Morgunblaðið - 20.06.1948, Qupperneq 12
V J'2FH l R.UTLITIÐ: Faxaflól:
jE5ii8at«.<an lcaldi — rigning.
r*
NÆR OG FJÆR
er á bls. 9.
144. tbl. — Sunnudagur 20. júní 1948.
j?
ann e
nrrnna
KOMINN er hingað til lands-
ins NorðmaÖur einn, sem mun
gera oklcur ístendingum mikið
gagn með komu sinni. Er það
skógj T‘J:f arstjórmn úr nvrsta
skógafyll-.i Noregs, Tromsfvlki
Hann hoitir Bathen. Hann héf-
ur imuið að skógrækt og haft á
hendi uinsjón með skógum í
hjeruðúm, sem eru all-miklu
norðar en ísland, þar sem lofts-
lag ei' engu mildara en hjer,
nema síðui' sje.
Hákou Bjarnason fór um
fylki þotta í fyrrasumar og
kynntiat J»ví þá, hve margt við
getiun ! * * * í af reynslu þoirri,
sern þar er fengin í skógrækt-
inni.
Fyrir forgöngu Hákonar hef-
ur ríkisstjómin boðið Bathen
hingað. Verður hann hjer um
þriggja vikna tíma á vegum
Skógr < ‘1; t ar ríkisir.s.
f ráðj éf, áð aðalfundur Skóg-
ræktarfjeíags íslands verði hald
inn að HaliormsstaS dagana 28.
■—30. júní. — Þar verði hinn
norslij skógræktarfrömuður, tii
þej;s að skýra fundarmönnum
frá reynsiu sinni heima á ætt-
jörðimii, og hvers hann; af
nokkrum kynnum við íslenska
staðhælti, telur, að vænta megi
af íslcrj..tu’i skógrækt í frarntíð-
inni.
Hákon, skógræktarstjóri, fór
ino5 Ba'tlien; áústur í ÞðrsrnÖrk
á föstudagj og koma þeir aftur
á rnorgun, í þeirri ferð skoðar
Balhen hina nýju trjáræktar-
stöð að Tumastöðum í Ffióts-
Jilíð o. fJ.
Skógai á Reykjanesskaga
Jeg átti stutt samtal við Bat-
hen áður cn þeir fóru austur og
spurði hahn m.a. hvernig hon-
urn liii.,1 á sig hjer, og hvernig
skilyrði inyndu vera hjer til
skógræidai’ í raórum stíl. Hng-
inri efi er á því, eftir þvi sem
hann sagði mjer, að hlýindi eru
hjer riægiieg, til þess að hjer
geti dafnað barrskógur til gagr,-
viðar. Hann er mjer samrnáia
uni, að hægt sie að klæða hin
gömlu iiraun á Reykjanesskaga
skógi, svo þetta land, sem nú
er næsta lítilsvirði verði hið
mesta nytjaland er aldir renna,
ef trjáiegundir verða þar gróð-
ursettai , sem þola umhleyping-
ana á votrum. En takist það
ekki, þá er ekki annað en leggja
aöaláhci'.slu á skógrækt, þar
sem veti arríki er meira.svo sem
í uppsveitum lijer sunnanlands
eða fyrii' norðan og austan.
Stórfctd fræsáaiag tií skóga
Ballion Jýsti fyrir roitr í
stuttu raáli, hvaða aðferðir
reynst haía vei við fræsár.ingu
til skóga í stórum stíl, þar sem
hægt. er að miklu leyti að nota
vjeláafJið, fyrir hið dýra hand-
afl En til þess að þeim aðferð-
urn verðí beitt*Tijer á landi,
þurfurn við með haganlegum til-
raunum að vita hvar þroska-
skilyrðrn eru best hjer á 'andi
og örugg fyrir þær trjátegu’idir,
sern korna til greina. Er enginn
' efi á, að þessi athuguli og marg-
reyndi Norðmaður getur gefið
okkur mikilsverðar bendingar
um þessi efni. Hann hefur verið
skógræktarstjóri í 20 ár, og
I unnið af miklum áhuga og ’rost-
gæfni, við skilyrði, sem eru á
margan hátt svipuð þeim hjer
heima. En að því leyti hentugri,
að í umdæmi hans er mikið
enn óeytt af frumskógi lands-
ins, enda er bvggð í uppsveit-
j um Tromsfylkis ekki nema um
það bil tveggja aida gömui.
