Morgunblaðið - 29.07.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.07.1948, Blaðsíða 7
Fimtudagur 29. júlí 1948. MORGU NBLdBim 1 Með íslensku Úlym- píukeppendunum í Richmond Purk Þeir kunna þar mjög vel við sig Eftir Þorbjörn Guð-1 sagði Haukur Clausen, er hann mundsson, frjettarit- kom út eftir fyrstu máltíðina, og hinir voru á sama máli. Mat urinn, sem keppendurnir fá er ara Mbl. á Ölympíu leikunum. Richmond Park, 23. júlí. FYRSTA daginn og nóttina. sem jeg dvaldi í London gafs4: mjer kærkomið tækifæri til Leikfimi er líf og ánægju Eftir RAGNAR HUSS, dósent. Úr Svenska Dagbladet. ÚTLENDINGUR, sem kemur til Tjekkóslóvakíu, veit lítið hvað átt er við með hugtakinu Sokol, jafnvel þótt hann sje vel að sjer í leikfimi og flestu, sem leikfimi við kemur. Hann hefur ef til vill sjeð i eínhverri alfraeðiorða- bók, að fyrsta leikfimisdeildin með nafninu Sokol var stofnuð 1862 af dr. Miroslav Tyrs (1832 —1884), sem fann upp sjerstakt ( leikfimiskerfi og stofnaði þjóð- j lega ungmennahreyfingu, sem heíur aukist og breiðst út um alla Tjekkóslóvakíu. En ekki nóg með það, heldur hefur hvn líka breiðst út til annarra landa, einkum slavnesku landanna, og í Sokol hreyfingunni eru 2 miljónir meðlima Og þá útlendinga, sem hafði verið boðið sjerstaklega til að vera viðstaddir hátíðahöldin var sem þeir bæru á höndum sjer. Það virtist svo, að Tjekkarnir mætu sjerstaklega mikið heim- ' sóknir manna frá Vestur Ev- rópu, því að þeim fannst heim- sóknir þeirra ljettir í einangr- uninni. Þegar jeg kom til Prag ! var borgin i hátíðaskapi. Allar götur í miðborginni voru troð- mikið betri og næringarmeiri en almennt gerist í Bretlandi. ejnnjg yfjr hálfan heiminn, til fullar af folkl °S ^íer °S Þar „ , ,, . T . . , c- i i heyrðist söngur. Þrengslin voru Baridankjanna. Þa hefur Sokol . ® ^ J svo mikil, að það var erfitt að Stúdentar Hjer í sjálfboðavinnu. Richmond Park er hrcyfingin einnig átt vinsældum að fagna í Svisslandi og meðal komast ferða sinna. Og það var jþess að dvelja með Ólympíu- j fjöldi stúdenta frá ýmsum lönd siaVnesks þjóðarbrots í Saxlandi eðlilegt> Því að sagt var, að í . i ___ T?__'___' * 'iri___1____ i hm’rrínrti traarn Violf míllinn frocto keppendunum í Richmond um Evrópu í sjálfboðavinnu við, j Þýskalandi, það er að segja Park, þótt sá staður sje aðeins' ýms störf. T. d. var það norsk- ( megai lúsatísku slavanna. ætlaður þátttakendum í leikj-!ur stúdcnt, sem aðstoðaði Is- ^ lendingana, er þeir komu, «g unum og fararstjórum þeirra. Islendingarnir búa í skála nr. 53. Finnar munu einnig búa í þeim skála, en þeir eru ekki komnir ennþá. Norðmenn, Dan ir og Svíar munu búa i næstu iskálum við, svo að öll Norður- löndin verða hjer saman. Anægjuleg ferð. Það var glatt yfir hópnum, sem safnaðist saman á Reykja- víkurflugvelli s. 1. fimtudag — Ólympíuförunum, sem voru að leggja af stað til London. Ferð- in var einnig hin ánægjuleg- asta. Allir ljeku á alls oddi, og fjörugust allra var Þórdís Árna 'dóttir, yngsti íslenski Ólympíu