Morgunblaðið - 27.06.1948, Side 7
/
Sunnudagair 27, júní 1948
MORGUPiBL .4 ÐIÐ
li
WIU
homas E. Dewey.
Dewey e? þsulrey ndur
Talið ííklegt aS kann verði næsti forseti
ÁÐUR en flokksþing republik-
ana hófst í Philadelphia s.l.
mánudag, kom stjórnmálaritur-
um flestum saman um eitt: sá
maður, sem valinn yrði forseta
efni republikanaflokksins í ár,
mundi að öllum líkindum taka
við völdum í Hvíta húsinu 1
haust.
Það var Thomas E. Dewey,
sem varð fyrir valinu. Ríkis-
stjörinn í New York, maðurinn,
sem 1944 bauð sig fram gegn
Roosevelt forseta . . . og tapaði,
fekk yfirgneefandi meirihluta
atkvæða við þriðju atkvæða-
greiðsluna á flokksþinginu, eft-
ir að öflugustu keppinautar
hans, Taft, Stassen og Warren
höfðu dregið sig í hlje og skorað
á fylgismenn sína að snúast í
lið með Dewey.
Vanur stjórnmálamaður.
Enda þótt Dewey sje einn af
yngstu Bandaríkjamönnum, er
gefið hefir kost á sjer við for-
setakosningar (hann er 46 ára
gamall), er hann orðinn stjórn-
málunum vanur. Hann hefur
verið ríkisstjóri í New York í
6 ár samfleytt, gat sjer mikla
frægð sem opinber ákærandi í
New York ríki og er æðsti mað-
ur republikanaflokksins, sem nú
ræður öllu á Bandaríkjaþingi.
Hann er einlægur maður, segja
frjettamenn, og ákveðinn, harð-
skeyttur þegar á þarf að halda
og ekkert er honum fjær skapi
en að gefast upp. Barátta hans
gegn glæpamönnum New York
ríkis ber þessu glögt vitni. —
Hann hikaði ekki við að hefja
sókn gegn sumum af valda
mestu þrjótum ríkisins, sýndi
geysimikla þolinmæði og hug-
vit við að safna sönnunargögn-
um gegn þeim og vægðarlaust j
harðfylgi við að fá þá dómfelda.
Honum tókst jafnvel að sigrast
á uppvaxtarárunum. Á barna-
skólaárum sínum vann hann
við blaðaútburð og seldi áskrift
ir að tímaritum. Um skeið vann
hann einnig í sykurverksmiðju
í Owosso og prentsmiðju föð-
ur síns. Þegar hann var sextán
ára, rjeði hann sig sem kaupa-
mann í sveit.
Þegar hjer v.ar komið, hafði
Dewey unnið sjer inn nógu
mikla peninga, til að ganga á
háskólann í Michigan. í skólan-
um reyndist hann góður náms-
maður, varð ritstjóri dagblaðs
stúdentanna og talinn snjall
ræðumaður. Hann útskrifaðist
1923 og fór til New York.
Hann var staðráðinn í að
verða lögfræoingur og innrit-
aðist í lögfræðideild Columbía
háskóla, en þar útskrifaðist
hann 1925 og hóf þegar í stað
lögfræðistörf 1931 var hann
þegar orðinn þektur lögfræð-
ingur í New York.
Kosinn ríkisstjóri.
Þegar hjer er komið, hefst
herferð hans gegn glæpahyksi
borgarinnar. Frá þessari her-
ferð lá leiðin svo beint í em-
bætti ákæranda New York ríkis
en 1942 er hann kosinn ríkis-
stjóri með yfirgnæfandi meiri-
hluta atkvæða Hann var fyrsti
republikaninn í 20 ár, sem
hlaut embættið.
1940 gaf Dewey kost á sjer
sem forsetaefni republikana, en
tapaði fyrir Wendel Willkie. ■—
, 1944 gaf hann enn kost á sjer
og varð kjörinn forsetaefni
flokks síns við fyrstu atkvæða-
. ' greiðslu. Roosevelt forseti var í
i framboði gegn honum fyrir
I hönd demokrata, og sigraði í
| kosningunum. En sjaldan hefur
atkvæðamunur frambjóðend-
anna við kosningarnar verið
minni.
