Morgunblaðið - 09.09.1948, Blaðsíða 12
12
Fimmtudagur 9. sept 1948.
MORGUNBLAÐIÐ
HJeraðsmála-
Frh. af bls. 5.
kröfur á grundvelli þess sjónar
miðs, sem hann telur að eigi
að vera ríkjandi við fram-
kvæmd fjárskiptanna, að hvert
hólf sje einangrað, svo afstýrt
sje almennum vcða, ef mæði-
veikin kemur einhversstaðar
upp á ný.
Fundurinn telur, að það hafi
verið mjög misróðið að flytja
eldra fje en lömb yfir aðalvarn
arlinuna og skorar á nefndina
að gera það ekki cftirleiðis.“
Kíiforkumál.
„Fundurinn felur þingmanni
kjördæmisins að beita áhrifum
sínum til þess. að nú þegar
verði rannsakað hvaðan og
hVernig rafmagnsmál hjeraðs-
ins verði leyst“.
rttf
Hjeraðsf undarmá!.
' Svohljóðandi íillaga kom
fíam í málinu, og var hún sam
þykkt einróma:
„Fundurinn ályktar að skora
á ■ þingmann kjördæmisins að
beita sjer fyrir því, að hjeraðs
málafundur veroi haldinn ár-
lega og til hans boðað með nægi
legum fyrirvara“.
— Meða! annara orða
„ Framh. af bls. 8.
skal, og forráðamenn menta-
málanna þýsku gera sjer þetta
Ijóst og róa að því öllum ár-
um, að eitthvað verði gert til
að tryggja það, að allur sá
fjöldi þýskra æskumanna, sem
enn iieí'ir ekki orðið að yfirgefa
háskólana, fái að Ijúka þar
nómi.
| PallbálS
| í gÓðu lagi óskast til kaups
I fyrir sanngjarnt verð,
| helst Ford. Aðrar tegundir
| koma einnig til greina. —
| Tilboð sendist afgr. Mbl.
| f.yrir laugardagskvöld,
I merkt: „Pallbíll — 125“.
*JOHANNES BJARNASONú
VERKFR/€ÐINGUR
'Annasl öll verkfrædistörf, svo sem:
M IÐSTÖ O VAT E I K N I N GAR,
JÁRN AT EIKNINGAR,
MÆLINGAR. ÚTREIKNINGA
□ G FLEIRA
SRRIFSTOFA LAUGAVEG 24
4^ SÍMI1180 - HEIMASÍMI 5655 e
Frjetfabrjef úr Kjós
Frá frjettaritara Morgun-
blaðsins í Kjós.
HEYSKAP er nú um það bil
að verða lokið hjá flestum í
þetta sinn, og eru sumir þegar
búnir. Einstöku bændur eiga
dálítið óslegið af seinnislætti,
og mun það vera látið í vothey.
Heyskapartið hefir verið mjög
hagstæð og nýting heyja því
hin besta. Grasspretta hefir ver
ið vel í meðallagi, nema seinni
sláttur á túnum mun tæplega
ná því.
Byrjað er að taka upp úr
görðum, og virðist spretta ætla
að verða góð.
Unnið hefir verið með skurð
gröfu í allt vor og sumar, og
nú er verið að grafa skurð með
henni, fram um Laxárdalinn
norðan megin Laxár, og verður
það, sem upp úr þeim skurði
kemur, notað, sem undirbygg-
ing í veg, sem liggi fram i
sveitina, og siðar er svo ætlun
in að brúa Laxá við Möðru-
velli svo að bílar geti komist
þar yfir, og að hægt verði að
aka niður sunnanmegin árinn
ar, í þann veg, sem bílar fara
nú.
I vor unnu hjer á vegum
Búnaðarsambandsins 2 jarð-
vinsluvjelar og um tíma þrjár.
Hafin hefir verið allmikill und
irbúningur að iþróttavelli hjá
samkomuhúsi ungmennafjelags
ins, og nú er verið að sljetta og
laga samkomuhús þess, og er
ætlunin að ljúka við það. En að
líkindum verður ekki lokið við
íþróttavöllinn fyr en á næsta
ári. Barnaskólinn, sem hafin
var bygging á í fyrra, er kom-
inn undir þak, en ekki er gert
ráð fyrir að hægt verði að
kenna í honum í vetur, og hef
ir ríkið dregið mikið úr
framlögum til hans, frá því
sem að áætlað hafði verið.
Bandaríkin fús á að
ræða um ífölsku
nýlendurnar
Washington í gær.
BANDARÍSKA utanríkisráðu
neytið tilkynti Rússum í dag,
að Bandaríkin væru fús á að
taka þátt í ráðstefnu utanríkis-
ráðherra stórveldanna um fram
tíð itölsku nýlendnanna. Ef
stórveldin komast ekki að
neinu samkomulagi í því efni
fyrir 15. október eiga S. Þ. að
taka málið að sjer. — Reuter.
