Morgunblaðið - 09.09.1948, Side 2
MORGTJJSBLAÐIÐ
Fimmtudagur 9. sept. 1948.
leykvíkingur
norsskí
MEÐAL yfirmanna á norska
varðskipinu Andenes, sem ver-
ið hefur við eftirlitsstarf með
norska síldveiðiflotanum fyrir
Norðurlandi í sumar, er ungur
tsLendingur, en hann er jafn-
framt sá eini, sem er í norska
Sjóliðinu. Maður þessi er Gunn-
ai Bergsteinsson hjeðan úr
Reykjavík, sonur Bergsteins
heitins Jóiiannessonar, múrara-
meistara.
Það er mjög sjaldgæft hjer
á landi. að ungir menn, sem
tjúka stúdentsprófi, leggi síðan
teið sína inn á sjóliðsforingja-
slcóla. Þetta getur stafað af því,
að skólar þessir eru jafnan
mjög f jölsóttir og því erfitt fyr-
ýr útlendinga, sem hýggja til
náms í þeim, að komast að.
Ákveðirsn í að verða
sjófiiðsforingi.
En þetta gerði Gunnar Berg-
•steinsson. Hann lauk stúdents-
prófi frá Menntaskólanum hjer
árið 1942. Þá hafði hann fyrir
löngu ákveðið að verða sjóliðs-
foríngi. En af styrjaldarorsök-
um komst hann ekki til náms
fyrr en í ársbyrjun 1946 að
hanti hóf nám við norska sjó-
li ðsforingj askólann, Sjökrigs-
slcoien í Oslo. Þar hefur hann
síðan stundað bóklegt nám á
vetrum og á sumrin gengt
þjónustu í þágu norska sjóiiðs-
Gemgið vel-
Eftir því sem vinur minn,
Guanar Akselsson, sagði mjer,
hefur Gunnari sóst námið mjög
vel og próf hefur hann öll stað-
ist með hinum besta vitnisburði.
Það var fyrir um það bil ári
síðan að Gunnar lauk fyrri
hluta sjóliðsforingjaprófsins. —
Það raun jafngilda stýrimanns-
skólaprófi hjer. Námið í sjó-
liðsforíngjaskólanum er þó að
ýmsu leyti frábrugðið frá stýri
mamiaskólum og því erfitt að
gera samanburð, nema þá að
þekkja mjög vel inn á bæði
slcótakerfin.
Með prófi sínu öðlaðist Gunn
ar gráðuna „ferrik“ í norska
sjóliðinu, en það mun jafngilda
gráðu breska flotans annar
iautinSnt.
Í fj'lgd með prins Olav.
Eins og jeg sagði hjer á
undan, þá stundar Gunnar bók-
iegt nám á vetrum, en gegnir
þjónustu í norska flotanöm á
sumrin. Þegar Olav ríkiserf-
ingi Norðmanna, kom hingað í
opi.nbera heimsókn í sambandi
við Snorrahátíðina, var Gunnar
á norska tundurspillinum
T: rihjem. Og nú í suraar hef-
ui: hann verið á Andernesi. sem
ei ollstór korvetta.
í gærdag var jeg á skemmti-
göngu niour við höfn og af ein-
skærti fo; vitni fór jeg um borð
í Tröllaioss. Þá sá jeg hvar
Gu naar gekk urn þilfarið á varð
skipinu en það lá við hliðina
á Tröllgfossi.
Við tókum tal saman. Jeg
• m . ekki sjeð hann frá því í
íyrra en þá sá jeg honum bregða
fyrir á götu. Jeg komst að því,
a' hann er enn jafn yfirlætis-
Stufl viðtal við Gunnar Bergsieinsson
sjéfiðsforingja
Gunnar Bergsteinsson
sjóliðsforingi
um borð í Andenes
laus og eins lítið fyrir að tala
um sig og sína hagi, eins og í
gamla daga.
Margbreytilegt starf.
— Mjer líkar lífið vel, sagði
Gunnar, og nú fer að síga á
seinnisluta námsins. Það er gott
að vera íslendingur í Noregi.
Ef fólkið heyrir mann nefna
þjóðerni sitt, þá er eins og það
eigi í manni hvert bein.
Síðan ræddum við um alla
heima og geyma. Jeg komst að
því hjá Gunnari, að starfið á
varðskipinu er allmargbreyti-
legt, a.m.k. á sumrin. Daglega
er nærri því haft samband við
hvert einasta skip í síldveiði-
flota Nofðmanna.
Sem dæmi má nefna, að varð
skipið annast eftirlit og við-
gerð á loftskeyta- og talstöðva-
tækjum skipanna. Þá er læknir
í varðskipinu, sem er til hjálpar
þeim sem sjúkir verða eða slas-
ast. í sumar hefur aðeins eitt
meiriháttar slys orðið á síld-
veiðiflotanum. Það var er mað-
ur á einu síldveiðiskipanna
fjell efts ofan úr vjelarúmi og
niður á gólf þess. Varðskipið
flutti manninn inn á Siglufjörð
og þar mun hann enn vera rúm
liggjandi. Þá annast varðskipið
póstdreyfingu og- er það eitt
ærið starf því eins og gefur að
skilja, er síldveiðiflotinn að
öllu jöfnu dreyfður um miðin.
