Alþýðublaðið - 12.06.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.06.1929, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðlö .'.#3 Getltt át mt ttlfiýttaflokkiumt 1929. Miðvikudaginn 12. júní. 134. töiublað B GAMLA BIO ■ Guðdómleg kona Sjónleikur í 8 páttum eftir Gladys Unger. — Leikstjöri Victor Sjöström. Aðalhiutverk leika: Greta Gartoo, Lars flanson. og er mynd þessi eins góð og beztu sænsku myndir, sem sýndar voru hér áður fyrr Vatnsfotar galv. Sérlega góð tegund. > Hefi 3 stærðir. Vald. Poulsen, Kærur Kiapparstígf 29. Sími 24 út af úrskurðum skattstjóra á kærum út af ákvörðum tekju- og eignaskatts 1929 skulu komnar í hendur yfirskattanefnar fyrir 27. júní p. á. Reykjavík 11. júní 1929. Yfirskattanefndin. Jón Sveinsson & Co. Matvöruverzlun. Vesturgötu 17. Simi 2253. '■ -’.i Verzlunin kappkostar að hafa beztu fáanlegu vörur og selur pær með iægsta útsöluverði. Enda fjölgar peim, sem kaupa nauðsynjar sinar par daglega, Alt sent heim samstundis. -——~—- Reynið viðskiftin. Jón Sveinsson & Co. ORÐTAK MÚTÍMANS ER AÐ SPARA. HB Nýja Bíó Nóður* augun. Kvikmyndasjónleikur í 7 páttum, eftir samnefndu ieikriti Karen Michaélis. Fögur og hrífandi frásögn um móðurástina. sem aldrei verður neitt ofsagt um. Myndin er gerð af Holger Madsen. Leikin af úrvalsleikurum t. d. Margarethe Schlegei, sem lék aðalhlutverk í hinni ágætu mynd Himnaför Hönnu litlu. I Hví þá að kaupa dýrt? Hjá Oss getíð þér Íeiigið úr eins og hér er mynd áf íyrir einar 7 kr. -f Irnrðar gjaldi. Úrið hefur 3 lok, er ríkulega á grafið; likist gullúri og með réttilegu Svissar-verki. Hverju úri fylgir viðeigandi úrfesti ókeypis. Skrifið undir eins og tilfærið/ greinilega nafn og heimilisfang. Hvert úr er í fullkomlega gang- færu standi. SGHWEIZER PÓSTHÓLF 233. OSLO. UR. *•/, Leikfélan Revkiavíknr. eftir C. Hostrup verða leiknir fimtudag, föstudag og laugardag kl. 8 siðdegis. ' f ’ ■ 7 , '• - í Hr. Poul Reumert kgl. leikari leikur sem gestur. Aðgöngumiðar fyrir öli kvöldin seldir í Iðnó kl. 4-7 á miðvikudag og dagana sem leikið er kl. 10-12 og 2-7. S.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 13. þessa* mánaðar klukkan 6 siðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Fram- haldsfarseðlar seldir tii KAUPMANNAHAFNAR GAUTABORGAR, HAM- BORGAR, ROTTFRDAM og NEW CASTLE. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 12 á hádegi á fimtudag. Tilkynningar um flutning komi fyrir kl. 5 i dag. Nic. Bjarnason. mmmhmimmmmimiimim. ..-. ' n Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnúm og öllu tUheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vlkar. - klæðskera. Laugavegi 21. Sími 658„

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.