Morgunblaðið - 13.07.1948, Page 8

Morgunblaðið - 13.07.1948, Page 8
18 MOROVNBLAÐtfí Þi-iðjudagui- 13. júlí 1948. Plönfusalan Fríkirkjuveg 11. Selur blómstrandi stjúpur og Bellis þriðjudaginn 13. og miðvikudaginn 14. iúlí kl. 3—7. — Síðustu söludagar. 10 lampa ( Útvarpstæki í Philips, til sölu. Einnig | ! ljós tvíhnepptur frakki á ! I meðal mann. Til sýnis á I Víðimel 25, kjallara, frá 1 kl. 8—11 e. h. uiiiiniinuiuMiiiuHmmimmii | International [ Vörubill I 2% tonn, til sölu. Skipti | á sumarbústað á góðum | stað, helst í Fosvogi, koma 1 til greina. Uppl. Njálsg. I 87, II. hæð, eftir kl. 8. Mur til sölu I 1X4 og 2X4. Uppl. VERSL. ELFA Hverfisgötu 32. fiiiimiiiiiiiiiuiimiMviiiimimmmimiHimmmiiiiiia 2-5 lierbergja íbúð á hæð, he.'st í Austurbæn- um, óskast á leigu. Fyrir- framgreiðsla allt að 25 þúsund krónur. Tilboð merkt: „Fyrirframgreiðsla — 311“ sendist Mbl. fyrir fimtudag. FRU HANSÍNA BJARNASON SJÖTUG. - Meðal annara orða FRtr HANSÍNA B.T\RNA SON á sjötugsafmæli í dag. Börnin hennar og bafnabörnin og annað skyldfólk og vensla- fólk og vinir hennar aðnr fiær og nær heilsar henni sjötugri og þakka henni fyrir öll árin, sem liðin eru, óska þess að hún megi lengi lifa og njóia góð- verka sinna á fögru æfikvöldi Jeg hitti hana snöggvast að máli í gær, og spurði hana hvernig henni líkaði sjötugsald- urinn. Hún segir rjett sisona við mig: Þú ætlar þó ekki að fara að skrifa um mig í blaðið? Þú getur það blátt áfram ekki, því það er ekkert um mig að segja. Nema að jeg á 6 börn, sem kepp ast við að gera mier lífið sem á- nægjulegast. Það er alt og sumt. Jeg hef aldrei verið í neinum nefndum eða slíku, aldrei haft neitt á hendi, utan heimils míns. Þegar hin sjötuga húsmóðir sagði þetta, hugsaði jeg með mjer. Naumast er þetta sá rjetti mælikvarði á það hvort konur eru umtalsverðar, hve rnikil störf þær hafa haft á hendi ut- an heimila sinna. Því hvernig væri þjóð okkar á vegi stödd, ef konur þær, sem mesta eiga fórnfýsina og kærleikslund, BERGUR JONSSON Málflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 5833. Heimasími 9234, lumiiiiiiHiiuiuu BiuuiiiruiiiiiiiiiiiiiHni i t Til sölu Klæðaskápur og skrif- j borð. — Til sýnis Kambs- veg 5, (niðri) kl. 5—7 briðjudag. iiiimiiiiiiiiuimu imun<iiiinnnm« iMmiiiiiiiiMiiiiiaruiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiluui Karimannsarm- bandsúr jneð tegjuarmbandi tap- aðist í Hafnarfirði laug- ard. 10, þ. m. Finnandi vin samlega geri aðvart á lög- reglustöðina í Hafnarfirði gegn fundarlaunum. _______________ tækju upp á því, að leggja á- herslu á það, sem ekki kemur heimilunum við? Það var sem jeg sæi bregða fyrir svipmyndum af lífi þessarar konu, er ung var gefin Þórði Bjarnasyni frá Reykhólum og getur bráðum haldið gullbrúð- kaup sitt. Hvílíka auðlegð hef- ur hún lagt í bú þeirra, af ást- fíki í nálega hálfa öld. Og hví- líkt þakklæti á hún skilið, sem og aðrar þær húsmæður henni líkar. Hún sagði mjer í gær heil- mikið um æsku sína í Hafnar- firði, þar sem hún ólst upp hjá afa sínum, Hans kaupmanni Linnet, og frá langafa sínum, er hingað flutti á dögum Trampe greifa, og giftist heimiliskennara greifans, er Re- gína hjet, hinum mesta kven- skörungi. En til þess