Flugvöilur á Kili
FYRIR nokkru voru tveir af
starfsmönnum Flugfjelags ís-
lands, þeir Brandur Tómasson
og Sigurður Ólafsson á ferð í
jeppabíl á Kjalvegi. Höfðu þeir
hug á að finna lendingar svæði
fyrir flugvjelar á þessum slóð-
um.
Við Dúfunesfell, um 3—4 km
austur af sæluhúsi Ferðafjelags
ins á Hveravöllum, fundu þeir
svæði, sem þeim leist vel á og
könnuðu til hlítar. Mældu þeir
og merktu 1000 m. flugbraut.
S. 1. sunnudag sendi Flug-
fjelag íslands Douglas flugvjel-
ina „Gljáfaxa“ til athugunar á
svæði þessu. Flugmenn voru
þeir Sigurður Ólafsson og' Skúli
Petersen — lentu þeir á braut-
inni. I flugvjelinni var meðal
annarra Agnar Kofoed Hansen,
flugvallarstjóri ríkisins. Tæki
voru meðferðis til merkingar á
brautinni ásamt vindpoka, sem
settur var upp.
Flugfjelagið væntir þess, að
fundur svæðis þessa muni hafa
allmikil áhrif á skemmtiferða-
lög, einkum þó vetrarferðalög
til skíðaferða, þar sem nú er
mun auðveldara að komast til
Hveravalla en áður.
Spanskt „circus"
skip (ersi
Míami í gær-
FJÖUTÍU OG FJÖGRA
manna er enn saknað af
spánska farþegaskipinu Euzker-
ai, sem nýlega fórst í Karíba-
hafi. Norsk slcip, sem var á ferð
þarna, hitti í dag á björgunar-
bát frá skipinu, sem í voru 12
manns. Euzkerai flutti fjölleika
flokk, sem hafði meðferðis
margskonar dýr, svo sem ljón
og tígrisdýr. — Reuter.
- EggjasölusamlagiS
Framh. af bls. 9.
bæta alifuglastofn landsmanna
og stuðla yfirleitt að aukinni
fræðslu alifuglaeigenda sjálfra
á tjeðri búgrein.
Núverandi stjórn samlagsins
skipa þessir fimm menn: Björn
Eggertsson, form. Álfhólsveg,
Kópavogi. Ólafur Runólfsson,
varaformaður, Hafnarf. Ágúst
Jóhannesson, ritari, Reykjavík,
sem jafnframt hefir á hendi
framkvæmdir fyrir samlagið.
Pjetur Sigurðsson, mjólkurbú-
stjóri, Reykjavík, gjaldkeri og
Ólafur Ág. Ólafsson, Valdastöð-
um, Kjós.
Ti! lesenda Nýals
ÞÓ AÐ alls annars sje nú
fremur getið í blöðum en út-
varpi, en kenninga þeirra og
hugsjóna, sem dr. Helgi Pjet-
urss hefur borið fram í ritum
sínum, þá hygg jeg, að víða um
land sje til fólk, sem veitt hef-
ur boðskap hans athygli og lát-
ið sjer skiljast, að þar er um
hið merkilegasta málefni að
ræða. Skal hjer ekki reynt að
rökræða um þessar kenningar,
heldur bent á, til hve mikils
góðs mætti verða, að þetta
fólk, sem þrátt fyrir allt trúir
heilbrigðri skynsemi sinni í
þessu sambandi, vissi meira
hvað af öðru en verið hefur til
þessa. En afleiðing þess virðist
mjer að gæti orðið ekki minni
en það, að hugsjónir dr. Helga
og þessa fólks byrjuðu að ræt-
ast. Hið fyrsta er auðvitað, að
einhverjir láti sjer skiljast hið
viturlega og fagra, en fram-
kvæmd þess getur því aðeins
orðið, að um það verði einhver
samtök. Vil jeg því nú með
nokkurri vissu á sigur hins góða
skora á alla þá, sem þetta lesa
og verið hafa góðir lesendur
Nýalls og annara rita dr. H. P.,
að þeir gefi sig fram við mig
brjeflega eða á annan hátt og
þannig, að jeg geti haft sam-
bönd við þá og greitt fyrir sam
böndum þeirra við aðra þeim
skoðanaskylda. Áritun til mín
er að Úlfsstöðum í Hálsasveit,
pr. Reykholt Bn.
Þorsteinn Jónsson.
Skipafrjettir.
