Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1948næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Morgunblaðið - 03.09.1948, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.09.1948, Blaðsíða 15
Föstudagur 3. sept. 1948 MORGUNBLAÐIÐ 15 ■—’w Fjelagslíí I. R. — Sjálfbo'Saliðsvinna að Kolviðarhóli um helgina. Farið \ trður á laugardaginn kl. 2, frá Varð arhúsinu. Takið nesti með. ardag. Skíðadeild K.R. Sjálfboðavinna við skíða- skálann ó Skálafelli um helgina. Farið frá Ferða- skrifstofunni kl. 2 á laug- Skíðadeild K.R. Farfuglar! Fljótshliðarferð um næstu helgi. Laugardag ekið að Múakoti og gist þar. Sunnudag gengið að Bleiksárgljúfri og á Þórólfsíell. Far- miðar seldir í kvöld kl. 9—10 að V.R. Pantaðir farmiðar sækist í kvöld, arinars seldir öðrum. Stjórnin. Hliðskjálf Sjálfboðaliðsvinna um helgina. Lagt af stað kl. 2 e.li. ó laugardag. Skátar! Skátar! Skemmtifund. heldur Skátafjelagið fraunbúar i Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði laugard. 4. sept. og hefst 1. 8 e.h. Mörg skemmtiatriði, dans. Kensla hÉNNSLA venni latinu, frönsku og ítölsku. Tii viðtals í síma 2258 e.h. og á Egilsgötu 18 á kvöldin. Hörður Þórhallsson. |3aaaB a Kaup-Sala Iðlimingarspjöld barnaspítalasjóðg Hringsins, eru afgreidii í versiun Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar Sími 4258. ■ ■aaaaaoaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaiiai Vinna íhREINGERNINGAR Við töj jm að okkur hreingeming- ar. Utaiibæjar og innanbæjar. Sköff um þvoítaefni. Sími 6813. B REINGERNINGAR Eins o ; að undanfömu tek jeg að mjer kr agerningar. Sími 6223 — d'9C6. — 'igurður Oddsson. i aeingerningar" P.i jíuis Guðmundsson. Simi 6290. Vinnufr' aiireinsunin Þvottabjörn- inn, Eiálksgötu 23. Flreir ar öll vinnuföt fyrir yður Tekið ú móti ailan daginn. Hreinr-arningarstöSin. Var’r menn til hreingerninga. — Girri ! 768. — Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. iniiLúaspinHiii l OTTO B. ARNAR útvarpsvirkj ameistari Klapp. 16, — Sími 2799. Gæfa fylgir trúlofunar hringunum frá SIGURÞÖR Hafnarstr. 4 Reykjavík. Margar gerSir. Sendir gegn póstkröfu hvert á land sem er. >-■ Sendið nákvœmt mál — t RAGNAR JÓNSSON ^ hæstarjettarlögmaður. ^Laugavegi 8. Sími 7752. Lögfræðistörf og eigna- atmsýsl*. ■ « ■■ n RiRiiaiiki aciii ■ ■ ■ ■■ ■rormnociina a i ■■mm ■■•■■■ ■■■■■■■■■■■ « UNGLING vantar til að bera MorgunblaSið í eftir» taíin hverfi: Fjéiyyðtu ViS sendum hlöSin heim til barnanna. TaliS slrax vi8 afgreiðsluna, sími 1600. ORÐSENDING Inamu ^rd cjHandvt tli áóhripenaa aÍ ntum (juvmai'ó Cjunnaróóonar Ný bók, 6. bindi í ritsafninu Yikivaki og Blindhús tvær skáldsögur í þýðingu H. K. Laxness er tilbttið til afhendingar í dag á skrifstofu Helga- fells, Garðastræti 17 Áskrifendur Landnámu „ge Ui um leið fengið Ár- bók G. G. 1946—’47. Bifreiðaeigendur Um stundarsakir t.ökurp yjer að oss-að lireinsa og vaxbóna bifreiðir. Uppl. i,*síma 7267. Höfum kaupanda að 6—7 herSergja íbúð eða heilli húseign, á hitaveitusvæðinu. Nánari uppl. gefur _ Málflutningsskrifstofa ÁKA JAKOBSSONAR og KRISTJÁNS EIRlKSSONAR Klapparstíg 16. Sími 1453. Þökkum innilega heimsóknir, kveðjur og gjafir á 25 ára giftingarafmæli okkar. Akranesi, 31. ágúst 1948. Margrjet Kristjánsdóttir, Jakob A. Sigurðsson. Af alhug þakka jeg alla þá vinsemd, sem mjer var sýnd á sjötugsafmæli minu. Hannes Jónsson, Stóru Reykjum. Hjartans þakkir sendi jeg öllum þeim, sem glöddu j mig á 60 ára afmæli mínu, 28. ágúst síðastliðinn. Sjer- ■ staklega þakka jeg börnum mínum og tengdabörnum ; fyrir þeirra rausn og gjafir og sömuleiðis öðrum kunn- : ingum, sem gerðu mjer daginn ógleymanlegan.- Guð ■ blessi ykkur öll! Guðmundur Guðmundsson, r Nönnustíg 7, IJafnarfirði. Atvinna óskasi ■ Skrifstofumaður með verslunarskólaprófi, sem stundað ; hefur skrifstofu- og verslunarstörf, svo sem bókhald, : brjefaskriftir og sölumennsku og getur unnið sjalfstætt,_■ óskar eftir atvinnu nú þegar. Tilboð merkt: „Viðskipti ; 1948 — 930“, sendist Morgunblaðinu fyrir 5. sept n.k. j ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■**•>* •■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■ ■■■«■■■■■■■■■■■■•■•■■ Fyrirliggjandi: Þvottasvampar ur vir. K v (Lygert ^Jdriótjánóóon & Co Lf. j, ■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■ ■■«■■■■■■■■■■■■••■••' Utför konu minnar, GUÐRUNAR JÓHANNSDÓTTUR, sem andaðist 30. fyrra mánaðar, fer fram á Ólafsvöll- um næstkomandi mánudag, 6. september, klukkan 2 eftir hádegi. Kveðjuathöfn hefst klukkan 11 fyrir há- edgi á heimili dóttur okkar, Austurvegi 40, Selfossi. Bilferð verður frá Ferðaskrifstofu ríkisins klukkan 9,30 fyrir hadegi sama dag. Jón Brynjólfsson. Jarðarför ELlNBORGAR ÓLAFSDÓTTUR, frá Hrísbrú, fer fram frá Dómkirkjunni, mánud. 6. sept. kl. 1,30 e.h. Jarðað verður i Mosfellskirkjugarði. Aðstanderidur. Þökkum innilega ættingjum og vinum, auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengda- móður, BERGLJÓTAR BLÖNDAL, prestekkju, Sauðárkróki. Sigriður og Lárus Blöndal. Hjartanlegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur vináttu og samúð við fráfall litlu dóttur okkar, ÞÓRU JÚLlU. Margrjet Vilhjálmsdóitir, Gunnar Jónsson.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 207. tölublað (03.09.1948)
https://timarit.is/issue/107620

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

207. tölublað (03.09.1948)

Aðgerðir: