Morgunblaðið - 20.06.1948, Page 4
MORGUISBLAÐIÐ
Mran
Kvenbuxur]
silki og baðmull-
1 h.rzt. J^nylbjarqar Jok
in30h
Kiiii'irnmiiiiitiitmtniktitmiaoniitmiriiatiituniiiii '
Átnerískur
fólksbíll
a'f nýjustu gerð, til sölu. |
: Ekinn rúmlega 8 þús. míl \
ur. Uppl. á mánud. í síma I
2'Mi.
■f»Ifll»l'BII*m*ÍII»IH*IWIMlllll,,MIH,,,MIUl,M,MMMl«® X
jeppi
til sölu
Mjog vel með farinn. I
Station jeppi til sölu, ef s
viðunanlegt boð fæst. Til i
rnála getur komið að taka j
nýjaíi eða nýlegan jeppa \
(keyrðan 5—6000 km.) \
úpp í verðið. Tilboð merkt i
„Station Wagon“, sendist i
á afgr. Mbl. fyrir kl. 6 á ]
morgun.
VMWimimmmiimimmmimimiiiihmimimimmmmhmmii ?
^íuÍLci
óskast í vist. UppL. í síma [j
5960.
Htti iitniiiiiiiimhraiiHHmHHiMMiimmmtmnmn' «
TSl sölu |
steikarapanna, kaffivjel, i
buffetskápur, hitaskápur, i
pottar, leirtau og hnífa- |
oör o. fl. Uppl. í síma 4581 i
milli kl. 1—7 í dag og á jj
morgun.
aifiKiiimmminmnimimiimiHiWHniNimniiH S
Röska og duglega
Lrammisföðia- i
stúlku
vancar á sumarhótelið As-
ólfsstöðum. Uppl. í Stór-
| holL 43, uppi.
^túíha
óskast nú þegar við úti- f
og innistörf. — Uppl. í \
síma 5575 frá kl. 6—9. i
HiumiiiiiiiiiimmmiitmiiiiiiiiiiiiiiiiHuuiiiiimi' :
Vil kaupa ]
einbýlishús eða 5—6 her- i
bergja íbúð, helst með j
bílskúr. Skifti á 4ra her- j
bergja íbúð í Hlíðunum er j
hægt að fá. Mikil útborg- j
un. Tilboð leggist inn á j
afgr. Mbl. fyrir 23. þ. m. j
merkt: „23. júní — 19“. §
4HH*IU4HI'IHm'Wm4HmmHHMUIIUUHMH
Bifreiðastjórar
Viljum bæta við nokkrum
bifreiðastjórum.
BIFREIÐASTOÐ
STEINDÓRS I
linniinuiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiHHiHiiiiHiiiuiiiiiiiriii .
viljum við ráða nú þegar.
BIFREIÐASTÖÐ j
STEINDÓRS j
PiaiIIHSIHHHIHHIHHIIIIIHHUIHIUHUHHIHIHIIIIHIII ;
Hölum kaupendur I
að fokheldum húsum og j
íbúðum í bænum. Mikil j
útborgun.
Fasteignasölumiðstöðin ;
| Lækjarg. 10B. Sími 6530. |
» IHHHIIIIIUIIIIHUIIHHIIHIIIIIIIUHHIIHHIIIIIIIIIIIIII -
]Vaktmannj
I vantar í nokkra daga til i
i að vakta veiðiá í Mosfells- j
j sveit. Uppl. hjá
i Guðjóni Ó. Guðjónssyni, j
Hallveigarstíg 6A.
S ■iHiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuHiiiimiimuniiiiii ;
| Matsvein [
j karl eða konu, vantar á i
i 127 smál. síldarskip. — j
j Uppl. í síma 7665 kl. 2—5 §
j í dag og á morgun.
| Bátur |
i 25—35 tonna, með góðu j
5 spili, óskast til leigu í sum- j
ar, ekki til síldveiða. — j
Uppl. í síma 6334.
HHIIHIHHIIIHIIIIIIHIUIIIIIHIIIinUIIIIIHIIIHIIIIIIH «
] geta fengið fast fæði á j
j Bröttugötu 3A, miðhæð. j
i — Uppl. milli kl. 7 og 8 j
j og í síma 6731.
\ :
: IIIIIIIIIHUIIIIUIIUIIIIIUIIIII.. \
Góður bíll
Pontiac |
5 manna, sportmodel til i
sýnis og sölu laugardag og j
sunnudag frá kl. 8—10 e. j
h. í Stórholti 28.
• IIIIIUIUHHHIUIIUHIIIIIIIIIUniHIIIIIIIHIiniHlfllll I
Vanur j
kvenkokkur
| óskar eftir matsveinsstörf i
j um á góðu síldveiðiskipi í j
I sumar. Þau skip koma að i
j eins til greina, er hafa j
j eldunarpláss ofan þilja !
| KRISTÍN PÁLSDÓTTIR I
Hvanneyrarbraut 54,
j Siglufirði. j
<2n í) ó h
172. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 4,35.
