Morgunblaðið - 30.06.1948, Side 12
VRfíVIRfjTLrrm: raigafm::
Stiðvciían goí' c3a kald*.
Smáskúrif. .
i
ss
ákreða ísienska lili
FYRSTA knattspyrnukeppni milli Finna og Islendinga fer j
íram á fostudagskvöldið á Íþróttaveílinum. Þá keppa lends-1
iiff beggja aðila, en í fyrrinótt var lar.dslið Islendinga ákveð ;
ið, f ráðí er, að Finnar keppi hjer alls fjóra leiki. Finnamir{
rm væníanlegir á morgun.
Móttokunefnd finska lands-^
liðsinst skýroi • Morgunblaðinu
frá þessu í gærkvöldi.^^
Breska heriiðið fluff
Kristján Siggeirsson, formaður Húsg’agnameistarafjelagsins, af-
liendir Hjalta Geir Krisíjánssyni sveinsbrjefið.
fklensLa lí&’ið.
Að sjáifsögðu þykir mönn-
um motsl );oma til millilanda-
kappleiksins og hvaða mönnum
fiið íslen t.a landslið verður
skxpað. en Knattspyrnusam-
band fsl inds hefur samþykkt
eftirtaida nxenn í landslið Is-
lendmga
fvíartm rður-, Hermann Hermanns-
son, Val, ii l>akv.: Karl Guðmunds-
S'jn, Fi jm, v. bakv.: Hafstemn Guð-
xnundsson Val, m. fram.v.; oigurður
Otafsson, Val h. framv.: Ssemundur
Gíslason Fráin, v. framv.: Gunnlaug-
W' táru'.:.on, h. útherji: Ólafur Hann-
esson, KR , h innb.: Einar Halldórs-
SMV Va), m. framh.: Sveinn Helga-
son Val, v Innh.: Ríkarður Jóasson,
Fram, v. úiherjt Ellert Sölvason. Val
Varaiuenii: Adam Jóhannsson,
Fram, FXiHÍ 'l Sigurðsson, KR, Gunn-
er Sigurjónsson. Val, Haukur Bjarna-
son Fram, Halldór Halldórsson. Val,
Oli B Jónsson KR.
Finsba IiðíS
f»i skýrðt móttökuuefndin
frá finska j mdsliðinu, en nefnd
inni barst t> Ikynning um skip-
en þess síðasíl. mánudag-Að
sjálfsögðu eru hinir finsku
knattspyrnumenn litt kunnir
hjer á ) oidi. en við komu þeirra
yerður hægi; að skýra nánar frá
þeim Finska landsliðið verður
skipað Jiessum mönnum og er
talið frá markmanni: Laakson-
en, M.uiiri, Nyntti, Asikain-
en, Turuuien, Forsblom Paa-
nanen, Rytkonen, Myrttinen,
Sutiol i og Beijer, þá eru fimm
til var i
Fins og skýrt hefir ver-
ið f)á hjer í blaðinu, hef-
iir sænskur dómari verið ráðinn
og kemuj' hann með hinum
finskn ki) ittspyrnumönnum.
Dómai inn er Joh. Nilsson.
Þrír íeitiiT ókveðnir.
Þegar samið var við finsku
kn attspyniumennina um heim
sóknina hingað, voru þrír Ieikir
ákveðnir, en í ráði er að fá þá
til að l'.epj i ) fjóra leiki. Hefur
því ekid enn verið ákveðið hve
nær leikimir verða háðir Hins-
yegar hefur Knattspymusam-
band íslunds ákveðið, hverjir
sktxh leihu |>á þrjá leiki- sein
þegar e)1 samíð um.
Fyrsl keppa sem fyr segir
landshð Finna og íslendinga á
föstudagsk old kl. 8.30. Næsti
leikuj' vcrður milli Finna og
urT,ra), kji ittspyrnumanna úr
Fram og K, R, þriðji leákurinn
yið xáiva) új: Vtkihg og Val.
Haifa í gær.
SÍÐUSTU breskir herflokkar
í Palestínu vérða fluttir á brott
' frá Haifa næsta sólarhring. Er
það nokkru fyrr, en ætlað hafði
verið. Gyðingar hafa tekið við
stjórn hafnarinnar en aðeins fá-
mennir flokkar hermanna eru
eftir til þess að eyðileggja hern.
aðartæki, sem ekki er mögulegt
að flytja brott.
