Morgunblaðið - 13.07.1948, Page 7

Morgunblaðið - 13.07.1948, Page 7
Þriðjudagur 13. júlí 1948. MORGVNBLAD19 T Lauge Koch við 24 ; LeiðrjsH ranghermi 1 um sorpeyðsngar- stöð mann á leið til Grænlands Þriggja ára Jarðfræðirannsóknir. HINN DANSKI LANDKONN- stöo með loftskeytatækjum. svo IJÐUR Lauge Koch kom hing- þaðan verði hægt að fá reglu- áð til Reykjavíkur á laugardag- bundnar veðurfegnir. — Þrjár inn var, með f'ugvjel J.oítíeiða Geysi frá Kaupmannahöfn — Hann er á leið til Austur-Græn- lands í jarðfræðileiðangur. — í fýlgd með honum eru 23 vísinda menn frá ýmsum þjóðum, dansk ir, sænskir, svissneskir, breskir og einn frá Frakklandi. Þeir fóru austur > Hveragerði á sunnudaginn. Ætluðu síðan loft- leiðis til Akurevrar. En þá var ekki flugveður. Svo þeir bjugg- ust við að fara í bíl norður á mánudag. Pjetur Gunnjrsson búfræðing ur fer með þeim norður. Hann hefur útvegað Lauge Koch 6 hesta til ferðarmnar, er nota á til flutninga á ijallaferðum leið- angursmanna. Grænlandsfarið Gustav Holm er væntanlegt til Akureyrar næstu daga frá Scoresbysund. Fór þangað fyrir nokkru með ýmsan varning, m. a. til veður- athugunastöðvar, sem á að verða veðura th cganastöðvar nar sem starfræktar verða 'fyrir norðan Scoresbysund. Verður það til mikils Ijettis fyrir vcður- íregnir og spár hjer um s .óðir. Er jeg spuiði Lauge Koch hvort þess gætti við norðaust- anvert Grænland að minna sje um rekís í hafinu, en áður var, og hvort skriðjöklar hefðu þar styst, sagði hann að verulegur munur væri á því frá þvi sem verið hefði fyrir nokkrum árum síðan. Lífsskilyrði Eskimóa — Hvernig vegnar unum sem settust að í Scoresby- sund fyrir tveim áratugum síð- an? Þeim vegnar bærilegar, að telja má. En það hefur komið í ljós, að lífsskilvrði fyrir Eski- móa á austurströnd Græniands eru ekki svipað því eins góð, eins og á vesturströndinni. Fisk- koma upp þar 1 nágrenninu, Fer 8en8Ú er ekki mikil í f jörðun- skipið síðan aðra ferð til Græn- lands með leiðangursmenn þessa. 3 ára rannsoknir Tíðindamaður frá Morgun- bl. hitti Lauga Koch snöggvast að máli á sunnudagskvöldiö. — Skýrði hann m. a. svo frá: Leiðangur þessi til Norðaust- ur Grænlands er upphaf að þriggja ára rannsóknum, sem fyrirhugaðar eru. Verður liðinu skift, er til Grænlands kemur, fara þeir norður á 77. breiddar- gráðu, sem lengst fara no'ður. Tilgangur rannsóknanna er m. a. að vinna að og fullgera jarð- fræðilegan up;rdrátt, af ö.lum þessum hluta Grænlands. Fr staðfræðilegur uppdráttur til af því, sem gerður hefur verið eftir flugmyndum. Leiðangurinn er eingöngu til jarðfræðirannsókna. Hefur land ið þegar verið svo mikið rann- sakað að yfirlit er fengið yfir jarðfræði þess. En mikið er þar óunnið enn af r.ákvæmari rann- sóknum, sem eifitt er að gera grein fyrir í stuttu máli. Fróðlegt land fyrir jarðfræði.iga — Eru jarðmyndanir þessa hluta Grænlands margbreytileg- ar? — Já, mjög. Þar má heita, að hægt sje að finna hinar fjöl- breyttustu jarðmyndamr, sem hugsast geta í sama landi. Svo þarna er mikið verksvið fyrir jarðfræðinga. -— Ekki eru þar þó eldíjalla- myndanir og hraun, svo sem hjer á landi? — Nei. En basaltmynöanir eru þar litlu eldri en íslénska basaltið. Gustav Holm verður siglt a!Ia leið norður á 77. gráðu. En þar verður sett upp veðurathugana- I BLAÐINU , Landvörn", sem út kom í dag, birtist gmin eftir „borgara“, öð:u nafni Gunnar Einarsson prentsmiðjustjóra, og er upphaf hennar á þessa leið’ „Hugsið ykkur góðir borgar- ar og kjósendur í Reykjavík. Nýjasta ákvörðun borgarsíjór- ans og formanns fegrunarráðs Reykjavíkur kvað vera sú, að setja sorpeyðingarstöðina,.þegar hún verður set+ á laggirnar, efst upp á Öskjuhlíðina!