Morgunblaðið - 09.09.1948, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.09.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 9. sept. 1948. HORSVNBLA010 áuglýsínQasfcrífetofáfi «r opSss f *umsr alla virka daga írá kl. 10—12 og 1—6 e. h nem* laugardaga MðrgunblaHEi. Kaupum kopar MÁLMIÐJAN H. F. Þverholti 15. Sími 7779. Hvaleyrarsandur gróf-pússningasandur fín-pússningasandur og skel. RAGNAR GÍSLASON Hvaleyri. Sími 9239. Höfum fyrirliggjandi skrifborð, ritvjelaborð, sófaborð, stofuskápa og margt fleira. KAUP OG SALA Bergst.str. 1. Sími 5135. Húsakaup Hefi kaupendur að 2ja—6 herbergja íbúSum. Miklar útborganir. Haraldur GuíSniundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414 heima Notuð íslensk Frímerki keypt hæsta verði. Verslunin Hverfisgötu 16. B Y G «i l Ð Ú R VIBKO-STFINUIVI Fokheld hæð í HlíÖarhverfi er til sölu. Hagstæti verð ef samið er strax Málaflutningsskrifstofa Garðars Þorsteinssonar Vagns E. Jónssonar Oddfellowhúsinu. Sími 4400 og 5147. I | Góð 4ra her- hergja íbúð á hitaveitusvæði, laus til íbúðar um n.k. áramót, er til sölu ef samið er strax. Nánari uppl. gefur SALA & SAMNINGAR Sölvhólsgötu 14. Uppl. ekki gefnar í síma. Saumasfúlkur óskast strax. Saumaifofan UPPSÖLUM Gotf herbergl óskast til leigu í mið- eða vesturbænum. Kensla kem- ur til greina. ■— Tilboð merkt: „Kandidat — 117“ sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag. einbýlishús til sölu í útjaðri bæjarins. Húsið er nýtt. 2 herbergi eldhús og geymsla. Erfða- festuland fylgir. Söluverð kr. 30 þúsund. Skifti á bíl koma til greina. Nánari uppl. gefur Fasteignasölumiðstöðin Lækjarg. 10B. Sími 6530. Reglusamur og ábyggilegur miðaldra maður óskar eftir starfi við sitt hæfi. — Æsldlegt væri við dyravörslUj vakt starf eða þess háttar. Til- boð merkt: „Ábyggilegur — 93“ sendist á afgr. Mbl. sem fyrst. “ST • I rjesmiðir Tveir trjesmiðir óskast. Löng vinna. Vanir hjálp- armenn koma til greina. I Uppl. í síma 7649 frá kl. 7—9 e. h. Höfum kaupanda að 3 til 4 herbergja íbúð í nýju eða nýlegu húsi í | bænum. Mikil útborgun. Nánari uppl. gefur Fasteignasöllumiðstöðin | Lækjarg. 10B. Sími 6530. j Höfum kaupanda að 2—3 herbergja íbúð. | Helst á hæð í nýju eða ný- | legu húsi í bænum. Nánari uppl. gefur Fasteignasöllumiðstöðin | Lækjarg. 10B. Sími 6530. | nnnmniu—t—.......... ~ óskast til leigu strax, helst innan Hringbrautar. — Uppl. í síma 6530. (hevrolet r47 Fleetmaster, til sölu. — Skipti á góðum eldri bíl kæmi til greina. Ennfrem ur Singer 10 í 1. fl. standi. Uppl. í síma 7019 kl. 12 —3 og 7—8. VÖRUFLUTNINGAR Reykjavík — Akureyri | 3 ferðir í viku Vörumót- } taka: í Reyk.iavík hjá I Frímanni Frímannssyni. ; Hafnarhúsinu Sími 3557 í Á Akureyri hjá Bifreiða- : stöðinnj Bifröst. sími 244 Pjetur & Valdimar h.f Vestfirðingar Munið hnoðaða mörinn. Verslun Sigfúsar - Guðfinnssonar Nönnug. 5. — Sími. 5220. Skólaföt margir litir og gerðir. All- ar stærðir, frá 5—16 ára. DRENGJAFATASTOFAN Grettisgötu 6. Tvo iðnnema vantar gott Herbergi eða tvö samliggjandi, nú þegar eða 1. okt. