Morgunblaðið - 27.06.1948, Qupperneq 5
Sunnudagur 27. júní 1948
MORGUNBLAÐIÐ
Reynt
að auka
og annara
vörumagn KRON
knupljelaga
Skorfpr m$m
PÓLITÍSKU klíkunum innan
Framsóknarflokksins og meðal
kommúnista, sem styðja sig við
kaupfjelögin, halda nú uppi
mikilli sókn á hendur innflutn-
ingsyfirvöldunum, til að kaup-
fjelögin fái meiri vörur á kostn
að annara.
Þessar kröfur eru studdar n
tneð auglýsingaskrumi um fje- T O
lagsmannatölu kaupfjelaganna. *
Það er upplýst, að upplýsing-
ar SIS og kaupfjelaganna um
fjelagsmannatöluna er ekkert
að marka. Sumir fjelagsmenn
eru tvítaldir eða jafnvel þrí-
taldir.
Þó allir fjelagsmenn eins
kaupfjelags sjeu fjelagar í öðru
kaupfjelagi, er þess krafist að
bæði fjelögin fái fullkomið vöru
magn í hlutfalli við fjelagatöl-
una.
Tilgangurinn með þessari
sókn er að þeir, sem utan kaup-
fjelaganna standa verði afskift-
ir, þannig að þeir reyðist til að
versla við kaupfjelögin af því
að vöru sje þar helst að fá.
Með því að styrkja kaupfje-
lögin með slíkum ráðum
treysta pólitísku klíkurnar í
Framsóknarflokknum, sem
styðja sig við S.Í.S. og kaup-
fjelögin, völd sín.
Sami er tilgangur kommún-
istanna í Reykjavík, sem styðja
sig við Kron.
Lokatakmark er að leggja alla
aðra verslun en pólitíska kaup-
fjelagaverslun í rúst.
Þessi* áróður á hendur inn-
flutningsyfirvöldunum er nú í
fullum gangi, en allur sá mikli
fjöldi manna, sem stendur utan
kaupfjelaganna, gerir þá kröfu,
að þessum rangsleitna áróðri og
pólitísku kröfur verði hrundið.
Hjer á eftir er drepið á nokk-
ur atriði í þessum pólitíska
verslunaráróðri, á síðustu dög-
um.
mei blekkingum
Tvö kaupfjelög eiga að
tvöfalt vörumagn fyrir
sömu fjelagana
Hin 6000 heimili ísliefs Högnasonar
Hin 6000 heimili íslcifs.
í Fjelagsriti Kron, 1. tbl. 2.
ár., 1948, bls. 11, er skrá um
fjelagsmenn í Kron og eru þeir
taldir 6597 á árinu 1947. Er hjer
vitaskuld átt við einstaklinga.
En í sama blaði á bls. 2, segir
Isleifur Högnason framkv.stjóri
að „6000 reykvík heimili“ sjeu
í Kron. Forstjórinn segir þarna
á bls. 2 að Kron sjeu „verslun-
arsamtök 6000 reykvískra heim
ila“ og þessum samtökum sje
„meinað að hafa þurftarvörur
fjelagsmanna sinna á boðstól-
um.“ Á bls. 11 eru þessi 6000
.heimili, alls ekki til, heldur að-
eíns' 6000 einstaklingar, eða
rúmlega það. Það vita auðvitað
allir, að það eru engin 6000
* heimili í Reykjavík, sem versla
með „þurftarvörur“ sínar við
Kron — það er ekki nema dá-
lítið brot af beim heimilafjölda
sem það gerir. En tala einstak-
linganna, sem eru skráðir fje-
lagar í Kron, skal ekki rengd,
þó sitt hvað megi við hana at-
huga.
Þessi klausa um hin 6000
heimili Isleifs Högnasonar er
mjög glöggt dæmi um það
hvernig höfðatölureglan er
notuð í áróðrinum. Ein-
staklingar eru gerðir að heim-
slum og öll þessi heimili, öll
þessi 6000 heimili geta ekki
vegna vöruskorts keypt hiá ís-
leifi! Ruglingurinn, fumið og
flaustrið í öllum áróðrinum er
með þeim ódæmum að það sem
sagt er satt á bls. 2 er afsannað
íneð skýrum tölum á bls. 11!
Heimilisfeðurnir fyrir norðan.
