Morgunblaðið - 09.09.1948, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 09.09.1948, Qupperneq 9
Fimmtudagur 9. sept. 1948. MORGVNBLAÐIB Víðtæk kieinsun í kommúnistn ekkóslóvokíu Eftir Sydney Brookes, frjettaritara Reuters í Prag. NÚ ER verið að vinna að mikl- um breytingum innan tjekk- neska kommúnistaflokksins. Og ekki nóg ineð það — vegna þess að flokkurinn ræður yfir ráðu- neytunum ná breytingarnar einnig til menntunar- og menn- ingarmála og allra upplýsingá- deilda í landinu. Á næstu mánuðum mun flokk urinn endurskoða alla fjelaga- Bkrá sína — en flokkurinn tel- ur rúmlega 2 milj. fjelaga — og mun Jiver sá, sem reynist ó- hæfur til þess að gegna skyld- um sínum sem kommúnisti, verða rekinn. Eftirlitið með skólum lands- ins verður aukið til muna. — Nýrri stofnun verður komið á fót til þess að hafa eftirlit með allri hljómlist í landinu, og mun hún hafa aðsetur í Prag. Allir — hvort sem um einstak- íinga eða fjelög er að ræða — verða að fá leyfi hjá stofnun þessari, ef þeir vilja efna til einhverskonar hljómleika. í verksmiðjum standa einnig fyrir dyrum ýmsar breytingar. Dómnefndir „Dómnefndum verkamanna“ hefur verið komið á fót, og eiga þær að berjast gegn slæmum aga og röngum hugsunarhætti innan iðnaðarins. Þegar hefur reynst nauðsyn- íegt fyrir stjómina, að minna þessar dómnefndir á, að það sje ekki innan verkahrings þeirra, að sjá um hreinsanir, ámóta og þær, er fóru fram eftir febrúar- byltinguna og framkvæmda- nefndirnar stóðu fyrir. Miðstjórn verkalýðsfjelag- anna hefur einnig þurft að benda dómnefndum þessum á, að þær hafi ekki vald til þess að segja mönnum upp atvinn- unni eða ráða fram úr persónu- Iegum deilum majina. Þessi rannsókn á flokksmönn um kommúnistaflokksins, sem tilkynnt var um í júlí-mánuði, er ekki enn komin lengra en það, að framkvæmdastjórar flokksins út um landið hafa nú fengið nákvæmar fyrirskipanir frá miðstjórninni um það, hvern ig þeim beri að framkvæma rannsóknina. „Alla þá. . . „Alla þá, er stefna að ein- ræði innan flokksins, tækifær- issinna og umbrotamenn“ verð ur að vísa úr flokknum, sam- kvæmt yfirlýsingu þeirri, er miðstjórn flokksins gaf út í Prag. Fjelagar verða að sýna fram á, að þeir skilji, fylgi og verji stefnu flokksins og vinni sam- viskusamlega öll þau verk, er hann fær þeim í hendur. Þeir, sem rannsóknina fram- kvæma, verða að fá upplýsing- ar um, hvernig fjelagarnir sæki flokksfundi og framkvæmi í verki ákvarðanir flokksins. Fjelagar verða að géta-sánn- að, að þeir greiði reglulega f je- lágsgjöld. Þeir verða að gera grein fyrir, hvernig þeir hafi í hyggju að efla og þroska stjórn Strangt eftirlit með hljóm ist og mentastofnunum málaþekkingu sína — og hvort þeir kaupi og lesi flokksblöðin. Emnig verður grenslast eftir, hvernig þeir gegni þeim skyld- um, er flokkurinn leggur þeim á herðar. Þeir mega ekki not- íæra. sjer stöður sinar í eigin- hagsmunaskyni. Þá mun og fylgst með starfi flokksmanna — hvernig þeir vinna í verksmiðjum, á verk- stæðum, í skrifstofum og i „írjálsum“ vinnuflokkum. Embættismenn eða starfs- menn í hinum þjóðnýttu bönk- um og iðnaðarfyrirtækjum verða að geta sýnt fram á, að þeir misnoti ekki aðstöðu sína sem kommúnistar og skari eld að sinni köku. Iðnaðarmenn og verslunar- menn verða dæmdir eftir því, hvort þeir berjast á móti svarta markaðinum og hversu vel þeir vinna í vinnuflokkunum. Bændur verða að verja stefnu flokksins, stjórna búum sínum af hagsýni og dugnaði, hjálpa nágrönnum sinum og taka þátt í samvinnufjelögum bænda. Takmarkið. „Takmarkið er ekki fjölda- brottrekstur heldur stefnum við að menntun allra fjelags- manna og að því, að sveitir okk ar sjeu heiðarlegar", segir í yf- irlýsingunni. Einnig segir, að ekki beri að sýna ósæmilegt um burðarlyndi þeim, er skaði flokkinn með því að tilheyra honum. Innan flokksins sjálfs hafa aðstæðurnar verið bættar til þess að mennta fjelagsmenn í flokkshugsjóninni, en margar þúsundir þeirra gengu ekki í