Eimskip 8. sept. 1748:
Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór
frá Vestmannaeyjum 9. september
til Hull. Goðafoss kom til Rotterdam
6. sept., fer þaðan væntanlega 8.
sept. til Antwerpen. Lagarfoss er í
Kaupmannahöfn. Reykjafoss fór
frá Reykjavík 7. sept. vestur og norð
ur. Selfoss fór frá Siglufirði 3. sept.
til Gautaborgar. Tröllafoss er í Rvík,
fer annað kvöld til Akureyrjr, Húsa
víkur og Reyðarfjarðar. Horsa kom
til Reykjavikur í morgun, frá Hull.
Sutherland fer frá Reykjavík í kvöld
til Vestmannaeyja og Norðurlands.
Vatnajökull er í I.eith, fer þaðan
væntanlega í dag til Reykjavíkur.
Ríkisskip, fimtud. 9. sept.:
'Hekla kom til Reykjavíkur í gær
úr strandferð frá Norður- og Aust-
urlandi. Esja fór í gærkvöldi frá
Reykjavík til Glasgow. Herðubreið
fó í gær frá Reykjavík til Vestfjarða-
hafna. Skjaldbreið er á Húnaflóa ó
suðurleið. Þyrill fór frá Hvalfirði
í nótt til Norðurlands.
HiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiifiiiiiiiiiiiiiMiiifiiiiiimir’ ............................................1
Markús
&
&
Eftir Ed Dodd
5>atammimmimm«mmiiiimiii:imiii
vur--------------
YOU'RE BIG ENOUGH
TO WAUK THE
REST OF THE
WAV TO THE
CABIN, FELLOW
11111111111111111
tiiimiiiiiimiiiiiimimiimiimmmiimiimiiimmmiiiiiiimiMiiin
EVERVTHING'S GO QUIET
AND PEACEFUL...TD LIKE
‘rO SPEND THE WHOLE
SUMMER F>5HING AND
SWIMMiNG iftD LOAFING...
f BLAZE5P THAT'S DOC BRYAN'S
P..Af-tE...I WONDEP WHAT'S
eOINO ON
• '• •■ .71
Markús veiðimaður er á inn: Jæja karlinn, þú ert nú
gangi í skóginum skammt frá' orðinn nógu stór til að labba
kofa vísindamannsins og dóttur það sem eftir er að kofanum.
hans. Hann segir við litla hvolp
— Allt er svo kyrrlátt og
friðsælt. Jeg vildi óska að jeg
gæti verið hjer í allt sumar við
— En hvað það er gott að
3ia aftur kominn í týnda skóg.
að veiða og synda og liggja í
sólbaði.
Nei, en hvað er þetta. Þarna
er flugvjelin hans Bryans lækn-
is. Hvað hefur komið fyrir?
immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiii
Stúlko
með 7 ára son óskar eftir
að hugsa um heimili fyrir
1—3 menn. — Tilboð ber-
i ist fyrir föstudagskvöld,
merkt: „Samviskusöm —
| 119“.
; iimmmmimimmiiiiMiiiimiimiiiiimmmiimii
I Vinnubuxur
LÚLLABÚÐ
Hverfisgötu 61.
: Miiiiiiiiiiimimiiiiiiimmimmiiiiiiiiiiiimimiiiii ::
| Línsterkja (
(stívelsi) nýkomin.
LÚLLABÚ0
Hverfisgötu 61.
: imiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimimmiiiiiiii!:iiiiiiiiiiii ~
| Alhugið ;
i Strauja og stífa þvcgnar |
i karlmannaskyrtur. Uppl. |
I á Lindargötu 11.
; iimiiiiiiiiiiiiiiiimimiiimimiimmiiiiimiim|iiii ::
( Starfsstúlku j
i vantar í Kleppsspítalann. i
Uppl. í síma 2319.
= iiiiiiimiimmmiiiimmmmmmmimmccscctioiiii JJ
(ísskápur|
i til sölu. — Tilboð sendist ii
I afgr. Mbl. fyrir sunnudag, i;
i merkt: „ísskápur — 106“* i
: llltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll •;
Ig.m.c.|
| truckur til sölu. Er meö i
I spili og gálga. — Uppl. á jj
= C
i Laugaveg 163, efstu hæö, i
= imiiimmiiiiiiiimmmmiiimimiifmmiimmmi =
| Góð I
| Skrifstofu-1
ritvjel
i óskast. — Uppl. í síma 1
| 7575 til kl. 6 í dag.
Z ...............Illllllll... -
(Ráðskonal
i Einhleyp stúlka, sem er |
i vön húshaldi, óskar eftir |
i eftir ráðskonustöðu á fá- i
i mennu heimili í bænum 1. |
1 október. — Tilboð leggisí p
i inn á afgr. Mbl. fyrir laug- i
| ardagskvöld, merkt: „1. i
| október — 115“.
lllli:illlllli:illllllll)llll!MIIIIIIIEIIIIIII MMIIIIIMIIIIIIIIIMIMÍM3MMI3MI m