Reuter.
I ____... ________
FYRIR skömmu kom txt bók í *
New York, sem heitir „Ice-.
land“ og er eftir ameríska rit-j
höfundinn Agnes Rothery, sem
var hjer á ferðalagbum landið
í fyrrasumar, ásamt manni sín-
um, Harry Rogers Pratt próf.
við háskólann í Virginía.
Agnes Rothery -er kunnur
rithöfundur vestan hafs og
einkum fyrir ferðabækur sínar
og barnabækur um Norður-
löndin. Hefir hún áður ritað
bækur um Danmörku, Noreg,
Svíþjóð og Finnland, sem hlotið
hafa góða dóma. Danakonung-
ur sæmdi hana orðu fyrir skrif
hennar um frelsisbaráttu Dana
í stríðinu.
Frú Rother}' hefir ritað grein
ar fj rir Readers Digest og
tímaritið „House Beautiful“ og
verið ritstjóri að nokkrum ame
rískum tímaritum.
„Iceland“ er prýdd mörgxun
ágætum Ijósmyndum. Innan
skamms er von á annari bók eft
ir frú Rothery um ísland, sem
aðallega er ætluð börnom og
unglingum.
Norðmenn sigursælir
í aukakeppninni
NORÐMENN báru sigur úr býtum í öllum greinum nema
einni á aukamótinu, sem fór fram í gærkvöldi. Veður var
leiðinlegt og naut keppnin sín því ekki sem skyldi. Mest þátt-
taka var í kúluvarpi, en bar VAnn Arne Rohde, kastaði 15,14
m., sem er næst besti árangur Norðmanns. Vilhjálmur var
annar með 14,85, sem er annar besti árangur Islendings
Peter Bloch vann 200 metra®—~~ "
hlaupið á 22,8, en Trausti Eyj-
ólfsson var annar 23,1, og
Johansen þriðji með sama tíma.
Bloch náði mjög góðu starti.
1 3000 m hlupu þrír Norð-
menn og voru allir undir 9.
mín- Kjersam vann á 8,48,4,
sem er nýtt vallarmet- Sigurd
Roll vann 1000 metrana eftir
harða keppni við Pjetur Einars-
son, sem náði þriðja besta tíma,
sem Islendingur hefur hlaupið
a. —
Birger Leirud vann hástökk-
ið á 1.90. Hann reyndi næst
við 1,96, og munaði miög litlu
að hann færi þá hæð. Skúli og
Paulsson fóru 1,85 og örn Clau
sen 1,80.
Kaare Ström vann þrístökk-
ið, stökk 14-20 og er það vall-
armet- Stefán Sörensson var
annar, en náði þó aðeins einu
gildu stökki.
Mæhlum vann spótkastið,
en Jóel varð annar með rúma
59 m og Pljálmar Torfason 3.,
með 56,61. Sleggjukastið vann
Vilhjálmur Guðmundsson.
Helstu úrslit:
200 xn. hlaup: — 1. Peter Bloch,
N, 22,8 sek., 2. Trausti Eyjólfs-
son, KR, 23,1 sek., 3. Henry Jo-
hansen, N, 23,1 og 4. Ásmundur
Bjarnason, KR, 23,2.
3000 m. hlaup: — 1. Jakob
Kjersem, N, 8,43,4 mín., 2. Thv.
Wilhelmsen, N, 8,59,4 mín. og 4.
Arne Veiteberg, N, 3,59,3 mín.
Hástökk: — 1. Birger Leirud,
N, 1,90 m., 2. Björn Paulsson, N,
1,35 m., 2. Skúli Guðmundsson,
KR, 1,85 m. og 4. Örn Clausen,
ÍR, 1,80 m.
1000 m. hlaup: — 1. Sigurd
Eoll, N, 2,35.8 mír.., 2. Pjetur
Einarsson, ÍR, 2,36.2 mír, 3.
Hörður Hafliðason, Á, 2,41,0 mín.
og 4. Steíán Gunnarsson, Á, 2 47,
8 mín.
Þrsstökk: — 1. Kaare Ström,
N, 14,20 m., 2. Ptefán Sörersson,
ÍR, 13,88 m., 3. Þorkell Jóhann-
esson, FH, 13,31 og 4. Kári Sól-
mundarson, Skgr., 13,12 m.
