Morgunblaðið - 27.06.1948, Page 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxafíáíi
SAMTAL við vesur-íslcnsku
NA og N-goía. Úrkomulauat
cn skýjað. __
L
skáldkoamaa Jakobínu Jolin-*
son. — Sjá bls. 2.
Landsiimdur Sjálisiæðismanna á ákureyri.
ANNAD KVÖLD fer fram á
íþróttavellinum kappleikur
jnilli A- og B-landsliðs íslend-
inga i knatls)>ypnu. Kappleikur
þessi er háður að tilhlutan lands
liðsnefndarinnar, en eftir leik- (
inn verður I.tndsliðið, sem mæta
é Finnunum-2. júlí, valið.
•Landliðsnefndinni þótti hyggi
legast að h >fa þessa æfingu op-
inbera+ til K-.-s að almenningi
gæfist kostur á að ájá þá menn.
sem rtefndin telur líklegasta í
landsliðið.
A-lrðið ei þamnig skipað (tal-j
ið frá mai krnanni til vinstri út- ,
herja): Hevmann Hermanns-
son (Val). Karl Gúðmundsson
(Framj. Hafsteinn Guðmunds-j
son (Val), Sásmundur Gíslason
(Frarn), Sigurður Ólafsson
(Val), Kiibíján Ólafsson
(Fram), Ólafnr Hannesson (K
R), Fm u' IísUdórsson (Val), '
Ríkarðui Jónsson (Fram), Óli
B- Jónsson (KR) og Ellert
Sölvason ( Va').
B-liðið -verður þannig skipað:
Adam Jólvumsson (Fram). Guð
mundUr Samúeissön (Víking),
Daníel Sigurðsaon (KR). Gunn-
ar Sigurjórir.scn (Vai), Haukur*
Bjarnason (Fram), Gunnlaueur
Lárusson (Víking); Þórhallur
Einarsson (Fram), Hermann
Guðmundfíson (Fram), Hörður
Óskarsson (KR), Ari Gíslason
(KR) og Þórður Þórðarson (ÍA)
í- SÍÐUSTU yiku hafa sjö ís-
Íenskir togarar selt ísvarinn
fisk i I'ýslcaiandi. — Togararn-
ir lónduðu ails um 2119 tonn-
um. — Mais frá Reykjavík var
með mestan áfla þessara tog-
ara.
Karlr.efni Jandaði í Cuxhaven
296 smál. qí: Goðanes 289 smál.
Askur landaði í Bremenhaven
308 smáJ , )»ai landaði Mars sín
um .ifJa, sem var 351 smái. ís-
boig seídi í liamiiorg 2G0 smái.,
HelgafelJ RE í Cuxhaveh 309
smál og í Brernerhaven land-
aði L JJiðaey 306 smál.
Nú 'i'u 11 togarar á leið til
Þýskal.oiil.; rncð fisk og eru þeir
þessii V 'iiu.;. Egiil rauði, Maí,
LJOSM. mbl: ol. k. maonusson.
Landsfundur Sjálfstæðismanna var settur í [Nýja Bió salnum á Akureyri, s.l. föstudag
fulltrúar komnir til fundarins. — Myndin er tekin í salnum skömmu áður en fundur
kl. 2 síðd. Þá voru uin 35Q
var settur.
áfram í
Bjarni li .ldari, Akurey, Bjarni j hlaupi, stangarstökki, 400 m.
Olaf>-on. Neptúnus, Vörður, I hlaupi, kringlukasti. 110 m.
LANDSKEPPNI Norðmanna og Islendinga í frjálsíþróttum
Fófst hjer á íþróttavellinum kl. 4 e. h. í gær, en þar sem
sunnudagsblaðið fer svo snemma í prentun á laugardögum er
hjer ekki hægt að skýra frá úrslitum í fyrri hiuta keppninnar.
En mótið heldur áfram í dag kl. 4, og ferþá síðari hluti keppn-
innar fram.
í dag verður kept í 100 m.
Skr-JJ.igi ími.u,
HvalfclJ
Oli Garða og
grindahlaupi, landstökki, 1500
m. hlaupi og 4X100 m. boð-
hlaupi.
Keppendur í dag verða
þessir:
100 m.: Henry Johansen, Pe-
ter Bloch, Finnbjörn Þorvalds-
son og Haukur Clausen.
