Morgunblaðið - 13.07.1948, Side 2
2
MORGUNBLAÐIt
Þriðjudagur 13. júlí 1948. |
Samband kommúmsta við hús-
hœndorna í útlöndum skýrist
Feluleikur kommúnista
gegn fylgismönnum
sínum
ÁSTANDIÐ á heimili kommúr.-
iíta er ekki gott um þessar
inundir.
Af hverju talar Þjóðviljinn
•ekki um Tito?
Utan úr löndum berast fregn-
ir um víðtækan klofning í liði
kommúnista. Að vísu er ekki
vafi á hvoru megin ísl. deildin
lendir í þeim ágreiningi. Hún
fjdgir eins og vant er húsbænd-
tmum í Moskva.
Engu að síður finna dindlarn
ir hjer til þess, að erfitt er fyrir
þá að dylja fylgismenn sína
þeirra sanninda, að sá, sem fyrir
skömmu var tc.linn ein helsta
höfuðhetja kommúnista, er nú
kátlaður svikari. Einkum þegat
skýringin á þsirri nafngift er
sú, að því er Þjóðviljinn sjálfur
sagði; að sök T:tos er sú ein, að
hann ofmat mátt þjóðar smnar
til að vera sjálfstæð gegn risan-
um í austri.
Sfldarleiðangur Rússa
Þá er það ekki síður áfall fyr-
ir fýlgismenn kommúnista hjer,
að á daginn er komið, að allt
ráús þeirra um, að Russar og
þjóðír Austur-Evrópu yfirleitt,
viidu ekki veiða fisk úr sjó, er
gersamlega úr lausu lofti giipið.
Rússar hafa þvert á móti neitað
að svara málaleitun íslensku
stjórnarinnar, sem fram var bor
in í desember s.l., um samning
ura kaup þeiira á íslenskum
fiskí á þéssu ári. í þess stað
hofa þeir sent mikinn síldveiði-
leiðangur hingað til lands.
Allir þeir, sem kynnt hafa
sjer fimin ára áætlun Rússa
Uiti. aúkningu fiskveiða, vita
raunar, að slík útgerð til fisk-
véiða í Norðurhöfum er aðeins
framkv. á þeirri áætlun. Um
þecta hafa kommúnistar nins-
vegar þagað fyrir fylgismönn-
Uþn. sínum hjer. Kemur það því
að yonum einkar Illa við þá, er
þélr verða sannleikans svo ó-
þýrmilega varir. Um þetta eru
Rússar þó í rjetti sínum og
geíta íslendingar, ekki við gert.
Kómmúnistar hreyknir vfir
nátabössunum
Hitt hefðu þeir getað látið
vdra, að ganga í lið þessa leið-
angurs til að hjálpa honum við
síídveiðar á íslandsmiðum. En
nú hefur blað kommúnista á
Sígluffrði fyrir skömmu skýrt
frá því, að ístenskir nótabassar
sjéu komnir á hin rússnesku
síldveiðiskip.
Var ekki um að villast, að
blaðíð hældist um yfir þessu og
þótti vel farið, að svona skyldi
komið. Jafnframt ögraði þetta
mál'gagn kommúnista íslending-
um með, ao þetta mundi ekki
verða síðasti leiðangur Rússa
tií fiskveiða hjer við land. Fnda
var svo að skiija, að nótabass-
■arnir íslensku mundu kenna
þeím svo vel að þessu sinni að
hjeðán í frá yrðu Rússarnir ein
færir.
Afneitun Aka.
Ferðalag Jakoos
Nokkru áður en kommúnista-
blaðið á Siglufirði sagði frá
þéásu. gaus upp sá kvittur hjer,
að n.álafiutningsskrifstofa Áka
Jakobssonar, fyrrum sjávarút-
vegsmálaráðherra, hefði annast
um ráðningu þessara manna. —
Áki Jakobsson birti að vísu yf-
irlýsingu um, að hann hefði þar
hvergi nærri komið. Sá maður
er raunar þektur af öðru frekar
en sannleiksást sinni, og skal þó
ekki vjefengt, að í þessu segi
hann rjett frá.