Kúluvarp: — 1. Arne Rohde,
N, 15,14 m., 2. Vilhjálmur Vil-
mundarson, KR, 14,85 m., 3. Sig-
fús Sigurðsson, Selfoss, 14,65 xn.
og 4. Bjarne Thoresen, N, 14,40.
Sleggjukast: — 1. Vilhj. Guð-
mundsson, KR, 40,77 m, 2. Áke
Grauz, IBV, 37,70, 3. Friðrik Guð-
mundsson, KR, 35,76 m. og 4.
Sigfús Sigurðsson, Selfoss, 35,12.
Spjótkast: — 1. Odd Mæhlum,
N, 63,17 m., 2. Jóel Sigurðsson,
IR, 59,13 m., 3. Hjálmar Torfa-
son, HSÞ., 56,61 m. og 4. Sverre
Dahle, N, 54,17 m.
Norsku íþróttamennirnir fóru
á mánudaginn til Þingvaila í
boði bæjarstjórnar Reykjavíkur.
I gærmorgun fóru þeir suður í
Fossvogskirkjugarð og lögðti þar
blómsveig á leiði fallinna Norð-
manna. Síðar í gær voru þeir í
boði hjá norska sendiherrunum
hjer. — Þorbjörn.
&rabar búast ekki við
samkomulagi
SAMKVÆMT egypska blað-
inu A1 Zamane, er búist við því
að Arabar hafni samkomulags-
tillögum Bernadotte greifa um
Palestínu, sökum þess að í til-
lögunum þvkir ekki nógsamlega
tekið tillit til þeirra skilyrða,
sem arabisku leiðtogarnip hafa
sett fyrir friðsamlegri lausn
málsins.
Yfirleitt var að heyra á
egypsku blöðunum í dag, að lítil
von væri um samkomulag í
Palestínu. Þau eru hinsvegar
sammála um, að fundur sá, sem
stjórnmálanefnd Arababanda-
lagsins ætlar að halda í kvöld,
sje ..mikilsverðasti fundurinn,
sem haldinn hefur verið í banda
laginu allt frá stofnun þess“.
.Frá Landsfundi Sjálfstæðis-.
flokksins á bls. 2.
Úiiáilngurmn var
mesiur lil Þfslía-
lands í maí
STÆRSTI liðurinn í útflutn-
ingsverslun okkar í maí-mán-
uði var útflutningurinn til
Þýkalands. Nam útflutningur-
inn þangað kr. 9,870,580. Þar
næst kom Bretland, sem keypti
af okkur fyrir 9,2 milljónir £
þessum máriuði. Þá Tjekkósló-
vakía með rúmlega 4 milljónir
og Grikkland með rúmar þrjár
milljónir króna.
í maí-mánuði fluttum við út
ísfisk fyrir 10,6 milljónir kr.,
saltfisk fyrir rúmlega 7 millj.
kr., síldarolíu fyrir nærri 6,2
milljónir og freðfisk fyrir rúm
lega 5 milljónir króna.
í þessum sama mánuði nam
útflutningur afurða okkar alls
35,817,460 millj. kr., en inn-
flutningurinn rúmlega 28 millj.
kr. Frá áramótum til 1. júní
höfum við flutt út vörur fyrir
155,185,170 millj. kr., en inn-
flutt fyrir 156,3 milljónir. — Á!
sama tíma í fyrra fluttum við
út fyrir 80,4 milljónir króna,
en inn fyrir 192,2 milljónir.
Fyrstu fimm mánuði ársins
voru Bretar langstærstu við-
skiptavinir okkar og keyptu af
okkur fyrr rúmlega 52 millj.
kr., eða fyrir nærri helmingi
meira en á sama tíma í fyrra.
Næst kemur Holland og Tjekkó
slóvakía, sem hafa keypt af
okkur "fyrir rúmlga 16 millj.
kr. fyrstu mánuði ársins og
fjórða í röðinni eru Bandarík-
in, em keyptu af okkur fyrir
15 milljónir.
Úhvarsskráinkemur
út á morgun
EINN vinsælasti „bókmennta
viðburður" hjer í Reykjavík S
ári hverju er útkoma útsvars-
og skattaskrárinnar.
ísafoldarprentsmiðja, sem
annast útgáfu útsvarsskrárinn-
ar, skýrði MbL, frá því í gær,
að skráin kæmi út á fimmtu-
dagsmorgun. i