,,Póstheimsóknirnar“ munu
vera vinsælustu heimsóknir
okkar til skipanna, segir Gunn-
ar.
Kauplaus.
Gunnar Bergsteinsson mun
vera einn af þeim fáu íslend-
ingum, sem vinna fullan vinnu-
dag allt sumarið, en fær ekki
grænan eyrir í laun fyrir. Það
liggur í því, að sem útlendingur
í sjóliðsforingjaskóla ríkisins,
fær hann engin laun þó hann
þjóni í sjóliðinu á sumrin. Hann
hefur því orðið að kosta námið
að öllu leyti sjálfur, utan
tveggja styrkveitinga frá menta
málaráði.
Vill komast í
landhclgisgæsluna.
Ekki kvaðst Gunnar ætla að
setjast að í Noregi að loknu
námi. Hann hefur mik'inn hug
á að komast í þjónustu land-
helgisgæslunnar hjer. En í apríl
1950 lýkur Gunnar síðari hluta
sjóliosforingjaprófsins. Hann
verður þá orðinn einn best
mcnntaði sjóliðsforingi okkar
íslendinga.
Á varðskipinu er ekki til set-
unnar boðið. Gunar er á vakt.
Og meðan við stöndum í brúar-
vængnum hringir síminn, sem
þar er. Þetta mun hafa verið
„kallinn", eins og íslenskir sjó-
menn kalla skipstjóra sína. —•
Hamji gaf Gunnari einhverja
fyrirskipun og því best fyrir
mig að hafa mig í land.
— Þú mátt 'ekki láta þetta
koma í blaðinu fyrr en jeg er
farinn út á sjó, kallar Gunnar
til mín um leið og jeg geng
upp eftir landgöngubrúnni.
Sv. Þ.
geia spatal Breium
500 þús. kr. árlega
í GREIN, sem Stanley Nash
skrifar í Lundúnablaðið „Star“
um íslensku fálkana, sem ver-
ið er að venja til að verja breska
flugvelli fyrir fuglum, segir,
að fuglar á breskum flugvöll-
um hafi valdið skemdum, sem
nemi um 20,000 sterlingspund-
um árlega, eða sem svarar 500
þús. krónum.
I styrjöldinni námu skemdir
af völaum fugla á breskum flug
völlum hvorki meira nje minna
en 120 þúsund sterlingspund-
um (á fjórðu miljón kr.), segir
í sömu grein.
íslensku fálkarnir bestir.
, Nash segir í grein sinni, að
hættan af fuglum, sem safnast
saman á breskum flugvöllum
stafi af því, að flugvjelar rekist
á þá og skemmist við það og
að stundum verði vjelar að nauð
lenda af þessum orsökum. Það
eru einkum mávar og krákur,
sem halda sig við flugvelli og
valda tjóni.
Hugmyndin er að kenna ís-
lensku fálkunum að reka hina
óvelkomnu fugla frá völlunum,
frekar en að drepa þá. En fálk-
inn er ránfugl, sem hefir ekk-
ert á móti því að fá sjer máv
í hádegismatinn, segir Nash.
Hingað til hefir verið reynt
að temja breska og hollenska
fálkategund til varðgæslu á
flugvöllum, en þær fálkateg-
undir eru minni en sú íslenska
og ekki taldar eins heppilegar
til þessa starfs.
Breski flugherinn hefir til
þessa fengið fimm íslenska
fálka, sem verið er að temja.
Maf væla- og fafaskorlur er esitr
mikáil í Þýskafindi
--------- i
Frásögn Árna Siemsen fuillrúa Raula
Krossins í Þýskalandi
ÁRNI SIEMSEN, kaupmaður í Leipzig, fulltrúi Rauða krosS
íslands í Þýskalandi, er nú staddur hjer á landi, eins og áður
hefur verið getið í blaðinu. Hefur hann sent blöðunum greinar-
gerð um matvælaástandið í Þýskalandi og telur hann ástandið
bafa batnað hvað matvæli og fatnað snertir, eins og skilja má
af greinum erlendra blaðamanna, sem fullyrða, að mjög hafl
breyst til batnaðar, eftir peningaskiptin 20. júní síðastHðinn,
Greinargerð Árna fer hjer á*“
eftir:
30,—). — Vikuskammtur: Án
: skömmtunarseðla, eða nokkurn
Óskammtaðar vörur hverfa veginn ótakmarkað fást aðeins
til veitingahúsa. j kartöflur og grænmeti. Ung-
„Á skömmtunarsviðinu hafa börn, sængurkonur og sjúkling
þær breytingar orðið, að hætt ar fá gegn læknisvottorðí lítið
er að skammta þessar vörur: eitt af nýmjólk og öðrum mat-
egg, fuglakjöt, villibráð, vatna- ! vörum að smjöri mcðtöldu.
fisk, grænmeti og kartöflur, —j Eins og upptalning þessi sýn-
Afleiðingin af þessu varð sú, að _ ir, eru skammtanirnar sáralitl-
nefndar kjöttegundir og fiskur ar og almenningur, sem ekkl
sjást ekki lengur á almennum hefur efni á að afla sjer neins
markaði. Matvæli þessi eru nú ^ til viðbótar, líður eftir sem áður
aðallega seld til baðstaðanna,
til hótelanna og annara mat-
sölustaða, er greitt geta fyrir
þau hærra verð en almenning-
ur.
