Alþýðublaðið - 12.06.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.06.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ *“*)»% néiíit'" • «*»'**'i'' i------------------------------------;---------------- f&OBSMB* og kosningalbaFátfa. um landið og tóku þátt í funda- ALÞÝÐUBLAÐIÐ j í jtemur út á hverjum virkum degi. [ } ilgrelösla i Alhfðuhúsinu við \ < Hveríisgötu 8 opin IrA kl. S árd. ► J Öl kl. 7 síðd. < Sfcrflstofa á iama stað opin kl. ► ! 9*/s—101/, árd. og ki. 8-9 síðd. \ ;,Simars 988 (afgreiðslan) og 2394 ► ! (gkrUstoian). ► < Verðlags Áskriííarverö kr. 1,50 á ► ! mánuöi. Auglýsingarverðkr.0,15 ► ; hver mm. eindálka. ► ! Prentsmiðjas Alpýðuprentsmiðjan ► ; (í sama húsi, stmi 1294). ► 1 ► íslandsbsmki. Reikningnpfnn fyri* 1929. Einkennileg reiknings- færsla. Árið 1928 hefir verið hið mesta veltiár. Útflutning'ur með eindæm- um mikill o,g verð yfirleitt gott. Reikningur Islandsbanka er ný- kominm út. Viðskiftavelta ban-k- ans .með útbúum er þar talin tæp- ar 320 milljönir króna, tekjur á árinu, vextir, forvextir, innheimtu- og ómaks-laun um I 155 þús. krónur, eftir að bankinn hafði greitt vexti af skuldum sínum, en hve miklu vaxtagreiðsla bank- sns nemur sést eigi á reikningn- urn. Kostnaður við bankareksturinn að útbúum meðtöldum hefir orðið h. u. b. 537 þús. krónur og geng- istap liðíega 45 þús. kr. Eru þá eftir af tekjunum 583 þús. krón- ur og telst það gróði bankans á árinu. Er það um 13°,o af nafn- verði hlutabréfanna.' Gróðanum. er varið ,til afskrifta af útistandaindi skuldum bankans. og telur bankaeftirlitsmáðurinn, að þá þurfi enn að skrifa af fyrir tapi liðlega 1 midljón króna. Er það og gert við 9. eignalið: reikningsins. En siðan4er sama upphæð, 1 millj. króna, færð aft- ur til eignar sem 14. eignaliður til þess að hægt sé að láta líta Svo út sem hlutafé bankans sé enn óskert. Er þetta fáránleg reikningsfærsla, bersýnrlega til þess gerð að villa almenningi sýn og gefa ranga hugmynd urn efna- hag bankans. Þessi brjálun reikn- ingsins af "hendi bankastjórnar- innar er srrn ósæmilegri, þegar þess er gætt, "að bankaeftirlits- maðurinn, Jakob Möller, áreiðan- lega ekki vill segja hag bankans lakari en hann í raun og veru er. Bankinn hefir haft tæpar 5 millj. króna af seðluin í umferð í árslokm, og voru skuldir hans þá, auk seðlanna og hlutafjárins, h. u. b. 29V2 milljón króna. Af enska láninu, sem Magnús Guð- mundsson í sinni ráðherratíð tók til að bjarga bankanum og mest hefir spilt lánstrausti íslendinga erlendis, á bankinn enn ógreidd- ar um 5,7 millj. króna. Það er vitað, að bankinn skuldaði Lands- bankanum 1 millj. króna víxil um áramót. Sá víxill sést ekki skulda- .megin á eígnareikningi barikains og lítur út fyrir að hann sé falinn á „ýmsir sku 1 d hei m turmenn ". Sama er að segja um skuld bank- ans, h. u. b. 5 millj. króna, við póstsjóðinn danska, hún sést hvergi, virðist helzt vera talim sem „innstæða á hlaupare'ikmngi“. Endurseldir víxlar, sem bankinn skuldir, nema h. u. b. 3,4 mililj. króna. Mun sú skuld vera að mestu, ef ekki öllu, leytí við Landsbankann.' Lætur nærri að þessar skuldir að viðbættri seðlaskuldinni nemi 20 milljónum króna, og hefir bankinn fengið fé þetta alt ann- aðhvort sem beint lán frá rík- tnu og Landsbankanum eða fyrir m i lligöngu ríki svald s ins. Er því augljóst, að það er rikið, sem heldur bankanum uppi, þótt hann sé eign einstakra gróða- manna, langflestra erlendra. Jafnaðarreikningur banikans nemur 38,8 milljamum og er þá talini til eignar sú miilljón, sem bankaeftirlitsmaðurinn áætlar að sé töpuð umfram afskriftir. Vara- sjóðurinn hefir allur verið af- skrifaður áður fyrir tapi. Bankarnir hafa aðstöðu til þess að ; 'skamta sér fé úr vösuin land'smanna, hefir Jón Þorláks- ;son einhvern tíma sagt. Ekki wrð- ur aninað sagt en að íslandsbaitki hafi notað sér þassa aðstöðu ve) og rækilega. Útlánsvextir hans hafa um langt skeið verið tkoo hæirri en útlánsvextir Lan-ds- bankans. Nemur sá vaxtamunur hundruðuni þúsunda króna á útlánium bankans á einu ári. Siðan bankinn va;r stofnaður, árið 1905, hefir hann greitt í arð til hluthafa samtals kr. 4 467 500 Hlutaféð var í upphafi 2 máLlj. króna, síðar aukið upp í 3 mSIIj. o’g aftur upp i 4,5 millj. árið 1918. Ág|5ði bankans þau 24 ár, seni hann hefir