Morgunblaðið - 09.09.1948, Síða 4
4 ~ "THIH MORGVNBLABIÐ
Skólastúlka norðan úr
landi óskar eftir
Herbergi
i
:
5
l
Getur setið hjá börnum
2—3 kvöld í viku. — Til- j
boð merkt: „Skólastúlka I
— 124“ sendist afgr. Mbl. j
jj fyrir sunnudagskvöld.
i ____5
aMfMMjniiaMntitMtaiaMKiiMiimiMMditiiiiniimnimaia
irnH'.iinimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiniiiMiiiMiiiiiii
i
j
Unglingur
óskast til sendiferða.
j
JON LOFTSSON H.F.
j Austurstræti 14. Sími 1291.
! 2 herbergi og eldhús j
| óskast til leigu. Fyrirfram- |
! greiðsla. Húshjálp getur I
| komið til greina. — Tilboð |
I sendist afgr. Mbl. fyrir |
| sunnudag merkt: „123“. I
iinnimii iii n iinni 1111111111111111111111111111111' ninimni,i
Fermingarkjóll
til sölu á Freyjugötu 34
(bakhúsið).
|
j:
I
1
f-
Reykvíkingar!
1 kvöld milli kl. 9 og 11 sýna hinir heimsfrægu loft-
fimleikamenn
Aerienne du Svéde
í 25 m. hæð án öryggisnets, í Tivoli, ef veður leyfir.
1 sambandi við sýninguna eru mikilfenglegir flugeldar.
Allir verða að sjá þessa einstæðu sýningu.
Tívolí
I
I
m
£
íslendingar
Þið getið ekki vænst þess að jeg bíði ykkar endalaust.
i Er á förum úr bóka-
S
% búðunum
jj -
Þeir sem eiga fftir að kaupa mig og lesa, ættu ekki
fi að draga það.
Jeg ábyrgist skemmtunina.
! Maðurinn frá Suður-
n
Ameríku
I 2 stúlkur óskust
I
fi á matsöluhúsið Aðalstræti 12. Önnur til að ganga um
ji beina, hin til hjálpar við ýmisleg störf. Gott herbergi
i« og. vaktaskipti.
I?
.. ...........................
233. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 10,25.
Síðdegisflseði kl. 22,53.
rsæturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Nælurvörður er í Laugavegs Apó-
teki, sími 1616.
Næturakstur annast Litl i bilstöð-
in. sími 1380.
I. O. O. F. 5, = 130998)4 =
Söfnin.
Landsbókasafnið er opið kl. ?0—
12, 1—7 og 8—10 alla viika daga
nema laugardaga, þá kl. 10—12 og
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7
alla virka daga. — Þjóðminjasafnið
kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og
sunnudaga. — Listasafn Einars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu-
dögum. — Bæjarbókasafnið kl
10—10 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 1—4. Nótturugripasafr.ið
opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þrifcju
daga og fimtudaga kl. 2—3.
Gengið.
Sterlingspund----------------2ö,22
100 bandarískir dollarar ____ 659,00
100 kanadiskir dollarar______ 650,50
100 sænskar krónur ________ 181,00
100 danskar krónur________ 135,57
100 norskar krónur________13'.,10
100 hollensk gyllini ______ 245,51
100 belgiskir frankar________ 11,86
1000 franskir frankar________ 39,35
100 svissneskir frankar------ 152,20
Heilsuverndarstöðin
Bólusetning gegn bamaveiki held
ur áfram og er fólk minnt á að láta
endurbólusetja böm sín. Pöntunum
veitt móttaka á þriðjudögimi og
fimmtudögum frá kl. 10—12 í sima
2781.
Afmæli.
Áttræð verður í dag M.ílmfríður
Jónsdóttir til heimilis á Eiliheimil-
inu Grund, Reykjavík.