1 Það er von mín og trú, að
heimsókn Bat'nens hingað til
j lands geti markað mikilvæg
spor í skógræktarmálum oskar
íslendinga. Að þekking hans og
reynsla verði til þess, að fleiri
landsmenn sannfærist um það,
áður en langt um líður, að skóg-
ræktin verður titt af mikilvæg-
ustu hagnýtu framfaramálum
þjóðarinnar, ef rjett er á haldið.
V. Sí.
35 fyrrverándi tjekkneskir þingmenn hafa myndað með sjer út-
laga-þing Tjekka. Eru þeir allir flótíamenn, sem álíta núvevandi
stjórn Tj ekkóslóvakíu ólöglega og kosmngarnar, sem fram fóru
þar, tómt svindl, ;— Á myndinni sjest fvrsíi þingfundur, sem þeir
hjeldu með sjer. Var hann haldinn í London.
tur i BrettaÉ
ffrir 1,S fflilj. kr.
UNDANFARNAR vikur hafa
sex togarar selt ísvarinn fisk
á markað-f^Bretlandi. Alls lönd-
uðu togararnir um 20. þús. kítt
af fiski og samanlagt söluverð
hans nam um 1,5 milj. kr. Einn
togaranna náð: mjög góðri sölu,
næsthæsta, sem nýsköpunartog-
ararnir hafa náð. Það er Hafn-
arfiarðartogarinn Röðull, er
seldi fyrir nær 13000 sterlings-
pund.
Togararnir eru þessir: Óli
Garða. seldi í Fleetwood 2362
kítt fyrir 7846 sterlingspund,
þar seldi einnig Tryggvi gamli
2688 kítt fyrir 5256 pund. Röð-
ull seldi í Grimsby 5578 kítt
fyrir 17.718 pund og Forseti
seldi þar einnig 2948 kítt fyrir
9674 pund og Bjarnarey 2924
k.ítt fyrir 11.856 pund. Þá seldi
Júní í Lleetwood 3147 kítt fyr-
ir 6490 pund.
A þessu ári hafa íslenskir
togarar alls farið 175 söluferð-
ir til Bretlands. — Nú eru tveir
á leiðinni þangað með fisk.
Kveðjur á þjóðháfíð-
ardaginn
Á Þ J ÓÐHÁTÍÐ ARD AGINN
bárust forseta Islands m. a.
kveðjur frá H. H. Friðrik IX
'Danakonungi, hersa Vincent
Auriol, forseta Frakklands og
herra N. T. Shvernik, forseta
Æðstaráðs Ráðstjórnarríkjanna.
Auk þess bárust forseta skeyti
frá fjölda íslendinga erlendis,
sem komið höfðu saman til há-
tíðahalda.
Á þjóðhátíðardaginn bárust
utanríkisráðherra kveðjur frá
herra Zygmunt Modzelewski
utanríkisráðherra Póllands og
frá sendiherrum Belgíu, Finn-
lands og Ítalíu í Osló, en þeir
eru jafnframt sendíherrar hjá
ríkisstjórn Islands.
17. fúní á Akureyri
Akureyri, föstudag. 1
17. JÚNÍ hátíðahöldin á Ak-
ureyri fóru fram á vegum bæj-
arins. Sjerstök nefnd hafði með
höndum undirbúning __ þeirra.
Formaður hennar var Ármanil
Dalmannson.
Klukkan 1,15 ljek lúðrasveit
Akureyrar undir stjórn Jakobs
Tryggvasonar á Ráðhústorgi.
Þaðan fór fram skrúðganga að
háiíðasvæðinu sunan sundlaug-
arinnaf. Voru einkennisbúnari
svéítir í fylkingarbrjósti svO
sem börn með fána, skátar,
stúdentar og söngmenn. Þá vora
og b.ornir fánar f jelaga og
fjelagasamtaka. i
Klukkan tvö hófust hátíða-
hölöin með fánahyllingu og á-
varpi formanns hátíðanefndar-
, innar. Þá flutti sjera Friðrik J.
. Rafnar vígslubiskup guðsþjón-
! ustu og kirkjukórinn söng. Lýð-
| veláisræður fluttu sjera Pjetur
Sigureeirsson og Stefán Karls-
son stúdent frá M. A. Tíarla-
kórinn Geysir og Karlakór Ak-
ureyrar undir stjórn sön stjóra
sinna sungu allmörg )ög og
lúðrasveitin Ijek þjóðsön inn.