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Iðnnemar 666 — 555 — 95“. Bifreiðar tii sölu 5 manna Chrysler 1935 og 4ra manna Ford' 1946. Stefán Jóhannsson Grettisg. 46. Sími'2640. ! Vörubíll — Varahlutir j I Til sölu í góðu lagi 3—4 : tonna Bedford (með fram } drifi). Hefi einnig til all > mikið af varahlutum, svo sem dekk og felgur, hás- ingar og margt fleira í } ofangreinda bílategund. Jón Gunnarsson I Skála 20 við Háteigsveg. í 8 \ | Vil kaupa | Þvottavjel Uppl. í síma 9255. AXLABÖND Vorzt Jlnfiíjaryar ^okmön « Hæð í húsi eða íbúð, tilbúin eða í smíðum, óskast til kaups nú þegar eða sem fyrst. Útborgun alt að kr. 115 þús. Tilboð merkt: „S.S. — 121“ sendist afgr. blaðs- ins fyrir hádegi n.k. laug- .ardag. Herra- Vefrarfrakkar dregnjaúUpur, dökkbláir drengjajakkar. Hainarfjörður Er kaupandi að vönd- uðu húsi í Hafnarfirði. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m. merkt: „6 — 94“. Múlari getur tekið að sjer að mála og útvega efni á tvær íbúð ir, gegn því að fá aðra í- búðina leigða. Tilboð send ist afgr. Mbl. fyrir föstu- dag, merkt: „Málning — 71“. Hafnerfjörður Lítið hús óskast keypt 3—4 herbergi og eldhús. Uppl. á Lækjarg. 28, Hafn arfirði. Herbergi óskast, helst í vesturbæn um. Uppl. í síma 3384 til kl. 6 í dag (fimtud.). Sá, sem getur útvegað gott stórt Gólfteppi a. m. k. 4X4, getur fengið keypta þvottavjel (amer- íska) fyrir rjett verð. — Tilboð merkt: „Teppi — 101“ sendist afgr. Mbl. Dr. Bjern Sigfússon skrifar um kveðskap í SYRPU. Herbergi óskast nú þegar. Uppl. í síma 1017 frá kl. 6—7. Stúlka óskast í heildagsvist. Gott sjerherbergi, heill frídag- ur vikulega. Kaup eftir samkomulagi. Oddný Pjetursdóttir Ásvallag. 69. Sími 2290. Húseigendur 2—3 herbergja íbúð ósk- ast til leigu. — Mikil fyr irframgreiðsla, ef óskað er. Get útvegað linoleum- gólfdúk, nýjan rafmagns Eldavjel — Þvoffavjel Vil láta nýja ameríska þvottavjel í skiptum fyr- ir minni gerð af Philco- eldavjel. Tilbog merkt: „Skipti — 100“ sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. þvottapott o g þrískipt- an rafmagnsrofa — allt með rjettu verði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudagskv. auðkent „íbúð—september—48 — 97“. Bændur! Hefi til sölu nýuppgerð an Fordson traktor, á járn og gúmmíhjólum. Sann- gjarnt verð. Jón Gunnarsson Skála 20 við Háteigsveg, Reykjavík. Kaupi gegn staögreiðslu Alskonar notuð hús- 1 gögn, gólfteppi, lítið slit- ! inn, karlmannafatnað o. fl. — Hringið. — Kem ; samdægurs. Vörurnar sótt. j ar heim og greiddar á } staðnum. Uppl. daglega í j síma 6682 milli kl. 9—2 : f. h. — Takið eftir Þeir, sem hafa í hyggju að fá sjer Patent svefnsófa og geta útvegað áklæði, jeta fengið þá með stutt- um fyrirvara. Umsókn leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudag, merkt: „Sófi — 109“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.