Sjötíu og sjö óra er í dag Ólafur
Halldórsson, verkamaður. Hann dvel-
Ur nú á Elliheimilinu Grund, ásamt
konu sinni.
Halldór Steinþórsson, verkstjóri,
Fálkagötu 26, verður sjötugur í dag.
Hann mun í dag dvelja að heimili
tengdasonar síns Valdimars Þórðar-
sonar framkv.stj. á innri-Kirkjusandi
og munu allir, sem þennan vinsæla
sæmdarmann þekkja, senda honum
bestu árnaðaróskir sínar á þessum
merkisdegi.
* * ♦
í afmælisgrein um frú Iiristbjörgu
Ólafsdóttur í blaðinu i gær, íjell orð
úr setningu, sem raskar efni. Setn-
ingin átti að hljóða þannig: „Þrjú
börn þeirra dóu ung“.
Hvað hafa þeir fengið
mikið?
Rússneska sildveiðimóðurskipið Om-
eku, sem verið hefur við síld-
veiðar við Norðurland í sumar, er
nú á Siglufirði. Ekki er mönnum
þar kunnugt um hve skipið hafi
fengið mikinn afla á vertíðinni.
Lúðrasveitin Svanur
leikur við Austurbæjarskólann kl.
9 í kvöld, ef veður leyfir. Stjórnandi
Lanzky-Otto.
T í s k a n
Hjer sjáið þið kápu samkvæmt
nýju tískunni. Hún er dra^síð, með
hálflöngum ermum, þreföídu slagi
og stórri slaufu í hálsinn Það er
franska tískuhúsið Marcel Kochas,
er sendir flík þessa á markaðinn.
Snjór í fjöllum.
Undanfarna dagá héfur verið kálsa
veður á Norðurlandi og á Siglufirði
eru fjöll orðin alhvít. Á Grímsstöð-
um á Fjöllum snjóaði i gærmorgun,
en þar var í gærkvöldi einnar gráðu
hiti.
Lífsvangur og
líkhúsviðhorf.
Grein P. V. G. Kolka Jæknis, í
blaðinu i gær, átti að bera yfirskrift-
ira „Lífsvangur og likhúsviðhorf", en
ekki leikhúsviðhorf, eins og misprent-
aðist i blaðinu.
Berjaferð.
Ferðafjelag Tcmplara efnir til
• Jeg er að velta þvl
fyrir mjer —
Hvort hægt sje að raddsetja
sólarlagið?
5 mfnúfíti taiála
Lárjett: 1 strætið — 6 iskur — 8
eins — 10 nútið — 11 skúmið — 12
fangamark — 13. ónefndur — 14 í
rúitni — 16 ormur.
LóSrjett: 1 varla — 6 kol — 8 ok
— 10 dá — 11 krakkar — 12 ká —
13 la — 14 kná — 16 vanar.
Lausn á seinustu krossgátu:
Lárjett: 1. Varla 6 Kol 8 Ok 10.
D'. 11. Krakkar 12. Ká 13. La 14.
Kná 16. Vanar.
LóSrjett 2 A. K. — 3 roskinn — 4
11 — 5 þokki — 7 báran — 9 krá —
10 dal — 14 K.A. — 15 áa.
Fimmtudagur 9. sept. 1948,'
berjaferðar austur í Hreppa (um Brú-
arhlöð) á sunnudaginn. Fjeiagið hef-
ur fengið leyfi til berjatínslu í landi
Haukholts, en þar mun vera talsverí
af berjum. — Lagt verður af sta3
í ferðina frá Góðtemplarahúsinu kl,
9 árdegis og komið aftur um kvöldiðj
Þjóðkirkjuhús á Selfossi
Síðastliðinn sunnudag var sam-
lcoma í Selfossbíó, til ágóða fyrit!
