Morgunblaðið - 27.06.1948, Side 2
MORGTJTSBLAÐIÐ
¥©stui'-íslenslí skáSdkona
í heimséikn hjer
Rætt víð Jakobínu
Johnson
— JAKOBÍNA JOHNSON er
vitur kona og gott skáld, heyrði
jeg einu sinni merkan Vestur-
tslending segja. Og hann hjelt
áfram: Það er okkur öllum sem
hana þekkjumj ráðgáta hve
miklu henni hefir tekist að
koma í verk um dagana Því
auk þess að vera umhyggjusöm
móðu 7 tiama og veita forst.öðu
stóiu tieimili, þar sem njög
hefír verið gestkvæmt, þá ngg-
iu eítir hana mikið og athygglis
vert bðkmenntastarf, bæði á
íslensJui og enskri tungu. Hún
er jáfnvíg á bæði málin — og
Stephan G. Stephansson leit á
h'ma sem einn snjallasta þýð-
anda í.denskra Ijóða á ensku. —
—- Þessi maður lagði ek.ki í
vana, siiin að hlaða lofi á fólk
út í bláinn og síðan jeg heyrði
þetta, hefir mjer leikið forvitni
á að sjá Jakobínu Johnson Og
nú er liún komin hingað til ís-
land.s í heimsókn -— kom með
Tröllafössi um daginn.
Jeg hitti skáldkonuna. snöggv
ast í’gærmorgun, heima hjá Þór
Guðjónssyni, veiðimálastjóra,
en hún er hingað komin í boðí
þeirra hjóna. Hefir hún í hyggju
að dvelja hjer frameftir sumri,
sennilega þangað til í ágústlok.
Engar þjeringar.
Hún er hin elskulegasta r.ona
í viðmóti. Það fyrsta sem hún
bað rnig um var að þjera sig
ekkj í guðsbúnum — hú.n kynni
ekki lengur slíkt.
Svo sagði hún: Þú ert frá
Morgunblaðínu, já. Jeg hefi
fengið þáð senfc í mörg ár og
getað Iiagnýtt mjer vel. Þar sem
jeg á beima er alltaf verið að
spyrja mig frjetta af íslandi.
Jeg hefi því klippt merkustu
frjettirnar út úr Morgunblaðinu
,til þesí, að hafa handbærar, þeg
ar á þarf að nalda. En oft er
blaðið Jengi á 'eiðinni og rarið
að s)á í frjettirnar, þegar við
fáum þær.
Margir fyrirlestrar.
Tröllafoss gott skip. — Þú hefir haldið marga fyr
- Hvernig gekk ferðalagrð? | irlestrá þarna vegtra um Uand
— Agætlega. Vxð vorum tvær
vikur á íeiðinni. Komum við í
Jakobína Johnson.
heimsækja Þingvelli og Reyk-
holt. Jeg er hjer auðvitað í
skemmtiferð í boði góðvina
minna, en ætla að nota tækifær
ið um leið og fræðast um ýmis-
legt — athuga allar breyting-
arnar hjer með eigin augum
eftir því sem þess er kostur.
Til Húsavíkur og Akureyrar.
— Ætlarðu ekki að ferðast
eitthvað um landið?
— Jú. Jeg fer á fund norð-
lenskra kvenna, sem haxdinn
verður á Hólmavík, að tilhlutan
Halldóru Bjarnadóttur. Gott
þætti mjer að fá samfylgd þang
að, ef einhverjar konur færu
hjeðan. — Svo íer jeg þaðan til
Akureyrar og Húsavíkur, en jeg
er fædd í Suður-Þingeyjarsýslu.
(Hún er dóttír alþýðuskáldsins
Sigurbjöms Jóhannssonar, frá
Fótaskínni í Aðaldal).
gleymast allar þessar þýðingar.
En þó að lifi ekki nema ein eða
tvær, þá er jeg ánægð. Tvö af
ljóðunum, sem jeg hefi þýtt,
Bí bí og blaka og Stóð ieg úti í
tunglsljósi, hafa komið í skóla-
bókum, sem gefnar eru út af
kennarasambandi vestra. Þar
eru söngvar frá öllum löndum,
sem þjóðarbrotin í Bandaríkjun
um hafa flutt með sjer frá ætt-
landinu og verið er að varð-
veita frá gleymsku.