Og
Úr Saturday Evening Post.
Eftir David Martin.
ÞAÐ ER himinhár mismunur á
leiðtoga eins og hann er í lýð-
ræði vesturlanda og hins alráða
foringja í einræðislöndunum.
Lýðræðislegur leiðtógi hefur
kornist til valda fyrir tilstilli
þjóðarviljans, og hann verður
þrátt fyrir metorð sín að mestu
leyti eins og venjulegur alþýðu-
maður.
Um einræðisherann er þver-
öfuga sögu að segja. — Vegna
þess að hann vill vera alvald-
ur og hjer um bil almáttugur,
þá verður hann að líta á sjálf-
an sig sem einskonar helgidóm.
Hann verður að lifa líkast guð-
unum á Olympsfjalli og sjerstak
lega að gæta þess, að eiga ekk-
ert samnejúi við alþýðuna. —
Mynd af honum verður að
skreyta dagblöð, bækur og ýmis
kor.ar önnur rit og umfram allt
verður mynd af honum að
hanga uppi á vegg í hjerumbil
hverju húsi í ríkinu. í áróðri
sínum verður hann að slá því
föstu, að öll björg bjóðarinnar
sje honum að þakka.
Dýrkun á Tító.
Lofsöngur um Tító, sem jeg
lieyrði júgóslafneskan barnakór
nýlega syngja, var á þessa leið:
Þú spurðir, hver er Tíó?,
Hann er barn þjóðarinnar.
Þú spurðir, hver er Tító?
Ritaðu á veggina kæra vjel
byssan mín, — ritaðu Tító.
Því að Tító er herinn, jörðin
og fljótið.
Höfundur þessara ljóðlína er
ungur Montenegróbúi, að nafni
Radovan Zogevich. Fyrir stríð
datt engum í hug, að kalla hann
meira en leirskáld, en í dag er
hann talinn mesta skáld Júgó-
slavíu, því að i dag eru öll hans
kvæði hósíanna um Tító.
Sterkasta von kommúnista
um að halda völdum í Júgó-
slavíu í framtíðinni, er með því
að gegnsýra með áróðri hugar-
far smábarnanna. Þess vegna
er aðalstarf barnaskólanna í
landinu kommúnistaáróður.
Vilja ekki beygja sig undir
kúgunina.
Stúdentarnir. sem nú sitja í
háskólanum og aðrir unglingar,
sem búið hafa við annan barna-
skólalærdóm, eru erfiðastir við-
ureignar. Það sjást þvKoft í
blöðunum skýrslur um það, að
,,afturhaldssörr.um“ stúdentum
hafi verið vikið úr skólum og
jafnvel settir í fangelsi. Eftir-
farandi útdráttur úr grein í
I ító dýrkaður sem guð
á „Jimmy“ Hines, einuxn af, _ , , ...
sterkustu leiðtogum Tammany!, ' fyria*ag sai"Þykfl
Hall, en þó ekki fyr en eftir ] Aokksþmg republikana að hafa
langa baráttu og mikið mál-
þóf. Hines var dæmdur í fang-
elsi.
þeirri manntegund, sem kallar
sjálfan sig með hátíðasvip „rót-
tækan“. Þegar hann tókst jerð-
á hendur þangað suður á Balk-
anskaga var hann í fyrstu hlynt
ur stjórn Títós. Þegar hann
sneri aftur burt var hann nið-
urbældur og undrandi yfir
þeim ósköpum, sem ganga á í
Júgóslavíu. Allar ímyndanir
hans um hamingju þjóðarinnar
voru brostnar. — Lestrarbókina
fekk hann hjá konu einni, sem
hann hafði kynst fyrr á árum.
Hún hafði sagt honum alla sög-
una af sjer, manni hennac og
litla syni sínum. Ekki þorði
hún einu sinni að ræða um það
við nágranna sína. En nú hitti
hún mann, sem hafði verið ná-
inn vinur manns hennar, -— Eng
lending, sem ekki myndi ljóstra
upp um hana. Nú var henni ó-
hætt að láta í ljós allar þær sál-
arkvalir, sem hún hafði orðið
að bera í hljóði.