Líku gengur með eggin, en
verð þeirra hækkaði á örstutt-
um tíma úr 15 Pfg. stykkið upp
í 60—70 Pfg., eða jafnvel meir.
Matsölustaðirnir keppa einnig
við almenning um annað kjöt-
meti og ná því til sín með því
að greiða hærra verð. Matsölu-
staðirnir gefa því gjörsamlega
ranga mynd af matvælaástand-
inu í landinu, einkum núna
eftir peningaskiptin, því að fæst
ir hafa efni á að sækja þá, að
minnsta kosti ekki til þess að
fá sjer hina dýru kjötrjetti.
Aðeir.s kjötlausir rjettir
á venjulegt verð.
Gegn skömmtunarseðlum og
fyrir venjulegt verð fást að-
eins kjötlausir rjettir og kosta
þeir ásamt súpu ca. DM 1,25—
1,50, en kjöt- og fiskrjettirnir
eru dýrari. Skylda er einnig að
afhenda skömmtunarseðla fyrir
kjöti, fiski og smjöri í veitinga-
húsum og er tilgreint á mat-
seðlinum, hve marga seðla eigi
að afhenda fyrir viðkomandi
rjett. Góðgætið á matsölustöð-
unum kemur því vegna pen-
ingaskortsins aðallega útlend-
ingum að gagni og því tiltölu-
lega fáa fólki, sem hefur úr
nógum peningum að spila.
Við peningaskiptin hefur mat
vælaástandið fyrir almenning
því lítið batnað a.m.k. í bili,
sökum þess að peningaeign
manna varð við peningaskiptin
að sem engu.
Matarskammturinn.
Til þess að gefa hugmynd um
núverandi matvælaástand í
Vestur-Þýskalandi skal hjer
birtur matvælaskammturinn
eins og hann var síðastliðinn
mánuð:
Mánaðarskammtur: 10,000 gr.
brauð, 1,500 gr. grjón, 1,500 gr.
sykur eða ávaxtamauk, 400
gr. smjör eða smjörlikf, 300 gr.
kjötmeti, 600 gr. fiskur, 125 gr.
ostur, 125 gr. kaffilíki, 50 gr.
kaffi (Vz kg. kaffi kostar DM
neyð. Enn bágara er auðvitað
ástandið hjá þeim, sem vegna
atvinnuleysis hafa ekki einu
sinni peninga til þess að kaupa
hinar heimiluðu skömmtunar-
vörur.
Mikill fatnaðaisko’ íur.
Ekki er fatnaðar- eða vefn-
aðarskorturinn síður tilfinnan-
legur. Nýlega voru gefnar úf.
skömmtunarseðlar fyrir vefnað
arvöru og voru á þeim 20 reit-
ir. Rem dæmi um það, hversu
naumt skorinn skammturinn
er, má geta þess, að fyrir þessa
20 reiti fæst t.d. aðeins ljettur
sumarkjóll.
Til skófatnaðar hafa sjerstak
ir seðlar verið gefnir út, en bú-
ast má við, að langur tími líðl
þar til allir geta fengið sjer
eitthvað á fæturna. Heyrst hef-
ur, að hver eigi að fá eina skó
eða stígvjel á ári gegn seðli,
en hvort svo getur orðið, er
óvíst. Vörur þessar eru einnig
svo dýrar, að peni ngaskortur-
inn mun hamla því, að fólk
geti notfært sjer hin heimiluðu
innkaup.
Án þess að nokkur dómur sj^
lagður almennt á peningaskipt-*
in í Vestur-Þýskalandi og af-«
leiðingar þeirra, var tilgangur-
inn með línum þessum að
benda á, að neyðin er þar enra
eigi minni en hún var áður og
að þær frásagnir, sem öðru
halda fram, eru byggðar á ó-
kunnugleika".
Korea fer fram á
fjárhagsaðsSeð
Washington.
SYNGMAN RHEE, forseti
Kóreu, hefur farið þess á leii:
við Bandaríkin, að þau haldi
áfram um skeið að veita Kóreu
fjárhagslega aðstoð. í brjefi,
sem Rhee hefur skrifað Tru-
man forseta og hann birti s. I.
sunnudag, skýrði Kóreuforseti
frá því, að land sitt geti ekks
haldið áfram endun-eisnarstarf
seminni af fullum krafti, án
hjálpar Bandaríkjanna.
•—Rcuter. 1