Hitt er staðreynd, að örfáum
dögum áður en kommúnistablað
ið siglfirska birti frjett sína fór
bróðir Áka Jakobssonar, Jakob
nokkur Jakobsson, í bíl með
starfsmanni rússnesku sendi-
sveitarinnar hjer ásamt nokkr-
um mönnum óðrum norður í
land. Þótti þá þegar líklegt, að
sú ferð stæði í sambandi við
komu rússnesKa leiðangursins,
sem einmitt fyrst varð vart fyr-
ir Norðurlandi sömu dagana.
Samir viö sig
Sjálfsagt uppJýsist síðar hverj
ir þessir íslensku nótabassar
eru, sem kommúnistablaðið vissi
um jafnskjótt og þeir fóru um
borð í rússnesku skipin. Segja
þeir þá e. t. v nánar frá því
fyrir hverra t.ilstuðlan þeir tóku
við þessu óhugnanlega starfi.
Hitt er vitað, að á meðan Áki
Jakobsson var siávarútvegsmála
ráðherra var eftir föngum greitt
fyrir því, að Rússar fengi að
kynnast íslenskum fiskveiðum.
Stefna kommúnistablaðsir.s á
Siglufirði er bví engin nýjung í
þeirra liði heldur í fullu sam-
læmi við fylgispekt þeirra fyrr
og síðar við frumkvöðla kornm-
únismans.
Roðberi kommúnista
Enn eitt atriði, sem kommún-
istar vilja helst láta liggja í
þagnargildi, er smyglmálið um
borð í Tröllafossi.
Löngum hefur legið orð á því,
að kommúnista flokksdeildin
íslenska hefði crindreka sína um
borð í a. m. k. sumum íslensku
farskipunum, og notaði þá til
að flytja boð rg sendingar frá
flokksdeildunun erlendis. Al-
þýðublaðið fuliyrðir nú, að Jón
Aðalsteinn Sveinsson, eígandi
töskunnar dularfullu, sie meðal
þeirra manna, sem verst orí hef
ur legið á í þessu efni.
Hvað sem um það er, er ljóst,
að honum og þeim er hann að-
stoðuðu, hefur þótt óvenju mik-
ið við liggja, að skjóta töskunni
undan og er óskiljanlegt, að svo
mikið hefði verið á sig lagí, ef í
henni hefur þá verið aðeins
járnarusl og vitissódi.
Tortryggitegasia
smygl-málið
Það mun einnig vera nokkuð
einstæður atburður, að toliþjón-
um sje varnað að koinast inn í
klefa skipshafnar til löglegrar
skoðunar á þvi, sem þar er, og
á meðan á hindruninni standi,
sje klifið út úr klefanum að utan
verðu og úr honum flútt eitt-
hvað, sem dylja hefur hurft.
Hjeðan af verður sjálfsagt erf
itt að upplýsa, hver þessi leynd-
ardómur hefur verið. E. t. v. hef
ur honum verið kastað á hafs-
botn. En e. t. v. og-öllú heldur
er líklegt, að umbúðunum ein-
um hafi verið komið þar fyrir
Sjálfur hinn t'ularfulli hlutur
hafi hinsvegar verið falinn inn-
anklæða á iranninum, sem
fjekst til þessi verknaðar, og
smeygði sjer út um kýraugað á
klefanum. Vonandi gerir saka-
dómari sitt til að upplýsa þetta
mál til hlítar. Skal þó viðurkent
að erfitt er við að eiga, þegar
hann fær málið fyrst svo löngu
eftir, að atburðurinn er um garð
genginn.
Hitt er Ijóst, að hjer er um
að ræða eitt hið einkennilegasta
og tortryggilegasta smyglmál,
sem uppvíst hefur orðið um á
síðari árum. Bæði vegna aðferð-
anna, sem beitt var og ekki síð-
ur vegna þeirra, sem við það
eru riðnir.