Síðdegisflæði kl. 17,53.
Helgidagslæknir er Hannes Þór
arinsson, Hringbraut 120, sími 3560.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki, sími 1720.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 6633.
Bííaskoðunin. Á morgun verða
skoðaðir R-4801-^t950.
Söfnin.
Landsbókasafnið er opiö kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
oema laugardaga, þá kl. 10—12 og
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7
alla virka daga. — Þjóðminjasafuið
kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga ob
sunnudaga. — Listasafn Ei-aars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunna
dögum. — Bæjarbókasafnið ki
10—10 alla virka daga nenm laugar-
daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið
opið sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðjv
daga og fimtudaga kl. 2—3.
Gengið.
SterlingspuDd_________________26.22
100 bandarískir dollarar ___ 650.50
100 kanadiskir dollarar ____ 650.50
100 sænskar krónur _________ 181.00
100 danskar krónur _________ 135.57
100 norskar krónur _________ 131.10
100 hollensk gyllini _______ 245.51
100 belgiskir frankar _______ 14.86
1000 franskir frankar _______ 30,35
100 ívissneskir frankar______152.20
Afmæli
60 ára verður í dag, Kristján
Rögnvaldsson, pípulagningamaður,
Höfðaborg 69.
Brúðkaup.
17. jóní voru gefin saman í hjóna
band af sjera Jóni Thorarensen, Guð
rún J. Jóhannesdóttir verslunarmær
og Jón Einarsson glerskeri. Heimili
þeirra er á Sörlaskjóli 56.
Hjónaefni.
17. júní s.l. opinberuðu trúlofun
sina fröken Þóranna Finnbogadóttir
Ytri-Skógum, Eyjafjöllum og Geir
Tryggvason bifreiðastjóri Steinum,
Eyjafjöllum.
Ungfrú Ester Söberg og Bjami
Tómasson opinberuðu trúlofun sina
þann 16. þessa mánaðar.
Kirkjukór Siglufjarðar
hefir verið í söngferðalagi í Skaga-
firði undanfama daga við góðan orð
stir. — Á Siglufirði liefir þessi söng-
för orðið talsvert umræðuefni, símar
frjettaritari Morgunblaðsins, eftir að
það frjettist, að kórinn söng ekki eitt
lag í ferð sinni eftir Bjarna Þor-
steinsson tónskáld.
íslandsmótið
Knattspyrnumót íslands heldur
áfram annað kvöld kl. 8,15. Þá
keppa Fram og Víkingur.
Hallveigarstaða
sýningin
Handavinnu- og listiðnaðarsýnmg
Hallveigarstaða er opin í dag, en
sýningunni lýkur eftir helgina. Mik
il aðsókn hefir verið að sýr.ingunni.
Reumerts-h j ónin.
Bæjarstjóm Reykjavíkur bauð
Reumert-hjónunum og Mogens
Wieth austur að Gullfossi og Geysi
í gær. Þau hafa nú haldið sex sýn-
ingar á hinu vinsæla leikriti: Ref-
irnir. 1 kvöld verður 7. sýmngin og
áttunda og næst síðasta sýning verð-
ur annað kvöld, mánudag.
Svona má það ekki
ganga til lengur.
Enn einu sinni hafa gróðurníð-
ingar verið á ferðinni. Nýlega sá
vegfarandi, sem átti leið um Breið-
holt, að í garði einuin þar höfðu ver-
ið slitnar upp tvær fallegar hríslur.
Blaðið aflaði sjer upplýsinga um
þetta. Kom þá í Ijós, að þama höfðu
Tískan
Eftir því, sem bandaríska blaðiS
„Life“ slcýrir frá, þá eru ungar
gtúlkur þar í landi nú önnum kafn
ae við að leita að undirkjólunum,
sem ömmur þejrra áttu, og geymd
ir eru einhversstaðar uppi á háa-
lofli Ástæðan er sú, að flíkur þess
ar eru nú aftur komnar í tískn.
Hjer er mynd af einum slíkum
undirkjól, úr bleiku „tafti“, scm
skreyttur er með flauelsböndum
og blúndum.
einhverjir níðingar verið á ferð og
rifið upp eina birkihríslu og aðra
reynihríslu, sem voru 12 og 13 ara
gamlar. Var hryggilegt að sjá stúf-
ana og lífvana stofnana. með blöð-
um, sem voru farin að fölna og
deyja.
Útvarpið,
Sunnudagur
8,30 Morgunútvarp — 10,10 Veður-
frégnir. 11,00 Synodusguðsþjónusta
í Dómkirkjunni (sjera Valdemar Ey-
lands prjedikar; sjera Þorsteinn
Bjömsson á Þingeyri þjónar fyrir
altari). 12,15—13,15 Hádegisútvarp.
