Alþýðublaðið - 12.06.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.06.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐíÐ 3 Dósamjólkin Milkman frá Dansk Flöde Export. er bæði góð og ódýr. — Afgreiðum af birgðum hér eða beint frá verksmiðjunni. Kærur út af úrskurðum niðurjöfnunarnefndar á út- svarskærum 1929 skulu komnar í hendur yfir- skattanefndar fyiir 26. júní p. á. Reykjavík 11. júní 1929. Y f ir skattanef ndin. Regnfrakkar \ . ' ■ fcv (Ltndbergs snið). Momið stórt og fallegt úrval. Komið á meðan úr nógn er að velja. N. Veiðarfœraverzlimin „Geysir“. Verzlnn Torfa 6. pórðarsonar hefir nú fengið afar mikið af nýjum og smekklegum vörum, svo sem: Sængur- veraefni, undirlakaefni, sæng- urdúka, fiðurhelt léreft, dún- helt, hvít ogjmislitt, flónel, hv. og misl., léreft, ágæt tegund, tvisttau, falleg, morgunkjóla- efni, reiðfataefni, svuntur á fullorðna og börn, morgun- kjólana ódýru, peysur á drengi frá 3,10, golftreyjur á börn og fullorðna. rúmteppi rekkjuvoðir, koddaver, hand- klæði, kaffidúkar, matardúk- ar, borðdúkar, prjónasilki, hvítt og svart, vaskasilki hvítt, svuntusilki, „Ciep de Chine“, sundföt, sundhettur, sokkabandabelti. Athugið verð og gæði. Verzlnn Torfa G. Mrðarsonar. Laugavegi. útsýni yfir ný og vol'dug svæði le.ikli'Starininar. torguii sel ég ágætt hveiti í smápokum á 1,85, strausykur á 32 aura sultu í Vs kg. dósum 95 aura, útlend 3gg á 16 aura, ágætar kartöflur á 9,75 pokinn. Styðjið Iága verðið með viðskift- um yðar, Verziunin Nepkjastelnn. Vesturgötu 12. Sími 2088. Erfiend símsficeytl. Forat nafn tekið upp aftur. Frá Osló er símað : Lögþingið hefir sampykí með 20 atkvæð- um gegn 18, að Trondhjem skuLi heita Niðarós frá byrjun ársins 1930. Óbalsþingið hefir einoig nýlega samþykt nafnbreytinguna. Fjármálaráðherra Svia. Frá Stokkhólmi er símað: Adolf Dahl dómari hefir verið skipaður fjármálaráðherra. [Kinn fyrri fjármálaráðherra neyddist til að segja af sér, vegna gagnrýni Jafnaðarmannaflokksins á aðgerðum hans í sambandi við bankahrunin sænsku. Leit um tima út fyrir, að stjörnin mundi öll neyðast til að segja af sér, en skeytið sýnir, að hún hefir valið þann kostinn að losa sig við fjár- málaráðherrann.] Ffiugið. Flugmennirnir iögða aftnr af stað í gær, en nrðu enn að snúa aftnr vegna vélarbilunar. > Frá því var skýrt hér i blaðinu í gær, að flugmennirnir hefðu lagt, af stað í gærmorgun kl. 7, en orðið að snúa við vegna vélar- bilunar og hefðu komið hingað skömmu fyrir kl. 9. Eftir að véla- rnenn höfðu unnið að \dðgerð vélarinwar og hún verið- re'jm.d. lögðu svo flugmennurnir aftur af stað kl. 4x/2. En að þessu sinnl komust þeár eran skemmra en. áður. Tóku þeir fljótlega eftir því. að vatnskassinn lak, og snéru því aftur til sama lands, komu hing- að skömmu fyrir kl. 6 í gær- kveldi. Jafnaöarmannastjörnm brezka og bræðralag bjóðanna. Khöfn, FB. 11. júní. Frá Lundúnum er símað: Verkamannablaðið „Daily Herald“ skýrir frá því, að Ramsay McDo- nald forsætisráðherra geri róð fyrir að heimsækja Herbert Hoo- ver, forseta Bantlarikjanna, á þessu surnri, til þéss að ræða þau mál, sem snerta sambúð Breta og Bandaríkjamanna. SenniLega verð- , ur Maokenzie. Kiag, forsætisráð- herra Kanada, boðið aö taka þátt í viðræðunram. Blöðin búast við því, að McDonaLd og Hoover muni einkum ræða um