keppandinn. Við vorum óheppin með, hve1 mikil þoka grúfði yfir Eng- landi, svo að ekki sá niður nema endrum og eins, en þá blöstu við vel ræktuð lönd, fagr ir akrar, skógar eða stórborgir. „Hjer er altaf þoka“, sagði Kristinn Olsen flugmaður, sem ásamt Alfreð Elíassyni flaug „Geysi“ út. Á flugvellinum í London tók Björn Björnsson, fulltrúi 01- ympíunefndarinnar á móti. flokknum ásamt sendiherra ís-leru d' úett hla Wembley, og það eru norskar stúlkur, sem taka til í herbergjum þeirra. Frá fjölda þjóða. Þegar úir og grúir í Ólympíu bænum af iþróttamönnum hinna f jarskyldustu þjóða. Hjer j eru menn frá Cuba í mjög' skrautlegum búningum, Chile, Uruguay, Argentirm, Pakistan, Bermuda, Ceylon og mörgum fleiri. Italir eru hjer einnig. Þeir sem voru á Evrópumeist- aramótinu i Ósló ’46 könntiðust við Consolini og Tosi og Finn- björn gat heilsað upp á vin sinn Monti. Panamamaðurinn La Beach hefir einnig sjest hjer á gangi með einkennilegum fótatilburðum. Og mikill fjöldi annara kunnra íþróttamannna. Litarhátturinn er hinn marg- víslegasti. Kvenmannslaus Olympíubær. En Richmond Park er kven- mannslaus bær, þ. e. a. s. fyrir utan þjónustustúlkur. Hjer fær ckkert kvenfólk að búa. Kven- keppendurnir eru látnir vera á öðrum stöðum. Stúlkurnar okk lands í London og fleiri Islend- ingum. höfum við ekki sjeð þær síðan við skildum við þær á flugvell- inum. Fregnir hafa þó borist af þeim, og er líðan þe'irra hin besta. Islenskí fáninn dreginn að hún. Strax er Islendingamir komu til Richmond Park var islenski. ^trangar reglur. fáninn dreginn þar að hún við1 Híer llfa isL ‘Þ^tamenmrn hlið fána þeirra þjóða, er þegarl1/ efhr mjög ströngum reglum, voru komnar. Island var sú 16. lfara að sofa kl' 10 a kvöldm °g Erlingur Pálsson, fararstjóri ls-!á faetur kL f á morgnana; SíS- lendinganna, dró fánann að an le^ur Ekberfl. Þeim ^f6?1 hún, en síðan bauð yfirmaður,urna/ °g Htlr Þ«m verða_Þelr íþróttabúðanna Island velkom ið Jóhann Þ. Jósefsson, fjár- málaráðherra, sem var sam- ferða íþróttamönnunum til London, mælti nokkur orð og einnig Erlingur Pálsson. að fara. Þeir eru allir mjög hressir og ekki hefir orðið vart neins taugaæsings vegna átak- anna, sem framundan eru. Kunna vel við sig. Islendingarnir kunna mjög vel við sig hjer, enda er garð- urinn hinn fegursti. I gær var Evatf í Bretlandi London í gær. EVATT utanríkisráðherra Ástralíu gekk í dag á fund Attlee forsætisráðherra Breta. glaða sólskin og dembandi rign * Áttu þeir langt samtal og er ing til skiftis og hfýtt, cúi fyrst. talið, að þeir hafi meðal annars ( úraf Upphafið að Sjúlfstæðisbaráttu Tjekka Á síðustu æviárum dr. Tyrs datt mönnum í hug, að safna öll um Sokol deildum saman á eina allsherjarhátíð — (svokallaða Slet) — í Prag, en þar skyldu meginhátíðahöldin snúast um leikfimissýningar, þjóðdansa og skrúðgöngu um götur borgarinn ar. Fyrsta Sokol hátíðin var haldin í Prag 1882 og það þrátt fyrir andúð austurísku stjórnar- innar, sem rjettilega sá, að í þessari hreyfingu var upphafið að