kommúnistaflokkinn fyrr en hann var orðinn einráður, eft- ir febrúar-byltinguna, og eru menn þessir því margir harla fáfróðir um kommúnista-kenn- ingarnar. Námskeið Framhaldsskóli flokksins, sem svo er kallaður, hefur nýlega skipulagt námskeið, sem standa yfir í allt að því eitt ár — en sum miklu skemur. Á einu sex-vikna námskeiði voru 72 ritarar flokksins og um sækjendur um ýms embætti innan hans. Unglingar, á aldr- inum 18—20 ára, sóttu þriggja vikna námskeið og að því loknu | var þeim sagt að fara og treysta áhrif kommúnistaflokksins í æskulýðsfjelögum. Jafnvel háttsettir embættis- menn innan flokksins sækja námskeið. 70 þeirra sóttu ný- lega eitt, sem stóð yfir í þrjár vikur. Flokksskólar eru í hverju hjeraði landsins. Kennárar í sögu, hagfræði og I öðrum þeim fræðum, er mikil- væg eru flokksmönnum, fá sjer- staka tilsögn í framhaldsskóla , flokksins. Nýlega sóttu 200 kennarar eitt námskeið þar. I hverjum mánuði fá 120 stúdentar ,sem ekki hafa stund- að nám í háskólum, fræðslu í sjerstökum skóla. Þeir flokksmenn, sem starfa við menningarstofnanir fíkis- ins, sem vinna við ráðuneytir og sem eru í Sokol-hreyfing- unni (sem nú er verið að hreinsa) hafa allir sótt' sjer- stök flokksnámskeið. Um það bil 1000 þeirra hafa undanfarið sótt námskeið. Vikublaðið „Tvorba“ sagði nýlega: „Öllum þeim skjátlast mjög, sem halda, að þegar þeir hafi eignast flokks-skírteini, þá sje þeim frjálst að halda áfram að vinna gegn hagsmun- um Lýðveldis Fólksins“. Leyfi tii að halda hljómleika Nýlega var gefin út fyrirskip un um, að ekki mætti halda neina opinbera hljómleika, nema með leyfi hljómlistar- stofnunar ríkisins í Prag — en stjórn allra menningarmála, af hálfu þess opinbera, var áður vel á veg komin. Þessi fyrirskipun nær til rík- is-hljómsveita eins og tjekk- nesku philharmonisku hljóm- sveitarinnar, hinna þjóðnýttu tónlistarskóla, tónlistarfjelaga, hljóðfæraleikara og fjelagsskap ar þeirra, sem og hljómlistar- deilda verkalýðsfjelaganna. í sambandi við endurskipu- lagningu menntunarmála, þá hefur verið ákveðið að sam- ræma alla barnaskóla. Allir kennarar hafa fengið fyrirskip- anir um, hvernig haga skuli hinni nýju fræðslu. — I skól- um þessum verða börnin til 15 ára aldurs. Eftir það munu þau fara í sjerskóla. Sjálfsforræði háskóla gagnrýnt Eftir því sem blaðið „Lidove Noviny“ í Prag skýrir frá, mun einnig fyrirhugað að gera ein- hverjar endurbætur á háskóh unum, en i blaðinu var mjög gagnrýnt það sjálfsforræði, sem hver háskóli hefði. Sagði, að hið raunverulega vald yfir háskólunum væri í höndum fræðslumálaráðuneytis ins (sem hafði yfirumsjón riieð hreinsun þeirri, er fór frám í tjekkneskum háskólum eftir febrúar-byltinguna). Var því spáð af blaðinu, að eitt háskóla ráð myndi fá vald til þess að skipa prófessora í embætti, segja fyrir um gildi háskóla- fyrirlestra og stjórna stefnu há- skólanna, í samvinnu við fræðslumálaráðuneytið. Stungið var wpp á því, að fjelög stúdenta, sem ; eihnig voru hreinsuð *í febrúár og mars, og verkalýðsf jelögin ynnu að því í sameiningu, að koma þessum brevtingum á. fitiim asð vdruvöndun o§ fiðgsmunumn1 framleiðenda ' I Hátt á fjórða bundrað manns í samiaptu Lyf, fóftur og áhöld. í byrjun þessa árs rjeðst stjórn samlagsins í að íaupa ýmsar lyfjavörur, sem útdeilt var meðal samlagsmanna. Margskonar sjúkdómar hrjá hæns og aðra alifugla eins og önnur. húsdýr. Einnig k-eyptá samlagið dálítið af fóðurgeri og hlutaðist til við innflutning á töluverðu magni alfa-alfa mjöls og nú hefir það fest kaup á og fengið leyfi fyrir um 350 -:mál. af fóðri. Einnig á sarfllagiíl \ pöntun lítilsháttar af ýmiskon- ar áhöldum sem hayra alifugla- rækt til. Eggjamiðlun. Stjórn samlagsins hefir ný- lega tekið upp þá nýbreytni, að gera tilraun með dreyfingu, 4 eggjum-til verslana -úti- á laiy4» og hefir nú þegar verið sent töluvert magn til Sigluíjarðar og víðar og eins og er getur samlagið ekki fullnægt þeivri eftirspurn af eggjum er