15,15 Miðdegistónleikar (plötur): a)
Folies d’Espagnole, — stef og til-
brigði eftir Ponce. b) Serenade to
music eftir Vaugham Williams. c)
Prelúdíur eftir Debussy. 16,15 (Jtvarp
til íslendinga erlendis: Frjettir, tón-
leikar, erindi (Pálmi Einarsson land
námsstjóri). 16,45 Veðurfregnir 18,30
Barnatími. 19,25 Veðurfregnir. 19,30
Tónleikar: Carmen, — svíta eftir j
Bizet. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjett -
ir. 20,20 Einleikur á harmoníum |
(Eggert Gilfer): a) Norsk hjarðljóð
eftir Max Oesten. b) Andantino eftir
Beethoven. c) Vögguljóð eftir Schu-
man. d) Draumsjónir eftir Schumann
20,35 Eripdi frá Synodus; Sameinmg
norsku kirkjunnar í stríðinu (sjera
Jakob Jónsson).21,25 Tónleikar:
Dauðinn og dýrðarljóminn (Tod und
Verklarung) eftir Richard Strauss
(plötur, — þetta verk verður endur
tekið næstkomandi miðvikudag).
21,50 Tónleikar: En Saga eftir Sibel
ius (plötur). 22,00 Frjettir. 22,05
Danslög (plötur) — (23,30 Veður-
fregnir). 23,30 Dagskrárlok.
Mónudagur
8,30 Morgunútvarp. — 10,10 Veður
fregnir. 12,10 Hádegisútvarp. 15,30
Miðdégisútvarp. — 16,25 Veðurfregn
ir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tón'leik
ar: Lög úr óperettum og tónfilmum
(plötur). 19,45 Auglýsingar 20.00
Frjettir. 20,30 Utvarpshljómsveitin;
Rússnesk þjóðlög. 20,45 Um daginn
og veginn (Einar Magnússon mennta
• Jeg er að velta því
fyrir mjer —
Hvenær hespulrje springi
út.
)
x
Sunnudagur 20. júní 1948. j
skólakennari). 21-05 Einsöngur: Eirj
ar Markan (plötur). 21,20 Erindij
Mynd frá Italíu (Inga Laxness).
21,45 Tónleikar (plötur). 21,50 Frú
Ferðafjelagi Islands (Kristján Ö,
Skagfjörð). 22,00 Frjettir. 22,05 Vin-
sæl lög (plötur). 22,30 Veðurfregnir
— Dagskrárlok.
* * *
LeiSrjetting. — 1 frásögn af
17. júní hátíðahöldunum í Hafnar-
firði í blaðinu í gær, misritaðist
nafn eins ræðumanns. Stóð Sigurð-
ur Einarsson — en átti að vera Sig<
urbjörn Einarsson.
Bruninn í Elliðakoti
í BRUNANUM í Elliðakoti
mistu þau Helgi Oddson verka-
maður og Karitas Bjarnadótt-
ir aleigu sína og tveggja barna
sinna, en hún liggur nú á sjúkra
húsi. Þarf ekki að lýsa því fyrir
almenningi í okkar sveit nje
annarsstaðar hve tilfinnanlegt
slíkt tjón er og hverjir erfið-
leikar hljótast af því, ekki síst
þegar sjúkdómar sigla í kjölfar
þess. Vildi jeg mega biðja alla
þá, sem rjetta vilja hjálparhönd
hjer, að snúa sjer til mín eða
afgreiðslu Morgunblaðsins, sem
góðfúslegá hefur lofað að veita
gjöfum viðtöku.
Mosfelli, 19. maí 1948.
Hálfdán Helgason.
- Bókarfregn
Frartih. á bls. ý,
188: ,,. . . nægjusemi, sparnaður
og siðvendni verða ekki sam-
rýmd þjóðf jelagi þar sem gróða
fýsnin skipar öndvegi og auð-
valdið drottnar".
Loks skal þess getið, að und-
irritaður hefði kosið aðra staf-
setningu á rómverskum nöfn-
um. Það er nú alviðurkennt, að
c hafi verið borið fram sem k,
Rómverjar hafi t. d. sagt Kæsar,
Lúkíus, Skipío (þar sem þeir rit
uðu Caesar, Lucius, Scipio).
Asgeir ritar hinsvegar Sesar,
Lúkíus, Sipíó. Fer hann þar að
framburði, sem tíðkanlegur
varð á miðöldum og loðað hef-
ur við fram á þennan dag, þótt
nú sje í skólum kenndur hinn
forni framburður á c-i í latínu.
Hefði jeg kunnað betur við, að
sá háttur hefði verið á hafður,
úr því að nöfnin voru rituð
samkvæmt framburði, en ekki
með latneskri rjettritun.
Að lokum vildi jeg færa höf-
undi þakkir mínar fyrir þessa
óvenjulega vönduðu bók. Væri
betur, að fleiri bækur íslenskar
bæru hið sama aðalsmerki þekk
ingar og nákvæmni.
Jón Gíslason.
IHIIIIIII-HIIIIIHMMRIIIIII