“ j Þessi ummæli eru tilhæfulaus i með öllu. Þau cru þeim mun ó- skiljanlegri sem jeg átti fvrir fáum dögum ítcrlegar viðiæður við 4 fulltrúa frá Reykvíkinga- f jelaginu um að gera Öskjuhlíð- ina að skemmtigarði og útivist- arsvæði Reykvíkinga, og fór með þeim þangað suður eftir til þess að skoða alla staðhætti. — . Tjáði jeg þeim, að jeg væri | reiðubúinn til þess að beita mjer j fyrir þessu máh. . , Formaður þeirrar nefndar, er Eskimo- .* . ... „ i við mig ræddi, er Gunnar Ein- arsson. Fyrsta kveðjan, sem jeg jfæ frá honum eftir undirtektir ' mínar undir þetta áhugamál Reykvíkingafjelagsins, er sá uppsþuni frá rótum, sem prent- smiðjustjórinn lætur sjer sæma að setja á prent í „Landvörn“ í dag. 12. júii 1948. Gunnar Thoroddsen. Bregið í 7. flokki [eppdrætti Háskólons 20 þúsund krónur: 14877 5000 krónur: 696 2000 krónurí - Palestína Framh af bls. 1 um þar. Þeir e? u svo djúpir. Og víðast eru grynningar í f jarðar- mynninu. Svo dýpið í innfjörð- unum er heita má dauður sjór. En þar sem lítið er af fiski, er líka lítið um sel. — Hve margir eru í Scortsby- sund nýlendunri ? • — Þar eru um hundrað j væri. Sagði manns. Hafa ekki verið fleiri beiðninni: og verða naumast fleiri. — En í Angmagsalik nyiend- unni? — Alls um þúsund marns, dreifðir um ströndina alt suður að Hvarfi. verður ef til vill afráðið, Langur rannsóknaferill Síðan barst talið að fyrri ferð- um og rannsóknum Lauge Kochs á Grænlandi. Liðin ern • Bardagar halda áfram. 35 ár síðan hann í fyrsta sinn j YFIR helgina I kom til Grænlands. En frá því J barist víða ; rísku fulltrúarnir við örvggis- Bandaríkin á, að öryggisráðið haldi næt urfund, ef Bernadotte greif: fellst á það. Á sama fondi oe • i ínn. var nokk Palestinu, en rannsóknir á Austur-Grænlandi einkum norðanverðu. Árin 1926 —28 voru álíka margir vísinda- menn með honum við rannsókn ir þar, eins og verða nú, en á ár- unum 1931—34 hafði hann helm ingi fleiri vísindamenn í liði sínu. Nokkrir af fjelögum hans hafa vetursetu á Græniandi næsta vetur til jarðfræðirann- sókna. — Er hægt að vinna nokkuð að jarðfræðirar.nsóknum þar að vetri til? — Það er hægt að byrja snemma á vorin, og halda áfram langt fram á h-rust, sagði hann. Því þó kuldar sjeu þar miklir, þá útiloka þeir ekki að landið sje kannað. Því úrkoma er lítil þar norður frá og því að jafnaði ekki mikil fannalög. KAOPI GULl hæsta verði. SIGURÞÓR, Hafnarstrætl L bardagasvæðin voru nyrst Palestinu; hjá Jenin, norðar- um hvernig bardagar hafi far- ið. Segjast til dæmis hvorir ui sig hafa unnið á við Jenii Gyðingar kveðast hafa teki herskildi Lydda, sem er um km. austur af Tel Aviv. hjá er einn stærsti flugvöllv allrar Palestínu. 1 Jerúsalem var barist na eingöngu með fallbyssum c sprengjuvörpum, mest í gani borgarhlutanum- Múrinn krir um gamla borgarhlutann < illa skemdur. Gyðingar notu? þar í fyrsta skifti fallbyssu sem þeir hafa komið inn í boi ina meðan stóð á vopnahljen FARÍS: Mongcmery marskálk- ur, sem nú er í Frakklandi því yfir í dag, að Frakklar Bretland með Bandaríkin að sjer gætu unniS sigur á 1; árásarríki sem væri. 3932 7587 10567 12043 23583 100(1 krónur: 1303 2519 2730 4301 4497 4557 6875 8144 9147 10566 12186 21203 500 krónur: 718 2715 2883 5229 7659 9117 9624 10156 13125 15585 15593 16118 16364 18675 19119 19710 19890 20259 22738 23378 23977 24165. 