ber- ast daglega víðsvegar að al landinu. Vonar stjórn samlags- ins þó að ef að sem flestir sam- lagsmenn geri skyldu sína med því að leggja einhvern hluta framleiðslu sinnar öðru hvoru inn til samlagsins þá geti það er fram líða stundir ■ fuiinæg-t eftirspurninni, þar sem slík eggjamiðlun miðar beint að því að koma í veg fyrir að búvara þessi safnist meira fyrir á eiu um stað en öðrum í landiríu eftir árstíðum. Fræðslustarfsemi um alifuglarækt. í mörgum menningarlöndum er alifuglaræktin meðal frem^fu búgreina og nýtur mjög > ukib stuðnings frá ríkisvaldinu, má I EGGJASOLUSAMLAGINU eru nú á fjórða hundrað með- limir, og hefir fjelagatala þe.ss farið ört vaxandi á yfirstand- andi ári. Á síðasta aðalfundi samlags- ins var lögum þess breytt í það horf að stofna deildir í sem flest um sveitum er takmarðaðist við mjólkursamlags'svæði Reykja- víkur og Hafnarfjarðar. Skyldi hver deild kjósa þriggja manna stjórn og einn fulltrúa fyrir hverja 10 fjelaga eða brot úr 10, einnig skyldi kosinn 1 trún- aðarmaður fyrir hverja deild. Samlagsstjórn skyldi svo kalla saman fulltrúafund jafnskjótt og deildirnar væru stofnaðar og fulltrúar kosnir. Hafa þegar verið haldnir tveir fulltrúa-. fundir, 4. júlí og 22. ágúst s. 1. Fulltrúafundirnir marka stefnu og starf samlagsins á hverjum tíma og hafa úrskurðarvald í öllum meiriháttar framkvæmd- um þess, en stjórnin sjer um framkvæmdirnar og daglegan rekstur. Nú þegar hafa 12 deild ir verið stofnaðar og er ein þeirra fyrir utan áðurnefnt svæði þ. e. Vestmannaeyjadeild in. Auk þeSs eru nokkrir ein- staklingar utan deildanna á Vestfjörðum og víðar. Á síðasta fulltrúafundinum, sem haldinn var 22. ág. eins og fyr segir var kjörin 3ja manna nefnd til að undirbúa lög fyrir væntanlegt landssamband. Vöruvöndun. Árið 1935 mun Eggjasölusam lagið hafa verið stofnað af nokkrum áhugamönnum um ali fuglarækt í Reykjavík og Hafn- arfirði. En á hernámsárunum lá starfsemi þess að mestu niðri. Þegar eftir að samlagið var end urvakið í mars 1946 og ný þar til nefna Bandaríki Norð- stjórn kjörin, var þegar hafist ur-Ameríku, þar sem mikii á- handa að vanda frágang á eggj um samlagsmanna, því útlit bú- vöru þessarar var þá mjög á- bótavant. Stjórnin ljet þegar út búa stimpla með hlaupandi númerum, þar sem hver sam- lagsmaður hafði ákveðna tölu-. Með þessu átti kaupanda að vera tryggð ábyrgð vara, sem yrði endurgreidd ef skemmd kæmi í ljós. Stjórnin ljet þegar löggilda samlagsstimpilinn. Þeg ar frá leið tók að bera á því að egg tóku að berast á mark- aðinn með allskonar merkjum sem Eggjasölusamlaginu voru með öllu óviðkomandi, var þá horfið að því ráði að krefjast þess afv löggjafanum að ein- ' göngu þeir stimplar sem Eggja- sölusamlög eða hliðstæð ali- fuglaeigendafjelÖg í landinu hefðu, væru löggildir og þar | sem ekki væri nema eitt eggja- sölusamlag starfandi í landiriu þá er það eini löggilti stimpill- inn. Egg með öðrum méfkjum ‘ er nú óheimilt að selja nemá .með lægra verði enda ekki á- 1 byrgð vara. hersla er lögð á að kynbaj.ta fuglana og ala upp sem hraust- ast og arðbærast kyn. Hjer á landi er alifuglara^kt tiltölulega ung grein og hefir fram að þessu verið lítið gert tiF að hlynna að henni. Jafnvet verið litið á hana sem Jitilsverl fúsk er hafa mætti í hjáverk- um, enda er þetta eina búgrein- in i þessu landi, sem stendur ennþá á eigin fótum og nýtur, einskis stuðnings af hálfu ríkis valdsins, að öðru leyti en því aO eggin eru verðskráð af verð- lagsnefnd 1 a nd b ú n a ð a ra f u r ð;* og*nýtur þar lagaverndar og er þeim áfanga nýlega náð. Eitt af stefnumálum í lögum Eggjasölusamlagsins er a<) vinna að því að auka þekk'u^gi* almennings á þessari búgrein, bæði með fræðslu um næring- argildi eggja og alfuglakjþts, sem er eitthvert hollasta og ljúl fengásta kjöt sem völ er á, og að vanda allan frágang á afurO um þessum. Einnig hygg'st sam- iágið að vinna að þvi að kyn- Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.