Margir íslendingar í Seattle
— Þú hefir búið lengi í
Seattle?
— Já, í 40 ár. Það er fallegur
bær — þar eru fjöll, skógar,
vötn —■ gróðurinn mikill og f jöl
breyttur, loftslagið þægilegt.
— Er ekki margt fóik aí ís-
lenskum ættum þar í borg?
— Jú, þar eru nokkur hundr
uð Vestur-íslendingar. Við höf-
um þar ennþá lestrarfjelag sem
er deild úr Þjóðræknisf jelagi V.-
Islendinga, og kaupum ba»kur
frá íslandi. Ekki er laust við að
okkur þyki þær nokkuð dýrar
— mikið borið í band og mikil
áhersla lögð á skrautlegt útlit.
— Svo er einnig íslenskur söfn
uður í Seattle, allf jölmennu •.
íslendingar biðja alltaf að heilsa
— og jeg átti að skila miklum
og góðum kveðjum frá tslending
um vestanhafs hingað heim.
Þeir fylgjast alltaf af áhuga
með því, sem gerist hjer heima
— og jeg verð áreiðanlega spurð
spjörunum úr um það, sem fyrir
augu og eyru hefir borið hjer
þegar jeg kem aftur vestur
Halifav, og það tafði okkur.
Tröllafoss er fyrirtaks skip og
viðurgerningur um borð góður.
Eigiiil ega var ekkert pláss fyrir
mig á skípnu — brytinn var
•bara svo elskulegur að lána |
mjer sinn klefa. Það eru s'ro íá
skip í förum núna milii íslands
'og Bandarikjanna, að fólk'.ð er
í vandræðum að komast heim.
— Ver.st þótti mjer, að vera
ekkj komin hingað 17. júní —
jeg vai- ixúin að hlakka svo mik
ið tíJ að verða hjer á þjóðhátíð
ardégi íslendinga. Við urðum
að Iftla okkur nægja að h'usta
á útv.irpið og halda daginn há-
tíðlegaii um borð, eftir bestu
getu.
xÞretíiu áx*.
I i vað er langt síðan þu hef
:ir hcijnsótt fsland?
I>að ei'u 13 ár — jeg kom
hingað síðast 1935. Jeg á góðar
minningar úr þeixri för þv; að
jeg fjekl:: allsstaðar indælar við-
tökur. Og ekki held jeg þær ætli
að verða lakari að þessu sinni.
Miklar eru breytingarnar, sem
orðið hoía Iijer í Reykjavík á
13 ái'Ui . Bærinn hefir stækkað
ótrúlega mikið og fríkkað Það
verðiu margt að sjá og skoða.
Fyn.f xg fremst hefi jeg áhuga á
að sl; iða allar opinberar bygg-
Lítið .Ijóð.
Að lokum lofaði skáldkonan
mjer að heyra eitt lítið Ijóð úr
dagbók hennar á Tröllafossi.
Það er svona:
Kvaddi jeg það sem kærst jeg
ann
og íslendinga, er ekki svo7
— Ójú — jeg hefi reynt að
kynna íslenska menningu eftir
bestu getu. Frá barnæsku hefx' kvaddi börn mín öll
jeg dáðst að því sem göíugast er blómareit og rósir
og klassiskast í norrænni menn- risaskóg og fjöll.
ingu. Jeg les alltaf íslendinga- Hreif mig hraðlestin brott
sögurnar, og hefi reynt að hrukku nokkur tár
kynna þær enskumælandi fólki
— nota t.d. oft dæmi úr þeim,
þegar jeg held fyrirlestra um ís-
land. — Vinátta — það er feg-
ursta orðið í öllum tungumál-
um. Það þarf að auka skitning
þá var líkt og þrá til íslands
þerrði mjer brár.