að segja þá sögu, þarf að rekja viðburði í hálfa öld, bæði hjer í Reykja- vík og Hafnarfirði. Og segja í leiðinni frá því, er hún 16 ára flut.ti til föðursytstur sinnar frú Biering í Borgarnesi. Færi jeg að segja frá Borg- arnesárum hennar, þar sem hún hitti Þórð mann sinn, þá fyndist henni jeg fara að segja frá ýmsu, sem hún trúði mjer fyrir. Og það vil jeg ekki. Til hamingju með afmælið og þakka þjer fyrir alla vin- áttu þína frá bví við fyrst kynt- umst. Undir þessa ósk mína taka allir sem þekkja þig. V. St. PARÍS: — Verkföll eru hafin meðal flugvallarstarfsmanna í Frakklandi. — Segir samband verkamanna, sem komruúni.star stjórna, að í verkfallinu taki þátt 1100 menn. Framh. af bls. 6. bænum. Þar þui fa að vera nöfn, sem minna á okkar fornu menn- ingu og ætli það væri ekki hæg- urinn hjá, ekki þarf annað en fletta upp í S+urlungu. Hjer þarf að koma Gissurargata, Guðmundargata, Sighvatsgata, Órækjugata. Hver getur sagt, að nöfnin, sem eru í sjálfum forn- sögunum okkar sjeu ekki skáld- leg? Já, jeg átti einu sinni heima við Vesturgötuna, sein að rjettu ætti að heita Norðvest- vesturgata af því að hún snýr í þá átt. En jeg gat ekki bolað að eiga’heima við götu nieð þessu nafni svo að jeg flutti fyrir tveimur árum á Grettisgöcuna. Já, segir skóarinn minn og púar. Frá mínum tæjardyrum sjeð eru skemmtilegust fornmanna- nöfnin. Og um leið og jeg geng út úr dyrunum bætir hann við: Svo vantar alveg Jónsgötu. Hvort skyldi hún eiga að heita í höfuðið á Jóni Ögmundssyni eða Jóni Gerrekssyni? Dói. Oska eftir húsplássi 1 t\ eimur herbergjum og eld i I unarplássi. Tvennt full- j I orðið og 11 ára krakki. — i : Get setið hjá börnum j i tvisvar í viku ef óskað er. i j Einnig kæmi til greina j i saumaskapur á börn og j j kvenfólk. Uppl. í síma i | 2219 kl. 10 f. h. íil kl. 14 | i e .h. þriðjudaginn 13. þ. i j m. — j • »«#IUIIIMIIIIIIIIIItmillMMIIM*(IIIHMílMI>**im?*mfM^ BllST AÐ AUCLÝSA I MORGUNBLAÐIIW illMIIHIHaimMnillllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMt'UIUUIBÍ I Féiksblfrelð ; 6 manna model 1939, vel ; með farinn með útvarpi og í miðstöð. Til sýnis og sölu I í dag þriðjudag kl. 18—21 | við Leifsstyttuna. iliiíí S0XO nýr, til sölu á Bergþórug. 33, miðh. Uppl. í síma 5769. 15—20 þús. kr. lán ósk- i ] ast. Góðir vextir og trygg j ! ing. Tilboð merkt: „Strax 1 í 14 — 310“ sendist Mbl. | I : i I MWIMimMMIIMIMMIilMtllMIBMMIIIIIMMII'MIIIIMIMIHMte ■IIMIIIBIIIIIIMtMIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIUIUUim j Til sölu er Dodge vjel og j gearkassi í 42 model. — j Einnig nokkur dekk 900X j 16, Öxlar og fl. í Dodge | herbifreið. Uppl. í Dal við !. Múlaveg. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII■IIIBIllllllllllllllllllllllltl Kairlnianna nýkomin. Vefnaðarvörubúðin á Vesturgötu 27. — Atvöruv til sölu. — Tilboð rnerkt: „M. 1 á afgreiðslu MorgunbJaðsins. 303“ leggist inn OLYMPIUHAPPDRÆTTIÐ Takið þáff í þessu glæsiiega happdræfli því þar gefið þjer ursnið sex manna bif- reið, ísskáp, þve!Savje!r sfrauvjel, rafelda vjel og flugferð mm\ farmiðum á Ölympíuleikina í Lendon. H|er er fil mikils að vinna því hver vinningur er öðrum hetri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.