starfað hér, er talinn í yfirldtsskýrslu bankans h. u. b. 18Ve milljón. króna. Þó er vara- sjóðurinn tapaður með öllu og allmikið af 'hilutafénu að auki, að því er bankaeftirlitsmaðurinn tei- ur nú fullvíst. Það eru því engir smápenin/gar, sem Itafa farið í súganrn hjá hinum vísu stjórnendum bankans. En. hverjir hafa fengiö skilding- ana? Stórar upphæðir hafa runniö til stjórnenda bankans og fulltrúa- ráðs seim „ágóðahlutdeild“ o. þ. h. En; langmest hefir runnið til viðskiftamanna bankans, þar á meðal heiztu ihaldsbroddana og / útgefenda „damska Mogga , sem beinar eftirgjafir. Þess verður að krefjast, að biirt verði hið hráðasta skýrsla uin töp bankans og eftirgjafir. Almenndngur er nú látinn borga hvort tveggja með óhæfilega há- um vaxtagmðslum. Við kosningarnar. sem fram fóru í Englandi®30. maí s. 1., áttu kosningarrétt 2 millj, fleiri konu'r en karlmenn. — Vildu frambjóð- endur því g'era ált, sem þeir gátu, til að virana kvenfólkið. I þeim . tilganígi fylgdu dætur þeirra Mc- Donalds og Lloyds Georges feðr- rnn sínum á öllum ferðum þeirra 1 V inBfiisstoHvsin á Siglufirðl. Eftir símtali í dag. Óskar Halld-órssom útgerðar- maður hefir gert uppsteit gegn verklýð sfélag-inþ á Siglufirði. Taxti félagsins er 320 kr. á rrfán- uði, eftirvinn'ukaup kr. 1,80 um klst. og helgidagakaup 3 kr. uim klst. Óskar Halldórsson vild'i ekki greiða (fyrir hönd h. f. ,,Bakka“) nema 200 kr. á mánuði, auk fæð- ds og húsnæðis, og kr. 1,25 í eftdrvinnu og helgidagav-inwu. Nú reikna aðrar stöðvar á Siglufirði ekki nsma 60.....80 kr. á mánuði fyrir fæði og húsnæði, og er það því 40—60 kr. of dýrt hjá Óskari. Þegar verklýðsfélag Siglíirð- inga bar fram. kröfur ,sínar urn, að^ úr þessu ýrði bætt. og hefðn verka-menn fullkomið 'kaup -og kjör samkvæmt taxtanum, jafnt hjó Óskari sem öðrum, sva-raði hann illu einu, beitti að eins ó- svífni og kvað sig engu varða kaupkröfur Siglfirðinga. Hins vegar hafa allar aðrar stöðvar og 'iðniaðarfyiirtæki í ka'upstaðnuro gengið' að taxta verklýðsfélagsdns. Emnig' hefir félagið eða Óskar ráðið háseta á tvo af báitum þeim. er það hefir á leigu, fyrir lægra kaup en taxtinn ákv-sður. Er kaupið samkvæmt taxtanuim 250 kr. á mániuði og alt „frítt“, ein á þessum bátum greid-di Óskar há- setum að eins 200 kr. Á bátun- um eru menin aF Akranesi. Kvieð- ast þeir ekki hafa vitað um taxt- ann þegar þeir réðust til Ósk- ars, era það er alt of mikið at- hugaleysi, þar eð taxtinn var -auglýstur almennmgd. Hrns veg-ar urðu þeir þegar viið fcröfum verfc- Iýðsfélag,s Siglufjarðar í gær um að kggja niður vinnuna. höldum þeirra. I Englan-di hafa al'lir kosni-nga- •rétt ti.l þingsndp, jafnt konur sem karlar, sem orðnir eru 21 árs að al-dri. Hér að ofan sjást þeir McDom- ald og Lloyd George með dætr- Þegar Óskar fékst ekld tdl þess að bæta ráð sitt og greiða það kaup, sem ákveðið er í taxta verklýðsféiags Sigl'ufjarðar. stöðvaði. félagdð alííá vinmu i gær hjá h. f. „Bakka“ þar á staðnium, og er ekk-i -unnið þar handarvik. síðan, hv-orki að fiskverkun, lifr- arbræðsiu n,é vélasetningu í ís- hús, sem unnið var að. Bátarnir tveir, sem áður getur, eru alveg stöðvaðir. Stór reknetabátur. „Höskuldur“, sem Óskar hiefir til ^síldveiða, kom in:n í gær með síld, en hann fær ekki að leggja veiðina upp hjá „Bakka“, og bíð- ur hann afgreiðslu. Þegar vinnan var stöðvuð, krafðist Óskar lögregluaðstoöar, en tfékk ekki. Það segja Siglfiröingar, að vinnan verði stöðvuð þaingað tíl Óskar gengur að kröfum féla-gs- dns, og ef Óskar kýs heldur að- þverskallast áfram, verði engiin vinna framkvæmd að „Bakka“ é þessu sumri. ~ ..1 Poul Heuoiert. Með „Iislan-di“ koni á sunn-u- dagi’run hinn frægi danski lei'kari Poul Reumert hingað til bæjar- in-s. Ætlar hamn að hafa hér nokkrar sýningar á úrvaisleikjum, og verður sú fyrsta annað kvöld. Verður þá sýncLur leikuriinn „Am-d- býlin-gar:nir“ eftir C. Hostrup, og leikur Reumert eitt aðalHutv&rkið. Leikurin'n verður einnig sýndur á föstudags- og laugardags-kvöid. — Þeir leikir, sem sýndir verða auk þess, sem ruefmt hefir verið. eru: „Bandið“ eftir Strindberg og „Galgemanden" og „Tartuffe“ eft- ir Moliére. — Er gott þegar slík- an gest ber að garði sem Reumsrt. Harm mun oprna bæjarbúum vítt unum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.