Vafalaust er Isleifur með sín
6000 heimili, langstærsti og á-
hyggjumesti heimilisfaðir á öllu
íslandi. Það er aðeins fyrir
norðan eða á Akureyri, að til
er annar heimilisfaðir, sem tel-
ur sig hafa fyrir álíka mörg-
um munnum að sjá og dregur
ekki af, fremur en ísleifur, þeg-
ar hann er að telja fram, hve
marga hann hafi á sínum snær
um.
Þessi heimilisfaðir er Kaup-
fjelag Eyfirðinga. Það telur sig
hafa 4656 fjelaga. Fram að
þessu hefir því altaf verið hald
ið fram á Ísleifsvísu að fjelagi
væri hið sama og heimili eða að
hver fjelagi væri heimilisfaðir
og framfærandi. Þessu hefur
altaf verið annað hvort beint
haldið fram, eins og ísleifur
gerir, í umræðunum um fjelaga
töluna eða verið látið í það
skína, að svo væri og svo þrá-
ast í lengstu lög við að svara
nokkru til, þegar spurt hefur
verið hvernig fjelagatalan væri
fengin.
Mbl. gerði fyrir nokkru beina
fyrirspurn út af því, hvernig
fjelagatala KEA væri fengin.
Blaðið ,Dagur‘ á Akureyri varð
nú loks fyrir svörum og hefur
vafalaust þóttst svara all mynd
arlega. „Dagur“ taldí fjelagana
alls ekki fram, sem heimili á
Ísleifsvísu, heldur sem einstak-
linga og birti tölur um það, hve
margir fjelagar væru í hverri
deild fjelagsins. Jafnframt tók
blaðið fram að þessir 4656, sjeu
löglegir fjelagsmenn „samkv.
samþyktum“
fjelagi Svalbarðseyrar og Kaup
fjelagi Þingeyinga.
Svikamyllan sett af stað.
Jafnhliða því, sem þess er
krafist að K, E. A. fái að sjá
öllum fjelagsmönnum sínum fyr
ir þurftarvörum þeirra, á ís-
leifs-vísu, er þess svo krafist að
Kaupfjelag Svalbarðseyrar fái
líka þurftarvörur handa sínum
fjelögum þó þeir sjeu líka í
K. E. A. Þá er blöskrast yfir
því hve Kaupfjelag Svalbarðs
eyrar sje illa statt með vörur
— þar sje hreint ekkert.til nema
gapandi tómar hillur. Tíminn
birti fjálglegan harmagrát yfir
því hve það fjelag væri nauð
uglega statt.
I leiðara um vöruþurðina úti
á landi segir „Tíminn“ hinn 19.
apríl s. 1.
„Síðastliðinn föstudag birti
Tíminn frjettir af Kaupfjelagi
Hr. ritstjóri:
ÓÐUM líður að tíma þeim,
er síldarflotinn leggur úr höfn-
um landsins að gera tilraun að
fanga þann fagra fisk, sem svo
rnikið veltur á fyrir gjaldeyris-
möguleika þjóðarinnar og af-
komu allra sjómanna, útvegs-
manna og allra landsmanna.
í hverri höfn landsins mun nú
vera unnið sumstaðar nótt með
degi við útbúnað skipa, nótum
og nótabáta, vjela og spila svo
allt verði í lagi er haldið verð-
ur til norðurlandsins í leit að
því sem allra er nú umræðu-
efni — síldinni —. Svona stór
þáttur er sildveiði okkar
íslendinga í þjóðarhagsæld-
inni enda hafa verið reist
stærstu iðjuver þessa lands
á einum stað, Siglufirði, og víð-
ar á landinu, til að hagnýta hin
dýrmætu efni síldarinnar, olí-
una og mjölið auk þess sem
söltuð og niðursoðin síld er
verkuð í stórum stíl.
Flest af flotanum eða ^vjel—
skipunum eiga aðsetur sitt á
Siglufirði og raunar allur síld-
arflotinn, því segja má að Siglu
fjörður sje miðstöð síldveiðanna
enda stærst og mest iðjuverin
þar. Hverjum bát og skipi
fýlgir svo tveir aðrir bátar nefni
lega snurpinóta bátarnir, flest-
ir eru þeir orðnir með vjelum
og vjeldrifnum spilum og sjálf
eru skipin með einni, tveimur,
og sum með þremur vjelum. En
hvernig er svo aðstaðan á Siglu
firði til að taka á móti öllum
Svalbarðseyrar. Þar var meðal þessum aragrúa af skipum og
annars getið um að sala fjelags-
ins síðastliðið ár á skömmtun-
arvörum í flokki búsáhalda og
vefnaðarvöru, hefði aðeins num
ið einum fimta hluta þess magns
sem skamtur fjelagsmanna nem
ur“. Telur ,,Tíminn“ ástæðuna
fyrir þessu þá að fjelagsmenn
hafi „neyðst til að sækja versl-
unina að þessu leyti út fyrir
sitt fjelag“.