Atlantshaf er úfinn sær
eigi sef jeg rótt
trúi þó og treysti
og vináttu þjóða í milli. Og með á Tröllafoss í nótt.
fyrirlestrum mínum, ■sem jeg Líður lágnættið hjá — læðist
hefi haldið bæði í kvennaklúbbj draumur inn
um og öðrum fjelögum, hefi jeg ísland gaf mjer óskastein til
aðeins miðað að því, að auka
skilning áheyrenda minna a Is-
landi.
Þegar jeg kom hingað 1935
gaf stjórnin mjer merka bók,
Illuminated Manuseripts, sem
Halldór Hermannsson hefií' rit
að formála að. Jeg er á'ltaf
hreykin, þegar jeg sýni þessa
bók — og þeir skifta nú urðið
þúsundum sem hafa sjeð hana
á fyrirlestraferðum míx.um.
Einnig hefi jeg oft með mjer
íslenskan vefnaðr silfurmuni og
annað þessháttar.
Ljóðaþýðingar.
— Hvað viltu segja um Ijóða
þýðingar þínar?
— Jeg hefi reyní að þýða það
ingar hjer, skólana, þinghúsið: hugnæmasta, sem jeg kann af
eignar um sinn.
Atlantshaf er órabreitt
óþreyjan er sár
frýr mjer hugar frelsið
þú frái, hvíti már.
Hvíslar hafgolan „heim“
heyri jeg ástkær nöfn
vináttan er vitinn sem
mjer vísar í höfn.
M. I.
Andlátsiregn:
KARL JENSEN, kaupmaður
frá Reyðarfirði andaðist á iöstu
dagskvöld á heimili tengdason-
ar síns Sigurðar Pjeturssorar a
Djúpavík. Karl var 74. ára að
f, v. Og svo ætla jeg að íslenskum ljóðum. Kannske aldri.
Sunnudagur 27. júní 1948 ^
Bændaför Kjalnesing-
annatil Norðurog Austur
lands var hin ánægju-
legasta
--------- VI
Siuti samlðl við Ólai Bjarnason
írá Brautarholli.
- - ]
FRJETTARITARI Morgunblaðsins á Akureyri hefur átt tal
við ólaf Björnsson, bónda í Brautarholti, en hann kom til Akur-.
eyrar ásamt öðrum þátttakendum í bændaförinni úr Gullbringu*
og Kjósarsýslu til Norður- og Austurlandsins.
Þátttakendur í förinni voru®
alls 120. Nálægt því 60 þeirra ]
voru konur. Fararstjórar voru j
3: Steingrímur Steinþórsson,
búnaðarmálastjóri, Kristinn
Guðmundsson, bóndi að Mos-
felli, og Ólafur Björnsson.
Ólafur ljet hið besta yfir
þessari ferð og sagði, að hún
hefði öll verið hin ánægjuleg-
asta fyrir þátttakendur og fróð
legasta, en flestir þeirra höfðu
aldrei fyrr farið um hjeruð
Norður- og Austurlands.
Fyrsta daginn var haldið í
Skagafjörð. Tóku Skagfirðingar
á móti ferðamönnum við Arn-
arstapa á Vatnsgarðsbrún. Jón
alþingismaður Sigurðsson á
Reynistað stóð fyrir þeim mót-
tökum. Þótti Sunnlendingum
tilkomumikið að líta yfir Skaga
fjörð, en veður var hið besta
þann dag, sem alla aðra daga
ferðarinnar. — Haldið var tii
Sauðárkróks og síðan heim ti3
Ilóla og gist þar um nóttina.
Næsta dag var haldið tii
Eyjafjarðar. Móttökunefnd Ey-
firðinga hitti ferðamennina ál
Moldhaugahálsi. Síðan var far-
ið til Svarfaðardals í boði SvarS
dælinga. Þaðan til Hjalteyrai’
í boði Ólafs Thors og síðan hald
ið til Akureyrar til gistingar.
Á Akureyri skoðaði fólkið'
gróðrarstöðina, trjágarðinn Við
Kirkjuhvol og fleira. — Sumir
fóru inn að Laugalandi.