takmörkun yigbúnaðar á sjó. Arthur Henderson, utanrikis- málaráðherrann í ráðuneyti Mc- Donalds, hefir skýrt „Daily Her- ald“ frá því, að stjórnin ætli bráðlega að koma á stjórnmála- sambandi við Rússland. Enn fremur ætlar binezka stjórnin sér að vinna að því, að setuliðið verði kalLað heLm úr Rínariöndum hið . allra fyrsta að unt er. Blöðin búiast við því, að áform- aður ráðherrafundiir út af Young- samþyktiœii verði haldinn hér og að á fundinum verði einnig rætt um heimsendingu setuliðsins í Rínarbygðum. Frá Paris er sknað: Alment er álitið, að vegna Young-samþykt- arinnar muni Poinearé sjá sér það fært að staðfeatia bráðlega bráðlega skuldasamnmgana við Bretland og Bandarikin. Mót- spyrnan í Frakklandi gegn skuldasamninga Fralcka við minkandi vegna Young-samþykt- innar. Hljómsveit Reykjavikur hefir endurgreitt þeim, sem keypt höfðu aðgang að fimm á- ætluðum hljómleikum sveitarinn- ar í vetur, andvirði áðgangs að þeim tveimur, sem ekki voru haldnir. Eru þeir, ssin ekki kann að hafa náðst til, beðnir að gefa sig fram við einhvern úr stjórn H1 jóms vei ta rinnar. 1 morgun var svo vélih enn reynd; flaug hún nokkra hr.inga hér umhverfis bæi'nn milli ki. 8V2 <og 9 í miorgun. Er talið, að vélin sé nú í góðu lagi. FLugmenn- irnir eru hin,ir reifustu, þrátt fyrir óhöpp þessi og tafir og virðast hvergi smeikir. Veöurfhegnir frá Grænlandi segja sæmilegt veður þar, en þó ekki eins gott og síð- ari hluta dagsins í gær. Þegar blaðið fór í pressuna var taMð, að fLugmennirnir hugsuðu ekki til burtferðar fyr en í fyrsta lagi í kvöld. Osear Wilde. Fyrirlestur GuÖm. Kambans um Oscar Wjlde í gærkveldi var ekki eins fjölsóttur og ástæða hefði verið til. O. Wilde'var. eins og ' mörgum er kunnagt, einn af á- gætustu rithöfundum á öldinni sem leið, þeirra, sem á enska tungu rituðu. Mátti segja, að hon- um léti jafnvel að rita Ijóð, leikrit og ritgerðir uin Mstir og fagur- fræði, og andriki hans í vfðræð- um var taLið óviðjafnanlegt. En hapn átti það til að tala og rita öðruvísi en teprulegum yfirstétt- um Énglands þótti við eiga. Þess veg’na eignaðist hann óvini með- al hiinna ráðandi stétta. Þeim tókst að koma af stað svo al- mennri ofsókn á hendur homum, að enginn þorði að leggja hon- um lið, nema örfáir tryggustu vinir haais. Loks var hann dæmd- ur í fangelsi. Nú hafa öll móls- skjölm verið gefin út, og þykja þau sýna einhvern svaxtasta blett- inn í réttarsögu Engiainds, því að sýnilegt er, að bann hefir ver- ið dæmdur saklaus. í fangelsinu misti hann heilsuna og dó skömmu eftir að hann var látinn laus í örbirgð og einistæðingsskap. — I fapgelsinu ritaði hann langt bréf til vinar síns. Otdráttur úr þvi var gefinn út og nefndur „De profundis". Hefir sá útdráttur ver- ið þýddur á íslenzku og gefinn út með titlinum „Or djúpunum". Fyrirlestur Kanibans vax vel og skýrt saminin og égætlega flutt- ur. Áheyrendur fylgdu honum með mikilli athygli, eins og efnj;- voru til. Eickamálgagn Sig. Eggerz skýrir frá því, að frjálslyndi flokkurinn í Bretlandi hafi beðiö ósigur við kosningarnar 30. maí s. 1. aðalilega viegna þess, „að jafnaðarmenn tóku öll stefnumál frá þeim"! Er þetta einhver skemtitegasta skýrang á úrstítum brezku kosningaama. En ekki er þess getið í blaðinu, að þjóðnýt-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.