sjálfstæðisbaráttu Tjekka. — Síðan hafa hátíðirnar verið að meðaltali sjöunda hvert ár og í þeim hafa tekið þátt f jöldi leik- fimismanna frá öðrum löndum en Tjekkóslóvakíu. ■— Franskir leikfimismenn hafa til dæmis tekið þátt í hjerumbil öllum há- tíðunum nema þeirri fyrstu. — Svíar tóku þátt í hátiðahöldun- um 1920 og 1932. Veglegasta Sokol hátíð, sem haldin hefur verið, var 1920, því að þá fögn- uðu Tjekkar frelsi sínu. Síðasta hátíðin fyrir heims- styrjöldina var 1938 og þá voru fimleikarnir í fyrsta skipti á Masaryk-leikvanginum, sem lok- ið var að byggja 1935. Þegar styrjöldinni lauk, var ákveðið að halda elleftu Sokol hátíðina í júní og júlí 1948 og undirbúningur var þegar hafinn. Hátíðin haldin þrátt fyrir ógnaröld En i febrúar s.l. virtist sem allar vonir um hátíðina ætluðu að bresta, því að mikill meiri- hluti Sokol fjelaganna eru and- stæðingar kommúnistastjórnar- innar og margir foringjar hreyf ingarinnar meðal annars stór- meistarinn Hrebik, urðu að flýja land í ógnaröldinni miklu. En þar sem hátíðin er metnaðarmál allrar þjóðarinnar og Sokol hreyfingin sjálf ópólitískur fje- lagsskapur ákvað varastórmeist- arinn, að hátíðin skyldi haldin, borginni væru hálf milljón gesta auk þess, sem íbúatala borgar- innar er 1,200,000. Voru margir búnir hinum sjerkennilega bún- ingi Sokol hreyfingarinnar, sem hefur verið eins allt frá því 1870. Karlmennirnir búnir í gráan einkennisjakka og bux- ur, með fjöður í húfunni, á svörtum skóm og undir jakk- anum í rauðri peysu, sem nær upp í hálsinn. Konurnar eru í gráu pilsi ,en hvítri skyrtu með flibba og rauðu bindi, með brúna húfu á höfði og á brúnum skóm. Stærsti leikvangur heimsins Þriðji júlí rann upp og fólk- ið hópaðist út að Masarykleik- vanginum. Strax þegar maður nálgast hann er hægt að sjá á voldugum ytri veggjkunum, að hann er ekkert smásm'iði. En fyrst þegar maður tekur sjer sæti á áhorfendaþöllunum og sviðið breiðir úr sjer fyrir fram an, verður manni skiljanlegt hví líkt bákn þetta er. Þarna er stærsti leikvangur heimsins, 300 metra langur og 200 metra breið ur og áhorfendapallarnir allt í kring taka 250.000 í sæti. Hátíðin er sett virðulega Sýningin hefst með því, að dúfur eru látnar fljúga upp loftið. — Fyrst er sleppt einni hvítri og síðan miklum fjölda marglitra dúfna. Næst er það fánahyllingin. I syðra hliðinu birtast þrjár konur og þrír karl- menn, sem bera á milli sín stór- an tjekkneskan fána. Á eftir þeim koma 12 flokkar fánabera. í hverjum eru þrjár tífaldar raðir karla og kvenna. Er það því samtals 360 fána- berar. Stóri fáninn er dreginn að hún á flaggstönginni miklu og er tjekkneski þjóðsöngurinn leik inn á meðan. Sýningin er stórkostleg Siðan opnast aðalinngöngu- hliðið, sem er 60 metra breitt og þar kemur stórkostlegur hóp ur manna, sem hafa skipað sjer þannig niður, að fylkingin mynd ur svo skamman tíma, að undr- un sætir. Þegar allir fimieikamcnnirnii* hafa staðnæmst hver og einn á sínum ákveðna stað hrópa þeir í einum kór heitvinning Sokoi