Ömurleg saga komi.
„Guð má vita, hvernig það
fer fyrir honum Ivan litla“,
sagði hún. „Hann var allt, sem
jeg átti eftir, þegar faðir hans
hvarf. Nú hafa kommúnistarnir
tekið hann frá mjer. -— Fyrir
tveimur árum, þegar hann var
fjögra ára gamall, þá var hann
góður og hæglátur drengur. En
svo náðu kommúnistar völdun-
um, og þeir tóku manninn minn
dag einn. Það varðaði engu,
þótt hann hefði særst í bardaga
við Þjóðverja. Við heyrðum
ekkert frá honum framar. Jeg
spurði og spurði og spurði, gekk
frá einni skrif.stofunni til ann-
arrar, allt þar til jeg fjekk að-
vörun á þá leið, að ef jeg vildi
hag drengsins míns,’ væri best
fyrir mig, að hætta þessum fyr-
irspurnum. Þannig er þaö með
alla, sem hverfa.
Jeg fór að vinna í litlu brauð-
gerðarhúsi. Þá var Ivan kominn
hátt á fimmta árið. Jeg sendi
hann á barnaheimili, sem nunn-
urnar í klaustrinu skammt frá
starfræktu. Þær gáfu honum
mat og önnuðust hann betur en
jeg gat. Og fyrir það allt þurfti
jeg ekki að borga nema fimm
dínara á viku.
í rauðum buxum.
Jeg mun aldrei gleyma deg-
inum þeim, þcgar Ivan kom
heim klæddur í ungkommúrista
taka saman pjönkur sínar á ba«é
ið og flakka af stað.
Ivan kom heim síðar um dag-
inn, hreykinn og upp með sjer,
og hjeJt áfram að bulla sömu
slagoröin og hann hafði verið
látinn hrópa hjá klaustrinu. —
„Ivan“, sagði jeg, „það, sem þú
ert að segja er ljótt. Systurnar
voru góðar við þig. Finnst þjer
ekki að bæði þú og hin börnin
ættuð að vera þeirn þakklát fyr-
ir allt, sem þær-hafa gert íyric -
ykkur“.
Ivan stifnaði i framan. „Þú
ert þá afturhaklssinni lika",
skrækti hann. ’„Þú crt vitlaus
og það ætti að senda OZNA á
þig“.
Áður en jeg fengi ráðrúm til
að hugsa, hvað jeg gciði, hafði
jeg gefið honum löörung. Þetta
var í fyrsta sinn, sern jcg hafði
slegið hann. Ivan hopaði undan,
hann var allt cf undrandí til að
kcma upp nokkru oröi, cn augu
hans fylltust tárum. Al)t í einu
æpti hann í hamsleysi: „Þú ert
fasisti, fasisti, fasisti".
I
Guð er einskis máttugur — j
Tito gefur okkur allt.
Síðar var Ivan sendur á barna
skóla. í fyrstu höfðu börnin
enga blýanta nje bækur. En einn
morgun sagði kennarinn: „Heyr
ið þið börn, okkur vantar 'olý-
anta og bækur, cn nú skulum
við reyna að útvega okkur það
sem okkur vantar. Við skulum
loka augunum og biðja til Guðs,
að hann sendi okkur blýanta og
bækur.
Börnin lokuðu augunum og
kennarinn bað stutta bæn.
Þegar þau opnuðu áugun aft-
ur, hafði ekkect breyst. En nú
bað kennarinn þau um að loka
augunum aftur, og í þetta skipti
bað hann bæn, ekki iil Guðs,
heldur til Titos. Og þá, þegar
þau opnuðu augun, lágu skín-
andi blýantar og splúnkunýjar
stílabækur á pultirm hjá kenn-
aranum.
„Þetta sýnir‘, sagði kcnnar-
inn, „að Guð er einskis máttug-
ur. En allt, Sem við fáum kemur
frá Tito".
}
verður í þettn
Bandaríkjanna
haust.
æðsta embætti
í nóvember í
Ötull.
