Morgunblaðið - 27.06.1948, Page 9
Sunnudagur 27. júní '948
MORGUNBLAÐIÐ
ffrk UAFNARFJAROAR-BlÖ
Sullivan-fjöiskyldan (
Hin ógleymanlega stór- j
mynd með j
Ann Baxter.
Thomas Mitchell. j
Sýnd kl. 9. |
Vökudraumar j
♦ ~
Falleg og skemmtileg i
mynd í eðlilegum litum. =
John Payne. i
Connie Marshall. =
June Haver. i
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sími 9249.
★ ir T RlPOLlBta # *
( Bafaan endurheimf 1
(Back to Bataan)
| Afar spennandi amerísk |
i stórmynd, byggð á sönnum i
| viðburðum úr stríðinu við i
i Japani.
| Aðalhutverk leika:
John Wayne.
É Anthony Quinn. j
j Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. j
í Bönnuð börnum innan 16 j
j ára. j
Sala hefst kl. 11 f. h.
í Sími 1182. |
■■»■■■■■■■■
Norrænaf jelagið:
ViU
ÉacL
aiiáinn
Drama í þrem þáttum eftir August Strindberg
Leikgestir: Anna Borg — Poul Reumert — Mogens Wieth.
Þriðja sýning í kvöld kl. 8.
Ósóttar pantanir seldar frá kl. 2—3.
Fjórða sýning annað kvöld (mánudag) kl- 8.
Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—6.
■ ■JUU* BllBJHS *
ir * T JARH ARBlð 'it
Gg dagar koma
(And Now Tomorrow) j
Spennandi amerísk mynd i
eftir skáldsögu Rachelar i
Field. \
Alan Ladd.
Loretta Young.
Susan Hayward.
Barry Fitzgerald.
Sýning kl. 7 og 9. j
Bardagamaöurinn j
§ (The Fighting Guardsman) j
Amerísk mynd eftir skáld j
sögu Alexanders Dumas. j
Willard Parker.
Anita Louise. j
Sýning kl. 3 og 5. j
S. K. T.
Eldri og yngri dansamir
i G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngu-
tniðar frá kl- 6,30, sími 3355
I
- BILL
Þriggja herbergja íbúð (ca. 90 fermetra) í ágæt-
um kjallara i nýju húsi við Háte'igsveg til leigu
samkv. mati húsaleigunefndar handa þeim, sem selja
vill nýjan eða nýlegan 4—5 manna bíl á rjettu verði.
Tilboð merkt „Sólrík íbúð — 97“, er tilgreini tegund
og smiðaár bilsins, sendist afgr. blaðsins fyrir mánu-
dagskvöld.
— Iljálpræðisherinn —
Kveðjusamkoma
I kvöld klukkan 8,30
fyrir yfirforingjana
Brigadier JANE TAYLOR og
Ofursta-lt. ANNIE JANSSON
-— Masor Hilmar Andersen stjórnar —
KL 11 f. h. helgunarsamkoma. Kl. 4 e. h. útisamkoma-
ALLIR VELKOMNIR.
Vegna sumarleyfa
verður
HEBBEBTSprent
lokað frá 5. tll 10.
iúli 1048
Káfir karlar
(Glade Gutter i Tröjen)
Sprenghlægileg sænsk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Nils Poppe.
Karl Reinholds.
Áke Grönherg.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Síml 1384.
ff * HII4 III * *
I Gfjarl ræningjanna (
I (The Vigilantes Return) j
j Óvenju spennandi og j
1 hressileg kúrekamynd tek j
j in í eðlilegum litum.
É Aðalhlutverk:
I Jon Hall. i
Margaret Lindsay.
Andy Devine.
I Bönnuð börnum yngri en j
1 14 ára. i
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
i Sala hefst kl. 11 f. h.
Alt til íþróttaiðkana
og ferðalaga.
Ilellas, Hafnarstr. 22.
ir ir B Æ J A RB t Ú * ir
HafnarfirCi i
Á krossgöfum
Sænsk kvikmynd eftir j
skáldsögu Marku Stiern- =
stedt um eiginkonuna á j
valdi Bakkusar.
Aðalhlutverk:
Edvin Adolphson
Gerd Hagman =
Maríanne Löfgren j
Myndin hefur ekki verið i
sýnd í Reykjavík.
Bönnuð börnum yngri en i
16 ára.
Sýning kl. 9. j
Spelfvirkjar I
(Spoilers of the North) i
Spennandi amerísk kvik j
mynd. |
Aðalhlutverk:
Paul Kelly.
Adrian Booth.
Bönnuð börnum innan j
12 ára.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sími 9184. |
QOMKC«fOaíM»OW
'as*X
IHttlllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIU
Tilboð óskast í
Buick ’41
r
kUUJLl
Bifreiðin héfur allt af
t_ verið í einkaeign og er
( mjög vel útlítandi. Meiri
‘ bensínsl^ammtur. — Uppl.
\ í síma 5409.
iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiciiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
ZL
acjnuá ^Jhorlactuó
hæstar j ettarlögmaður,
Þegar þjer kveðjið
útlendan vin eða kunningja eða
sendið kunningjum erlendis
kveðju, þá munið eftir bókun-
um Island í myndum og Iceland
and the Icelanders. Þær minna
best á yður og landið.
ijaman,:
Blondaðir Évextir
Kvöldsýning í tólf atriðum.
Sýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl, 2.
Dansað til kl. 1.
Sími 2339.
— SÍÐASTA SINN —
■■•■
Dansk-íslenska fjelagið og Det Danske Selskab í
Reykjavík lialda
Skemmtifund
þriðjudaginn 29. júni kl. 8,20 e. h- í Sjálfstæðishúsinu.
Skenmitiatriði:
«
1. Leikarar við konunglega leikhúsið í Kaupmanna-
höfn, Poul Reumert, frú Anna Borg Reumert
og Mogens Wieth lesa upp úr dönskum skáld-
verkum.
2- Dans.
Aðgöngumiðar fást í Ingólfs apóteki og í Skerma-
búðinni, Laugaveg 15.
■ m ■•■■■ M»-« ••■•■•■ sa ■■•••■ •MV
Frá Stýrimannaskólanum
Tveir kennarar með stýrimannaprófi verða væntan-
lega ráðnir til að veita forstöðu námsskeiðum til undir-
búnings fyrir fiskimannapróf, sem haldin verða á Akur-
eyri og í Vestmannaeyjum á vetri komanda, verði næg
þátttaka fyrir hendi.
Umsóknir sendist mídirrituðum fyrir 1. september.
Þeir af væntanlegum nemendum Stýrimannaskólans,
sem vilja læra á þessum námskeiðum, tilkynni það und-
irrituðum fyrir 1. september.
íaá tióri jS/i
jon ^Jtijjnmavmas
Iwíc
anó
VJELSKOFLUR
á G.M.C. trukk
sköffum við með stuttum fyrirvara, vjelskóflur á
10 hjóla trukka. — Einnig höfum við ýtu útbún-
að og GMC trukka ef óskað er. Uppl. í Dal við Múla-
veg.