Næsta dag tóku Þingeyingar
á móti Sunnlendingunum. —•
Jón Þorbergsson og Jón Krist-
jánsson á Víðivöllum stóðu
fyrir móttökunum og var gis'S
að Laugum í góðum fagn-
aði, þar sem meðal annars
Framh. <í bls. Ht
Landsfimduriim
Framh. ,af bls. 1
Fyrst fóru fram frjálsar um-
í'æður. Tóku. þá til máls Gísli
Helgason, bóndi ’ Skógarðerði,
Guðm. Arasorx, bóndi á Illuga-
stöðum á Vatnsnesi, Björn Guð-
mundsson, frá Bæ í Stranda-
sýslu, Árni Helgason í Stykkis-
hólmi, sýsluskrifari, sr. GUnnar
Jóhannesson, á Skarði, er færði
ráðherrum í fyrv. ríkisstjórn,
þeim Ólafi Thors og Pjetri
Magnússyni þakkir flokks-
manna fyrir glæsilegt umbóta-
starf þeirra.
Fundarmemx tóku ræðu síra
Gunnars með miklum fögnuði,
en Ólafur Thors þakkaði síðan
flokksmönnum hlýhug þeirra í
sinn garð og samstarfsmanns
hans, Pjeturs Magnússonar og
skilning flokkrmanna á störfum
forustumanna flokksins.
Næstur tók til máls Erlendur
Erlendsson, bóndi að Teigi í
Fljótshlíð í Rangárvallasýsiu og
þá frú Guðrún Guðlaugsdóttir.
Nefndir skiln áliti.
Þegar hjer var komið fund-
inum, höfðu fyrstu nefndirnar
lokið störfum og hófst nú fram-
saga þeirra.
Fyrst var tekið til umr. nefnd
arálit allsherjarnefndar. Fram-
sögum. nefndarinnar var Vilhj.
Sigurðsson frá Sigluf. Auk hans
tóku til máls um till. Helgi Páls
son útgerðarm. á Akureyri. —
Þakkaði hann miðstjórn Sjálf-
stæðisfl. fyrir að landsfundur
Sjálfstæðisfl skyldi að bessu
sinni var haldinn hjer á Akur-
eyri.
Næstur tók til máls Óskar
Clausen, rithöfundur.
Ákveðið var að fresta atkvgr.
um allar till., þar til síðar á!
fundinum.
Þá hafði Jón Sigurðsson alþm,
frá Reynistað, framsögu fyrir,
landbúnaðai'nefnd Flutti hanr^
ítarlega ræðu.
Næstur tók til máls Gunnar
Bjamason, bændaskólakennari
á Hvanneyri.
Nú var liðið framundir mið-
nætti og var fundi þá frestað
fram til kl. 9 árd. á laugardag*
Laugardagsfimdurinn.
í dag (laugard.) kl. 9 f.h. var
fundur settur að nýju í NýjaBíó'
salnum. Form. flokksins Ólafur
Thors setti fundinn og hvaddi
frú Guðrúnu Jónasson til fund-
arstjóra. En fundarritari var
Stefán Vagnsson frá Sauðár-
króki og Bjarni Sigurðsson.
Lagt var fram álit mentamála-
nefndar. Framsögum. var sr.
Gunnar Jóhannesson. Engar'
umr. urðu um nefndarálit þetta.
Því næst var iagt fram álit fjár
hagsnefndar og ver framsögum.
Olafur Björnsson dósent. Þess-
ir tóku til máls: Bjarni Bene-
diktsson, ráðh., Ólafur Thors,
Friðleifur Friðriksson, Gísli
Jónsson alþm., frú Guðrún Guð
laugsdóttir, frk. María Maack,
Erl. Erlendsson og Sveinn
Bjarnason, Akurevri. Því næst
var fundarhlje.
K1 2 átti að setja fund a<5
nýju og skyldi þá Bjarni Bene-
diktsson halda eðra aðalræðu
fundaiúns um stjórnarsamstarf-
ið og framtíðarhorfur. Fund-
inum verður lokið á sunnudag.
Nánari frjettir af þessum fjöl
mennasta landsfundi Sjálfstæð-
isflokksins verða birtar í næstci
blaði.