Thomas E. Dewey fæddist 24.! Utanríkismál.
mars 1902 í borginni Owosso í j Utanríkisstefna Deweys er
Michigan. Faðir hans var leið- I þegar Ijós. Hann hefur lýst því
togi republikana í sýslu sinni, lyfir, að hann sje fylgjandi
póstmeistari staðarins og rit-! stækkun bandaríska flughers-
Btjóri. ins og „raunsærri óvæginni að-
Dewey var ekki aðgerðalaus Framh. á bls. 8.
blaðinu Mladi Borac (Ungi her- .búning. Rauðar baðmullarbuxur
og bát með rauðri stjörnu á
höfðinu. Hann þrammaði fram
og aftur um gólfið og kyrjaði
söngva um fasistahunda og vjel
byssur og hversu viljug æskan
væri til manndrápa. — Jeg var
hrædd, því að nú skildi jeg, að
jeg hafði tapað drengnum mín-
um, en Tito hrifsað hann.
Fáum vikum síðar var nunnu-
klaustrinu lokað. Fyrir fátækar
mæður, sem urðu að vinna úti
á daginn var barnaheimilið
guðsblessun. En yfirvöídin litu
öðruvísi á það mál. Þau fundu
það út, að trúin væri mann-
skemmandi fyrir börnin. Ung
kommúnistarnir voru kallaðir
saman í kröfugöngu. — Litlu
drengjunum og stúlkunum frá
fjögra' ára aldri og upp í átta
niu ára, var saínað saman og
þau látin veifa rauðum fánum
og hrópa Ijót orð, sem þau hafa
lestrarbókinni, sem ætluð er ' tæplega skilið, hvað þýddu svo
maðurinn) sýnir glögt hvað um 1
er að vera þarna.
...... Enn hafa nokkrir
stúdentar skrifað háðsyrði á
skólatöflurnar um ríkisstjórn-
ina. Þá hafa þeir rifið niður
veggspjöld og óhlýðnast í öllu,
— auðsjáanlega í þeim tilgangi
að eyðileggja skólakerfi vort og
leysa upp agann. í þesum mót-
þróa sínum hafa þeir notið stuðn
ings vissra „afturhaldssamra
kennara.......Það er engum
vafa bundið, að „afturhaldsöfl-
in“ eru enn sterk i skólurn vor-
um. En slíkan mótþróa verður
I að bæla niður vægðarlaust og
kennararnir verða að vera
menn, sem hægt er að treysta“.
Öðruvísi en hann bjóst við.
Einn starfsmanna breska sendi-
ráðsins í Júgóslavíu flutti með
sjer eitt eintak af slóvensku
fyv,ir barnaskóla. Þessi starfs-
maður hafði áður en hann fór
til Júgóslavíu verið einn af
sem: „Út með afturhaldsskækj
urnar. Burt með gærurnar“. Og
Fyrsti teltaf við Tinn-
ÁKVEÐIÐ hefur verið, að
finska landsliðið.. í knattspi'rnu
og hið islenska heyji fyrsta leik
sinn 2. júlí, sern cr n,k. föstu-
dag.
Finnarnir koma mcð Skvnast
erflugvjelinni Heklu þann 1. ]úlí
í finska landsliðinu verða *]ór-
ir fararstjórar og 16 'eikmenn,
Dómari leiksins, Svíinn John
Nikson kemur með sömu ft rð.
Ákveðið hefttr verið að finska
landsliðið leiki hjer þrjá leiki,
en áðeins fyrsti leikurinn hefur
þegar -verið ákveðinn, en hann
verður eins og fyrr ségir á /östu
dagskvöld.
Ekki hefur enn vcrtð valið í
íslenska landsliðið.
Þetta er í fyrsta 'inn sem
íinskir* iþrcttarnenn koma hing
að til lands og ber að fagna
þessum áfanga, er orðið getur
til aukins íþróttasambands rnilli
þjóðanr.a, en sem kunnugt er
hafa Finnar tekið islenskum
íþróttamönnum fádæma vei, er.
veslings nunnurnar urðu aðþeir hafa sótt Finnlantl hehn.