Hjer er svikamyllan í al-
gleymingi. K. E. A. á að fá vör-
vjelum og bátum. Alltaf má bú-
ast við að eitthvað bili, vjel
skips, snurpibáts eða spil og
enginn dagur líður svo á síld-
veiðinni að ekki komi eitthvað
fyrir í öllum þeim hundruðum
vjela sem þarna eru í gangi. En
á Siglufirði og raunar hvergi á
Norðurlandi er hægt að segja
að sje vjelsmiðja, efni nje við-
gerðarmenn, nema þá Htillegt
á Akureyri. Tvær smá vjelsmiðj
ur eru á Siglufirði með örfáa
ur sem nægi handa öllum fjelög menn, ljeleg og lítil verkfæri en
Nú krefst KEA og þá ekki síst
,Dagur‘, sem er gefið út af kaup
fjelaginu, þess, að fjelagið fái
nú vörur, sem fullnægi öllum
þörfum þessara 4656, því vita-
skuld telur blaðið að þeir vilji
ekki annarsstaðar versla og eigi
fjelagið því heimtingu á svo
miklu af vörum að til hrökkvi.
En þegar Dagur sundurliðar
þessa fjelagatölu niður í deildir
kemur í ljós að þessar deildir
eru austur uin alla Suður-Þing-
eyjarsýslu, þar sem tvö önnur
kaupfjelög stc.rfa. Það kemur
ljóst fram af þessum tölum að
K. E. A. nær yfir alt fjelags-
svæði Kaupfjelags Svalbarðs-
eyrar og að allir, sem eru í því
fjelagi, eða fast að því hver ein
asti fjelagi, muni einnig vera í
K. E. A. Einnig kemur fram
að mikill fjöldi af fjelögum
Kaupfjelags Þingeyinga er
einnig í K. E. A. Því má bæta
við að í miðsveitum Suður
Þingeyjarsýslu, einkum Bárð-
ardal og Köldukinn, munu vera
all-margir, sem eru í þremur
kaupfjelögum. K. E. A., Kaup-
um þess og Kaupfjelag Sval-
barðseyrar á líka að fá vörur
handa sínum fjelagsmönnum þó
þeir sjeu jafnframt í K. E. A.
og kaupi þar. Slíkt er borið
fram á þeim tíma, þegar al-
mennur vöruskortur er í land-
inn og hvarvetna er hart um að j
me-nn fái brýnar nauðsynjavör-
ur svo nægilegt sje.
Þannig er áróðurinn rekinn.
Skemmst að minnast —
Þess er skemmst að minnast
að bað var borið fram að
undirlagi K. E. A. á aðalfundi
S. í. S. að leggja Kaupfjelag
engin efni, ekkert fæst og ekk-
ert er hægt að gera af því sem
gera þarf því þó menn þeir sem
smiðjum þessum ráða sjeu allir
af vilja gerðir ráða þeir ekki
svo fáir og alslausir sem þeir
eru, framúr þeim óhemju verk-
efnum sem biður þeirra.
Það er fleira sem hætta er á
og jafn vel meiri hætta á en
vjelbátabilanir. Það eru við-
gerðir og brot á bátunum og þá
sjerstaklega snurpinótabátun-
um. Flestir munu nú halda, sem
ekki vita, að dráttarbraut sje
á Siglufirði. Nei, svo er ekki,
þar er ekki hægt að taka á land
Siglufirði utan einum stað tvo
til þrjá báta, það er he’ldur ekk-
ert efni, enginn saumur og enginn
smiður og ekkert verkfæri tii á
Siglufirði nema lítilsháttcr á
þeirri einu stöð, sem ha;gt er
að taka einn eða fleiri báta upp,„
eða svo hefur það verið.