320 krónur: 122 208 394 396 552 557 558 869 991 993 1209 1337 1436 1449 1452 1842 1879 1960 2297 2345 2356 2695 3063 3099 3140 3260 3835 3910 4332 4587 4724 4727 4876 5015 5273 5494 5799 5814 5848 5935 5980 6090 6182 6431 6470 6546 6582 6832 7128 8949 9132 9197 9251 9296 9348 9493 9618 10195 10700 10823 11221 11343 11400 11432 11904 11926 12370 12504 12529 12784 12958 13028 13073 13150 13607 13623 14297 14735 15255 15337 15402 15420 15458 15907 16200 16451 16905 17359 17674 17767 17924 18387 18698 18725 18750 19210 19572 19689 19968 20950 21294 21473 21750 21794 21854 22025 22077 23014 23021 23219 23229 23481 23679 23697 24130 24231 24505 24568 24729 24918 200 krónur: 37 48 89 156 231 334 385 441 516 648 674 699 760 797 811 897 961 1242 1292 1307 1327 1372 1502 1572 1574 1579 1758 1990 2017 2031 2105 2125 2200 2255 2275 2291 2304 2340 2536 2588 2640 2722 2765 2794 2840 2929 3027 3166 3257 3287 3348 3376 3405 3456 3493 3513 3630 3709 3818 3822 3825 3838 3849 3916 3992 4019 4042 4092 4098 4105 4169 4188 4220 4243 4252 4324 4333 4368 4372 4390 4407 4464 4472 4542 4978 4991 5000 5009 5035 5123 5274 5319 5416 5423 5574 5942 6041 6230 6243 6335 6418 6479 6505 6516 6584 i 6597 6613 6633 6687 6763 . 6794 6973 6985 7070 7084 5 7173 7270 7447 7599 7642 7743 7905 7928 7987 8034 r 8044 8068 8089 8341 8435 r: 8468 8771 8894 8983 9215 9228 9489 9490 9521 9648 r 9656 9733 9748 9763 9897 y 9959 10029 10170 10028 10330 í 10341 10393 10640 10872 11122 y 11189 11259 11285 11610 11617 r 11677 11689 11767 11779 11994 i 12053 12062 12195 12385 12461 . 12520 12584 12596 12641 12655 y 12714 12782 12877 12957 12999 . 13098 13194 13244 13386 13451 13489 13539 13557 13569 13691 " 13733 .13757 13885 14013 14018 * 14201 14266 14271 14282 14362 i 14477 14736 14800 14833 14837 a 14997 15213 15226 15245 15396 15498 15576 15657 15693 15789 15897 15945 16499 17177 17394 17771 17978 18290 18822 19044 19317 19585 21007 21654 22185 22479 22765 23196 23849 24100 24256 24502 24814 15899 16121 16523 17253 17441 17853 17997 18336 18875 19086 19332 19736 20230 20773 21103 21702 22216 22502 22780 23300 23890 24102 24293 24566 24880 15929 16155 16530 17275 17462 17864 18016 18410 18948 19131 19344 19777 20281 20859 21444 21725 22219 22583 22897 23318 24008 24112 24328 24666 24927 15941 16267 16548 17294 17586 17891 18032 18596 18955 19199 19387 19792 20542 20984 21472 21912 22265 22657 22912 23560 24085 24115 24386 24774 24963 15943 1642» 16881 1731» 17724 17906 18256 18653 19005 1925» 19400. 19870 20700 20990 21651 22022 22453 22669 23124 23716 24099 24159 24399 24789 Aukavinningar: 1000 krónur: 14876 14878 — Samband komimis'la M húsbændurna Framh. af bls. 2. ákvæðum íslenskra laga og stjórnarskrár lýðveldisins, einh og allir þeir sjá sem bera sam- an efni samníngsins og íyrir- mæli stjórnarskrárinnar. Altaf eftiröpua Aumkunarverðast af öllu hjá kommúnistum er þó, að jcfnvel þessa lygi um, að samningurinn sje ólöglegur, hafa þeir tekið upp eftir flokksdeildunum ann- arsstaðar. Stóð þar þó allt öðru vísi á. Það skifti engu. Hús- bændurnir í austri sögðu ölluirv það sama: Hvernig sem lögin eru, verðið þið að segja, að samn ingurinn sje ólöglegur. Öll hersingin hlýddi og nú má allsstaðar heyra sama sönginn. En meðan svo fer tram er erfitt fyrir kommúnista að kom ast hjá því, að aimenningur sann færist dag frá degi betur um samband þeirra og fullkomna þjónkun við einræðisherraria hinu megin við járntjaldið — Þrýsfiloflsflugvjef- arnar Framh. af bls. 1 yfir, enda klufu vjelarnar loftið eins og örskot. Næsti áfangi er GrænJaað Næsti áfangi þrýstiloftsflug- vjelanna er Grænland. Var talíð að veðurskilyrði væru það hag- stæð, að þær myndu geta íarið í gær. Lögðu vjelarnar af stað um 5 leytið, on urðu að snúa við. — Martin flugsveharstjóri, sem hjer hefur verið með Mos- quitoflugvjel sína til veðurat- hugana flaug til Grænlands % gær til að rannsaka flugskilyrði. Þrýstiloftsvjelarnar lenda á svo- J nefndum „Blue West 1“ flugvelli í Grænlandi. Er inn um þröngan f jörð að fara til þess að kornast að flugvellinum og er þessl á- fangi því talinn erfiðasti áfangi leiðarinnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.