, væntanlegt Þjóðkirkjuhús.
j Sjera Sveinbjörn Sveinbjörnssou
setti samkomuna og stjómaði henni,
Ræður fluttu hr. biskupinn dr. Sig-
uegeir Sigurðsson, og sjera Árelíua
1 Níelsson. Sjera Helgi Sveinsson lasi
upp frumsamin kvæði. Einar Sturlu-
son söng einsöng. Kirkjukór Selfoss-
k rkju og Hreppakórinn sungu. Sjera
; Sigurður Pálsson sleit samkomunni
með ræðu.
Samkoma þessi var vel sótt og fói1
ágætlega frám.
Flugvjelarnar.
Millilandaflugvjelar Loftleiða —«
Hekla og Geysir, komu hingáð í gær-
kvöldi. Helda kom frá Kaupmanna-
höfn og Prestvik, en Geysir frá Ne\y
York. Á morgtm, föstudag, fer Hekla
ti’ Kaupmannahafnar og Geysir til
New York.
i
Norræna listsýningin.
Rúmlega 1000 manns hafa nú
skoðað norrænu listsýninguna i Lista
mannaskálanum. Sýningin er opir.i
daglega frá klukkan 11 árdegis tii
ki. 10 siðdegis.
Ósýnilegt afl.
Hingað til bæjarins er komm frú
Guðný Westfjörð, sem dvalið hfefir
erlendis i 41 ár. Hún er miðill, og
hefir fengist við rannsóknir á svo
nefndu ósýnilegu afli, þar sem hús-
gögn eru flutt úr stað, én þess aði
þau sjeu sjáanlega snert. Mönnumt
er lyft, eða sviftir fötum á sýnilegan
hátt o. s. frv. Hefir verið tekin kvik-
mynd af þessum fyrirbærum, sú ein-i
asta, sem tekin hefir verið í heim-
inúm, og hefir frú Guðný hana
meðferðis. Ætlar frúin að halda hjer
fyrirlestra og sýna kvikmynd þessa
í Tripóli í næstu viku. 1 Danmörku
hefir frú Guðný Westfjörð, notið að-
stoðar visindamanna við tiliaunir
sinar.
Leiklistarsigur
Islendinga.
Stefáni Jóh. Stefánssyni, forsæt-
isiáðherra, barst í dag símskeyti frá
finska forsætisráðherranum, Fager-
holm, þar sem hann fer fram heilla-
óskir i tilefni af leiklistarsigri Is-
lendinga í Finnlandi.
Happdrætti
Háskóla íslands.
Á morgun vorður dregið í 9. flokká
heppdrættisins. Þar sem engir miðar
verða afgreiddir á morgun, eru sið-
ustu forvöð i dag að kaupa miða og
endurnýja.
Útvarpið
8.30 Morgunútvarp. — 10,10 Veður-
fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp,
15.30 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veður
fregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30
Tónleikar: Óperulög (plötur) 19,40
Lesin dagskrá næstu viku. 19,45 Aug
lýsingar. 20,00 Frjettir 20,20 Utvarps
hljómsveitin (Þórarinn Guðmunds-
son stjórnar); a) Forleikur að óper-
unni „Töfraskyttan" eftir Weber-
, b) Konsertvals eftir Moszkovski 20,45
Frú útlöndum (Benedikt Gröndal
blaðamaður). 21,05 Tónleikar (plötur
21,10 Dagskrá Kvenrjettindafjelags
Islands. — Frásöguþáttur (frú Katrin
Mixa). 21,35 Tónleikar (plötur)
21,40 Búnaðarþáttur; Votheysgerð i
turnum (Gísli Kristjánsson ritstjóri)
22,00 Frjettir 22,05 Vinsæl lög (plöt
ur). 22,30 Veðurfregnir — Dagskrár
lok.
HershöfSingi flýr.
LONDON: — Kudlacek iiershöfð-
ingi, sem var í herforingjaráði Tjekka
í London á striðsárunum, flúði ný-
lega frá Tjekkóslóvakiu til Rcgens-
burg i Bavaríu.