hreyfingarinnaar, sem hijóðar á þá lund, að þeir skuli verða tryggir fjelagar. Næst hefst hin eiginlega dag- skrá. Gegnum 50 hátalara, sem komið er fyrir allt umhverfis leiksvæðið eru spiluð göngulög og í hljóðf allí við þau hef ja fim- leikamennirnir listir sínar. Þetta er eins og stórkostiegqr korn- akur, mannslíkamarnir beygjast og sveigjast fram og til hliðanna í fullkomnu samræmi, eins og kornöx bylgjast í vindinum. Hreyfingarnar eru l'ikar og í Lings-leikf imisæf ingun um sænsku, en fjöldi fimieikamann- anna og mikilleikinn í þessari sýn verður manni ógleymanleg- ur. Margir og f jölmennir flokkar Þegar þessum lið dagskrár- innar er iokið koma ýmsir smá- flokkar og leika margskonar listir. Þá kemur jafnstór fylk- ing kvenna, eins og karla áður, eða 17,000. Þær eru klæddar í blá pils, hvítar skyrtur og rauð- ar húfur. Eiga þeir litir að tákna fánaliti Tjekkóslóvakíu. Er sú sýning ekki síður stór- kostleg en sýning karlmann- anna. Næst koma inn 5000 Sokol menn sem allir eru yfir fertugs- aldri. Þeir hafa meðferðis stang ir og slár og leika ýmsar erf- iðaar þrautir. Þá koma 6000 konur með sippubönd, sem þær hoppa yfir á margskonar hátt í einkennilegu samræmi hver við aðra. Þá eru 700 júgóslav- neskir sjómenn. Manni íinnst listir þeirra frekar vera trúð- leikur en leikfimi. Meðal annars stiila þeir sjer þannig upp, að flokkurinn myndar akkeri og síðan dreifist það og úr þyí koma fram bókstafir, sem mynda orðið TITO. Sýning 3000 júgóslavneskra kvenna ber sama svip. Það er frekar dans en leik- fimi. Litbrigðin í klæðaburðin- um eru margskonar og það er fallegt. Og að lokum kemur stærsti hópurinn. Það eru 30,000 Sokol konur sem dansa í volct- ugri skrautsýningu. Allt þetta hefur tekið meira en fjóra klukkutíma, en ekki finnur maður til þreytu eða leiða. Áhorfendapallarnir tæm* ast og innan skamms er jeg kom inn upp í gistihúsið mitt. í morgun var kalt, mikið kald- ara en heima. Sólin bætti þó fljótt úr þvi. „Maturinn er fyrsta flokks“, rætt undirbúning að fundi for- sætisráðherra samveldisland- anna ,sem haldinn verður í októ- ber. — Reuter. truðfull af gestum Mikill fjöldi útlendinga kom til Prag og Tjekkar sýndu þeim hina mestu alúð og gestrisni. samkvæmt áætlun eins og ekk-!ar nákvæmlega ferhyrning, 100 ert hefði í skorist. Skyldi há- jraðir °S 170 manns í hverri, það tíðin sett 3. júlí. er að segja, í þessum ferhyrn- ingi eru 17,000 Ieikfimismenn. 1 Þegar fylkingin er komin inn á miðjan leikvang, nemur hún staðar og greinist í sundur eftir ákveðnum reglum í ýmiskonar ferninga og hringi og þetta tek- Meðlimatalan er 2 milljónir Þannig heldur Sokol hát'iðirt áfram dag eftir dag. No.kkm> dagskrárefnin eru hvað eftin annað, en alltaf er eitthvað nýtt. Fimleikarnir með 17,000 körl- um og 17.000 konum er íastuð iiður, en þá fyrst er hægt aði skiija hvílíkur ógurlegur íjöldi þetta er, þegar maður veit, uð það eru alltaf nýir og nýir fim- leikamenn, sem koma fram. Framh, á 11$. St,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.