Af hverju er Þjóðviljinn
svo reiður?
Þjóðviljinn íárast að vonum
yfir því, að almenningur skeytir
ekkert um skraf hans út af stað-
festingu viðreisnarsamningsins.
Nær hann ekki upp í nefið á sjer
yfir vonsku út af, að menn
gruna hann sjálfan meira um
græsku en allar ríkisstjórnirnar
vestan járntjaldsins, en þær full
yrðir hann nú að með tölu sje
skipaðar eintómum landráða-
mönnum.
í þeirri von, að einhver taki
eftir glamri sínu, stækkar fclað-
snepillinn letur lyginnar dag frá
degi. Samtímis húðskammar
hann svo menn fyrir að þeir
virði ekki einu sinni umtals það,
sem svo stórum stöfum er skráð.
Seinasta úrræðið er, að
skrökva því upp að staðfesting
ríkisstj. á viðreisnarsamningn-
um sje ólögleg. Við sönnun á
þessu er höfð sú frumlega að-
ferð, að blaðið semur um efr.i
samningsins og fullyrðir svo. að
þetta efni, sem hvergi er til
nema í Þjóðviljanum emum,
stríði á móti írlenskum lögum.
Hvenær fremur Þjóðviljinn
ekki lögbrot?
Slíkt er engin nýjung. Meiri-
hlutinn af því, sem stend ir í
Þjóðviljanum varðar við íslensk
lög. Um þenna sjðasta tiibún-
ing'hans væri j ví stórfurðulegt,
ef hann bryti ekki íslensk lög
eins og flest annað, sem blaðið
segir.
Sjálfu efni viðreisnarsamn-
ingsins kemur þetta ekkert við.
Með hann var farið að öllu eftir
Frarrih. á bls. 7.
Koisýra streymir úr Heklu
hrauni, sem oröið hefir
fjenaði og fugium
að bana
i i
Merkilegl iyrirbrigði, sem þari rann<
SÍÐASTLIÐINN sunnudag sendi Guðmundur Kjartansson jarð-
fræðingur tilkynningu til útvarpsins þess efnis, að komið hafi á
daginn, að lífshættulegt geti verið, að fara niður í lægðir nokkrar
i hraununum nálægt Næfurholti, vegna þess að þar siandi
, tjarnir" af eiturlofti, sem streymi upp um glufur í hrauninu
1 jer og þar. Kvaðst Guðmundur telja víst, að um kolsýruút-
ítreymi væri þarna að ræða.
Sauðfje drepst.
Það var upphaf málsins, að
menn hafa veitt því eftirtekt,
að sauðkindur, sem gengið hafa
á beit í hraúnunum þarna ná-
lægt Næfurholti, hafa drepist
skyndilega, og talið líklegast
að um einhverskonar eitrun
væri að ræða. Tófa ein hafði og
fundist dauð í tjarnarpolli ein-
um og eins veiðibjalla rjett hjá
þar sem skrokkarnir voru af
nokkrum bráðdauðum kindum.
Fleri fuglar hafa fundist dauð-
ir í hraunbollum. Nokkuð er
síðan á þessu bar fyrst.
Fróðum mönnum þótti það
með ólíkindum, að nokkurt eit-
urloft gæti streymt upp úr
hrauninu, svona langt frá elds-
upptökum Heklu. Enda hafa
jarðfræðingarnir, sem verið
hafa uppi í gígunum og um
hraunin öll, meðan á gosinu
stóð, aldrei orðið varir við
neina óhollustu í lofti, nema
þegar þeir hafa lent í megnri
brennisteinssvækju við gígana
eða niðri í þeim.