Eftir klukkan fjögur fór fram
keppni í víðavangshlau si með
hj.nrirunum, og einnig va keppfi
í 2500 metra boðhlaupi. Þátt-
takendur voru íþróttaelögini
KA og Þór. Einnig fór fram
handknattleikur karla og síðast
urn kvöldið, var svo r tiginii
dáns. Hátíðin var mjög fjölsótt
og veður var sæmilegt.
—H. Vald.
TINDANFARIÐ hefur 21 íslenskur togari landað ísvörðum fiski
á bresk-bandaríska hernámssvæðinu í ÞýskaLandi. Frá þvi að
togaraflotinn hóf siglingar til Þýskalands, haía 55 söluferðir
verið farnar þangað. Að þessu sinni er aflahæstur Neptúnus, en
alls voru þeir með á sjötta þúsund tonn.
Togararnir eiu þessir: '
Bjarni Ólafsson er landaði í
Cuxhaven 296 smál., Neptánus
í Bremerhaven 364, og ITval-
fell 299. Akurey seldi í Ham-
borg 285 og Surprise 316. Fvlk-
ir landaði í Cuxhaven 294 og
Skallagrímur 198. ísólfur iand-
aði í Bremerhaven 209, Búða-
nes í Hamborg 207, Elbði í
Cuxhaven 316. Gylfi í Bremer-
haven 297. Helgafell VE 163
smál. Egill Skallagrímsson í
Hamborg 257, þá landaði Kári í
Hamborg 280, Belgaum í Cux-
haven 177, Ingólfur Aarnarson
í Bremerhaven 288 og Þólólfur
201. Kaldbakur landaði í Ham-
borg 304, Júlí í Bremenhaven
306, Keflvíkingur í Cuxhaven
291 og Geir í Bremerhaven 300.
Nú eru á leiðinni til Þýska-
lands með fisk átta togarar.
arsxsroa
Pólland og Ung-
verjaland semja
London í gærkveldi.
í DAG var undirritaður í
Varsjá gagnkvæmur vináttu-
sáttmáli milli Póllands og Ung-
verjaíands. Talsmaður pólsku
stjórnarinnar Ijet svo ummælt,
að sáttmálinn myndi tryggja
Póllandi herneðarlega aðstoð, ef
Þýskaland rjeðist á það.
—Reuter.
Frá frjettaritara vorum
á Siglufirði.
SIGLUFJARÐARSKARÐ hef
ir verið mokað undanfarna
daga til þess að gera veginn fær
an bifreiðum. Er búist við, að
skarðið verði fært innan fárra
daga.
Ruðningur í skarðinu hefir
verið ýmsum erfiðleikum bund-
inn. í dag er búið að ryðja sex
djúpa ganga í snjóskaflana, en
þó er vegurir.n ekki fær bif-
reiðum, öðrum en jeppum, því
jafnóðum og mökað 'er frýs
snjórinn. Ferðamannahópur frá
Siglufirði, sem er á leið til
Skagafjarðar í dag verður að
ganga talsverðan spöl í skarð-
inu.
Verndargæsluráóið
um formannskjör
Lake Success í gær.
VERNDARGÆSLURÁÐIÐ kom
saman tii að ræða ýms mál,
sem fyrir liggja. Nú sem stend-
ur er helst aðkallandi að kjósa
nýjan formann og varaformahn
ráðsins. Fóru viðræður fram um
þetta, en atkvæðagreiðslu var
frestað þar til seinna.
Harshall ræðir
Dénárráðstefnuna
Washington í gær.
MARSHALL utanríkisráð-
herra hjelt í dag fund með blaðá
mönrium og minntist á, að Rúss-
ar hafa fallist á að ræða sigl-
ingar á Dóná. Verður ráðstefnsi
sú haldin á næstunni og munu
10 þjóðir, sem hlut eiga að máli
taka þátt í viðræðunum, sem
hefjast 30. júlí í Belgrad.
TJtanríkisfáðherrann var
spurður, hvort hann áliti, að
nokkur árangur yrði af slíkum
viðræðum við Rússa og svaraða.
hann því til, að með því að fall-
ast á viðræður þessar hafi Rúss
ar sýnt góða viðleitni til sam-
komulags.