Ekki er ástandið betra i raf-
magns-, talstöðva- og ýtvxrps-
tækjamálunum. Einn maður,
sem ekkert hefur til netns, hef-
ur verið að lagfæra tæki og -tal-
stöðvar, ekki vantar han r. J>ó
vilja nje lagni. Tvö sroáveek-
stæði fyrir rafmagn, sem ekk-
ert hafa, ekki einu sinnj poru i
Ijósastæði. Allir snurpunótabát
arnir eru þó með vjelurn, sem
seítar eru í gang með rafmagni
og .þarf raffræðing tiI.aÖJaga e£
blotnar eða bilar, jeg minnist
nú ekki.á dýptarmælisviögorðir,
þó öll skip hafi það áhatd nú
orðið. Er nú ekki st^ersta á-
stæða til að gefa þessurn mál-
um síldarútvegsins alvariegan
gaum, er það forsvaranlegt að
vona allt upp á síld og búa allt
vel út áður en farið er, en ‘tafa
svo ekkert af neinu senv heitir
viðgerðarverkstæði, til Jagfær-
inga á því sem aílaga ter í
öllum þessum aragrúa af t.ekj-
um.
Er ekki of dýrt að fjöldi báta
þurfi að stöðvast stuttan og
langan tíma af veiðitímanum
vegna hirðu- og hugsanaleysis
um að hafa hvorki efnj njfc að-
gerðir. Það hefur þráíatdJega
komið fyrir á hverju surnrt og
kemur enn, ef t-kki verðu.r gert
eitthvað til úrbóta, Ekki er
hægt að gera alt og a'ilra síst að
gera það fullkomið þó þaó sje
skylda að hafa á SiglulirQi full-
komnustu viðgerðarverkf ta-ði í
öllum þessum sökum, sem jeg
hefi drepið á, en úr mörgn má
bæta enn þó síldveiðin - jc byrj-
uð.
Bátabrot, vjelbilanir og tækja
bilanir verða svo tugum og
hundruðum skiptir og cí efni,
menn og verkfæri eru fyrir
hendi má miklu hjálpn. I'ljöt-
legt er að byggja smáplnn fram
í sjóinn milli bryggja, sem -hægt
yrði að draga snurpmótabála á
Jand til viðgerðar, en enginn ger
ir við bát nema á landi, en bát
er sem sagt hvergi 'hægt á land
að koma. Þeir, sem ráöa þessum
málum, ríkið sjálft, vcrða að
sjá svo um, að flotinn þmTi ekki
að liggja tímum saman
Búum okkur nú undir að
taka á móti óhöppunuro, cir s og
góður skipstjóri býr sig undir
að íaka á móti óveðrunum, þ.ví
hvorutveggja kemur I sitnur og
síld líka.
Jón Guðvi..:u/'-;>on.
Svalbarðseyrar niður. Þetta | snurpinótabát hvað þá heldur
kaupfjelag væri óþarft að dómi
hins volduga K. E. A., sem þá
nýlega hafði sett upp útibú svo
að segja við hliðina á Kaup
fjelagi Svalbarðseyrar, fjelag-
arnir áustan Eyjafjarðar voru
að dómi K. E. A. ekkert of góð
ir til að sækja verslun sína til
Akureyrar, vestur yfir fjörðinn.
Þarna skyldi vera ein hjörð og
K. E. A. sá eini hirðir. Þá stóð
upp til andsvara góður maður
og gegn, faðir kaupfjelagsstjór
ans við Kaupfjelag Svalbarðs-
eyrar og benti á að það væri
óviðeigandi ef samþykkt væri
á aðalfundi S. í. S. að Jeggja
Framh. 4 bls. fi
mótorþát og svo er reyndar í
öllum öðrum höfnum allt frá
ísafirði að Norðfirði, einmitt á
öllu síldarsvæðinu er hvergi
hægt að taka bát nje skip í
dráttarbraut nema með hand-
afli, eins og á nítjándu öldinni,
það skeður þó á hverjum degi
síldveiðanna, að einhver bátur
brotnar eða bilar af ýmsum á-
stæðum svo ekki sje talað um
er stormur og stórviðri koma
sem algengt er að tugir háta
|brjóti og missi snurpinætur báta
sinna.
Það er ekki heldur hægi að
taka snurpinótabát neins-
staðar á land á handafJi á I
im
í Norefí’
Oslo í
gar. .
ið hygg'
igntiörð,
L.OKIÐ hefur verið
ingu orkuvers við S
sem er byggt þannig. að allar
vjelar eru grafnar djúpt niður
í jörðina og er talið, að ; afstöð-
ina myndi ekki saka hó M bjarn-
orkusprengju væri . j.,ð á
hana. Fallhæð vatnsi.ns er 2,000
íet og er það hæsl i M s, an
virkiaður hefur verið í Evrópu.
— Rcutvr.