Stangarstökk: Audun Bug-
jarde, Erling Kaas, Bjarni Lin-
net og Torfi Bryngeirsson.
400 m. hlaup: Björn Vade,
Per Dokka, Magnús Jónsson og
Reynir Sigurðsson.
Kringlukast: Ivar Ramstad,
Johan Nordby, Gunnar Huseby
og Ólafur Guðmundsson.
110 m. grindahlaup: Arnt
Garpested, Egil Arneberg,
Haukur Clausen og Skúli Guð-
mundsson.
Langstökk: Björn Lang-
f bakke, Kaare Ström, Finnbjörn
roiJiöggi, Þrisvar: Þorvaldsson og Halldór Lárus-
unmð a stigum, en • son.
JOe
sinn f Zi sinn
JOE L.OUIS varði heims-
meistai úiíiJ sinn I þungavigt í
25. :.inn á föstudagskvöldið, er
hann Ji.ij 'u .t við Jersey Joe
Walcott, og sló hann í rot í 11.
lotu.
S°x fyrstu loturnar voru
nokkuð j Tu.'ii', en í 7. lotu fjekk
WaJcoti /ouda útreið og jafn-
cði „ig •););{ aftur fyrr en í 10.
lolu. I 1J. lotu var hann í sókn,
er I oui;. méð snöggu hægri
haridar Ji i.;gi sló hann í rot.
I-iOiúj li Tir síðan hann vann
James Ui • Idock 1937 vsrið ó-
sigrandi Honn hefir unnið 21
sinni m mfl
hefir hai
Skógræktarijelag
stofnað í Dalasýslu
SKÓGRÆKTARFJELAG Dala
sýslu var stofnað að Búðardal
sunnudaginn 2. maí með 164
fjelagsmönnum víðsvegar að
úr sýslunni. Skógræktarstjóri
Hákon Bjarnason var viðstadd-
ur ásamt Daníel Kristjánssyni
Stjórn fjelagsins skipa: For-
maður sr. Pjetur T. Oddsson,
prófastur að Hvammi. Ritari
Hall.dór Sigurðsson, bóndi að
Staðarfelli. Gjaldkeri Jónas
Benónýsson, kaupfjelagssstjóri
og meðstjórnendur Magnús
Rögnvaldsson, verkstjóri að
Búðardal og Gísli Þorsteinsson
bóndi í Geirshlíð.
Stangastökkvarimi Erling Kaas
er meðal keppenda í dag.
eirm auni ■ »g
stæðingur lion
ur í keppni.'ihi
að and-
brotleg.
1590 m. hlalip: Arne Veite-
berg, Per Andresen, Óskar Jóns ! ríkjuni
Flugferðir frá Bandaríkjunum til
ísrael.
NEW YORK -
fjelagið Air F
kv'nnt, að það
farþegaí
■ Franska flug-
ance hefur til-
muni taka upp
g beina leið frá Banda-
son og Pjetur Einarsson.
n til Haifa í Palestínu,
viðkomu í París.
unciu bælakeppni
vií Hafnarfjörð
VESTMANNAEYINGAR unnu
bæjakeppnina við Hafnarfjörð
með 13032 stigum gegn 11703.
Hlutu Vestmannaeyingar nú
hæstu stigatölu, sem náðst iiefir
í þessarri keppni.
Sigurður Finnsson vann kúlu-
varpið, kastaði 14,32 m., og er
hann sjötti íslendingurinn, sem
j kastar yfir 14 m. í ár. OJiver
] Steinn vann hástökkið, stökk
j 1,71 m. Simon Waagfjörð r'ast-
! aði sleggjunni 41,35 m., Þor-
! kell Jóhannesson stökk 13,40 m.
í þrístökki og Sævar Magnús-
j son hljóp 200 m. á 22,9 sek
ikegskonungur af-
fpparminnismerki
i
Oslo í gær. !
BRESKA æfingaskipið De-
vonshire kom til Oslo í morg-
un og skiftist á kveðjum við
Oslo vígið með því að skjóta
af fallbyssu. Hákon konungur
mun afhjúpa minnismerki um
borð í skipinu á föstudaginn, til
minningar úm föf- hans til Bret
lands eftir að Noregur var her-
tekinn 1940. — Reuter.