Getgátur voru uppi um það,
að eitrun einhverskonar væri
komin í tjöcn eina, sem er skamt
frá alfaraleið, þegar farið er
frá Næfurholti upp í Kór. Því
dauða tófan mun hafa fundist
í þessari tjörn og nokkraf dauð-
ar kindur þar rjett hjá. Því
þótti það ráð að girða kringum
tjörn þessa., svo kindur kæmust
ekki í það drvkkjarvatn.
En þegar menn voru að setja
upp girðingu þessa, fundu þeir
til óþæginda, eins og þeim slægi
fyrir brjóst Svo mikil kolsýra
hefir þá verið þarna í loftinu.
Lifir ekki á cldspýtu.
Til merkis um, að þarna sje
um kolsýruútstreymi að ræða,
skýrir Guðmundur svo frá í til-
kynningu sinni, að hann hafi
komist að raun um, að ekki geti
logað á eldspvtu niðri í þess-
um lægðum, þar sem vart hefir
orðið við ólyfjanina. Og gras
hefir visnað þar sem lægst ber
á í lautum þessum, eða bollum,
í gamla hrauninu fram undan
því nýja.
Einstætt fyrirbrigði.
Blaðið hefir ekki getað náð
tali af Guðmundi Kjartanssyni,
því hann er uppi við Heklu, og
ekki væntanlegur heim fyrri en
á morgun. En Sigurður Þórar-
insson jarðfræðingur hefur
skýrt blaðinu frá að hann vitl
ekki til þess, að kunnugt sje um
slíkt kolsýruútstreymi hjer á
landi í sambandi við eldgos. —•
Aftur á móti þekkjast þess
dæmi í öðrum eldfjallalöndum,
að kolsýra streymi úr jörðinni,
svo sem í hinnm frægu Hunda-
helli í Ítalíu, þar sem svo mikil
kolsýra er niðri við hellisgólfið,
að hundar, sem ná ekki upp úr
kolsýrunni, drepast, er þeir
koma þangað inn.
Sigurður telur mjög ólíklegt,
að sú kolsýruuppspretta sem
hjer er um að ræða, sje í hinu
nýja hrauni, eða þetta sje kol-
sýra, sem komið hafi upp með
gosinu. Því ef svo mikið hefði
verið í hinu nýja hrauni af slíku
eiturlofti, þá er lítt hugsandi,
að þess hefði ekki fyrr orðið
vart. Jarðfræðingar og aðrir
ferðamenn, sem fóru til þess að
svipast um í Hekluhraununum
eftir að gosið hófst, hafa oftlega
verið niðri í gígunum, eins og
fyrr segir, eða langa tíma í gjám
og bollum í nýja hrauninu, án
þess að þeim yrði meint af.
í ágúst mánuði í fyrra, sagð-
ist Sigurður hafa verið langa
stund niðri í lægðinni við hina
umræddu dauðatjörn, nálægt
Næfurholti. Var hann þar við
gróðurathuganir. Og var ekki
var við neina ólyfjan eða óþæg-
indi.
Frá brendum mosa?
Það er tilgáta Sigurðar, að
upptök þessarar kolsýru, sem
nú gerir vart við sig, sjeu þau,
að þegar hið nýja hraun flæddl
yfir gróið land eða hraun, með
miklum mosagróðrj, þá hafl
gróðurinn brunnið þar með svo
litlum aðgangi að súrefni, að
kolsýringur hafi þar myndast.
Hann hafi síðan flætt niður í
sprungur í gamla hrauninu, og
sje nú að koma fram.
En hvað sem þetta er, eða
hvernig sem fullnaðarúrskurð-
ur verður um það, hvernig á
eitrun þessari stendur, þá er eitt
víst, að hjer er um merkilegt
náttúrufyrirbrigði að ræða, sem
jarðfræðingar okkar verða að
glíma við og leysa úr til fulln-
ustu.
En þeir sem fara um Heklu-
hraun, verða að taka tillit til
þess, að á vissum stöðum er
ástæða til að gæta allrar varúð-
ar, gagnvart því eiturlofti, sem
þar hefir gert vart við sig.