komist inn á rússneska hernáms-
svæðið með gömlu seðlana, en þar munu engin seðlaskipti fara
fram og gömlu seðlarnir gilda jafn sem áður. Umferðabann.
þetta er mjög bagalegt fyrir hernámslið Vesturveldanna í Berlín.
og eru Bretar nú að undirbúa mannflutninga til borgarinnar
með flugvjelum.
10,000 bandarískir
ar ti! nams
Washington.
SAMKVÆMT upplýsingum
utariríkisráðuneytisins í Wash-
ington, munu um 10,000 banda-
rískir stúdentar næstu mánuði
fara til erlendra landa til náms.
Nokkur hluti þessara stúdenta
leggáir af stað til Evrópu á
fimmtudag með skipinu ,,Mar-
ine Tiger“.
Um 3,000 baridarískir stúdent
ar stunduðu nám erlendis síð-
astliðið ár, en fjöldi erlendra
stúdenta ferðaðist til Banda-
ríkjauna.
Utanríkisráðuneytið banda-
ríska á nú í samningum við 18
lönd um stúdentaskipti, en þeg-
ar hafa verið undirritaðir samn
ingar við Kína, Burma, Filips-
eyjar og Grikkland.
Agnes Sigurðsson
heldur píanóhljóm-
leika á Akureyri
Akureyri, laugardag.
AGNES SIGURÐSSON, ís-
lenska listakonan frá Vestur-
heimi, hjelt píanótónleika í
gærkveldi í Nýja Bíó á Akur-
eyri. Ljek hún verk eftir Beet-
hoven, Mendelsohn, Chopin,
Paganini, Lizst, Alteniz, Grana-
das, Lequona, Debussy og Pro-
kofieff.
Fögnuður tilheyrenda var
geysimikill, sem lýsti sjer í
miklu lófataki hvað eftir ann-
að Bárust henni blómvendir.
Að lokum ljek hún aukalög. —
Aðsókn var góð. — H. Vald.
Sameiginlegar ráðstafanir.
I dag komu saman á fund'
yfirmenn hernámsstjórna Vest-
urveldanna, Robertson, Clay og
Noiret og ræddu þeir gagnráð-
stafanir, sem Vesturveldin
munu gera sameiginlega vegna
umferðarstöðvunarinnar til
Berlín. Mun bráðlega koma í
ljós, hver árangurinn hefur orð
ið af viðræðum þeirra.
Taka ekkert mark á
vegabrjcfum.
Rússar hafa stöðvað eila
flutninga inn á hernámssvæði
sitt. Frá Helmstedt berast þær
fregnir að herverðir hafi stöðv-
að allar bifreiðaferðir inn á
rússneska hernámssvæðið. Hofa
þeir ekkert tillit tekið til þess,
hvort menn hefðu lögleg og
rjett undirrituð vegabrjef. Vöru
flutningalestir á leið til Berlín
fengu aftur á móti inngöngu en
þær voru kyrrsettar inni á
miðju hernámssvæði Rússa og
hafa ekki enn komið til borg-
arinnar.
Frá Berlín en ekki til baka.
Enn geta þeir, sem vilja, farið
frá Berlín til Vestur-Þýska-
lands, en til baka komast þeir
ekki, þrátt fyrir lögleg vega-
brjef.
Flutningar með flugvjelum.
Bretar munu hefja mann-
flutninga með flugvjelum á
morgun. Bandaríkjamenn hafa
haldið uppi slíkum flugferðum
síðastliðna tvo mánuði, en á
næstunni verða þeir flutning-
ar mjög auknir. x
SamningaumleifanS?
Brefa og íra.
London í
BRETAR OG ÍRAR ei vú
í samningum um mat -•la-
kaup, en ekki hefur enn i -kist
að ~,á samkomulagi. E: etar
vilja meðal annars kaupa k jöt,
smjör og flesk frá írlandi.